Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1985, Qupperneq 33
DV. FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER1985.
33
\Q Bridge
Spil dagsins kom fyrir í tvímennings-
keppni og lokasögnin á nær öllum
boröum var sex hjörtu i suður. Aöeins
einum spilara tókst aö fá alla slagina
þrettán eftir aö vestur spilaöi út
laufniu.
Norðuk
A A974
VÁ83
0 ÁK5
*K106
VtfTl l<
4 8652
V G7
0 9762
* 987
Ai.'ítÍjk
* KG103
V 64
0 DG8
* G432
SUUUR
*D
V KD10952
0 1043
*AD5
Tólf slagir beint og sá sem fékk 13
slagi spilaði upp á þann möguleika aö
K-G-10 í spaöa og D-G i tígli væru á
sömu varnarhendinni
Lauf-útspilið drepiö á ás. Öllum
hjörtunum sex spilað. Tveimur
spööum og einum tigli kastað úr
blindum. Þá tveir hæstu í tigli og
laufkóngur. Staöan var nú þannig.
Norouk
*A9
---
o —
*10
Vl.fTl R
* 86
V------
0------
* 8
Avstur
* KG
---
0 D
* ---
Skák
A skákmótinu í Biel í sumar kom
þessi staöa upp í skák Szmetan og
Birnboim, sem haföi s vart og átti leik.
*fl W,y/W,LW,
iéíi
H WM 'tt
m m mm
■ 'Wfc
__________Élt 1=1
22.--Rf3+! 23. Khl - Dxe3 24.
fxe3 — Rd2 og svartur vann (25. Hb4 —
a5 26. H4b5 - Rxe4 27. Hxe5 - Hxd7!
28. Hxd7 - Hb8 29. h3 - Rg3+ og
hvíturgafst upp).
ÍUOUR
* D
V----
0 10
*D
Lauftíu blinds spilað og austur er i
kastþröng. Kastaði tiguldrottningu og
suöur fékk slag á tigultiu. Ef austur
kastar spaöagosa spilar suður spaða
eftir aö hafa fengiö slaginn á lauf-
drottningu. Drepur á ásinn og spaög-
nían er 13. slagurinn.
©KFS /Bulls
© 1982 King Fe.itures Syndicate, Inc World rights reserved:
Vesalings
Emma
„Þeim virðist semja vel þegar tekið er tillit til
þess að báðir þykjast vita allt um allt.”
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið3333, lögreglan4222.
Apófek
Kvöld- og helgarbiónusta apótekanna í Rvík
30. ágúst — 5. september er í Laugavegs-
apóteki og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Simi
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek-
in eru opin til skiptis annan hvern sunnudag
frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím-
svara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aöra daga frákl. 10— 12f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kL
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virkadagaeropiðíþessumapótekumá
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöidin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt Upplýsingar
eru gefnar i síma 22445.
Lísa og
Láki
Þó þú sért að spara sé ég ekki ástæðu til að nota
eggjaskum sem álegg.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni
við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamaraes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítaiinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum ailan sólarhringinn (simi
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Alftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19—19.30. BamadeUd kl. 14—18 aUa daga.
GjörgæsludeUd eftir samkomuiagi.
BorgarspítaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
HeUsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
FæðingarheimiU Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
■Kieppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
FlókadeUd: AUadagakl. 15.30—16.30.
LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga.
Sjúkrahúslð Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: AUa daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19—19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VifllsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið VífUsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga f rá kl. 14—15,
Bilanir
Rafmagn: ReykjavUt, Kópavogur og Sel-
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir f östudaginn 6. september.
Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.):
Þú ættir að fara gætilega í peningamálum í dag. Fjár-
hagurinn er ekki eins góður og þú heldur hann vera.
Taktu það rólega í kvöld.
Fiskarair (20. feb.—20. mars):
Einhver leiðindi munu setja svip sinn á daginn. Þú skalt
því fara í heimsókn til kunningja og ræða við þá um
vandamál þín.
