Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1985, Page 27
DV. FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER1985.
27
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bílapartar — SmiAjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540 - 78640. Varahlutir í flest-
ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti
— kaupum bíla. Ábyrgð — kreditkort.
Volvo 343,
Range Rover,
Blazer,
Bronco,
Wagoneer,
Scout,
Ch. Nova,
F. Comet,
DodgeAspen,
Dodge Dart,
Plymouth Valiant,
Mazda 323,
Mazda 818,
Mazda 616,
Mazda 929,
Toyota Corolla,
Toyota Mark II,
Datsun Bluebird,
Datsun Cherry,
Datsun 180,
Datsun 160,
Escort,
Cortina,
Allegro,
Audi 100 LF,
Benz,
VW Passat,
VWGolf,
Derby, Volvo,
Saab 99/96,
Simca 1508 —1100,
Lada,
Scania 140,
Datsun 120.
Bilabúð Benna.
Jeppaeigendur. Otal jeppahlutir á lag-
er: fjaðrir — upphækkunarsett, demp-
arar, uretan fjaðrafóðringar, raf-
magnsspil, felgur, driflokur, driflæs-
ingar, blæjur, speglar, vatnskassar
o.fl.o.fl. Sérpöntum varahluti og auka-
hluti í ameríska bila. Bilabúð Benna,
Vagnhjólið, Vagnhöfða 23 R, sími
685825.
Bflamálun
Bílaþjónusta Garðars,
Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar.
Greiðslukjör samkómulag. Simar
20988 og 19099, kvöld- og helgarsími
39542.
Bflaþjónusta
Sjálfsþjónusta — bilaþjónusta.
Góð aöstaða til að þrífa, bóna og gera
viö. Lyfta, gufuþvottur, sprautuklefi,
ásamt úrvali verkfæra, bón-olíur.
Bremsuklossar, kveikjuhlutir o.m.fl.
Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4,
Hafnarfirði, opið kl. 9—22, 10—20 um
helgar. Sími 651546 — 52446.
Lada viðgerðaþjónusta
og vatnskassaviðgerðir. Tökum að
okkur viðgerðir á Lada og Fiat, einnig
vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Bílaverkstæðið Auðbrekku 4, Kópa-
vogi, sími 46940.
Bflaleiga
Bílaleigan Ás, sími 29090,
Skógarhlíð 12, R. (á móti Slökkvístöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, níu manna sendibíla, dísil
með og án sæta; Mazda 323, Datsun
Cherry, jeppa, sjálfskipta bíla, einnig
bifreiðar með barnastólum. Heima-
sími 46599.
Á.G. bilaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5—12
manna, Subaru 4x4, sendibílar og bíll
ársins, Opel Kadett. Á.G. Bílaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími 685504 og
32220, útibú Vestmannaeyjum hjá
Olafi Granz, sími 98-1195 og 98-1470.
Bilaleiga Mosfellssveiter,
sími 666312. Veitum þjónustu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Nýlegir Mazda
323, 5 manna fólks- og stationbilar,
með dráttarkúlu og bamastól.'Bjóðum
hagkvæma samninga á lengri leigu.
Sendum-sækjum. Kreditkorta-
þjónusta. Sími 666312.
E.G. Bilaleigan, s. 24065.
Leig jum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar
78034 og 92-6626.
SH-bilaleigan, sími 45477,
Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út
fólks- og stationbila, sendibila með og
án sæta, bensin og disil, Subaru, Lada
og Toyota 4x4 dísil. Kreditkortaþjón-
usta. Sækjum og sendum. Sími 45477.
Bílaleiga knattspyrnufélagsins
Víkings. Leigjum út margar tegundir
fólksbila. Opið allan sólarhringinn.
Sækjum og sendum. Sími 76277.
Vinnuvélar
Jarðvegsþjappa í góðu
ástandi óskast til kaups. Uppl. í síma
96-23440 eftirkl. 20.
