Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1985, Blaðsíða 28
28
DV. FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
*
Er á götunni
10. sept. nk. Oska eftir 3ja—4ra
herbergja íbúö, reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Simi 666936.
Einhleypur karlmaður
óskar eftir 1—2 herbergja íbúð. Fyrir-
framgreiösla ef óskað er. Uppl. í sima
686958 ákvöldin.
Fyrirframgreiðsla.
Oska að taka á leigu 3ja—4ra herb.
íbúð. Fyrirframgreiðsla. 6—10 mán.
Símar 34430 og 31764.
Við erum ungt par
með 1 barn. Við óskum eftir 2—3ja
herb. íbúð nú þegar. Meðmæli ef óskað
er. Sími 39069 eftir kl. 18.
Ég er búin að vera á
götunni í viku ásamt systkinum mín-
um tveimur og kærasta!! Ef einhver á
íbúö á lausu vinsamlega hafiö sam-
band í síma 12555 frá kl. 9—17 eða 72652
frá kl. 18—22. Anna.
43ja ára regiusamur
og snyrtilegur maður óskar eftir 2ja
herb. íbúð. Skilvísar og öruggar
mánaðargreiöslur. Meðmæli. Vinnu-
sími 82511,37235 eftir kl. 17.
Stórt herbergi
óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla og
reglusemi. Uppl. í sima 41453.
Einhleypan karlmann
vantar 2—3ja herbergja íbúð. Góð um-
gengni og reglusemi. öruggar greiðsl-
ur. Uppl. í síma 686037.
Fullorðin kona óskar
eftir 2ja herb. íbúð. Helst í austurbæn-
um. Uppl. í síma 51272 milli kl. 15 og 20.
Húseigendur athugiðl
Viö útvegum leigjendur og þú ert
tryggður í gegnum stórt tryggingafé-
lag. Húsaleigufélag Reykjavikur og
nágrennis. Opið kl. 13—18 alla daga
nema laugardaga og sunnudaga. Sim-
ar 23633 og 621188.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu er
skrifstofu- og lagerpláss í austurborg-
inni, gott fyrir litla heildverslun. Sím-
ar39820 og 30505.
150—200 fermetra
atvinnuhúsnæði óskast fyrir léttan iðn-
að. Uppl. í sima 624970.
Til leigu 160 ferm
iðnaöarhúsnæði. Mikil lofthæð og góð
aökeyrsla. Leigist til langs tima. Uppl.
í sima 30552 e. kl. 20.00.
Atvinna í boði
Viljum ráða starfskraft til
starfa í matvöruverslun hálfan
daginn eftir hádegi. Þarf að geta
'byrjað sem fyrst. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-613
Starfskraftur óskast nú
þegar. Um vaktavinnu er að ræða.
Uppl. á staönum, ekki í síma,
Kjúklingastaðurinn Chik-King, Suður-
veri Stigahlið 45.
Menn vantar i hellulagningu,
akkorðsvinna. Góðir tekjumöguleikar
fyrir duglega meiui. Uppl. í síma 51925
e.kl. 19.
Starfsfólk óskast strax
á dagheimilið við Múlaborg. Uppl.
gefur forstöðumaöur í sima 685154.
Bilstjóri vanur
vetrarakstri getur fengiö vinnu ásamt
konu sinni. Þarf aö vera reglusamur.
Gott kaup. Framtiðarvinna. Ibúð
fylgir. Uppl. í síma 46397 frá 19—21.
Óskum eftir að ráða
duglegt starfsfólk til framreiðslu-
starfa og fleira strax. Uppl. á staönum
í dag, fimmtudag, og næstu daga frá
kl. 16—20. Pizzahúsið, Grensásvegii
10.
Starfsmenn vantar til
fjölbreyttra starfa hjá ræstingarfyrir-
tæki að degi til. Aukavinna fyrir hendi,
bæði í föstum og lausum verkefnum.
Góðir tekjumöguleikar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-620
Óskum eftir að
ráöa starfsfólk til framleiðslustarfa nú
þegar. Uppl. á staönum. Garðahéðinn,
Stórási 6, Garðabæ. Simi 52000.
Starfsfólk óskast nú þegar til starfa við léttan iönað. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-029. Fiskvinna. Oskum eftir starfsfólki til snyrtingar og pökkunar, mikil vinna. Unnið eftir bónuskerfi, fæði á staönum. Akstur til og frá vinnu. Uppl. hjá verkstjóra í síma 23043.
Hraðfrystihús Sjófangs hf., í örfirisey óskar að ráða starfsfólk í snyrtingu og pökkun og aðra vinnu. Akstur úr og í vinnu. Mötuneyti. Uppl. í sima 20380. Hafnarfjöröur. Dagheimilið Hörðuvöllum óskar aö ráða afleysingarfólk í eldhús um óákveðinn tíma. Vinnutími kl. 9—14 og í forföllum starfsfólks, vinnutími óreglulegur. Uppl. í síma 50721.
