Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1985, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1985, Síða 36
36 DV. FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER1985. > * 4 ERTU HEIMAVINNANDI? Og í rúmgóðri íbúð? og vantar þig meiri vinnu? Við erum að leita að heimili fyrir 11 ára dreng utan af landi sem þarf að vera í skóla í Reykjavík. Upplýsingar á Geðdeild barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12, sími 84611. Bæjarstjórinn á Eskifirði. PANTANIR SÍMI13010 V/SA —! KREDIDKOR TAÞjÓNUS TA HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29. UMBOÐSMENIM Umboðsmann vantar á Hellissandi Upplýsingar hjá Kristínu Gísladóttur í síma 6615 og á afgreiðslu DV í síma 91-27022. LANDSHAPPDRÆTTI UNGMENNAFÉLAGS ÍSLANDS VINNINGSNÚMER: kr. no. 1. Islensk húsgögn 100.000 20863 2. Islensk húsgögn •60.000 8023 3. Videotaeki 50.000 11488 4. Videotæki 45.000 17071 5. Málverk 40.000 169 6. Hljómflutningstæki 35.000 9929 7. Hljómflutningstæki 35.000 7287 8. Hljómflutningstæki 35.000 21217 9. Islensk húsgögn 30.000 718 10. Heimilistölva 25.000 1135 11. Heimilistölva 25.000 8231 12. Útvarp/kassettutæki 20.000 10629 13. Útvarp/kassettutæki 15.000 9749 14. Útvarp/kassettutæki 15.000 717 15. Heimilistölva 15.000 12995 16. Heimilistölva 15.000 22565 17. Heimilistölva 15.000 13708 18. Landið þitt I. —V. 9.200 14021 19. Landið þitt I. —V. 9.200 16060 20. Landiö þittl.-V. 9.200 20857 21. ömmu rokkur 7.400 22931 22. Iþróttabúningur 2.500 17163 23. iþróttabúningur 2.500 6732 24. iþróttabúningur 2.500 25000 25. iþróttabúningur 2.500 24646 26. Iþróttabúningur 2.500 17198 27. Iþróttabúningur 2.500 7922 28. Iþróttabúningur 2.500 18542 29. iþróttabúningur 2.500 7991 30. íþróttabúningur 2.500 7232 31. Iþróttabúningur 2.500 8385 32. Ræktun lýðs og lands 1.000 2612 33. Ræktun lýðs og lands 1.000 8397 34. Ræktun lýös og lands 1.000 5653 35. Ræktun lýös og lands 1.000 9912 36. Ræktun lýðs og lands 1.000 9997 37. Ræktun lýðs og lands 1.000 25826 38. Ræktun lýðs og iands 1.000 5195 39. Ræktun lýðs og lands 1.000 296 40. Ræktun lýðs og lands 1.000 9915 41. Ræktun lýðs og lands 1.000 15938 42. Ræktun lýðs og lands 1.000 24434 43. Ræktun lýðs og lands 1.000 1137 44. Ræktun lýös og lands 1.000 18100 45. Ræktun lýðs og lands 1.000 25338 46. Ræktun lýðs og lands 1.000 10230 47. Ræktun lýðs og lands 1.000 15974 48. Ræktun lýðs og lands 1.000 372 49. Ræktun lýðs og lands 1.000 2508 50. Ræktun lýðs og lands 1.000 14104 Vinninga má vitja á skrifstofu Ungmennafélags íslands að Mjölnisholti 14,3ju hæð. Sviösljósið Sviðsljósið Rambo með danskri • Birgitte Nielsen, 21 árs ljós- myndafyrirsæta, og núverandi kærasta Sylvester Stallone. Sylvester Stallone, stundum þekktur sem Rocky og Rambo, er sagður eiga danska vinkonu að nafni Birgitte Nielsen. ,,Ég hef verið ástfangin af honum frá því ég var ellefu,” segir sú danska um goðið sitt. Brigitte er aðeins 21 árs svo ástin er orðin tíu ára gömul. ,,Ég vissi alltaf að við myndum hittast,” segir sú danska himin- lifandi. Birgitte og Stallone hafa aðeins þekkst í fjóra mánuði en kunnugir segja að þegar sé orðið mjög heitt á milli þeirra og ástarlogar færist sí- fellt í aukana. Fjölskylda Mick Jagger hjálpar alkóhólistunum Norsk kona aö nafni Kari-Ann er gift bróöur Mick Jagger, Chris. Þau hjónin hafa ásamt foreldrum hans stofnaö samtök til hjálpar alkóhólist- um og eiturlyfjasjúklingum. Það geröi hún m.a. vegna þess aö hún var sjálf drykkjusjúklingur og eiturlyfjaneyt- andi. Hún segist hafa byrjað aö misnota áfengi þegar hún var meö Keith Richard og síöar Bryan Ferry og Keith Moon. Mick og Jerry Hall komu henni til hjálpar og sendu hana í meðferð. Hún vill nú leggja sitt af mörkum til aö hjálpa fólki sem er eins ástatt fyrir og var fyrir henni sjálfri. Ekki vitum viö nákvæmlega hvernig samtökin koma til með að starfa en málefnið er gott og vonum viö aö starfið skili árangri. • Kari-Ann Jagger, tengdaforeldrar hennar, Eva og Joe Jagger, og Chris er lengst til hægri. • Á myndinni sjáum við Cher ásamt vini sín- um, leikaranum Eric Stoltz. Voru skötuhjúin viðstödd frumsýningu á nýjustu kvikmynd bresku popparanna í Sting er á frummálinu kaiiast „The Bride”. Bleik kolla íbrúðkaupið Söngkonan Cher á uppá pallborðið hjá ýmsum þessa dagana. Söngkonan er ekki aöeins kunn fyrir góöan söng heldur er hún farin aö leika í kvik- mynd, lék fyrir skömmu í kvikmynd- inni Mask. Þótti Cher standa sig sæmi- lega í kvikmyndaleiknum þó ekki væru allir sammála um leikhæfileika söng- konunnar. Cher var nýveriö stödd í brúökaupi vinkonu sinnar Madonnu þegar hún giftist leikaranum Sean Penn. Þar birtist Cher með hárkollu eina mikla og bleika og vakti auðvitaö óskipta at- hygli brúökaupsgesta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.