Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1985, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR11. OKTÖBER1985. 47 Föstudagur 11. október Sjónvarp 19.15 Á döfiimi. 19.25 Svona eru bækur geröar. (Sá gör man — Böcker). Sænsk fræöslumynd fyrir börn. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Sænska sjónvarp- iö). 19.35 Kinverskir skuggasjónleikir. (Chinesiche Schattenspiele) 3. Apakóngurinn sigrar hvítu beina- grindina þrisvar. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. Sögumaður Viöar Eggertsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kvikmyndahátiö Listahátíöar kvenna. Kynningarþáttur um dag- skrá hennar sem stendur yfir dag- ana 12. til 18. október í Reykjavík. Umsjón: Margrét Rún Guðmunds- dóttir og Oddný Sen. Stjórn upp- töku: Kristín Pálsdóttir. 20.55 Skonrokk. Umsjónarmenn Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.25 Börn tveggja landa. (Children of Two Countries). Síðari hluti. Áströlsk heimildarmynd í tveimur hlutum um börn í Kína og Astralíu. I síöari hluta er lýst kynnisferö kínverskra barna til Astralíu. Þýö- andi Reynir Harðarson. Þulur Sig- uröur Jónsson. 22.15 Fórnin. (The Wicker Man). Bresk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Robin Hardy. Aöalhlut- verk:Edward Woodward, Britt Ekland. og Christopher Lee. Lög- reglumaður fer til afskekktrar eyjar viö Skotland til að rannsaka hvarf telpu. Margt í fari eyjar- skeggja kemur þessum grandvara manni undarlega fyrir sjónir. Atriði í myndinni geta vakið ótta hjá börnum. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.45 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.45 Daglegt mái. Guövaröur Már Gunnlaugsson flytur. 19.50 Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Nauölending í Skorradal. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir smálög fyrir píanó. 22.00 Fréttir. Ðagskrá morgundags- ins. 22.15 Veöurfregnir. Orðkvöldsins. 22.25 Kvöldtónlcikar. „Fanta- siestiicke” op. 12 eftir Robert Schumann. Murray Perahia leikur á píanó. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jón- assonar. RtJVAK. 24.00 Fréttir. 00.05 Jassþáttur — Tómas R. Einars- son. 01.00 Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00—16.00 Pósthólfiö. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórn- andi: Jón Olafsson. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Hlé. 20.00—21.00 Bögur. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 21.00-22.00 Kringlan; Tóniist úr öllum heimshornum. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 22.00—23.00 Nýræktin. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 23.00—03.00 Næturvaktin. Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Astvaldsson. Rásirnar samtengdar aö lokinni dagskrá rásar 1. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 22.15: Bíómyndin í’kvöld: SPENNUMYND SEM GERIST Á EYJU VK) SKOTLAND Bíómyndin í sjónvarpinu í kvöld er bresk bíómynd frá árinu 1973 sem ber nafnið The Wicker Man en hefur hlotið íslenska nafnið Fómin. Þarna er á feröinni hörkumynd að sögn þeirra sem til þekkja — og svp segja einnig kvikmyndahandbækurnar okkar hér á DV. Hún fær þar ekki hæstu einkunn sem eitthvert kvik- myndaafrek en hennar er getið fyrir mikla spennu á köflum, góðar tökur og þokkalegan leik helstu leikara. Þá er. einnig talað um aö endirinn komi mörgum á óvart. Myndin segir frá lögreglumanni sem er sendur til afskekktrar eyjar við Skotland þar sem fóikið er ekki beint í takt við tímann. Hann á að rannsaka þar hvarf lítillar telpu en þegar hann fer aö grúska í málinu fara ýmsir undarlegir atburðir að gerast. Það eru frægir leikarar sem fara með aðalhlutverkin í þessari mynd. Má þar t.d. nefna Christopher Lee, sem er nú venjulega þar sem einhverjir dularfulliratburöir gerast., Edward Woodward, sem margir kannast við úr ýmsum ágætum myndum, og „bombuna” Britt Ekland sem í þessari mynd sýnir kroppinn sinn frá öllum hliðum í einu góðu dans- atriði. Mynd þessi er ekki viö hæfi þeirra yngstu og sum atriði í henni geta vakið