Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Side 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. OKTOBER1985. 31 Þriðjudagur 15. október Sjónvarp 19.00 Ævintýri Olivers bangsa. Attundi þáttur. Franskur brúöu- og teiknimyndaflokkur i þrettán þáttum um víðförlan bangsa og vini hans. Þýöandi Guöni Kol- beinsson, lesari meö honum Berg- dís Björt Guönadóttir. 19.25 Aftanslund. Endursýning þátt- arins 9. október. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kvikmyndahátíð Listahátíðar kvenna. Kynningarþáttur. Um- sjón: Margrét Rún Guömunds- dóttir og Oddný Sen. Stjórn upp- töku: Kristín Pálsdóttir. 20.55 Rostungur í ríki sínu. Bresk dýralífsmynd. Þýöandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.30 Vargur í véum. (Shroud for a Nightingale) Annar þáttur. Bresk- ur sakamáiamyndaflokkur í fimm þáttum geröur eftir sögu eftir P.D. James. Aöalhlutverk: Roy Marsden, Joss Ackland og Sheila Allen. Adam Dalgliesh lögreglu- maöur rannsakar morö sem fram- in eru á sjúkrahúsi einu og hjúkr- unarskóla. Þýðandi: Kristrún Þóröardóttir. 22.20 Stjórnmálaástandiö við upphaf nýs þings. Umræða í beinni út- sendingu með þátttöku formanna eöa fulltrúa allra stjórnmála- flokka á Alþingi. Umsjón: Páll Magpússon. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rásI 13.30 I dagsins önn — Heilsuvemd. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miödegissagan: „Á strönd- inni” eftir Nevil Shute. 14.30 Miödegistónleikar. 15.15 Bariö aö dyrum. Umsjón: Einar Georg Einarsson. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér. — Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri) 17.00 Bamaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Tónleikar. 17.50 Síðdegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Tónleikar. 20.00 Or héimi þjóðsagnanna — „Stúlkumar ganga sunnan meö sjó”. Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir sjá um þáttinn. Lesari með þeim: Amar Jónsson. Val og blöndun tónlistar: Knútur R. Mgnússon og Sigurður Einars- son. 20.30 „Saga úr stríðinu”, smásaga eftir Jónas Guðmundsson. Baldvin Halldórsson les. 20.50 „Dagskrá kvöldsins”. Kristján Kristjánsson les úr óprentuöum ljóöum sínum. 21.05 íslensk tónlist. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgar- ættarinnar” eftir Gunuar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orökvöldsins. 22.25 Nemendatónleikar i útvarps- sal. Framhald á efni sem var út- varpaö á alþjóölegum tónlistar- degi æskufólks 1. október. Kynnir: Vrr Bertelsdóttir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 14.00—16.00 Blöndun á staðnum. Stjórnandi: Sigurður ÞórSalvars- son. 16.00-17.00 Frístund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eövarö Ingólfsson. 17.00-18.00 Sögur af sviöinu. Stjórn- andi: ÞorsteinnG.Gunnarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Lögreglumaðurinn Adam Dalgliesh í myndafiokknum Vargur i véum er leikinn af Roy Marsden. Adam þessi kemur við sögu i fleiri bókum P.D. James en það er kona sem byrjaði að skrifa leynilögreglusögur þegar hún var komin á fimmtugsaldur. Sjónvarp kl. 21.30: Vargur f véum Sjónvarp Útvarp Hún en ekki hann — skrifaði bókina sem sakamálamyndaf lokkurinn ergerðureftir Hinn nýi sakamálaþáttur í sjón- varpinu, Vargur í véum, sem sýndur var í fyrsta sinn á þriðjudagskvöldið var, fór vel af staö og lofar góöu meö framhaldiö. Þáttur þessi er gerður eftir leynilög- reglusögunni Shroud for a Nightingale sem er eftir P.D. James. Höfundur sögunnar er kona en ekki karlmaður eins og margir hafa sjálfsagt haldiö eftir kynninguna á þættinum í útvarpi, sjónvarpi og blööum í síöustu viku. P.D. James er fædd áriö 1920. Hún fór seint aö skrifa — eöa rétt um fertugt — og kom fyrsta skáldsga hennar, Cover Her Face, út árið 1962. James skrifar heföbundnar leynilög-1 reglusögur þar sem atburöarásin er | flókin. Þekktustu bækur