Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR11. OKTÖBER1985. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Blazer K5 '74 til sölu, ekinn 58.000 mílur, nýnegld snjódekk, útvarp og kassettutæki fylgir. Uppl. í síma 96-41842. Honda Accord '79 til sölu, ekin 110.000, nýupptekin vél, skipti á ódýrari. Sími 92-2011 eftirkl. 18. Ford Fairmont '78, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, afl- bremsur. Chevrolet Nova ’76, 6 cyl., beinskiptur, aflstýri, -bremsur, þarfn- ast viðgerðar á boddíi. Sími 39185 eftir 19.30. Austin Mini '78 til sölu, skoöaöur ’85, í góðu lagi, en númers- laus. Fæst á 35.000 staðgreitt eða 55.000 á kjörum. Uppl. í síma 31750. Vanti þig Willys þá hef ég þrjá til sölu og svo vantar mig ódýran, gamlan Land-Rover dísil til kaups, einnig 5 tonna vörubíl. Sími 99-8551. Dodge Van '79 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur meö vökvastýri. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 50413. Barracuda '70 til sölu. Vél 8 cyl. 318, ný framdekk og upptekin skipting. Fallegur bíll. Uppl. í síma 40968. Range Rover '77, hvítur, ekinn 100 þ. km, aflstýri. Tæki- færisverö, sem ekki ræðist í síma, kr. 330.000. Aðal Bilasalan, Miklatorgi. Datsun dísil '81 til sölu, ekinn 165.000 km, toppbíll, lítur mjög vel út utan sem innan. Skulda- bréf. Uppl. í síma 33308 eftir kl. 19. Mini '77 til sölu, faliegur og góöur bíll. Uppl. í síma 40694. Mazda 626 '80, 2ja dyra, hardtop, 5 gíra. Mazda 626 2000 ’81 sjálfsk., topplúga, 2ja dyra, rafmagn í öllu. Mitsubishi L-300 ’82, meö gluggum, sæti fyrir 10. Nissan Prairie ’84, 5 gíra, framdrif, sóllúga. Taunus ’81, góður bíll. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, sími 24540 og 19079. Citroen GS '74 station til sölu. Mikiö af varahlutum fylgir. Einnig Trabant ’79 station, sumardekk og góö nagladekk, þarfnast smálagfæringar. Sími 99-1507. Daihatsu Charmant LE '82 til sölu. Góöur og vel meö farinn bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 23722 eftir kl. 18.30. Blazerdísil V8 '76, vél ’82. Oldsmobile Cutler Saloon Brougham ’79, Volvo N10 25 ’75 til sölu. Uppl. í síma 99-5844 og 99-5166. Nýuppgerður Bronco árg. '73 til sölu, nýtt lakk, upphækkaöur, breiö dekk, ekinn 100.000. Mjög fallegur bíll. Verö 280.000. Sírni 75694. Willys '75 til sölu, 8 cyl. læstur, Mudder. Uppl. í síma 641491. Draumur húsbyggjandans. Til sölu er Wartburg station ’81, gólf- skiptur, lítiö ekinn, lítur mjög vel út aö utan sem innan, ekkert ryðgaöur, ný dekk og FM stereo. Verö aðeins 95 þús. sem má greiöa þannig, 35 þús. út og 10 þús. á mánuöi. Sími 92-6641. Kostar minna er ekkert. Til sölu er Cortina 1600 ’74, bíll í góöu lagi, nýleg vél og dekk, þarfnast smá- útlitslagfæringa. Verð aöeins 20 þús. sem má greiða í tvennu lagi. Sími 92- 6641. Góð kjör. Til sölu Volvo 144 ’74, góður bíll, Lada Sport ’79, ný dekk, framstykki o.fl. og Alfa Romeo Sud '78. Uppl. í síma 30262 e.kl. 18. Range Rover '84 til sölu, 4ra dyra. Uppl. í Síma 81155 eða 41408 eftir kl. 19. Dodge Dart Custom '75, sjálfskiptur, skoöaöur ’85, fæst á góðum kjörum. Skipti möguleg á ódýrari. Sími 621207 alla daga vikunnar. Continental. Betri baröar undir bílinn allt áriö hjá Hjólbarðaverslun vesturbæjar aö Ægisíðu 104 í Reykjavík. Sími 23470. Escort XR3i '83 til sölu, toppgræja. Uppl. í síma 99-3750 eftir kl. 17. Toyota Coroila '73 til sölu, í góðu lagi, nýlega upptekin vél, eyösla um 8 lítrar á hundraðiö. Uppl. í síma 40826. Honda Accord '80 til sölu, ekinn 81.000 km, mjög góöur bíll, verð 250.000 eöa 190.000 staðgreitt. Símar 33988 og 77615. Lada 1200 '79 til sölu, ekinn 60.000 km. Utvarp, snjódekk. Góöur bíll fyrir veturinn.Verö 80.000, 