SGtidibílar
Dodge Van '79,
6 cyl. sjálfskiptur, ekinn 80.000 km,
hlutabréf, talstöö og gjaldmælir. Skipti
koma til greina. Sími 74929.
Tek að mér búslóða-
og vöruflutninga til og frá Reykjav.
Hef til umráða stóan sendiferðabíl með
vörulyftu. Sími 76396. Geymið auglýs-
inguna.
Vörubflar
Ford disil D200 '67
í gangfæru standi, burðarmagn 3 tonn,
verð 75.000, sími 51127 eftir kl. 18.
Scania 140,110,
VolvoF89.
Varahlutir,
kojuhús,
fjaðrir,
búkkar,
vatnskassar,
hásingar,
dekk,
MAN 30320.
grindur,
framöxlar,
2ja drifa stell,
gírkassar,
vélar,
felgur,
o.m.fl.
Bílapartar, Smiöjuvegi D—12, símar
78540 og 78640.
Startarar i vörubíla
og rútur. Volvo, Scania, MAN, M.
Benz, GMC, Bedford, Benz sendibíla,
Caterpillar jaröýtur, Broyt, Ursus,
Zetor o.fl. Verð frá kr. 11.900. Bilaraf
hf. Borgartúni 19, sími 24700.
Bflar óskast
Óska eftir að kaupa
Volvo Amason '66—'67. Uppl. í síma
12572.
Óska eftir góðum,
sparneytnum bíl á jöfnum mánaöar-
greiðslum eða eftir öðru samkomulagi.
Uppl. í símum 84177 og 39872.
Range Rover.
Oskum eftir að kaupa Range Rover til
niðurrifs. Uppl. í símum 52159 og 50128.
Bronco óskast í skiptum
fyrir Lada 1600 '80, ekinn 40.000. Uppl. í
síma 53348 e.kl. 19.
Óska eftir dísiljeppa
á allt að 300.000 í skiptum fyrir Renault
14 '79 á ca 130.000. Uppl. í síma 667060
og 666061.
Óska eftir að kaupa
lítinn japanskan bíl sem mætti þarfn-
ast sprautunar. Sími 42140 eftir kl. 19.
Staðgreiðsla.
Oska eftir bíi á ca 10—20.000. Einnig
óskast svarthvítt sjónvarp á sama
stað. Hafiö samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-253.
Saab '99 óskast
til niðurrifs eða óska eftir góöri vél.
Uppl. í síma 92-7316.
Óska eftir að kaupa
Mustang ’67 FASTBACK. Þarf ekki að
vera á skrá.Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H-699.
Bflar til sölu
Bifreiðaeigendur,
bifreiðaumboð, fyrirtæki, bílasöiur,
bílaleigur. önnumst fyrir ykkur
umskráningu, nýskráningu, nafna-
skipti og færum bíla til skoðunar og
endurskoðunar. Við öflum allra gagna.
Sækjum — sendum. Þú hringir, við
framkvæmum. Sími 641124.
Volvo 244 GL '80,
ekinn 85.000 km, búinn öllum fylgihlut-
um, verð 330.000 kr. Skipti á ódýrari
bíl, t.d. japönskum. Sími 75450.
95.000 staðgreitt.
Toyota Corolla ’78 til sölu, ekinn
108.000 km, grá að lit, gangverö kr.
140.000. Uppl. í síma 79993.
Honda Prelude
árgerð 1981 til sölu, dökkblár, ekinn
34.000 km, sjálfskiptur, gott lakk, topp-
bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Verð
360.000. Hafið samband viö auglþj. DV
í síma 27022.
H-473.
Lada 1200 ‘80 til sölu, ekinn 60.000 km, verð 80.000 10.000 út og 7.000 á mánuði. Sími 74824.
Fiat 127 '78, vínrauður, nýskoðaður, sprautaður í vetur sem leið, ekinn ca 70.000 km. Góður bíll. Verð kr. 80.000. Sími 671431.
