Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Blaðsíða 28
40
DV. FÖSTUDAGUR11. OKTÖBER1985.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingabl. ð fasteigninni fiskverkunarhús á
lóö úr landi Útskála I Garöi, þinglýst eign Guöbergs Ingólfssonar, fer
fram á eigninni sjálfri aö kröfu Skúla Th. Fjeldsted hdl., Fiskveiöasjóös
Islands, Einars Jónssonar hdl., Jóns Finnssonar hrl., Skarphéöins
Þórissonar hrl. og lögmanna Suöurlandsbraut 4, Reykjavlk,
miðvikudaginn 16, okt. 1985 kl. 14.15. Sýs|umaöurlnn, Gullbnngusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö I Lögbirtingabl. á fasteigninni Geröavegi 2 I
Garöi, þinglýst eign Hermanns Guömundssonar, fer fram á eigninni
sjálfri aö kröfu Tryggingastofnunar rlkisins miövikudaginn 16.10.1985
kl. 15.15.
Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö I Lögbirtingabl. á fasteigninni Garöbraut 31 I
Garöi, þinglýst eign Bjarna Sigurössonar, fer fram á eigninni sjálfri aö
kröfu Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 16. okt. 1985 kl. 13.45.
Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö í Lögbirtingabl. á fasteigninni Baugholti 17 I
Keflavlk, þinglýst eign Sigurðar Gunnarssonar, fer fram á eigninni
sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. miövikudaginn 16.10. 1985 kl. 11.15.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö I Lögbirtingabl. á fasteigninni Hátúni 39 i Kefla-
vlk, þingl. eign Gunnars Guömundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Hafsteins Sigurössonar hrl. miðvikudaginn 16. okt. 1985 kl.
11.45.
Bæjarfógetinn i Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingabl. á fasteigninni Birkiteigi 37 i
Keflavík, þingl,. eign Sigtryggs Marlussonar, fer fram á eigninni sjálfri
aö kröfu Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl., Arna Guöjónssonar hdl., Asgeirs
Thoroddsen hdl. og bæjarsjóös Keflavíkur miövikudaginn 16.10. 1985
kl. 11.30.
Bæjarfógetinn i Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingabl. á fasteigninni Vöröubrún 2 i
Keflavik, þingl. eign Ingimars Guönasonar, fer fram á eigninni sjálfri aö
kröfu Inga H. Sigurössonar hdl. miövikudaginn 16. okt. 1985kl. 10.30.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á fasteigninni Hátúni 2, rishæö í Keflavfk, þinglýst
eign Hafdlsar Friðriksdóttur og Guöfinns Kjartanssonar fer fram á
eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl., Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl.
og Veödeildar Landsbanka Islands miðvikudaginn 16. okt. 1985 kl.
10.15.
Bæjarfógetinn I Keflavik.
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á fasteigninni Heiöarbóli 4, merkt 0102 í Keflavlk,
þinglýst eign Baldvins Nlelsen, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhj.
Þórhallssonar hrl., Tryggingastofnunar rlkisins, Arna G. Finnssonar
hrl., Guöna A. Haraldssonar hdl. og bæjarsjóös Keflavikur
miövikudaginn 16. okt. 1985 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn! Keflavik.
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á fasteigninni Vikurbraut 6 I Keflavlk, þinglýst eign
Jóhannesar Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu
Fiskveiöasjóös Islands, Brunabótafélags Islands og bæjarsjóös Kefla-
vlkur miövikudaginn 16. okt. 1985 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn í Keflavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö I Lögbirtingabl. á fasteigninni Austurgötu 16,
miðhæö og risi í Keflavlk, þingl. eign Ingunnar J. Öskarsdóttur, ferfram
á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns G. Briem hdl. og bæjarsjóös Keflavikur
miövikudaginn 16. okt. 1985 kl. 10.45.
Bæjarfógetinn i Keflavlk.