65.000 staögreitt. Opel Manta 1900 SR. Verö 210—220 þús. Skipti koma til greina.Sími 671844. Dodge Aspen '79 til sölu. Uppl. í síma 31675 e. kl. 19. Skipti á ódýrari koma til greina. Mazda 929 til sölu, sjálfskiptur árg. ’80. Uppl. í síma 82656. Galant '79 til sölu, eyöslulítill og góður bíll. Ath. skipti á ódýrari. Verö 190.000. Uppl. í síma 35179 e.kl. 18. Mjög gott eintak af Oldsmobile Cutlass ’77, ekinn 70.000 mílur. Uppl. í síma 94-1496, er á Bíla- sölunni Braut. Verkstæöisáhöld til sölu, kolsýrusuðuvél, rafsuöuvél, raf- suöutransari, logsuöutæki + kútar, vélargálgi, 2 og 101 hjólatjakkar, lyfta, loftpressa, suðuborð + skrúfstykki, legupressa, smergil, o.fl. o.fl. Uppl. í síma 74488. Toyota Crown '71 til sölu, þarfnast smálagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma 41937. Mustang '67, 351 cub., splittað drif, 4ra gíra beinskiptur. Símar 43667 og 40951. Prufutúr er sögu ríkari. Mazda 626 '80 til sölu. Góöur bíll. Fasteignatryggð skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 11051 eftir kl. 18. Bronco '74 til sölu, fallegur og góður ryölaus bíll meö nýju lakki. Ekinn 107.000 km, upphækkaöur og með elektrónískri kveikju. Sími 31972. Tilboð óskast í Renault 4 F6, skemmdan eftir á- rekstur. Uppl. á daginn í síma 50022 og á kvöldin í síma 54574. Mazda 929 sjálfskipt meö vökvastýri ’80, ekinn aöeins 42.000. Uppl. í síma 92-7596. Range Rover '76 til sölu. Bíll í mjög góöu lagi. Uppl. í síma 611373 eftir kl. 19. Mazda 616 '74 til sölu, tveggja dyra, skoöaöir ’85, í ágætu lagi. Verðhugmynd 35—45.000. Uppl. í síma 621487 e. kl. 19. Til sölu. Skoda 120 LS ’85, FiatUno45,s’84, Fiat Panda4x4’84, Toyota Tercel 4 x 4 ’83, Daihatsu Charade ’83, Honda Civic ’83, Peugeot 304 st. ’82, Volvo245GL’82, Galant 2000 ’81, Honda Prelude ’80, Toyota Starlet ’79, Lada st. ’80-’83. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, símar 24540,19079. Vilja ath. skipti á dýrari. 1. Mazda 929 LTD '82. Ath. jeppa dísil, japanskan, 2. BMW 316 ’81 100-200 kr. dýrari, 3. Mitsubishi Colt '81, 4. Mitsubishi Colt ’81, 5. Mitsubishi Colt ’81. Vantar Subaru eða Toyota ’82-’83. 6. Mazda 929 st. ’80, v/Toyota, 7. Volvo 244DL’78, 8. Peugeot504st.,7manna’77. Vill dýrari, dísil. 9. Opel Kadett ’76, 10. Lancer 1400 ’80. Vantarsendibíl. 11. HondaCivic’76. VantarLödu. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, símar 24540,19079. öldungar. Willys Overland '53, Chevrolet Belair’55, Chevr. Nova '71, Saab99 ’71, Dodge Dart Swinger ’72, VW1300 '72, VW 1303 ’73, Citroen GS Clubman ’74. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, símar 24540,19079. Vilja skipta á ódýrari. 1. BMW 315 ’82 2. Volvo Paloma 340 DL ’84, 3. Skoda Rabbit’83, 4. FiatRegata'84, 5. Fiat Ritmo L’82, 6. Citroén GSA Pallas ’82, 7. Honda Accord ’82, 8. Daihatsu Charade LC ’82, 9. Saab900GL’82, 10. AMCEaglest. 4x4’80, 11. Mazda929st. ’79. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, símar 24540,19079. Til sölu. M-Benz 240 D ’82, Mustang Chia ’80, Mustang Chia ’80, Fiesta ’78, M-Benz 309 ’77, sendib., M-Benz 307 ’82, sendib., Ford Escort’84, Fiesta ’84, Simca 1508 s. ’78, Volvo66 '76. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, símar 24540,19079. Bílar á skuldabréfum. Rover 3500 ’83, Bronco Custom ’79, AMC Concord ’78, BMW320 ’78, Chevrolet Nova ’77, M-Benz 250 ’74. Bílasala Matthíasar v/Miklatorg, símar 24540,19079. Patrol '84 til sölu, upphækkaöur, breið dekk, skipti á ódýrari. Verö 925.000. Sími 92-1868 Húsnæði í boði 140 fermetra íbúö í tvíbýlishúsi í vesturbæ Kópavogs til leigu ásamt rúmgóöum bílskúr. Tilboö sendist DV, merkt „9435”, fyrir 15. október. Fyrir skólanemanda er til leigu í Hlíöunum herbergi meö að- gangi aö baði, eldhúsi og þvottaher- bergi. Sími 22653. Til leigu bílskúr í Laugarneshverfi, leigist sem geymsla eða undir léttan iðnað. Uppl. í síma 34715. Seljahverfi Breiðholti. 