Lada Sport árg. '79 til sölu (græn), mikið endurnýjuð, s.s. nýr knastás, nýjar höfuölegur, nýr kúplingsdiskur, ný vatnsdæla, var sprautuö fyrir ári. Uppl. á Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg, sími 24540.
VW Golf árg.' 78 til sölu, vel með farinn bíll, skoðaður ’85. Uppl. í sima 99-6846 eftir kl. 18.
Lada station árg. 1984 til sölu. Uppl. í síma 38434 eftirkl.18.
Fiat 132 GLS1600 árg. 1978 til sölu. Góöur bíll. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í sima 42365 til laugardags.
Honda Civic árgerð 1981 til sölu, ekinn 40.000, sjálf- skiptur, mjög góöur staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 10314 e. kl. 18.00.
Celeste '78 Til sölu Lancer Celeste ’78. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 78644 eftirkl. 18.00.
Ford Granada árg. '78 til sölu, innfluttur ’83, ekinn 70.000 km. V—8 302, 2ja dyra álfelgur, góð dekk, ný vetrardekk fylgja. Verð 240.000, góð kjör eða skipti. Uppl. í síma 99-3714 eftir kl. 20.
Toyota Corolla árgerð 1975 til sölu. Bein sala. Gott verð. Uppl. í síma 99-4359.
Cortina '73 til sölu, skoðuð ’85, þarfnast smálagfæringar. Uppl. ísíma 621319.
Chevrolet Custom 10 árg. '73 til sölu, drif á öllum hjólum, er á nýjum 44” Mudder dekkjum, þarfnast við- gerðar. Verð kr. 250.000. Einnig Saab 96 árg. ’74, bíll í toppstandi. Alls kyns skipti koma til greina. Uppl. í síma 667363 og 621577.
Volvo 244 DL árgerð 1978 til sölu. Uppl. í síma 73082.
Volvo 144 árg. '73 til sölu. Bifreiðin er sjálfskipt, upp- hækkuð og með dráttarkrók, nýskoðuð og er í sérlega góðu ástandi. Stað- greiðsluverö kr. 100.000. Uppl. í síma 14660 e.kl. 18.
Frambyggður Rússajeppi árgerð 1980 með dísilvél til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 95-1565.
Ford Cortina 1600 XL árg. ’74 til sölu. Mjög sérstakur bíll. Uppl. í síma 30725 eftir kl. 20.
Chevrolet Monza/Cadillac. Til sölu Monza ’76, 8 cyl., sjálfskiptur, splittað drif, og Cadillac Eldorado ’75, einn með öllu. Skipti möguleg. Sími 686471.
Saab 900 GLS árgerð 1982 til sölu, lítið ekinn, sumar- dekk, útvarp/segulband. Bein sala eða skipti á 4X4 drifa bil. Uppl. i síma 30229.
Ford Escort '74, nýleg vél, sæmilegt lakk, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 666998 eftir kl. 18.
Til sölu Trabant árgerð '79, ekinn 61.000 km, verð 20.000 staðgreitt. Uppl. i sima 686672. Skipti koma til greina á hljómtækjum.
Ford Bronco '66, mikið endumýjaður. önnur vél fylgir. Uppl. í sima 22731 e. kl. 17.30.
Colt '83. Mitsubishi Colt ’83 til sölu, 4 dyra, ek- inn 8000 km, mjög fallegur bíll. Uppl. í sima 624945 eftir kl. 18.
Rússi, Gaz, til sölu.
Vél 304 og er á Wagoneer hásingum.
Uppl.ísíma 75188 e.kl. 19.30.
Toyota M2 '74 með
Cressidavél ’80 og 5 gíra kassa, nýtt
lakk, með dráttarkúlu. Góður bíll, gott
verö. Simi 666998 eftir kl. 18.
Cortina 2000 '74
til sölu, sjálfskipt, keyrð 80.000 km,
gott verð ef samiö er strax. Uppl. í
síma 43461 e.kl. 19.
Peugeot 504 GL '78
til sölu, nýskoðaður, í góðu lagi. Uppl. í
sima 651608.
