Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR11. OKTOBER1985. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Litifl notaður dökkbrúnn digital takkasími til sölu. Góö kjör. Hafið samband viö Jón Guömundsson í síma 29000/448. 12 tommu bandsög til sölu, kr. 24—26.000, 3ja fasa sambyggð trésmíöavél, kr. 74—77.000, standborvél, kr. 17—19.000, loftpressa, 300 mínútulítrar, kr. 23—26.000,2 hefti- byssur. Sími 24381. Fornsalan, Njálsögu 27, auglýsir: skrifborö, stór og smá, sófa- sett, rafmagnsofnar, boröstofuborö, sófaborð, svefnbekkir, hansaskrifborö og skápar og ótalmargt fleira. Sími 24663. Tölva og video. Hef til sölu Apple II c tölvu ásamt IDS- 480 prentara, einnig mjög vandað Nordmende stereo videotæki. Nánari uppl. í síma 92-4165 e. kl. 20. Bekkborvél á járn og tré til sölu. MK-2 3x220/380 v. Sn. 260-3200. Uppl. í síma 38988. Bakari-mötuneyti. Til sölu 5 hólfa bakaraofn. Uppl. í síma 994258 eftir kl. 18. Tvær 4ra kg Westinghouse hreinsivélar fyrir efnalaugar til sölu. Uppl. í síma 77540 eöa 671450. Til sölu Philco w 451 þvottavél, eins árs, kr. 17.000 stað- greitt, á sama staö Ford Escort ár- gerð ’75, skoðaöur ’85, nýlega sprautað- ur, fjögur vetrardekk fylgja, verö 60.000, staðgreitt 48.000. Til sýnis Æsu- felli 4, 5. hæö, frá kl. 16—19. Ágústa og Diego. Trésmíflavinnustofa HB, sími 43683. Framleiöum vandaöa sólbekki eftir máli, með uppsetningu, fast verö. Setjum nýtt harðplast á eld- húsirmréttingar o. fl. Einnig viögerðir, breytingar og uppsetningar. Ábyröar- skírteini, 3ja ára ábyrgö á öllum smíðagöllum. Fataskápur og eldhúsinnréttingar smíöaö eftir pöntunum, tökum einnig að okkur alla aöra sérsmíöi úr tré og járni, einnig sprautuvinna, s.s. lökkun á innihuröum. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhverfi, símar 687660 og 002- 2312. _________________ Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Barna-körfustólar. Brúöuvöggur, margar stæröir, barna- körfur meö hjólum og klæöningu, bréfakörfur og hjólakörfur ávallt fyrirliggjandi. Körfugerðin, Ingólfs- stræti 16. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stæröum. Mikiö úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar. MH-innréttingar, Kleppsmýrarvcgi 8, sími 686590. Opið virka daga frá 8—18 og laugardaga, Eldavél-strauvél. Til sölu eldavél og strauvél, hentug fyrir fjölbýlishús eða hótel. Uppl. í síma 34396. Palesanderhjónarúm meö dýnum til sölu. Uppl. í síma 40067. 2 rúm og 2 svefnbekkir til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 34454 eftir kl. 17 í dag og um helgina. Eldhúsinnrétting. Til sölu notuð eikarinnrétting meö helluborði, ofni og vaski. Uppl. í síma 651547. Omro 1012 búðarkassi, 5 ljósabekkir, hristibelti, þrekhjól, nuddbekkur, þrekrimlar/Slendertone nuddtæki, vatnsnuddpottur m/tilheyrandi o.fl. af sólbaðsstofu. Sími 53886 eftirkl. 16. Síður refapels. Til sölu gullfallegur, splunkunýr blárefapels. Fæst á mjög góðu verði, greiðslukjör. Uppl. í síma 45546. 4ra sæta svefnsófi, hvít handlaug á fæti og lítið notuö tau- rúlla til sölu. Uþpl. í síma 99-3849. Kroy 61 leturgerðarvél ásamt letrum til sölu, einnig Richo stenslageröarvél í góðu lagi. Uppl. í síma 94-1496. Verkstæflisáhöld til sölu, kolsýruvél, rafsuöuvél, rafsuöutrans- ari, logsuöutæki + kútar, vélargálgi, 2 og 10 t hjólatjakkar, lyfta, loftpressa, suöuborö + skrúfstykki, legupressa, smergill o.fl. Uppl. í síma 74488. 12 stk. rafmagnsþilofnar til sölu. Uppl. í síma 93-1215. 250 litra Frigor frystikista til sölu.Uppl. í síma 99-3245. Nokkrir góðir leikjakassar, þar af 2 kúlukassar, á gðöu veröi til sölu. Uppl. hjá Freddabar, Tryggva- götu 32, eöa í síma 10779 eftir kl. 18. Verslun | Rýmingarsala. 12 m damaskdúkar á aöeins 650 kr., handunnir kaffidúkar, heklaöir dúkar, alls konar flauelsdúkar, jólavörur frá í fyrra. 