2ja herb. íbúð til leigu, skilvísi, reglusemi og góð umgengni skilyrði. Uppl. leggist inn á DV (pósthólf 5380 125 R.) fyrir næstkomandi miövikudag merkt „Húsnæði 499”. Tvö herbergi og eldhús til leigu í Hafnarfiröi, laus strax. Þrír mánuöir fyrirfram. Allar uppl. í síma 52543 allan daginn. Til leigu stór 2ja herb. íbúð ■ í Seljahverfi. 12.000 á mánuði og 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 40826. Leigutakar, athugið: Þjónusta eingöngu veitt félags- mönnum. Uppl. um húsnæöi í síma 23633, 621188 frá kl. 13-18, alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 82,4. hæö. Húsnæði óskast Tvö pör óska eftir 4ra herbergja íbúö miösvæðis í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Meömæli ef óskaö er. Sími 46711, vinna, Friðrik, eöa 23052. 2 ung pör, öll í fastri vinnu, vantar nauösynlega 3ja herb. íbúö eða stærri. Algjör reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Einhver fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 13041 til kl. 18 og 19521 á kvöldin. Stefán. Karlmaður óskar eftir herbergi, helst meö eldunar- aðstöðu. Hafiö samband viö auglþj. DV ísíma 27022. H-465. Reglusamur fimmtugur maður óskar eftir stóru herbergi eða litilli íbúö. Uppl. í síma 33712 eftir kl. 18. Snæfell8jökull. Vantar þig peninga? Mig vantar íbúö í miöborginni. Góö fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 671396 og 28990. Hallól Ungan byggingatækni vantar tilfinnanlega einstaklingsíbúð sem næst miöbæ, reglusemi og öruggum greiðslum heitiö. Sími 32561. Hafnarfjörður. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2—3ja herb. íbúö. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í sima 46187 eftir kl. 18. Miðbær-Vesturbær. Okkur vantar íbúð, 4ra herbergja eða jafnvel stærri. Má þarfnast upp- lyftingar. Uppl. gefur Anna í vinnusíma fyrir kl. 17 621544, eftir 17 sími 26539. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir tveggja herbergja íbúö nálægt eða í miöbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 78074 eftir kl. 19. Reglusama stúlku utan af landi bráövantar íbúð, er í fastri og góöri vinnu. Uppl. í síma 83436 á skrifstofutíma, Nesti hf. 23 ára sjúkraliði óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúö sem fyrst, helst sem næst miöbænum. Uppl. í síma 621602 laugardag og sunnudag. Einbýlishús. Oska eftir að taka á leigu einbýhshús, helst í Kópavogi, örugg manneskja. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-220. Reglusama einhleypa konu vantar íbúö strax, í vestur- eða austurbæ. Húshjálp kemur til greina. Tilboö sendist DV merkt „einhleyp 320”. Bankastarfsmaður-vélstjóri. Oskum eftir íbúö frá og meö næstu mánaðamótum í skemmri eöa lengri tíma.Uppl. í síma 22838. Ungur maður meö eigið fyrirtæki óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúö. öruggum greiöslum og góðri umgengni heitiö. Sími 685930 eöa 686292. Hilmar. Húseigendur athugið! Viö útvegum leigjendur og þú ert tryggður í gegnum stórt trygginga- félag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis. Opið kl. 13—18 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Sím- ar23633 og 621188. Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði fyrir rafverktaka óskast til kaups eöa leigu, helst frá 1. nóv. Húsnæðiö þarf aö vera 50—70 ferm, helst á jaröhæð, þó ekki skilyrði. Haf ið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H-378. Til leigu skrifstofu- og lagerhúsnæði að Mjölnisholti 12 Rvk. Leigist í smærri eöa stærri einingum. Uppl. í síma 14175. 