Morgundama óskast, vinnutími 6.45 til 11.00. Café Gestur. Uppl. í síma 18385 milli kl. 15 og 17.
Aðstoðarborð viö matreiöslu óskast. Café Gestur. Uppl. í sima 18385 milli kl. 15 og 17.
Afgreiöslustúlka óskast sem fyrst hálfan daginn í vefnaöar- vöruverslun í miðbænum. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé rösk, snyrtileg og hafi áhuga á fatasaum; vinnutimi 13.30—18, framtíðarstarf. Sími 75960 eftir kl. 19.30.
Verkamenn óskast í byggingarvinnu nú þegar, mikil vinna. Uppl. í síma 28876.
Starfsstúlka óskast hálfan daginn á kassa (eftir hádegi) i verslun í Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-478.
Verkamenn. Vantar verkamenn til starfa strax. Gott kaup. Aöeins traustir menn koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-487.
Ertu heimavinnandi og í rúmgóðri ibúð? Vantar þig meiri vinnu? Við erum að leita að heimili fyr- ir 11 ára dreng utan af landi sem þarf að vera í skóla í Reykjavík. Uppl. á geödeild barnaspítala Hringsins, Dal- braut 12, sími 84611. Bæjarstjórinn á Eskifirði.
, Sölufólk—áskriftasöfnun. Utgáfufélagiö Vörukynningar óskar eftir góðu sölufólki til áskriftasafnana í Reykjavík og úti á landi. Góðir tekju- mögideikar. Heppilegt fyrir félaga- samtök, t.d. íþróttafélög, skáta o.fl. Uppl. í sima 91-23332 milli kl. 13 og 16 virka daga.
Leikfimikennari kvenna óskast, 2 klst. á viku, kvöldtímar. Uppl. í síma 76290 og 74234.
2 konur óskast til iðnaðarstarfa. Uppl. í síma 30677.
Bifvélavirki eða maður vanur viðgerðum óskast til starfa hjá bílaleigu, mikil vinna. Reglusemi skil- yrði. Uppl. í síma 28830.
Óskum eftir barngóðri stúlku eða konu til að koma heim og gæta tveggja drengja, 3 og 4 ára, og einnig til léttra heimilisstarfa, vinnu- tími frá 11—19, erum í Smáíbúða- hverfi. Uppl. í síma 12211, eftir kl. 19 37677.
Atvinna óskast
Ungur tækniteiknari utan af landi óskar eftir vel launuðu starfi í Reykjavík, gæti hafið störf í byrjun október. Sími 96-25525 í hádeg- inu og á kvöldin.
21 árs stúlka óskar eftir fjölbreyttu starfi. Einnig kemur auka- vinna á kvöldin og um helgar til greina. Simi 52025 e. kl. 19.
Aðstoðarhjálp vantar
á hárgreiðslustofu hálfan daginn.
Uppl. í síma 27667.
Atvinna i Mosfellssveit.
2 samhentar konur óskast til af-
greiðslustarfa frá kl. 9—13 og 13—17
annan hvom dag eða aðra hvora viku,
6 daga í viku. Uppl. í sima 666450 milli
kl. 15 og 17 i dag og á morgun.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa i kjörbúð hálfan
eða allan daginn. Verslunin Herjólfur,
Skipholti 70, sími 33645.
Dugleg, ábyggileg og
fjölhæf fuilorðin kona óskar eftir vinnu
allan daginn, kvöld og helgar koma til
greina. Uppl. í síma 21863.
Stúlka óskast
til verslunarstarfa í kjörbúð í vestur-
bænum. Uppl. í síma 20530.
Seljahverfi.
Bamgóö kona óskast á heimili fyrir há-
degi til að gæta 6 ára drengs. Létt
heimilisstörf. Sími 76479.
29 ára fjölskyldumaður
óskar eftir mikilli vinnu. Er með
meirapróf. Getur byrjað strax. Uppl. í
sima 74860.
Löggiltur matsmaður á
saltfiski og skreiö og hjúkrunarfræð-
ingur óska eftir starfi á Stór-Reykja-
víkursvæðinu. Ibúð þarf að fylgja. Til-
boð sendist DV merkt ,,Starf-55”.
Barnagæsla
Óskum eftir stúlku
(ekki yngri en 13 ára) til aö gæta
tveggja barna nokkur kvöld í viku í
Kópav. Sími 45335.
Dagmamma eða
bamgóð kona óskast til að gæta 2 1/2
árs drengs í Hafnarfirði 2 daga í viku
frá 13—18. Uppl. í síma 651643.
