Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1985, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1985, Page 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR 201. TBL. - 75. og 11. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985. „Hugmyndir um svæðisútvarp fyr- hafa svipað fyrirkomulag á því og velta því fyrir sér hvort slíkt fyrir- leika að nota annan af tveim sendum staöbundin málefni sem til umfjöll- ir Reykjavíkursvæðiö hafa verið til gert verður norður á Akureyri með komulaggetigengiðhérlíka. sem rás tvö sendir út á hér á höfuð- unar eru á vettvangi sveitarfélag- umræöu um nokkurt skeið en hins svæðisútvarp fyrir Norðurland, það Það er háð fyrst og fremst ýmsum borgarsvæðinu. Þennan klukkutíma anna, ýmissa stofnana i bæjarfélög- vegar eru þær ekki komnar á neitt eraðsegjaeinntímaádag. tæknilegum skiiyröum varðandi gæfist fðlki þá kostur á þremur rás- unum og fyrirtækjum og það sem ákvörðunar- eða framkvæmdastig sendana sem eru notaðir fyrir um. menn telja að eigi ekki eins eðlilegan ennþá,” sagði Markús Örn Antons- Það er ákveðið að frá 1. október Reykjavíkursvæðiö og eins lika Það er verið að tala um að á dag- aðgang að fréttatímum hér sem mið- son útvarpsstjóri í samtali við DV. verði útvarpað svæðisbundið milli starfsmannahaldiö í tæknideildinni. skrá svæðisútvarps fyrir höfuðborg- ast náttúriega viö þarfir alls lands- „Það hefur verið f jallaö um það aö klukkan 17 og 18 daglega virka daga Fyrir svæöisbundnar sendingar er arsvæðið, alla Reykjavik og ná- ins,” sagði Markús örn. undanförnu hvort það yrði kleift að fyrir norðan. Menn hafa verið að verið að velta fyrir sér þeim mögu- grannasveitarfélögin, yrðu ýmis -KMU. Hverá Titanic? — sjábls.8 Tveirerlendir þjálfarar skoða Ragnar Margeirsson — sjá íþróttir bls. 20-21 Lídurað úrslitum Ökuleikninnar — sjá bls. 11 Hana-nú íKópavogi -sjábls. 14-15 Verdkönnun áskólavörum — sjá bls. 6 Frakkar þumbastáfram íkjarnorku- tilraununum — sjá bls. 10 nmEnnnl Bæjarstjóri ber út leigjendur „Bæjarstjórinn hringdi í okkur á mánudaginn og tilkynnti okkur að við þyrftum að rýma íbúöina strax. Helst fyrir föstudaginn. Allt væri að fyllast af kennurum og þeir þyrftu að búa einhvers staðar,” sögðu ung, ísfirsk hjón í Hnífsdal sem aö undanförnu hafa búið í bæjaríbúð þar vestra. „Þegar við spurðum bæjarstjórann hvert við ættum að fara sagði hann að það væri ekki sitt mál, hann ræki ekki athvarf,” sögðu ungu hjónin sem eiga tveggja ára barn. Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri á Isafirði, segir ungu hjónin í Hnífsdal misskilja málið: „Þau fengu íbúðina á leigu vegna þess aö þau voru á götunni. I húsaleigusamningi sem geröur var 17. júli og gilti til 1. september var tekið fram að þau myndu rýma íbúðina þegar þess væri óskað. Þau verða að hlíta því,” sagði bæjarstjórinn og bætti því við að hann myndi gera allt til að leysa vanda ungu hjónanna. I húsaleigusamningnum stendur að tilkynna skuli uppsögn húsnæðisins bréflega með mánaðarfyrirvara. „Það þýðir ekkert að hringja á mánudegi og segja okkur að flytja á föstudag,” sögöu ungu hjónin í Hnífsdal. Nú hefur nær því tekist að manna allar kennarastöður við grunnskólann á Isafirði eftir birtingu allnýstárlegrar auglýsingar. „Bæjaryfirvöld lofuðu aö útvega húsnæði fyrir kennarana en eiga svo bágt með að standa við það. Þau eru að vakna upp við vondan draum núna,” sagði Jón Baldvin Hannesson, skóla- stjóri á Isafirði. Vonir standa til að kennsla við grunnskólann á Isafirði geti hafist um miðjan mánuðinn. -EIR. Sjónvarpsstöð í nýja miðbænum? „Við höfum jafnvel hugsað okkur að fara út í sjónvarps- og útvarpsrekstur en þetta er þó allt á frumstigi,” sagði Jónas Sveinsson, eigandi JS Video, í samtali viö DV. Jónas fékk ásamt Gunnari Guð- mundssyni nýlega úthlutað hluta áf fyrirhugaöri byggingu sem á að rísa í nýja miðbænum. Ekki er ákveðið hve- nær byggingaframkvæmdir hefjast. 1 sama húsi eru einnig Landsbankinn, Isafoldarprentsmiðjan og Nýja köku- húsið meö aðstöðu. Auk þess hefur Jón i Verslunarstríð áSuðumesjum - sjá bls. 2 Nær auglýsingalagið inná vinsældalista? — sjá bls. 35 Ragnarsson fengiö fyrirheit um hús- næði fyrir hótelrekstur. „Við ætlum líka að vera með kvik- myndahús þama og myndbandasölu. Enn hefur þó ekki veriö ákveðið hversu stórt þetta kvikmyndahús verður,” segir Jónas. irtæki hans, JS Video, hefur rétt á fjölmörgum kvikmyndum. Það lætur fjölfalda þær hér og sér um dreifingu. Þaö er eipmitt í tengslum við þennan rétt sem fyrirhugað er að fara út í sjónvarpsrekstur. -APH ErJakarta I áNorðurlandi — sjá bls. 2 PaulSchluter giftir dóttur sína -sjábls.37

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.