Hrúturinn (21. mars — 20. april):
Þeir sem vinna úti munu fá mjög góðar fréttir frá vinnu-
veitanda sinum í dag sem mun breyta gangi mála næstu
vikurnar. Annars mun þetta vera frekar rólegur dagur.
Nautið (21. april — 21. maí):
Ekki taka fjöiskylduna of alvarlega þó hún sé eitthvað að
setja út á þig. Reynið frekar að ræða málin í ró og næði.
Tvíburarair (22. maí — 21. júni):
Byrjaðu þessa viku á því að koma reglu á hlutina. Hafðu
samband við vini sem þú hefur ekki séð lengi. Góður
dagur til ferðalaga.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí):
Taktu ráðum eldri vinnufélaga með stillingu þó hann
hafi ekki ailtaf rétt fyrir sér. Kvöldinu væri vel varið við
lestur góðrar bókar.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Þú ættir að gera þér dagamun. Þú hefur vanrækt vina-
hópinn lengi. Tilvalið væri að bjóða þeim heim.
Meyjan (24. ágúst — 4. september):
Þú hefur stundað skemmtanalífiö of mikið upp á síðkast-
ið. Þú ættir að fara að athuga ráð þitt.
Vogin (24. scpt. — 23. okt.):
Rómantíkin liggur í loftinnu en ekki bara fyrir þá ein-
hleypu. Gamlir aðdáendur munu láta í sér heyra eftir
langt hlé. Takið samt öllu með gát.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.):
Vertu ekki að flækja þér í annarra manna mál, það gæti
komið sér illa seinna meir. Hugsaðu frekar um það sem
stendur þér nær.
Bogmaöurinn (23. nóv. — 20. des.):
Vinir þínir eru að reyna að fá einhverjar upplýsingar hjá
þér. Gættu tungu þinnar og talaðu bara við þá sem þú
getur treyst. Jafnvel þá skaltu vera varkár.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Aður en þú ferð að ráðleggja fólki skaltu vera viss um að
þú þekkir vel til málanna. Þú gætir flækt þér í mál sem
erfitt væri að losa sig úr.
tjarnaraes, simi 686230. Akureyri, sími 244,
Keflavík simi 2039. Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjamames sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 621180, Kópavogur, simi 41580, eftir
kL 18 og um heigar sími 41575, Akureyri, sími
23206. Keflavik, súni 1515, eför lokun 1562.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, sími 53445.
Stmabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, AkureyrL Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerf um borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á
þriðjud. kl. 10—11.30.
AðaUafn: Lestrarealur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19.
Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—
19. Lokað frá júní—ágúst.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sóihelmasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára börn á miövikud. kl. 11—12.
Lokað frá 1. júlí—5. ágúst.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími niánud. og fimmtud. kl. 10—12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1.
júli—11. ágúst.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið.
mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11.
Lokað frá 15. júlí—21. ágúst.
Bústaðasafn: Bókabilar, simi 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga
ekki frá 15. júlí—26. ágúst.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundareafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins í júnt, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema iaugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla^
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt-
isvagn 10 f rá Hlemmi.
Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
1 Z ¥■ J ?
J |L
)0 I
!¥■ ys"
U? TT I
/4 20 íl)
22 23
Lárétt: 1 klöpp, 6 klafi, 8 góð, 9 mynt,
10 klaki, 11 lát, 14 ilát, 16 óværa, 18
meiði, 19 spil, 20 eyktamark, 22 blóta,
23ofn.
Lóðrétt: 1 hljóðskraf, 2 lokaö, 3 duga, 4 i.
þófi, 5 spil, 6 heiðursmerki, 7 íþróttafé-
lag, 12 sleifin, 13 eldstæði, 15 bátur, 17
stjaka, 19 snemma, 21 eins.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 kjóll, 6 ás, 8 laga, 9 ýrt, 10
unnusta, 12 kústar, 14 kal, 15 snúö, 16
ar, 17 álaði, 19 nýr, 20 ólar.
Lóðrétt: 1 klukkan, 2 janúar, 3 ógn, 4Þ
laut, 5 lýsan, 6 ár, 7 starði, 11 trúða, 13
slár, 15 sló, 18 al.