Mazda 929 '83
til sölu, ekinn 41000 km, útvarp/segul-
band, grjótgrind, sílsalistar, vetrar-
dekk. Sími 95-5740 eftir kl. 19.
Óska eftir japönskum bil
gegn jöfnum mánaðargreiðslum, má
þarfnast viðgeröar, allt kemur til
greina. Sími 34824 frá 18—22.
Volvo 244 L '78
til sölu, fallegur bíll, skipti möguleg.
Uppl. í síma 53167 eftir kl. 18.
Simca Talbot 1100 '80
til sölu, í góðu lagi, skoðaður ’85.
Uppl. í sima 30002 milli kl. 18 og 22.
Chevrolet Citation '80
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, ekinn 72.000
km, verö 300.000, góður staögreiðsluaf-
sláttur. Sími 52472.
Econoline '68, lengri gerðin,
með gluggum til sölu, 8 cyl., 289 ný-
upptekin sjálfskipting. ATH. skipti.
Verð 75.000. Sími 41019.
Volvo 340 DL árg. '84
til sölu. Beinskiptur, mjög gott útlit,
ekinn 21.000 km, verð kr. 395.000, skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 13254 eftir kl.
19.
Til sölu gullfallegur
Chevrolet Concourse, 8 cyl., árg. ’76,
innfluttur ’78. Skipti möguleg á
ódýrari. Nánari uppl. í síma 75661.
Til sölu GAZ '69 árg. '56,
og Opel Rekord ’73 2,1 D, seljast
saman. Sími 14336.
Taft4x4’82—'83.
Til sölu Daihatsu Taft, 4X4 ’82 og 4x4
’83, litið eknir. Bílasala Matthíasar
v/Miklatorg. Símar 24540 og 19079.
Lada 1500 st. og 1200.
Til sölu Lada 1500 st. ’81, gott ástand og
útiit. Einnig Lada 1200. Bilasala Matt-
híasar v/Miklatorg. Sími 24540, kvöld-
simi 79639.
Dodge Aspen RT '77.
Til sölu Dodge Aspen RT 77. Rafmagn
í öllu, splittað drif. Fallegur bíll, gott
ástand. Bílasala Matthíasar. Simi
24540, kvöldsími 687996.
Escort — Suzuki — Rabit.
Til sölu Escort 1,6 ’84. Skoda Rabit ’83,
16.000 km. Suzuki Alto 800 '81, 38.000
km. Bilasala Matthíasar v/Miklatorg.
Símar 24540 og 19079.
Pólskur Fiat station
árgerð 1978 til sölu og annar 1977 í
varahluti, seljast mjög ódýrt. Uppl. í
síma 92-3573.
Blazer K-5 '74,
ekinn 113.000 km, dísilvél. Skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 99-3667.
Mercuri Comet '77,
ekinn 83.000 frá upphafi, góð kjör í
boði. Skipti möguleg. Sími 76423 eftir
kl. 18.
Rútatil söiu.
Benz 913 27 manna árg. 74, toppbíll,
góð greiðslukjör. Uppl. í símum 93-7677
og 91-33410.
Húsnæði í boði
Herbergi.
Vil leigja reglusamri stúlku herbergi
með húsgögnum og eldhúsaðgangi á
góöum stað í bænum. Tilboð sendist
DV fyrir 10. sept. merkt „Rólegt heim-
ili”.
Vönduð, 90 ferm ibúð
í Seláshverfi til leigu. Góð umgengni
áskilin. Tilboð meö uppl. um greiðslu-
getu og fjölskyldustærð sendist DV
merkt „September-90”.
Seljahverfi.
Um 10 ferm herbergi með aögangi að
baði til leigu. Tilboð sendist DV fyrir
10. sept. merkt „Seljahverfi-her-
bergi”.
Breiðholt.
Til leigu er mjög góð 5 herbergja íbúð í
lyftuhúsi í Breiðholti. Uppl. í síma
72088 eftirkl. 17.
