Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Blaðsíða 20
20 DV. ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTOBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Videó 500 titlar af VHSefni til sölu, fást á góðu veröi og kjörum, nýlegt efni. Uppl. í síma 667187 eftir kl. 15. Myndbandalagið viö Bjarkarhoit. Sharp VHS videotæki 483 með fjarstýringu til sölu, árs gam- alt, verö 35.000. Uppl. í síma 78251. Videospólur til sölu, Beta og VHS, 450 titlar, bæði nýjar og notaðar. Uppl. í síma 92-7719. Til sölu VHS Orion myndbandstæki í ábyrgö. Verö kr. 28.000. Uppl. í síma 42726 eftir kl. 19. Til sölu ca 300 spólur fyrir VHS, með og án texta, frá- bært verð ef samið er strax. Sími 33460. Faco Videomovie leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigðu nýju Videomovie VHS--C upptökuvélina frá JVC. Leigjum einn- ig VHS ferðamyndbandstæki (HR— SIO), myndavélar (GZ--S3), þrífætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helg- in. Bæklingar/kennsla. Afritun innifal- in. Faco, Laugavegi 89, s: 13008/27840. Kvöld- og helgarsímar 686168/29125. Video Stopp. Donalds söluturn, Hrísateig v/Sund- laugaveg, sími 82381. tJrvals mynd- bönd, VHS tækjaleiga. Alltaf það besta af nýju efni, t.d. Karate Kid, Gloria litla, Blekking, Power Game, Return to Eden, Fálkinn og snjómaðurinn, Villigæsirnar II o.fl. Afsláttarkort. Opið 8-23.30. 50 kr. spólan er októbertilboð frá Video Breiðholts, þrjár spólur fyrir eina. Video Breiðholts, Lóuhólum 2, _*■ Hólagarði. Sjónvörp Af sérstökum ástæðum er til sölu 22” Panasonic litsjónvarp, tækiö er ca 3ja mánaöa gamalt og í fullri ábyrgö. Fæst á mjög góðu verði. Sími 33272, Haukur. Litsjónvarp óskast, helst 22”, staðgreiösla möguleg fyrir gott tæki. Uppl. í síma 34430. Litsjónvarpstæki — myndsegulbandstæki. Til sölu litsjón- varpstæki frá kr. 11.900, myndsegul- bandstæki frá kr. 21.900. Gríptu tækifærið. Góö kaup, Bergþórugötu 2, sími 21215. Ljósmyndun Til sölu Canon A1, einnig 50 mm f. 1,4 og 35—70 mm f. 2,5 linsur og tvöfaldari. Uppl. í síma 46441 eftir kl. 17. Góður stækkari óskast og jafnvel þurrkari og skurðarhnífur ef veröið er rétt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-917. Tölvur Apple II4- ásamt sjónvarpi og diskettudrifi til sölu. Selst ódýrt. Sími 99-3129. Gott verð. Til sölu IDS-480 prentari, einnig Spectrum meö DK Tronicks lykla- borði, Microdrifi, Interface 1 og segul- bandi. Sími 33230 eftir kl. 18. QL tölva til sölu, selst á hálfvirði. Á sama stað fást lyftingatæki. Uppl. í sima 75921. Til sölu Commodore 64 tölva og helstu nýlegu leikirnir fyrir Commodore og Sinclair, allt original forrit, selst á hálfvirði. Sími 671148. IBM PC tölva til sölu, 128 k, eitt diskettudrif, lita- skjár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-983. MODESTY BLAISE by PETER O'DONHELl irtwt ky NEVILLE C0LVIN 3CVS Adamson f Þessi var að reyna aö . komast að því, hver hefði ilfengið happdrættisvinning. yEinhven 8 bón aö \ lokum? j 1 \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.