20 til 50% afsláttur. Kreditkorta- þjónusta. Uppsetningabúðin, Hverfis- götu 74, sími 25270. Jenný auglýsir: Nýkomnir Napoleons frakkar, jakkar og kápur, ennfremur strokkar, treflar, sokkabuxur og sokkar. Mikið úrval af pilsum, buxum, peysum og öörum vetrarfatnaði. Saumum stór númer, sendum í póstkröfu, Jenný, Frakkastíg 14, sími 23970. Damaskdúkaefni, Straufrí (55%bómullog45%viscose), í breiddunum 140 cm og 170 cm í hvítu, drapp og bláu, blúndur í sömu litum. Saumum eftir pöntunum. Athugiö, áteiknuöu jólavörurnar eru komnar. Erla, hannyröaverslun, Snorrabraut 44, Reykjavík, sími 14290. Nýtt Gallerí-Textíll. Módelfatnaöur, myndvefnaöur, tau- þrykk, skúlptúr, smámyndir og skart- gripir. Gallerí Langbrók-Textíll á horni Laufásvegar og Bókhlöðustígs. Opiö frá kl. 12—18 virka daga. Óskast keypt Mig-Mag rafsuða óskast, 250—300 amper. Sími 53343. Lítill rafmagnsbúflarkassi óskast til kaups. Uppl. í síma 11954 milli 9 og 18. Óska eftir Benz 220 '71 til niðurrifs eöa huröum. Uppl. í síma 92-3554 og 92-2070. Eldavál óskast til kaups á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 32387. Ef þú átt svarthvitt sjónvarpstæki sem þú vilt losna við á ca 2000 kr. þá hringdu í síma 671686. Óska eftir að kaupa örbylgjuofn og vacumpökkunarvél. Uppl. í símum 37375 og 30677. Frystikista óskast til kaups. Miðlungs stærö. Uppl. í síma 41011. Óska eftir góflum ísskáp. Uppl. í síma 29814. Trésmiðavélar. Plötusög óskast. Uppl. í síma 93-2868 eftir kl. 19. Fyrir ungbörn Óska eftir vel með förnum Silver Cross barnavagni, aöeins blár og grár koma til greina. Uppl. í síma 92-3813. Tvíburavagn (hliö viö hliö) til sölu, selst ódýrt, svalavagn á 1500, göngugrind á 600. Uppl. í síma 672104. Heimilistæki | Óska eftir að kaupa ísskáp, 150 x 50. Uppl. í síma 44010. Hljóðfæri Til sölu Yamaha rafgítar og 100 W HH magnari, Volume pedal fylgir. Góöar græjur á góöu verði. Gunnar, sími 38748 f.h. og eftir kl. 20. Roland hljómborð. Til sölu Roland hljómborö, selst á góðu verði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-411. GL bassi og Roland bassamagnari til sölu. Uppl. í sima 93-6282 eftir kl. 19. Fifllur. Vil kaupa gamlar/ónýtar fiölur. Uppl. ísíma 651412. Óskum eftir bassaleikara + söngvara í rokkhljómsveit. Uppl. í síma 79077 allan daginn. Saxófónn. Oska eftir aö kaupa vel meö farinn tenórsaxófón. Skipti á synthesizer, Korg Poly 61, koma til greina. Sími 95- 5611 eöa 95-5242. Yamaha orgei. Ný og notuö Yamaha rafmagnsorgel, einnig ný Yamaha píanó. Góöir greiösluskilmálar. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. | Hljómtæki \ Bang & Olufssen plötuspilari og útvarp, Beogram 6002 og Beomartha 1900-2 til sölu. Uppl. í síma ■ 99-2534. Sportmarkaðurinn auglýsir: Mikiö úrval af hljómtækjum, notuöum og nýjum, einnig videotækjum, sjónvarpstækjum, tölvum, ferða- tækjum. ATH. mikil eftirspurn eftir tjúnerum og feröasjónvörpum (monitorum). Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyöandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferö og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir i síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Mottuhreinsun. Hreinsum mottur, teppi og húsgögn, einnig vinnufatnað. Sendum og sækj- um. Hreinsum einnig bílsæti og bíl- teppi. Leigjum út tepþahreinsivélar og vatnssugur. Móttaka aö Klapparstíg 8, Sölvhólsgötumegin. Opiö 10—18. Hrein- gerningafélagiö Snæfell, sími 23540. Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774. Húsgögn Sófasett, 3 + 2+1, til sölu. Uppl. í sima 46729. Falleg furuhillusamstæða til sölu meö glerskáp og bar, frá Kristjáni Siggeirssyni. Sími 79705 eftir kl. 17. Dux rúm, 105 cm á breidd, til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 84874 eftir kl. 16. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður aö kostnaðarlausu. Form-bólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962. Pálmi Ástmarsson, sími 71927 Rafn Viggóson, sími 30737. Klæðum, bólstrum og gerum viö öll bólstruö húsgögn. Urval af efnum. Tilboð eða tímavinna. Hauk- ur Oskarsson bólstrari, Borgarhús- gögnum, Hreyfilshúsinu, sími 686070, heimasími 81460. Video Til sölu VHS myndbönd, 130 stk., meö íslenskum texta og 30 stk. ótextaöar. Verðhugmynd 160.000, skipti á bíl koma til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-181. Faco Videomovie — leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigöu nýju Videomovie VHS—C upptökuvélina frá JVC. Leigjum einn- ig VHS feröamyndbandstæki (HR— S10), myndavélar (GZ—S3), þrífætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helg- in. Bæklingar/kennsla. Afritun innifal- in. Faco, Laugavegi 89, s: 13008/27840. Kvöld- og helgarsímar 686168/29125. Video Care hreinsispólur, hreinsivökvi og afseglar fyrir videotæki, klippinga- og útþurrk- unartæki fyrir mynd- og hljóöbönd. Tandy, Laugavegi 168, sími 18055. Panasonic VHS 370 videotæki með fjarstýringu til sölu, eins árs gamalt. Verö 37.000. Uppl. í sima 31613. Eins árs Sharp VC 483, VHS videotæki með fjarstýringu til sölu. Verö 30 þús. staögreitt. Uppl. í síma 651512. Ódýrt. Til sölu nýlegt Nordmende videotæki, selst mjög ódýrt gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma 29032. 50 kr. spólan er októbertilbofl frá Video Breiöholts, þrjár spólur fyrir eina. Video Breiöholts, Lóuhólum 2, Hólagarði. Borgarvideo, sími 13540. 1. Þrjár spólur = frítt videotæki. 2. Uttektarmiði fyrir aukaspólu í hvert sinn sem spóla er leigð án tækja. 3. Nýjar myndir í hverri viku, mikið af úrvalsefni. Borgarvideo, Kárastíg 1. Opið frá 13—23.30 alla daga. Video Stopp. Donalds söluturn, Hrísateig v/Sund- laugaveg, sími 82381. Orvals mynd- bönd, VHS tækjaleiga. Alltaf þaö besta af nýju efni, t.d. Karate Kid, Gloria litla, Blekking, Power Game, Return to Eden, Fálkinn og snjómaöurinn, Villigæsirnar II o.fl. Afsláttarkort. Opið 8-23.30. . Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eöa skemmri tíma. Mjög hag- stæö vikuleiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reyniö viðskiptin. Ljósmyndun Nikon. Til sölu Nikon FE og EM, sem nýjar. Uppl. í síma 35165 milli kl. 18 og 20. Sjónvörp 26" litsjónvarp, 15.000 + Hitachi svart/hvítt ferðatæki, 4.000, til sölu. Sími 45637. Vegna flutninga til útlanda er 2ja ára gamalt Nordmende litsjón- varp til sölu. Selst ódýrt gegn staö- greiðslu. Uppl. í síma 72591. --------------------——,------—ý— Til sölu er 4ra ára Decca litsjónvarpstæki 26”, á fæti. Verö 20.000. Uppl. hjá Sport- markaðnum Grensásvegi 50, sími 31290. Tölvur ’ Commodore 64 k heimilistölva til sölu ásamt ýmsum fylgihlutum. Vinsamlegast hringið í síma 666121 eftirkl. 19. Amstrad CPC 464 mefl diskdrifi og litaskjá til sölu. Afburðatölva, fæst á góðu veröi ef samið er strax. Uppl. í sima 93-2053 eftir kl. 19. Easylink tölvutelex. Ef þú átt tölvu, vantar aöeins herslu- muninn aö þú sért meö eigið telex. Vissirðu það? Símtækni sf., Ármúla 5, sími 686077. 9—16. Þjónustuauglýsingar // JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA NNR. 4885-8112 T raktorsgröfur Skiptum um jarðveg. Dróttarbilar Broydgröfur Vörubílar Lyfteri Loftpressa útvegum efni, svo sem fyllingarefni (grús), gróðurmold og sand, túnþökur og fleira. Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 & 74122 Case traktorsgrafa TIL LEIGU Einnig er til leigu á sama staö traktor með pressu, traktor með vagni, traktor með ámoksturstækjum og traktor með spili. Uppl. í síma 30126 og 685272 Framtak hf.f c/o Gunnar Helgason. Þverholti 11 — Sími 27022 Case traktorsgrafa til leigu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Gísli Skúlason, Ef stasundi 18. Upplýsingar í síma 685370.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.