Björgúlfur Slgurðsson verslunarmaö-
ur lést 1. október sl. Hann fæddist 3.
júlí 1915 á Patreksfirði. Foreldrar hans
voru Siguröur Jóhannesson og Hall-
dóra R. Jónsdóttir. Björgúlfur lauk
námi frá Samvinnuskólanum 1934 og
fékkst hann eftir það við verslunar-
störf og verslunarrekstur. Eftirlifandi
eiginkona hans er Ingibjörg Þorleifs-
dóttir. Utför Björgúlfs verður gerð frá
Fossvogskirkju í dag kl. 13.30.
Ásgerður Bjarnadóttir lést 3. október
sl. Hún fæddist 1. janúar 1920 að Svert-
ingsstöðum í Miðfirði, V-Hún. Foreldr-
ar hennar voru hjónin Margrét Sigfús-
dóttir og Bjarni Bjömsson. Ásgerður
giftist Jóni Snæbjömssyni, en hann lést
í sl. mánuði. Þeim hjónum varð
þriggja barna auðið. Otför Ásgerðar
verður gerð frá Háteigskirkju í dag kl.
13.30.
Helgl Helgason, Hjallavegi 3 Ytri-
Njarðvík, verður jarösunginn frá Ytri-
Njarðvíkurkirkju laugardaginn 12.
október kl. 14.
Hulda Lýðsdóttir, Vitateig 4 Akranesi,
verður jarðsungin frá Akraneskirkju
laugardaginn 12. október kl. 11.30.
Sigurður V. Gíuðmundsson frá Stað,
Grindavík, Efstasundi 27 Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Sauðárkróks-
kirkju laugardaginn 12. október kl. 15
að ósk hins látna.
Tilkynningar
Kvenfélag Kópavogs
minnir á boð Kvenfélags Bústaðasóknar
mánudaginn 14. október. Tilkynnið þátttöku í
síma 41566. Farið verður frá Félagsheimilinu
ki. 20.
Kvenfélag Óháða safnaðar-
ins
Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í
Kirkjubæ laugardaginn 12. október kl. 15.
Rætt verður um kirkjudaginn og vetrarstarf-
ið.
Átthagafélag
Strandamanna
minnir á félagsvist og dans laugardaginn 12.
október kl. 20.30 í Domus Medica. Mætum öll.
Aðalfundur
Hallgrimskirkju
verður í safnaðarheimili kirkjunnar laugar-
daginn 12. október kl. 16. Dagskrá: aðalfund-
arstörf.
Geðhjálp — þjónusta
Geðhjálp verður með opið hús á mánu-
dögum og föstudögum frá kl. 14—17 og
laugardögum frá kl. 14—18 í félagsmiö-
stööinni að Veltusundi 3b. Símaþjón-
usta er á miðvikudögum frá kl. 16—18:
s. 25990. Símsvari allan sólarhringinn
gefur upplýsingar um starfsemi fé-
lagsins. Vetraráætlun veröur auglýst
síðar.
Lögreglan fann í nótt bifreið þá sem
ekið var á aldraðan mann á Hverfis-
götu í gærkvöldi. ökumaður bifreiðar-
innar stakk af af slysstað en vitni
gátu gefið góða lýsingu á bifreiöinni
sem ók á brott. Maðurinn fékk áverka
á fæti og vankaðist og eru meiösli hans
í rannsókn.
— Það er gleðilegt hvað þetta upp-
lýstist fljótt, sagði Gylfi Jónsson hjá
Minningarkort
Minningarkort Sjálfsbjargar í Reykjavik og
nágrenni fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavik:
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16.
Garösapótek, Sogavegi 108. .
Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22.
Bókabúðin, Álfheimum 6.
Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaöaveg.
Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10.
Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60
Bókabúðin Olfarsfell, Hagamel 67.
Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31.
Kópavogur:
Pósthúsið.
Mosfellssveit:
Bóka'verslunin Snerra, Þverholti.
