Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR11. OKTOBER1985.
7
i
1
j
Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM
Rannsóknastofnun landbúnaðarins
stendur um þessar mundir fyrir til-
raunum með rafmagnsmeyrnun i
lambakjöti. Markmiðið er að stytta
þann tima er kjötið þarf að hanga
áður en það fer i f rost.
DV-mynd JGH/Akureyri.
Rannsóknastofnun
landbúnaðarins:
Biðtíminn
styttur með
rafstraumi?
Tilraunir meö rafmagnsmeyrnun í
lambakjöti eiga sér nú staö í sláturhúsi
Kaupfélags Eyfiröinga á Akureyri.
Þaö er Rannsóknastofnun land-
búnaöarins sem stendur fyrir
tilraununum. Til aö fá rafmagns-
meyrnun fram í kjötinu er 80 volta raf-
straumi hleypt í gegnum skrokkinn í
hálfa mínútu þegar búiö er aö drepa
lambiö og láta því blæða.
Þetta er gert til þess að stytta þann
tíma er kjötið þarf aö hanga áöur en
þaö fer í frost. Einnig er verið að koma
í veg fyrir aö kjötið sé seigt. Raf-
straumsaðferðin hefur verið notuð viö
stórgripaslátrun hjá sláturhúsi Kaup-
félags Eyfirðinga á Akureyri síðast-
liöin þrjú ár.
Öll tæki eru því fyrir hendi til aö
gera þessa tilraun meö lambakjötið.
JGH/Akureyri.
Umsjón:
Hannes Heimisson
ogAnna Bjarnason
,,Það er ekki
verið að rústa
menntakerfið,,
Viðtal við
Ragnhildi Helgadóttur
Lífsreynsla:
Þrjátíu ár á sjó
Hjördís Sævar loftskeytakona segir frá
Víggirt sendiráð í landi lýðræðis
Okkar maður í Washington fer á milli húsa
Hipparnir og '68
kynslóðin
Fjórar sækadeliksíður
Sjón á öðrum fæti
Einar Kárason:
Af landans skikk
og náttúru
.
Neytendur
tlagurinn í dag verói
ffj UMFERÐARNEFND REYKJAVÍKUR