Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1985, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER1985.
39
Fimmtudagur
5. september
Utvarp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Nú brosir nóttin”, sviminn-
ingar Guðmundar Einarssonar.
Theódór Gunnlaugsson skráöi.
Baldur Pálmason les (7).
14.30 Miðdegistónleikar: Kammer-
tónlist eftir Johannes Brahms. a.
Sextett í Es-dúr op. 81b. Neil
Sanders og James Buck leika á
hom, Emanuel Hurwitz og Ivor
McMahon á fiðlur, Cecil Aronowitz
á lágfiðlu og Terence Weil á seiló.
b. Sónata í Es-dúr op. 120 nr. 2
fyrir klarinett og píanó. Gervase
de Peyer og Daniel Barenboim
Í6Íkð.
15.15 TiðindiafSnðurlandi. Umsjón:
ÞorlákurHelgason.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 A frivaktinni. Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
17.00 Fréttiráensku.
17.05 Barnaútvarpið. Stjómandi:
Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning-
ar. Daglegt mál. Siguröur G.
Tómasson flytur þáttinn.
19.55 Fjalaköttur. EUsabet Jökuis-
dóttir tekur saman dagskrá um
þaðfrægahús.
20.45 Einsöngar í útvarpssal.
Ragnheiöur Guðmundsdóttir
syngur lög eftir Emil Thoroddsen
og Johannés Brahms. Olafur
Vignir Albertsson leikur meö á
píanó.
21.20 Erlend ljóð frá liðnum ámm.
Kristján Árnason kynnir ljóðaþýð-
ingar Helga Hálfdanarsonar.
Sjötti þáttur: Letriö eilifa.
Lesarar: Karl Guðmundsson og
Kristín Anna Þórarinsdóttir.
21.45 Frá hjartanu. Umsjón:
Kristján R. Kristjánsson.
RÚVAK.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvöids-
ins.
22.35 Fimmtudagsumræðan. Dag-
vist bama. Umsjón: Einar
Sigurðsson.
23.35 Samleikur á flautu og hörpu.
Heidi Molnar og Rouja Eynard
leika. a. Tónlist úr „Orfeusi og
Evridís” eftir Christoph Willibald
Gluck. b. Sónata í c-moll eftir
Louis Spohr. c. „Syrinx” fyrir ein-
leiksflautu eftir Claude Debussy.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Utvarp rás II
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: AsgeirTómassonogKristj-
ánSigurjónsson.
14.00-15.00 Dægurflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leópold
Sveinsson.
15.00—16.00 I gegnum tíðina. Stjórn-
andi: Þorgeir Astvaldsson.
16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin
rokktónlist. . Stjórnandi: Ámi
DaníelJúlíusson.
17.00—18.00 Einu sinni áður var.
Vinsæl lög frá 1955 U11962= Rokk-
tímabiUð. Stjómandi: Bertram
MöUer.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og
17.00.
Hlé
20.00-21.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin.
Stjórnandi: PáU Þorsteisson.
21.00—22.00 Gestagangur. Gestir
koma í stúdió og velja lög ásamt
léttu spjalU. Stjórnandi: Ragn
heiður Davíðsdóttir.
22.00—23.00 Rökkurtónar. Stjórn-
andi: SvavarGests.
23.00—00.00 Kvöldsýn. Stjórnandi
Tryggvi Jakobsson.
Útvarp
Sjónvarp
• Hægt verður að fræðast um það fræga hús, Fjalaköttinn, í rás 1 i kvöld.
Utvarp, rás 1, kl. 19.55:
ÞAÐ MERKA HUS
FJALAKÖTTURINN
I kvöld er á dagskrá fimmtíu mín- styr um það og blööin haft frá nógu að þess. Umsjónarmaður dagskrárinnar
útna þáttur um það merka hús, Fjala- segja. Þarna verður tekin saman saga er EUsabet Jökulsdóttir.
köttinn. Þaö hefur löngum staðið mikill
Útvarp, rás 2, kl. 20.00:
10 vinsælustu
lögin leikin
I kvöld verður hinn glænýi vinsælda-
listi rásar 2 kynntur niöur í tíunda vin-
sælasta lagið. Það er Páll Þorsteins-
son sem sér um það. Lögin eru að sjálf-
sögðu valin í dag og getur fólk hringt í
rásina og sagt hvaða lög því finnist
skemmtilegust í dag.
• Páll Þorsteinsson mun gleðja
unga og gamla með því að kynna i
kvöld vinsældalista rásar 2.
• í Barnaútvarpinu hjálpa krakkar stjórnendunum við þáttagerðina.
Útvarp, rás 1, kl. 17.05:
Barnaútvarpið
I dag verður barnaútvarp. Á
fimmtudögum er yfirleitt tekinn púls-
inn á því sem er að gerast hjá krökkum
á aldrinum 10—14 ára. Það verður því
farið í skólana og spjallað við krakka
og kennara. Athugað verður hvernig
leggst í þá að byrja á ný skólaárið.
