Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1985, Qupperneq 23
DV. FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER1985.
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Tii sölu ótrúlega
ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnrétt-
ingar og fataskápar. MH-innréttingar,
Kleppsmýrarvcgi 8, sími 686590. Opið
virka daga frá 8—18 og laugardaga,
9-16.
CLUB8:
Fataskápur, skápur m/bókahillum,
mjór hilluskápur og skrifborð, einnig
rimlarúm úr beyki. Uppl. i síma 77733
eftirkl. 15.00.
Dynastar skiði
með Salomon 727 bindingum, einnig
Salomon skíöaskór. Gott verð. Uppl. í
síma 31101 eftir kl. 18.
Hjónarúm, 190 x 150,
úr massífri eik með 2 lausum nátt-
borðum og nýlegum dýnum og undir-
dýnum til sölu, verð kr. 6.000. Sími
78250.
Vandað teikniborð
með teiknivél til sölu, kostar aðeins kr.
7.000. Uppl. í síma 29922.
Lítið eldhúsborð
og sófaborð til sölu. Gjafverð. Uppl. í
síma 83289.
2 borðleiktæki
til sölu. Uppl. í síma 41323.
Westinghouse frystiskápur
og Singer saumavél til sölu. Sími 18076.
Gangstéttarhellur og tröppur.
Notaöar gagnstéttarhellur 25—X 50, og
steyptar tröppur frá Mosaik, 11 stk.
1,50 og 2 stk. 1,00, til sölu aö Sunnu-
braut 19, Garðabæ. Sími 42314 eftir kl.
19.00 í kvöld og næstu kvöld.
Málverkasafn.
Af sérstökum ástæðum til sölu mál-
verkasafn. Uppl. í síma 22911.
Atvinnutækifæri.
Teppahreinsivél, Clark 925, 2ja ára, til
sölu, lítiö notuð og í toppstandi. Uppl. í
síma 30366 eftir kl. 19.
Sófasett
til sölu: 3ja sæta, tveggja sæta og einn
stóll m/dökkgrænu plussi, sófaborö úr
tekki, verð 12.000. Uppl. í síma 84097.
Svampdýnur — svamprúm,
skorin eftir máli, úrval áklæða. Fljót
og góð afgreiðsla í tveimur verslunum,
Pétur Snæland hf. Síðumúla 23, sími
84131 og 84161, og við Suðurströnd
Seltjarnarnesi, sími 24060.
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs, sækjum—sendum. Ragn-
ar Bjömsson hf., húsgagnabólstrun,
Dalshrauni 6, sími 50397.
Reyndu dúnsvampdýnu
i rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sniöum eftir
máli samdægurs. Einnig springdýnur í
öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra
áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími
685822.
Sórpöntum húsgagnaáklæði
víðast hvar úr Evrópu. Fljót af-
greiðsla, sýnishorn á staðnum. Páll
Jóhann Þorleifsson hf., Skeifunni 8,
sími 685822.
Furuhjónarúm með
náttborðum, Boxy sófasett og
barnasvefnsófi til sölu. Sími 20694 eftir
kl. 17.
Viking-sport
kafarabúningur til sölu. Uppl. í sima
52630 eftirkl. 16.00.
Til sölu
vegna flutnings ýmiskonar húsbúnað-
ur og húsgögn á vægu verði. Uppl. í
sima 16803 eftir kl. 18.
ísskápur,
hvítur 1/2 árs, 57X120 til sölu, einnig
Pioneer hljómtæki, svart-gyllta linan,
2 ára, og hjónarúm. Uppl. í síma 687535
eftir kl. 18.00.
isskápur.
Nýr ísskápur til sölu. Uppl. í síma
74517 millikl. 20 og 22.00.
Ljósastillingatæki
til sölu, tveggja ára tæki. Perulager.
Gott verð ef samið er strax. Uppl. í
síma 84848, eftir kl. 21 í síma 99-1632.