ótta hjá þeim eldri — og það jafnvel hjáþeimallra elstu. -klp-' Britt Ekland leikur eitt aðaihlut- verkið í biómyndinni i sjónvarpinu i kvöld. Þar kemur hún m.a. fram léttklædd og fönguleg. Skemmir það nú varla neitt fyrir og ætti tæpast að vekja ótta hjá neinum. Sjónvarp kl. 21.25: Kínverskir krakkar heimsækja Ástralíu I síðustu viku var sýnd í sjónvarpinu heimildarmynd um heimsókn átta ástralskra barna til Kína. Var þetta hin fróðlegasta rnynd og hún ekki síður fyrir fulloröna en þá yngri. Síðari hluti þessarar myndar verður sýndur í sjónvarpinu í kvöld kl. 21.25. Þá verður hlutunum aðeins snúið við, því í þessari mynd eru það átta kínverskir krakkar sem heimsækja Ástralíu. Þeir fara víða um þetta mikla land og heimsækja marga merkilega staöi sem ekki eru aðeins áhugaverðir fyrir þá heldur og öll okkur hin sem erum heima viö sjónvarpstækið. Krakkarnir fara einnig í heimsókn til hins skelegga forsætisráðherra , landsins, Bob Hawke. Tekur hann örugglega vel á móti þeim og varla síður en Madame Kang Kequing tók á móti áströlsku börnunum í Kína í síðasta þætti. -uip- BÍLAR SEM TEKIÐ ER EFTIR Saab 900 GLE árg. 1983, sjálfsk. Má greiða með skuldabréfi. Skipti á ódýrari. VW Golf, árg. 1984, beinskiptur — útvarp — segulband. Verð kr. 400 þús. Ath. skuldabréf. Skipti á ódýrari. Mercedes Benz 280 E árg. 1980, sjálfskiptur, vökvastýri, sóllúga, centrallæsingar. Skipti á ódýrari. Má greiðast með skuldabréfi. Höfum kaupanda að Mazda 323 1,5 árg. '84— '85. Ford Escort SR 3 árg. 1982, ekinn 39.000 km, ath. skuldabréf, ath. skipti á ódýrari. im BILASAIAN GRENSASVEGI 11. SlMAR 83085 OG 83150 Mazda 626 2000, árg. 1983, 5 gira, m/vökvastýri, ekinn 14 þús. km. Bein sala. Verð kr. 420 þús. Mikið úrval nýlegra bíla, ýmiss konar bílaskipti. 1« I dag verður suðvestan- pg síðar sunnanátt um allt land, fremur hæg í fyrstu en fer vaxandi þegar líður á daginn. Sunnan- og vestan- lands verða skúrir en að mestu þurrt norðaustan- og austanlands. Hiti 4—7 stig. Veður ísland kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 2, Egilsstaðir léttskýjaö -1, Galtarviti rigning og súld 5, Höfn alskýjað 1, Keflavíkurflug- völlur skýjað 5, Kirkjubæjarklaust- ur rigning 3, Raufarhöfn léttskýjað 0, Reykjavík rigning á síðustu klukkustund 3, Sauðárkrókur slydduél 2, Vestmannaeyjar skúr 4. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning á síðustu klukkustund 12, Helsinki skýjað 10, Kaupmanna- höfn súld á siöustu klukkustund 12, Osló rigning 6, Stokkhólmur skýjað 8, Þórshöfn rigning 5. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve létt- skýjað 25, Amsterdam skýjað 15, Aþena heiðskirt 20, Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 20, Berlín skúr á siðustu klukkustund 12, Chicagó rigning 7, Feneyjar (Rimini og Lignano) léttskýjað 19, Frankfurt skýjað 14, Glasgow skýjað 14, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjaö 23, London skýjað 17, Los Angeles léttskýjaö 24, Lúxemborg skýjaö 12, Madrid heiðskírt 22, Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 22, Mallorca (Ibiza) skýjað 22, Montreal rigning 9, New York mistur 24, Nuuk léttskýjað -2, París léttskýjað 10, Róm heiðskírt 20, Vín skýjað 13, Winnipeg létt- skýjað 0, Valencia (Benidorm) létt- I skýjað 21. Gerígið Gongisskráning nr. 193 - 11. október 1985 kt 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi □olar 41.400 41.520 41,240 Pund 58,511 58380 57.478 Kan. dolar 30,191 30279 30,030 Dönskkr. 43103 42227 4,2269 Norskkr. 53475 52627 5,1598 Ssansk kr. 5,1942 52092 5.1055 Fi. mark 72695 72906 7.1548 Fra. franki 5.1301 5,1450 5,0419 Belg. franki 0,7708 0.7730 0,7578 Sviss. franki 193301 19.0853 18.7882 Hol. gyilini 133810 133212 13.6479 V-þýskt mark 153448 15.6901 15.3852 It. Ifra 032316 0,02322 0,02278 Austurr. sch. 22266 22330 2,1891 Port. Escudo 02548 02555 02447 Spá. peseti 02562 02569 02514 Japansktyen 0,19260 0,19316 0,19022 Irskt pund 48276 48316 ,47,533 SDR (sérstök 443332 44,1608 43,4226 dráttar- • ráttindi) Símsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.