Undanfarið hefur verið lesin spennu-
saga sem spunnin hefur verið upp með
hjálp duglegra krakka.
Þeir sem hafa verið að dunda sér við
að semja eitthvað skemmtilegt eru
hvattir til þess að segja frá því. Barna-
útvarpiö getur áreiðanlega nýtt sér
það.
Barnaútvarpið mun standa í allan
vetur og verður fimm sinnum í viku á
dagskrá rásar 1.
Útvarp, rás 2, kl. 23.00:
Kvöldsýn
Stjórnandi þáttarins Kvöldsýnar,
sem er á dagskrá í kvöld, er Tryggvi
Jakobsson landafræðingur og kennari.
Hann mun væntanlega fá til sín í
stúdióið tvo landverði. Annar þeirra er
landvörður í Jökulsárgljúfrum og heit-
ir Snorri Baldursson, kennari og líf-
fræðingur. Ekki er alveg víst hver hinn
verður. Líklegt er að hann verði ofan
af Hveravöllum, þar sem nú er skáli.
Enginn skáli fyrir ferðamenn er hins
vegar í Jökulsárgljúfrum. Horft verð-
ur um öxl í þættinum og sumariö sem er
að kveðja rætt m.t.t. ferðamanna-
straums, útivistar og náttúruverndar.
Þessir gestir hafa það fyrir starfa á
sumrin að líta eftir svæðunum og sjá
um að reglum um þau sé framfylgt.
Þeir eiga að veita ferðamönnum þjón-
ustu og leiðsögn um ferðalög á um-
ráðasvæði sínu.
Tónlistin einkennist af rólegum nót-
um og reynt verður eftir fremsta
megni að leika lög sem skapa ferða-
stemmningu.
Veörið
Norðan- og norðaustankaldi um
mestallt land. Norðanlands verða
víðast smáskúrir eða slydduél og
hiti 3—6 stig en þurrt og sums stað-
ar léttskýjaö á sunnanverðu land-
inu og hiti 6—11 stig.
Veðrið
hér og þar
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
rigning 2, Egilsstaðir alskýjað 1,
Höfn skýjaö 4, Keflavíkurflugvöll-
ur skýjað 4, Kirkjubæjarklaustur
hálfskýjað 4, Raufarhöfn skúr á
síðustu klukkust. 1, Reykjavík
skýjað 4, Sauðárkrókur rigning 1,
Vestmannaeyjar léttskýjað 3.
Útlönd kl. 6 í morgun: Helsinki
þokumóða 14, Kaupmannaöfn skýj-
aö 12, Stokkhólmur léttskýjað 11,
Þórshöfn rigning 6.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve heið-
skírt 28, Amsterdam skýjað 14,
Aþena heiðskirt 27, Barcelona
(Costa Brava) þokumóða 23, Berlín
léttskýjað 15, Chicago mistur 26,
Feneyjar (Rimini og Lignano)
heiðskírt 22, Frankfurt skýjaö 15,
Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað
29, London alskýjað 13, Los
Angeles skýjað 18, Luxemborg
skúr á síðustu klukkustund 13,
Madríd heiðskírt 31, Malaga (Costa
Del Sol) heiðskírt 26, Mallorca
(Ibiza) mistur 25, Miami skýjað 31,
Montreal léttskýjað 27, New York
léttskýjað 33, Nuuk heiðskírt 8,
París skýjað 18, Róm léttskýjað 23,
Vín skýjað 17, Winnipeg skúr 15,
Valencia (Benidorm) mistur26.
Gerigið
gengisskrAning
05. SEPTEMBER 1985 KL. 09.15
Einingkl 12.00 Kaup Sala ToDgengi
Dolar 41.450 41,570 41,060
Pund 57,014 57,180 57,214
Kan. dotar 30,332 30,420 30,169
□önskkr. 4,0194 4,0310 4,0743
Norsk kr. 4,9787 4,9931 5,0040
Stansk kr. 4,9348 4,9491 4,9625
FLmark 6,8963 6,9162 6,9440
Fra. franki 4,7770 4,7908 4,8446
Belg. franki 0,7214 0,7235 0,7305
Sviss. franki 17,7080 17,7593 18,0523
Hol. gyflini 12,9693 13,0069 13,1468
V þýskt mark 14.5930 14,6353 14,7937
h. Ifra 0,02183 0,02189 0,02204
Austurr. sch. 2,0741 2,0801 2,1059
Port. Escudo 0,2460 0,2467 0,2465
Spá. peseti 02487 0,2494 0,2512
' Japanskt yen 0,17327 0,17377 0,17326
Irsktpund 45,419 45,550 46,063
SDR (sérstðk 42,7061 42,9293 42,5785
dráttar-
ráttindi)
Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190.
Bílasýning
Laugardaga
og
sunnudaga
kl. 14-17.
INGVAR HELGASON HF.
Sýningarsalurinn/Rauflagerði, simi 33560.