Minningarkort fást einnig á skrifstofu Sjálfs-
bjargar, Hátúni 12. Gíróþjónusta.
Afmæli
Sextugur verður mánudaginn 14.
október nk. Egill Ólafsson, bóndi og
flugvallarstjóri, Hnjóti Rauðasands-
hreppi. Hann tekur á móti gestum á
heimili sínu sunnudaginn 13. október.
60 ára er í dag, 11. október, Ölafur S.
Olafsson rennismiður, Álftamýri 34
Reykjavík. Hann verður að heiman i
dag.
slysarannsóknardeild lögreglunnar en
þetta er annaö máliö af þessu tagi á
stuttum tima sem lögreglan nær aö
upplýsa fljótt.
Rigning og slæmt skyggni var í gær-
kvöldi þegar óhappið varð. Okumaöur
sagðist hafa orðið var við að hafa keyrt
utan í eitthvað en sagðist hafa haldið
að það hefði verið umferðaskilti.
-SOS
Lögreglan snör í snúningum
Friðrik Sophusson um sprengif rétt Þjóðviljans:
„Ómerkilegasta
blaðamennska”
,,Og þá er bara að hætta þessu,” hef-
ur Þjóðviljinn eftir Friðriki Sophus-
syni, varaformanni Sjálfstæðisflokks-
ins, í aðalfrétt í morgun. Þar er lýst
niðurstöðum manna af þingflokksfundi
i gær um samning fjármálaráðherra
og BSRB. „Þetta er ómerkilegasta
blaðamennska sem hugsast getur,”
sagði Friðrik í morgun.
„Við gengum þarna nokkrir saman
út eftir fundinn og ræddum allt annaö
og alls óskylt mál. Aö snúa ummælum
sem blaðamaður heyrir við slikar að-
stæður upp á samningamálið lýsir
engu öðru en vinnubrögðum þeirra á
Þjóðviljanum. Fyrir tveim árum slógu
þeir upp hliöstæðum ummælum eftir
mér sem annar maður hafði látið falla.
Þetta nær auðvitað engri átt.
Það er ekkert að springa út af þess-
um samningi, þótt heppilegra hefði
verið að standa öðruvísi að því máli, en
það er önnur saga, ” sagði Friðrik.
HERB
Steingrímur Hermannsson:
Engir mannasiðir
hjá f jármálaráðherra
„Þó að það sé hárrétt hjá Albert aö
hver ráðherra fari með vald sinna
mála þá eru þaö engir mannasiðir, ef
ég má oröa þaö svo, að koma ekki með
svona mál fyrir ríkisstjómina,” sagði
Steingrímur Hermannsson forsætis-
ráðherra á almennum stjómmálaf undi
Framsóknarfélags Reykjavíkur í gær-
kvöld.
Hann sagði að hann og Þorsteinn
heföu misskiliö fjármálaráðherrann
þegar hann hefði hringt í þá og tjáð
þeim að samið hefði verið um launa-
hækkanir fyrir aðildarfélaga innan
BSRB. Þeir heföu báðir haldiö að þetta
væru hækkanir til hjúkrunarfólks og
kennara sem ríkisstjómin var sam-
mála um að bæri að hækka í launum í
samræmi við hækkanir innan BHM.
„Eg er ekki að fría mig ábyrgö en ég
hefði átt að spyrja hann betur þegar
hann hringdi,” sagði Steingrímur.
Hann sagðist búast við því að bæði
ASI og BHM kæmu nú með kaupkröfur
í kjölfar þessara samninga. Hann
sagði að þessi ráðagerð fjármálaráð-
herrans myndi leiða til meiri verð-
bólgu í árslok en ráð var fyrir gert.
Einnig myndi þetta auka þrýstinginn á
gengið og gengissig yrði meira.
„Og ég held raunar að enginn muni
hafa neitt upp úr þessu þegar upp
verður staðið,” sagði forsætisráð-
herra.
APH