Til sölu töluvert magn
af krómuðum rörum, 25 mm, 3 m löng,
tengi og festingar fyrir þrígrip. Uppl. í
símum 40980 og 44919.
Ödýrt heimasmíðað raðsófasett,
Klub 8 barnahúsgögn, bambusstóll og
borð til sölu. Á sama stað er innritað á
saumanámskeið. Sími 83069.
Sólarbekkur til sölu,
Solanna Nowa 2000,160 W perur. Uppl.
í síma 34193 eftir kl. 17.
Hesta- og vélsleðakerrur.
Smíöa hestakerrur og vélsleðakerrur,
stuttur afgreiðslutími og hagstætt
verð. Uppl. í síma 651646.
Óskast keypt
Óskum eftir að kaupa notaða
þvottavél
á góðu verði. Uppl. í síma 19941.
Erum að byrja búskap.
Er ekki einhver sem vill selja sófasett
og sófaborð fyrir lítinn pening. Vin-
samlegast hringið í síma 21032.
Viljum kaupa lopapeysur
í sauðalitimum, þó ekki hvítar, mót-
taka í verslun okkar Aðalstræti 8. tsull.
Heimilistæki
ísskápur til sölu.
Uppl. í síma 79477 eftir kl. 18.
300 lítra AEG frystikista
til sölu. Sími 24656.
Frystikista, isskápur,
260 lítra Philips frystikista og Atlas ís-
skápur til sölu. Uppl. í síma 77874 eftir
kl. 17.
Philco W45A þvottavél
til sölu. Uppl. í síma 31159.
Hljóðfæri
Píanó til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 76796 eftir kl.
17.
Til sölu Roland Cub
gítarmagnari og Yamaha trommusett.
Uppl. í síma 97-5820 á kvöldin.
Söngkerfi óskast,
ódýrt. Uppl. í síma 666420.
Sem nýr Yamaha SK-20
syntheziser til sölu. Uppl. í síma
666420.
Yako rafmagnsgítar
til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 92-
6640.
Harmóníkur.
Nýjar og notaðar harmóníkur til sölu.
Guðni S. Guðnason, hljóðfæraviögerð-
ir, Langholtsvegi 75, sími 39332.
lOOw Farfisa bassamagnari
til sölu, einnig Columbus bassagítar.
Uppl. í síma 96-51194 eftir kl. 17.
YAMAHA DX - 7:
Námskeið fyrir eigendur DX — 7
verður haldið á vegum YAMAHA og
hefst það 11. september. Einnig verður
kennd meðferð músíktölvunnar CX—5,
svo og DX—5 og QX—1, sem er
sequenser. Þá verður einnig farið yfir
meðferð þeirra tækja sem væntanleg
eru á næstunni frá YAMAHA.
Upplýsingar og innritun í Hljóð-
færaverslun Poul Bernburg, Rauðar-
árstíg 16, sími 20111.
Hljómtæki
Panasonic SE 4007,
2 segulbönd, útvarp og plötuspilari og
hátalarar til sölu. Sími 31248 milli kl. 19
og21.
Fatnaður
Til sölu svört leðurdragt
nr. 14, jakki og pils, verð kr. 7000. Uppl.
í síma 78249 eftir kl. 17.
Fyrir ungbörn
Barnakerrur.
2 vel með farnar barnakerrur til sölu.
Gott verð. Uppl. í síma 615280 eftir kl.
19.00.
Silver Cross kerra
til sölu. Verð 4500 kr. Uppl. í síma 32214
e.kl. 18.
Til sölu brúnn Silver Cross
barnavagn, stærri gerð. Verð 11.000.
Uppl. í síma 52419, Hafnarfiröi.
Húsgögn
Flott hjónarúm
til sölu, dýnur, laus náttborð, ljós í
bólstruðum höfuðgafli, rýjagólfteppi
og eldhúsborð. Uppl. eftir kl. 17.Hildur,
simi 35185.
