Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Blaðsíða 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. OKTOBER1985. ! 21 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Mummi meinhorn Dýrahald 15 angórakanínur til sölu ásamt búrum. Uppl. í síma 99- 2363 eða 99-1790. Kettlingar. 3 7 vikna gamlir kettlingar óska eftir góöum heimilum, Uppl. í síma 79767 eftirkl. 18. Óska eftir að taka 5—6 hesta hús á leigu í Víðidal í vetur. Uppl. í síma 23311 milli kl. 9 og 18. Hvolpur fæst gefins. Einnig eru til sölu nokkrir páfagaukar. Uppl. í síma 46089. Óska eftir hesthúsplássi fyrir einn—þrjá hesta. Uppl. í síma 71502. Tamningar. Tökum að okkur hross í tamningu í lengri eða skemmri tíma. Góð aðstaða á staðnum. Einnig til leigu 2x2 básar í Gusti í Kópavogi, með eða án heyja. Uppl. í síma 99-8376. Hestaflutningar. Farið veröur á Vestfirði 17.10. Guð- mundur Þórir Sigurðsson og Sigurður Árni Guðmundsson, sími 52089 og 54122. Páfagaukapar ásamt búri til sölu. Uppl. í síma 78932. Gulbröndóttur högni, með hvítan blett á bakinu, bringu og löppum, sem gegnir nafninu Mási, er týndur. Mási á heima í Meöalholti 12 og síminn þarer 28627. 2 páfagaukar með búri fást gegn borgun þessarar auglýsingar. Sími 75173. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu viö að hirða og þjálfa hesta, ■<« er mjög vön hestum. Uppl. í síma 72308. Hjá hreppstjóranum í Bessastaðahreppi er í óskilum hvítur hestur, nokkuð dökkur í taglrót. Sími 50569. Byssur Ruger cal. 22,10 skota, sjálfvirkur, 2 magasín með Jager- meister 6 x 40 kíki. Uppl. í síma 79324. Viðgerðarþjónusta. Látið fagmann gera við byssurnar fyrir ykkur. Allar tegundir af varahlutum í byssur fyrirliggjandi. >. •- Uppl. í síma 53107. Byssusmiður, Kristján Vilhelmsson. Fyrir veiðimenn Rjúpnaskyttur athugið. Að Sveinatungu í Borgarfirði er boðið upp á fæði og gistingu fyrir rjúpna- skyttur, ókeypis veiðileyfi. Uppl. of pantanir í símum 93-5049 og 628931. Vetrarvörur Vélsleðamenn. Fyrstu snjókornin eru komin og tími til < að grafa sleðann upp úr llraslinu í skúrrtum. Var hann í lagi síðast, eða hvað? Valvoline alvöruolíur, fullkomin stillitæki. Vélhjól og sleðar, Hamars- höfða7,sími81135. Hjól Til sölu Suzuki PE 250 árgerö ’80, helst í skiptum fyrir stærra, Enduro eða götuhjól. Sími 613221 eftirki. 17. Hjól i umboðssölul Vantar MT og MTX á skrá! Höfum flestar tegundir hjóla í umboðssölu, meðal annars Yamaha XJ 900 XJ 750, Kawasaki GPZ1100, GPZ 750, GPZ 550, Z1000 J,Z 1000 1 R. Honda CB 900 F ’80 og 82, CB 550 VF 750.750 Shadow. Hænco, Suðurgötu 3a, símar 12052 og 25604.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.