60—120 ferm iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði eða Garöabæ óskast til leigu. Uppl. í simum 52235 og 53321. Óskum eftir lagerplássi fyrir hreinlegar vörur í nágrenni Skip- holts. Markaösþjónustan, Skipholti 19, simi 26984. Geymsluhúsnæði óskast sem allra fyrst, 200 ferm, með innkeyrsludyrum. Húsnæöið veröur aö vera upphitað. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2800. 70 ferm gott atvinnuhúsnæöi til leigu á góöum stað í Kópavogi, hentar vel fyrir léttan iðnað eöa lager. Uppl. í símum 45633 og 31339. Óska eftir 25—40 fm húsnæði fyrir snyrtistofu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-491. Atvinna í boði Rösk stúlka óskast til starfa hjá landsfélagi meö aösetur miösvæðis í Reykjavík. Starfiö krefst lýtalausrar vélritunar- og íslensku- kunnáttu, snyrthnennsku, og stundvísi ásamt hæfileika til aö umgangast fóik meö bros á vör. Viðkomandi þarf aö geta hafið störf 1. des. nk. Æskilegur aldur 30—40 ára. Umsækjendur skili inn umsóknum og upplýsingum til DV merkt „Starf „1234” fyrir kl. 18 mánu- daginn 14. október. Afgreiðslustúlka óskast strax í bakarí vegna forfalla, vinnu- tími 14—18. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-361. Starfskraft til ræstinga vantar 3 tíma á dag. Hlíöa- bakari, Skaftahlíð 24. Óskum eftir að ráða konur í saum á léttum fatnaöi. Vinnu- tími hálfan eöa allan daginn. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-371. t Verksmiðjustörf. Fólk óskast til starfa í verksmiðju okk- ar í Garöabæ. Sápugeröin Frigg, Lyng- ási 1, Garðabæ, sími 51822 kl. 10—16. Starfsfólk óskast á þrískiptar vaktir. Góö laun í boöi. Stundvísi og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 82569 milli kl. 10 og 12 og 14 og 17. Óskum eftir að ráða karl eöa konu til starfa hálfan daginn (eftir hádegi). Efnalaugin, Nóatúni 17, sími 16199 og 76284. » Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili á Suðvestur-' landi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-276. Verslun. Oska eftir aö ráöa nú þegar vanan starfskraft í kjötbúöina Kjötbæ, Laugavegi 34. Uppl. á staðnum. Byggingarverkamenn. Verkamenn óskast til almennrar byggingarvinnu eöa húsaviðgeröa. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-074. Hálfs dags störf. Erum aö leita að tveimur starfsmönn- um í lítiö mötuneyti í Kópavogi. Uppl. veittar í síma 672150. Veitingamaður- inn hf. Vélstjóri. Annan vélstjóra vantar á 200 tonna bát frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1308 frá kl. 8—16. Hreingerninga- og ræstinga- fyrirtæki óskar eftir 3 starfsmönnum Itil starfa. Starfiö er framtíöarstarf. Væntanlegir starfsmenn byrja sem almennir starfsmenn en ætlunin er aö eftir starfsþjálfún taki viökomandi viö verkstjórn og umsjón með hreingerningarflokkum og ræstingar- fólki, hér og þar, þar sem fyrirtækið starfar. Reglusemi og áhugi á starfi og stjórnun. Aldur ekki undir 20 árum. Þetta er bæöi fyrir karla og konur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-319. Fiskvinnsla. Öskum eftir aö ráöa starfsstúlku í snyrtingu og pökkun, unniö eftir bónus- kerfi. Fæöi og húsnæði á staönum. Uppl. gefur verkstjóri í vinnusíma 94- 4909. Frosti hf., Súðavík. Vanur gröfumaður. Verktakafyrirtæki utan Reykjavíkur óskar aö ráöa vanan gröfumann á beltagröfu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-271. Vaktavinna, heilt starf — hálft starf. Hampiöjan býöur vakta- , vinnu, dagvaktir, kvöldvaktir og . næturvaktir, í verksmiöjunni viö * Hlemm eða Ártúnshöfða. Uppl. eru veittar í verksmiðjunni viö Hlemm á ; morgnana kl. 10—12. Hampiðjan hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.