Óskum eftir barngóðri
stúlku eða konu til að koma heim og
gæta tveggja drengja 3 og 4 ára og
einnig til léttra heimilisstarfa, vinnu-
tími frá 11 til 19, erum í Smáíbúða-
hverfi. Uppl. í síma, á daginn 12211,
eftirkl. 1937677.________________
Barngóð kona óskast
til aö gæta 2ja barna, 1 og 4 ára. Uppl. i
síma 671611.
Óska eftir 12—15 ára
stúlku í Laugarneshverfinu til að gæta
2ja ára drengs tvö kvöld í viku +
laugardag eða sunnudag. Uppl. í sima
37080 ákvöldin.
Óska eftir góðri
konu til aö gæta 4ra ára stelpu frá kl.
12—17 á daginn sem næst Bergþóru-
götu. Uppl. í síma 20081.
Óskum eftir dagmömmu
til að gæta 11 mánaöa stúlku frá kl. 8—
16. Vinsaml. hringið í síma 621537 eftir
kl. 16.
Óska eftir dagmömmu
í vesturbæ, Þingholti eða Hliðunum til
að gæta 3ja ára stúlku kl. 9—17. Uppl. í
síma 21126 eða 15645.
Áiftanes.
Bráðvantar dagmömmu fyrir 6 ára
strák í nágrenni Álftanesskóla. Uppl. í
sima 76324.
Barngóð kona óskast
í heimahús til að gæta 2ja ára telpu og
aðstoöa við heimilishald hálfan dag-
inn. Vinsaml. hringið í síma 621010 kl.
10-17.
Spákonur
Spái i spii
og lófa LeNormand og Tarrot. Uppl. í
síma 37585.
Tapað -fundið
Grábröndóttur kettlingur
(ómerktur) tapaðist í Hlíðunum
sunnud. 1. sept. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í sima 24595. Fundarlaun.
Um 27. júlí siðastliðinn
tapaði ung, erlend stúlka poka í ein-
hverri verslun við Laugaveginn. I poka
þessum var kjóll og hneppt peysa. Hafi
einhver tekið poka þennan í mis-
gripum þá vinsamlega hafi hann
samband í síma 51230.
Málverk
Máiverkasafn.
Af sérstökum ástæðum til sölu mál-
verkasafn. Uppl. í síma 22911.
Stjörnuspeki
Stjörnuspeki — sjálfskönnunl
Stjörnukortinu fylgir skrifleg lýsing á
persónuleika þínum. Kortið varpar
ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og
varasama þætti. Opið frá 10—18.
Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66,
sími 10377.
Skemmtanir
Starfsmannafélög og
félagasamtök. Ef haustskemmtunin er
á næsta leiti þá getum við aðstoðaö
dansstjórnina. Ovíða betri reynsla og
þjónusta, enda elsta og útbreiddasta
ferðadiskótekið. Diskótekið Dísa,
heimasími 50513 (farsími 002-2185).
Einkamál
Er ekki einhver einmana
á aldrinum 27—35 ára sem mundi vilja
kynnast góöri stúlku sem ferðafélaga.
Svörsendist DV merkt „Utivist”.
Ég er 35 ára,
gift, óska eftir aö kynnast manni með
tilbreytingu í huga. Svör sendist DV
fyrir föstudagskvöld merkt „Vinskap-
ur-989”.
37 ára gömul ekkja
óskar eftir kynnum við karlmann, 40—
50 ára. Fullum trúnaði heitið. Svar
sendist augldeild DV fyrir 12. sept.
merkt „Einmana”.
Hefur þú áhuga
á kristilegu starfi? Þarfu á hjálp að
halda? Viltu hjálpa öðrum? Finnst þér
trúarþörf þinni ekki fullnægt? Ertu
einmana? Ef þú svarar einhverri af
þessum spumingum játandi, ættirðu
að leggja nafn þitt, heimilisfang og
símanúmer inn á afgreiöslu DV merkt
„Lifandi trú”, og við munum svo hafa
samband og veita þér nánari upplýs-
ingar um starfsemi okkar. Ef til vill
þörfnumst við þín og þú okkar.
Kennsla
Enska fyrir alla.
Kenni ensku í einkatímum. Allir flokk-
ar, talmál, þýðingar, málfræði. Að-
stoða skólafólk. Simi 31746 e. kl. 19.
Almenni músíkskólinn.
Kennsla hefst 8. sept. Getum bætt við
nemendum í harmóníkuleik, byrjend-
um eöa lengra komnum, einnig
byrjendum í gitarleik (kerfi). Karl
Jónatansson, Hólmgarði 34, simi 39355.
Haustnámskeiö i saumaskap
er að hef jast fyrir byrjendur og lengra
komna. Góð aðstaða, lokasaumavél á
staðnum. Uppl. og innritun í sima 18706
og 71919. Ásgerður Osk Júlíusdóttir
klæðskeri. Brautarholti 18.
