Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1985, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1985, Síða 14
14 DV. FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER1985. DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL Skemmtilegar ferðir með Hana-nú — segir Sólgerður Magnúsdóttir „Hér fæ ég skemmtilegan fé- lagsskap, en ég bý ein núoröið svo þaö er nauösynlegt aö fara út og hitta hresst fólk,” sagði Sólgerður Magnúsdóttir þegar viö spurðum hana hvers vegna hún væri í Hana-nú. Sólgeröur sagöist hafa fariö margar ferðir meö hópnum, eins og t.d. á sýningar á Kjarvals- stööum svo og til Þingvalla. I sumar hefur hún fariö í allar feröir sem farnar hafa verið. „Þetta er mjög gaman og virkilega skemmtilegt í feröun- um,” sagði Sólgerður. -SJ. • Sólgeröur Magnúsdóttir, en hún hefur búið i mörg ár i Kópavoginum og lik- arþaðvel. DV-mynd PK. Hreggviður Danielsson telur afl fólk eigi oft erfitt með afl rífa sig upp g drifa sig i tómstundastarf eins og Hana-nú. DV-mynd PK. Yndislegur félagsskapur —segir Halldóra Stefánsdóttir „Eg hætti aö vinna fyrir nokkru og Hvernig líkar þér svo við starfiö og til,” sagöi Halldóra sem margir haföi svo sem ósköp lítiö viö aö vera, hjáhópnum? Kópavogsbúar kannast eflaust við þá dreif hún Ásdís mig með í Hana- „Þetta er yndislegur félagsskapur enda er hún búin aö búa þar í fjölda- nú og því hef ég ekki séö eftir,” sagöi og góö stemmning. Eg hef aðallega mörg ár. Halldóra Stefánsdóttir en hún hefur farið með í leikhúsferðirnar og svo -SJ. veriðmeðHana-núfrááramótum. vitanlega á böllin sem haldin eru af „Við erum til- tölulega ungir” —sagði Hreggviður Daníelsson Hreggviöur Daníelsson var aö spjalla viö félaga sinn, Stefán Guöjónsson, og voru þeir aö ræða um hvenær þeir væru fæddir. I ljós kom aö það var ár á milli þeirra. En skiptir aldurinn einhverju máli í Hana-nú? „Nei, elskan mín, við erum bara að rifja þetta upp að gamni okkar,” sagöi Hreggviöur. Hann hefur verið í Hana-nú frá því í vor og bætti því viö að þeir félagar væru tiltölulega kornungir svo við látum ekki uppi hvaða ár ná- kvæmlega þeir eru fæddir. Við spurðum Hreggviö hverja hann teldi vera skýringuna á nafn- giftinni á klúbbnum. Hann sagði aö sér fyndist nafnið hæfa vel fyrir klúbb sem þennan því það væri oft erfitt fyrir fólk aö rífa sig upp og taka þátt í einhverri starfsemi þegar þaö væri komið á efri ár. „Nú, og svo segjum viö eldra fólkiö oft hana-nú,” sagöi Hreggviður. -SJ-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.