Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1985, Page 6
6
DV. FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER1985.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
• Þessir ungu sveinar eru á leiðinni i skólann, allir með glænýjar og fínar skólatöskur. Baktöskurnar eru
miklu heppilegri fyrir börn og unglinga heldur en þær sem eru til þess að halda á i hendinni. DV-mynd
< m D -0 * 0 z z c z A SKOLAVORUM
- hæsta og lægsta verð
Mismunur
í%á
Lægsta Hæsta lægsta og
Vörutegund - Vörumerki Vörunúmer verft verft hæsta verfti
Stílabækur
A4 - 40bls. -virhefl 4401 33.00 45.00 36.4%
A4 ■ 50 bls. — spíral 4501 37.00 62.00 67.6%
A4 — 50 bls. — spíral quikk 33.00 48.00 45.5%
A5 - 24 bls. - vírheft 2241 10.00 15.00 50.0%
A5 - 40 bls. — virheft 2401 17.00 25.00 47.1%
A5 -50 bls. — spíral 2501 29.00 37.00 27.6%
Reikningsbækur
A4--40 bls. -virheft 4405 20.00 46.00 130.0%
A4 - 50 bls. — spíral 4505 37.00 58.00 56.8%
A5 -50 bls. — splral 2505 22.00 37.00 68.2%
Skrifblokkir
A4 - 50 blöö 29.90 49.00 63.9%
A5-50 blöö 18.00 30.00 66.7%
Lausblaðaarkir, A4 - 50 blöö 21.00 25.00 19.0%
Möppur, A4 - 4 hringja 61.00 89.00 45.9%
Blýantur m/strokleðri no. 2 6.00 13.00 116.7%
Trélitir
Brevillet. stuttir. 12 stk 350/12 64.00 85.00 32.8%
Breviller, langir. 12stk. 360/12 98.00 132.00 34.7%
Tússlitir
Carioca, 10 litir 49.00 75.00 53.1%
Carioca. 12 litir 51.00 92.00 80.4%
Vaxlitir
Crayola, 12 stk 56.00 102.00 82.1%
Sargent, 12 stk 65.90 80.00 21.4%
Prang, 16 stk. 71.00 90.00 26.8%
Pennaveski
Stemmann, plast, 2 rennilásar 426 294.00 392.00 33.3%
Pennaveski, plast, 2 rennilásar RE 12819 525.00 554.00 5.5%
Steinmann, nylon, 2 rennilásar 323 247.00 333.00 34.8%
Steinmann, poki ur rúskinni 1127 102.00 139.00 36.3%
Pennaveski. poki úr rúsk./leöri 578 115.00 123.00 7.0%
Pennaveski, poki úr striga RE 11630 221.00 236.00 6.8%
Skólatöskur
Jeva, midi JE125 1310.00 1463.00 11.7%
Jeva, Twin sport JE325 2020.00 2226.00 10.2%
•Scout mini SC03-679 1282.00 1542.00 20.3%
Piotel 32 1354.00 1500.00 10.8%
Amigo baktaska 2295 1053.00 1427.00 35.5%
Leikskólataska SC4777-682 526.00 555.00 5.5%
Piotel, leikskólataska 10 590.00 612.00 3.7%
Amigo, leikskólataska 820 472.00 660.00 39.8%
Pennar
Uru-Ball 32.00 41.00 28.1%
Ball Pental, fine point R50 27.50 45.00 63.6%
Bic Roller 20.00 32.00 60.0%
Umtalsverður
verðmunur á
skólavörum
—130% verðmunur á reikningsbók
________og!16% á biýanti_________
Allt að 130% verðmunur getur verið
á reikningsbók eftir því hvar hún er
keypt. Hægt er að fá hana á 20 kr.
(Skólavörubúðin) en í annarri verslun
var sama bókin seld á 46 kr. (Hóla-
sport Lóuhólum).
Crayola litir, 12 stk. kosta 56 kr. í
einni verslun (Bókabúð Lárusar
Blöndal) en 102 kr. í annarri (Bóka-
búðin Bók, Miklubraut) og blýantur
með strokleðri kostar 6 kr. á einum
stað (Bókabúð Jónasar, Rofabæ) og 13
kr. á öðrum (Bókabúð Olivers Steins
Hafnarf.). Munar þar 116,7%.
Þessar upplýsingar koma fram í
verðkönnun Verölagsstofnunar sem
gerð var í ágústlok. Verð á þrjátíu og
átta vörutegundum tengdum skóla-
starfi var kannað í þr játíu bóka- og rit-
fangaverslunum.
1 fréttatilkynningu Verðlagsstofnun-
ar segir m.a. að þarna sé ekki um tæm-
andi könnun að ræða því vera kunni að
þær skólavörur sem verið hafi í könn-
uninni f áist einnig í öörum verslunum.
Við birtum hér samantekt á hæsta og
lægsta verði könnunarinnar. Má hafa
hana til viðmiðunar þegar innkaup á
skólavörunum fara fram.
Viö minnum einnig á könnun á skóla-
töskum sem DV var með sl. mánudag.
Verðkynning Verölagsstofnunar
liggur frammiá skrifstofunni í Borgar-
túni 7, endurgjaldslaust. A. Bj.
Matarlím
úr þangi
Agar agar nefnist japanskt matar-
lím sem búið er til úr þangi. Á pakkan-
um segir að þetta sé „nýtískulegt”
matarlím, sem verið hafi í notkun í
meira en 1200 ár!
Eftir að búið er að skera þangiö er
það mýkt með suðu, pressað í þykkar
plötur og loks þurrkað þar til það er
orðið að fíngerðum örðum eöa flögum.
Agar agar er þægilegt í meöförum,
og þykknar þegar það kólnar. Hæfilegt
magn er 2 msk. á móti 9,5 dl af vökva.
Látiö sjóða, hitinn er lækkaður og
vökvinn látinn smásjóða í 5 mín. eða
þangað til imatarlimið er vel uppleyst.
Þá er grænmetinu eða ávöxtunum bætt
út í og látið kólna.
Agar agar fæst í Kornmarkaðinum
og kostar pakkinn 92 kr. Hann vegur
aðeins 28,4 gr en magnið sem notað er
hverju sinni, er mjög lítið þannig að
þetta er greinilega mjög drjúgt.
A.Bj.
• Þarna er kannski fundin ný framleiðslugrein fyrir þangverksmiðjuna á
Reykhólum, að búa til matarlim úr þanginu?
DV-mynd KAE