Barnasvefnbekkur
með tveimur bakpúöum til sölu, einnig
reiðhjól fyrir 7—8 ára. Ödýrt. Uppl. í
síma 43382 e. kl. 18.
Svefnsófi og hilluskápur
í sama stíl til sölu. Uppl. í síma 34410 á
kvöldin.
Hjónarúm og símaborð
ásamt stól til sölu. Uppl. í síma 72967.
Sófasett ásamt
borðum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
síma 73844.
Til sölu svefnsófi,
tvöfaldur, ásamt þremur púðum, hilla
og skápur, vel með farið. Uppl. í síma
52460 eftirkl. 17.
Tvibreiður brúnn Happy svefnsófi
og stóll til sölu. Einnig gólf- og stand-
lampi í stíl. Mjög vel með farið. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 45501 eftir kl. 19.
Fyrir þá vandlátu.
Til sölu mjög vandað leðursófasett (í
ljósum leöurlit), selst á hálfvirði.
Uppl. í síma 687535 milli kl. 18 og 20.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Formbólstrun Auðbrekku 30, sími
44962, Rafn Viggóson sími 30737, Pálmi
Ástmundsson 71927.
Tökum að okkur að klæða og
gera við bólstruð húsgögn. Mikið úrval
af leðri og áklæöi. Gerum föst
verötilboð ef óskaö er. Látið fagmenn
vinna verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni
8, símar 39595 og 39060.
Teppaþjónusta
Leigjum út
teppahreinsivélar og vatnssugur,
tökum einnig aö okkur hreinsun á
teppamottum og teppahreinsun í
heimahúsum og stigagöngum. Kvöld-
og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi
39, sími 72774.
Videó
Leigi út VHS myndbandstæki,
mjög lág leiga, aðeins 1500 kr. á viku
eða 400 kr. á dag. Sendi og sæki heim
frá kl. 19—22 öll kvöld. Símar 24363 og
42446.
Hagstætt verðl
Við leigjum út vönduð VHS videotæki,
ódýrt. Munið hagstæða tilboöið okkar.
Tæki í heila viku fyrir aðeins kr. 1500.
Sendum og sækjum. Videotækjaleigan
Bláskjár, sími 21198 milli kl. 18 og 22.
Videotækjaleigan Holt sf.
Leigjum út VHS videotæki, mjög hag-
stæð leiga. Vikuleiga aðeins 1.500 kr.
Sendum og sækjum. Sími 74824.
Sony Ultra hi-fi SL100 ES
myndbandstæki með fjarstýringu til
sölu. Fullkomin hljómburður í stereo
og fróbær myndgæði, lítið notað. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-233.
Sony monitor, 20",
og Panasonic stereo HI—FI mynd-
band, Technies stereo system. Uppl. í
síma 24232.
Vídeo — Stopp.
Donald sölutum, Hrísateigi 19
v/Sundlaugaveg, sími 82381. Urvals
myndbönd, VHS tækjaleiga. Alltaf þaö
besta af nýju efni, t.d. Karate kid,
Gloria litla, Blekking, Power Game,
Return to Eden, Elvis Presley. Afslátt-
arkort. Opið 8—23.30.
Ný vídeoleiga
500 titlar, allar videospólur á 30 kr.,
mjög gott efni. Afgreiöslutími 17—23
alla daga. Videogull, Vesturgötu 11'
Reykjavík.
Videomyndavélaleiga.
Ef þú vilt geyma skemmtilegar endur-
minningar um börnin og fjölskylduna
eöa taka myndir af giftingu eða öðrum
stóratburði í lífi þínu getur þú leigt
hina frábæru JVC videomovie hjá
Faco. Laugavegi 89, sími 13008, kvöld-
og helgarsímar 686168,29125,40850.
Video.
Leigjum út ný VHS myndbandstæki til
lengri eöa skemmri tíma. Mjög hag-
stæð vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30
virka daga og 16.30—23 um helgar.
Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin.
Faco Videomovie — Leiga. -
Geymdu minningarnar á myndbandi.
Leigðu nýju Videomovic VHS-C upp-
tökuvélina frá JVC. Leigjum einnig
ferðamyndbandstæki (HR-S10),
myndavélar (GZ-S3), þrífætur og
mónitora. Videomovie — pakki, kr.
1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helgin.
Bæklingar/kennsla. Afritun innifalin.
Faco, Laugavegi 89, s. 13008/27840.
Kvöld- og helgarsímar: 686168/29125.
Video Breiðholts
auglýsir videospólur á 60 krónur og
videotæki á 250 kr. mánudag—mið-
vikudags. Sími 74480.
Videotækill
Borgarvideo býður upp á mikið úrval
af videospólum. Þeir sem ekki eiga
videotæki fá tækið lánað hjá okkur án
endurgjalds. Borgarvideo, Kárastíg 1,
sími 13540. Opið til kl. 23.30.
Þarftu að klippa og
fjölfalda VHS spólur, brúðkaup, skon-
rokk, heimatökur eða kvikmyndir? Þá
leitar þú til okkar. Þú getur einnig
hljóðsett eigin videospólur hjá okkur.
Hafðu samband, leitaðu uppl. Ljósir
punktar, Sigtúni 7, sími 83880.
Sjónvörp
Óska eftir að kaupa
nýlegt litsjónvarp. Minna en 20”
kemur ekki til greina. Uppl. í síma 94-
4065 eftirkl. 19.
Ljósmyndun
Stækkari af Bazler gerð,
fyrir svart-hvítt, en hægt er að fá á
hann lithaus. Uppl. í síma 21968 eftir
kl. 17 í dag og næstu daga.
Þjónustuauglýsingar // Pvartlolti „ _ Síml 27022
Viltu tvöfalda — eða þrefalda
gluggana þína án umstangs
og óþarfs kostnaðar?
Við breytum einfalda glerinu þinu í tvöfalt með þvi að koma
með viðbótarrúðu og bæta henni við hina.
Gæði samsetningarinnar eru fyllilega sambærileg við
svokallað verksmiðjugler enda er limingin afar fuilkomin.
Notuð er SIGNA aðferðin. Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins hefur fylgst með henni undanfarin ár og staðfest
að hún uppfyllir kröfur IST 44, enda ábyrgjumst við glerið.
Við tvöföldum/ eða þreföldum/innan frá. Þess vegna þarf
enga vinnupalla, körfubil eða stiga og ekki þarf að fræsa
úr gluggakörmum.
Þannig sparast umstang og óþarfur kostnaður
Hringdu til okkar og fáðu upplýsingar um þessa ágætu
þjónustu.
Við gefum bindandi tilboð í verk ef óskað er.
Skemmuvegi 40, Kópavogi.
Simi 79700.
Sími: 35931
Asfaltþök. Nýlagnir
Viðhald á eldri þökum. Bárujárns-
klæðning. Nýlagnir, viðhald.
Rennuuppsetning. Nýlögn, við-
hald. Rakavörn og einangrun á
frystiklefum. Eigum allt efni og
útvegum ef óskað er.
Gerum föst verðtilboð. Sérhæfðir menn. Upplýsingar í sima
35931 milli kl. 12.00 og 13.00 og eftir kl. 18.00 alla daga.
Traktorsgrafa
til leigu.
FINNBOGI ÖSKARSSON,
VÉLALEIGA.
SÍMI 78416 FR 4959
TRAKTORSGRAFA
VÖKVAHAMAR:
Til leigu JCB-traktorsgrafa
í stór og smá verk.
SÆVAR ÓLAFSSON
vélaleiga, 4415ö
Sjónvörp, loftnet, video.
Ábyrgð þrír mánuðir.
SKJÁRINN,
DAG,KVÖLD OG
HELGARSlMI. 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38,