Tek aö mér
einkatíma í þýsku fyrir byrjendur og
lengra komna. Sími 24397.
Tónskóli Emils.
Kennslugreinar: Píanó, fiðla, raf-
magnsorgel, gítar, harmónika, munn-
harpa, blokkflauta. Innritun daglega í
sima 16239 og 666909. Tónskóli Emils,
Brautarholti 4.
Saumanámskeið
verður haldið í byrjun sept. Símar
30002 og 30459 frá 18—22 í kvöld og
næstu kvöld. Kolbrún Júlíusdóttir og
Ánna Jóna Jónsdóttir.
Málaskóli Halldórs
útvegar nemendum skólavist, húsnæöi
og fæði í úrvals málaskólum (m.a.
Eurocentres, Sampere) í helstu borg-
um Evrópu og svo í New York. Uppl. í
síma 26908.
Líkamsrækt
Sólbaðsstofan Holtasól,
Dúfnahólum 4. September-tilboðið er
stakur tími, 100,10 tímar 600, 20 timar
1200. Bjóðum nýjar og árangursríkar
Belarium—S perur. Næg bilastæði.
Verið hjartanlega velkomin. Sími
72226.
Alvöru sólbaðsstofa.
MA er toppurinn !! FuUkomnasta sól-
baðstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo
Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10
skipti í Jumbo. Infrarauöir geislar,
megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at-
vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir
og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk
okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opið mánudag — föstu-
dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð,
simi 10256.
Hausttilboð Sólargeislans.
Vorum aö skipta um perur. Bjóðum 10
tíma á kr. 850,20 tíma á kr. 1.500. Verið
velkomin. Ávallt heitt á könnunni.
Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími
11975.
Sólbaðsstofan Sahara, Borgartúni
29.
Kynningarverð út þennan mánuð. 900
kr. 20 timar, 500 kr. 10 tímar og 100 kr.
stakir. Nýjar perur, gufubað, að
ógleymdri likams- og heilsuræktinni
við hliðina. Mætiö á staðinn. Heitt kaffi
á könnunni. Uppl. í síma 621320 og
28449.
Líkamsrækt — Leikfimi.
Bjóðum upp á vaxtarrækt karla mánu-
daga — miövikudaga — föstudaga og
sunnudaga. Bjóöum einnig líkamsrækt
kvenna og Aerobic leikfimi kvenna
þriðjudaga — fimmtudaga og laugar-
daga. Super Sun ljósabekkir og vatns-
gufa. Allir velkomnir Orkubankinn,
Vatnsstíg 11, sími 21720. Líkamsrækt
er besta inni staðan.
Sól-Saloon, Laugavegi 99,
sími 22580. Ein fullkomnasta sólbaðs-
stofa bæjarins. Sólbekkir í hæsta gæða-
flokki. Verið brún í speglaperum og
Bellarium-S. Gufubaö og grenningar-
tæki. Opið 7.20—22.30 og til kl. 19.00 um
helgar. Morgunafsláttur, kreditkorta-
þjónusta.
Líkamsræktartæki
af ýmsum gerðum til sölu. Mjög
vönduð og sterkbyggð tæki. Gott verð
og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i
sima 16400.
Þjónusta
Arinhleðsla — flisalögn.
Múrari, vanur arinhleðslu og flisalögn,
getur bætt við sig vinnu. Utvegar eld-
fastan stein og teiknar arin ef með
þarf. Uppl. i síma 666162 milli kl. 18 og
19 næstu daga.
Úrbeiningar.
Tökum að okkur úrbeiningu á öllu kjöti
á kvöldin og um helgar. Uppl. i sima
42868 eða 74317 eftir kl. 18.00. Geymið
auglýsinguna.
Get tekið að már
minni háttar úrbeiningu á kjöti fyrir
fólk i heimahúsum. Uppl. gefur Lárus í
síma 73493.
Háþrýstiþvottur—Sandblástur.
Vekjum athygli á aukinni þjónustu, ný
og öflug tæki til háþrýstiþvotta á hús-
um og öðrum mannvirkjum. Möguleiki
á að spara einn mann. Lipurð, þekk-
ing, reynsla. Bortækni sf., vélaleiga,
verktakar, símar 46899,46980,45582.
Dyrasimar — loftnet —
símtæki. Nýlagnir, viðgerða- og vara-
hlutaþjónusta á dyrasímum, símtækj-
um og loftnetum. Þú hringir til okkar
þégar þér hentar, sjálfvirkur símsvari
tekur við skilaboðum utan venjulegs
vinnutima. Simar 671325 og 671292.
Þak-, glugga-, steypu-,
sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur, síi-
anúðun, pípulagningar, viðhald, viö-
gerðir. Aðeins viðurkennd efni notuð.
Skoða verkið samdægurs og geri til-
boð. Uppl. í síma 641274.