4ra herbergja ibúð
meö öllu innbúi til leigu í miðborginni í
vetur, hentar 3—4 stúlkum. Uppl. í
sima 19026.
Nýtt raðhús, 180 ferm,
til leigu með húsgögnum í 6 mánuði í
vesturbænum. Tilboö sendist DV fyrir
15. sept. merkt „Vesturbær531”.
2ja herbergja íbúð i
Arahólum til leigu frá og með 15. sept-
ember, leigist með húsgögnum. Fyrir-
framgreiösla. Uppl. í sima 78707 milli
kl. 17 og 20.
Húsnæði óskast
Fullorðin, reglusöm kona
óskar eftir íbúö strax. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 77772
eftirkl.18. (Róska).
Áreiðanleg.
Ungt par í námi óskar eftir íbúð til
leigu sem fyrst. Góð umgengni, algjör
reglusemi. Uppl. í síma 15811 e. kl. 18,
Iíut.
Ikureyri.
Jska eftir 3—4 herb. íbúð í Reykjavík,
helst í Árbæjarhverfi, skipti á 4ra
herb. íbúð á Akureyri möguleg. Sími
96-25525 í hádeginu og á kvöldin.
Ungur nemi óskar
eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi
og snyrtingu, helst með sérinngangi.
Uppl. eftir kl. 17.00 í sima 671315.
Hver getur bjargað okkur?
Við eigum hvergi heima núna.
Mamma og pabbi eru búin að leita aö
íbúð í tvo mánuði. Eg var að eignast
lítinn bróður í gær og ég er sjálf árs-
gömul. Okkur vantar svo mikiö heim-
ili. Pabbi borgar öruggar mánaðar-
greiðslur og eitthvað fyrirfram. Við
lofum því aö ganga vel um íbúöina.
Okkur er sama hvort það er 2ja eða 3ja
herbergja íbúð, bara að það sé hús-
næði. Ef einhver getur bjargað okkur,
þá vinsamlegast hringi hann í síma
16168 á kvöldin.
25 ára stúlka
óskar eftir íbúð, er utan af landi. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í
síma 34567 eftir kl. 17.
Einhleyp, fullorðin kona
óskar eftir tveggja herbergja íbúð á
leigu. Reglusemi, skilvísi og snyrti-
legri umgengni heitið. Uppl. í síma
24162 eftirkl. 17.
Reglusamar mæðgur
óska eftir 2—3 herb. íbúð í nokkra
mánuöi. Heimilishjálp kemur til
greina. Uppl. í síma 12754.
Einhleypur
karlmaöur, 48 ára, óskar eftir
tveggja—þriggja herbergja íbúö. Ein-
hver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Reglusemi og góðri umgengni heitiö.
Uppl. ísíma 611273.
4ra herbergja ibúð
óskast í gamla bænum eða vesturbæn-
um fljótlega. Góð meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 31617 eftir kl. 19.00.
Þrir reglusamir
háskólanemar óska eftir 3ja herb. íbúð
á leigu. 13—14 þús. á mán. og 4—6 mán.
fyrirfram. Sími 23407 e. kl. 19.
Ung, reglusöm stúlka
í námi óskar eftir 1—2ja herbergja
íbúð á leigu. Uppl. í síma 27037.
Fertugur maður
óskar eftir einstaklings- eöa 3ja her-
bergja íbúð, er einn í heimili. Skilvís-
um greiðslum heitiö. Sími 44260 (Her-
móður).
Húseigandi!
Ertu að selja? Gengur illa? Viltu leigja
íbúðina á meðan? Okkur vantar ibúð,
helst í vesturbænum. Uppl. í síma
12986.
Mikil fyrirframgreiðsla.
Háskólanemi vill leigja 2ja herbergja
íbúð eða gott herbergi í Reykjavík.
Reglusemi heitið. Uppl. í síma 97-2330.
Sævar Sig.
Rafeindavirki óskar eftir litilii íbúð
eða herbergi með aðgangi sem næst
Granda. Ath. Góður leigjandi. Uppl. í
síma 46084.