hennar eru Shroud for a Nightingale sem sjónvarpsþættirnir byggja á. Sú saga kom út 1971. Síöan An Unsuitable Job for a Woman (1972) sem hefur veriö kvikmynduö. Og The Black Towér sem kom út árið 1975. -klp. Sjónvarp kl. 22.20: Þá fáum við að vita allt um stjórnmálaástandið Það veröur bein útsending í sjónvarpinu í kvöld. Ekki er þar nú um íþróttaviðburð að ræða í þeirri merkingu en útsending þessi er úr sjónvarpssal. Þar verða mættir formenn eða fulltrúar allra stjómmálaflokka sem eru á Alþingi. Umræöuefniö veröur stjórnmálaástandið viö upphaf nýs þings. Þarna verður hið föngulegasta lið samankomiö og s jálfsagt hafa þar allir mikiö að segja. Eitthvað virðist nú hinn almenni borgari vera orðinn þreyttur á þessu tali stjórnmálamanna okkar. Það er kannski ekki aö undra því í gegnum árin hafa þeir lofað miklu í ræöu og riti en efndir verið minni. Hinir yngri stjórnmálamenn hafa flestir komiö auga á ágæti sjónvarps- ins til aö auglýsa sig og málstað síns flokks. Flestum hættir þeim þó til aö ofleika þegar þeir koma fram í svona þáttum. Þaö verður eitt af því sem áhorf- endur fylgjast vel með svo og hvernig'þeir koma fyrir. Hvaö þeir segja er aukaatriöi — flestir hafa heyrt það lof um sína og last um hina svo oft áöur aö þaö fer fyrir ofan garö og neöan hjá þorra þeirra sem á annað borð fylgjast meö stjórnmálaum- ræðum nú til dags. Þaö verður Páll Magnússon sem mun hafa stjóm á formönnunum og fulltrúum flokkanna í þættinum í kvöld. Ferst honum þaö án efa vel úr hendi enda orðinn vanur að ráöa yfir þeim í umræðum í sjónvarpinu. -klp. ætlarað estui n okkiir kvöli i Han ri fór kostimur i natu r gór) veitingahus, Laugavegi 116. Veðrið I dag verður sunnan- og suövest- anátt á landinu og hlýtt í veðri, einkum norðanlands og austan. Um sunnan- og vestanvert landiö verður rigning eða súld en þurrt norðaustanlands. Veður Island kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 14, Egilsstaöir skýjað 14, Galtarviti rigning og súld 8, Höfn alskýjað 10, Keflavíkurflugvöllur rigning 10, Kirkjubæjarklaustur rigning 11, Raufarhöfn alskýjaö 11, Reykjavík rigning og súld 10, Sauð- árkrókur alskýjaö 13, Vestmanna- eyjar rigning 10. ■ Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen al- skýjaö 10, Helsinki heiðskírt 2, Kaupmannahöfn þoka í grennd 7, Osló hálfskýjað 4, Stokkhólmur léttskýjaö 1, Þórshöfn súld 10. Útlönd kl. 18 i gær: Algarve heið- skírt 23, Amsterdam þokumóöa 12, Aþena rigning 13, Barcelona ‘ (Costa Brava) þokumóða 18, Berlín rigning og súld 12, Chicagó mistur 16, Feneyjar (Rimini og Lignano) heiöskírt 15, Frankfurt skýjaö 12, Glasgow mistur 14, London mistur 15, Los Angeles heiöskírt 26, Lúxemborg léttskýjað 10, Madrid léttskýjaö 25, Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 21, Mallorca (Ibiza) skýjað 22, Miami léttskýjað 31, Montreal alskýjaö 12, New York léttskýjaö 22, Nuuk léttskýjaö —1, París skýjaö 14, Róm hálfskýjað 18, Vín rigning 7, Winnipeg snjó- koma 2, Valencia (Benidorm) mist- ur22. Gerígið Gengisskráning nt. 195-15. október 1985 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dolar 41,490 41,610 41,240 Pund 58,605 58,774 57,478 , Kan. doöar 30.303 30,391 30,030 Dönskkr. 4,3022 42146 4,2269 Norsk kr. 5.2436 52588 5,1598 Sænsk kr. 5,2022 52172 5,1055 Fl mark 72694 72904 7,1548 Fra. franki 5,1172 5,1320 5.0419 Belg. franki 0,7693 0,7716 0,7578 Sviss. franki 19.0060 19,0609 18,7882 Ho8. gyllini 132376 13,8776 13,6479 V-þýskt matk 15,5989 15,6440 15,3852 h. Ifra 0,02312 0,02319 0,02278 Austurr. sch. 22197 22261 2,1891 Port. Escudo 02538 02545 02447 Spð. pesati 02560 02567 02514 Japanskt yen 0,19237 0,19292 0,19022 Irskt pund 48280 48,419 47,533 SDR (sérstök 44,0405 44,1680 43,4226 dráttar- réttindi) Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190. eru Ijósin í lagi? hIUMFERÐAR Wráð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.