Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Blaðsíða 24
«1
i 24
Smáauglýsingar
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. OKTOBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
I Atvinna í boði
Mosfellssveit. Tvær stúlkur óskast til afgreiöslu- starfa eftir hádegi. Uppl. á staönum. Kjörval, Mosfellssveit.
Byggingarverkamenn. Verkamenn óskast til almennrar byggingarvinnu eða húsaviögerða. Hafiö samband viö auglþj. DV.í síma 27022. H —074.
Saumakona, helst vön, óskast strax. Uppl. í síma 21812. Saumastofan, Skipholti 25.
Óskum eftir að ráða konur í saum á léttum fatnaöi. Vinnutími hálfan eöa allan daginn. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H — 371. Smiðir og vanir aðstoðarmenn óskast sem fyrst. Uppl. á skrifstofunni. JP-innréttingar, Skeifunni7.
Hress og duglegur starfskraftur óskast á daginn í sælgæt- isverslun í miöþænum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-907.
Húsvörður. Húsvöröur óskast í 49 íbúöa fjölbýlis- hús í Heimahverfi, laun skv. 52. launa- flokki borgarstarfsmanna og ókeypis afnot af 3ja herb. íbúö í kjallara. Uppl. í símum 29760 frá kl. 8—16 virka daga og 82872 — 81826 á kvöldin.
Starfskraftur óskast í söluturn í Kópavogi. Uppl. í síma 34186 frákl. 19-21.
Sölufólk. Skálholtsútgáfan vill ráöa duglegt sölufólk. Verkefni: Aö bjóöa viö hús- dyr kristið útgáfuefni, bækur, hljóm- plötur og snældur. Góð sölulaun. Hringiö í síma 11696, Skálholt.
Óska eftir aðstoðarfólki og bílstjóra í kjötvinnslu. Uppl. í síma 19952.
Skrifstofustúlka óskast í 75% starf. Uppl. í síma 40260 frá kl. 16—18 í dag og næstu daga.
Kjöt og fiskur, Breiðholti. Oskum eftir aö ráöa vanan kjötiönaö- armann strax. Uppl. veittar á staön- um, ekkiísíma.
Vaktavinna, heiltstarf — hálft starf. Hampiöjan býöur vakta- vinnu, dagvaktir, kvöldvaktir og næt- urvaktir í verksmiöjunni viö Hlemm eöa Ártúnshöföa. Uppl. eru veittar í verksmiöjunni viö Hlemm kl. 8—17 á daginn. Hampiöjan hf.
Vantar skólastráka i vinnu á trésmíöaverkstæöi, mjög frjáls vinnutími. Uppl. í síma 685270.
Heimilisaðstoð. Kona eöa miðaldra hjón óskast til aö sjá um heimili fyrir fullorðinn mann. Möguleikar á séríbúð fyrir hendi. Um- sóknir sendist DV merkt „Tillitssemi” fyrir 18. október.
2. vélstjóra og háseta vantar á netabát úr Keflavík. Uppl. í síma 92-1579.
Starfskraftar óskast 1. nóvember á dagheimilið Hlíöarenda, Laugarás- vegi 77. Uppl. í síma 37911. Forstöðu- maður.
Starfsstúlka óskast í kjörbúð í Laugaráshverfi. Uppl. í SÍma 35570 og 82570.
Trésmiðir — byggingaverkamenn. Trésmiöir óskast í mótauppslátt (helst vinnuflokkur), einnig byggingaverka- menn. Uppl. í síma 46589 eftir kl. 18.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 44137.
Karlmann vantar strax í fiskvinnu. Uppl. í síma 51779.
Ræsting i kjötvinnslu. Starfskraftur óskast til að þrífa vélar, tæki og fl., um er aö ræöa heils dags starf. Nánari uppl. í sima 685780. Meistarinn hf., Dugguvogi 3.
Trésmiðir.
Vantar 1—2 trésmiöi í vinnu. Uppl. í
síma 18205 eftir kl. 18.
Hafnarfjörður.
Oskum eftir stúlku til aö gæta 2 barna
gegn herbergi og allri aðstöðu. Má
hafa meö sér barn. Sími 54728.
Trésmiður eða maður
vanur trésmíðavinnu óskast á tré-
smíöaverkstæöi. Uppl. í sima 686675.
Vantar2—3góða
verkamenn í byggingavinnu nú þegar.
Uppl. í síma 74378 á kvöldin. Kristinn
Sveinsson.
Atvinna óskast
29 ára kona
óskar eftir snyrtilegu starfi fyrir
hádegi. Nánari uppl. í síma 16786 eftir
kl. 18.
19 ára strákur
óskar eftir vinnu meö skóla, hefur bíl
til umráöa. Uppl. í síma 36147 eftir kl.
19.
Ökukennsla
Kenni á Mazda 626 '85.
Nýir nemendur geta byrjað strax,
engir lágmarkstímar, góö greiðslukjör
ef óskaö er, fljót og góö þjónusta.
Aöstoöa einnig viö endurnýjun ökurétt-
inda. Kristján Sigurðsson, símar 24158
og 34749.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur
geta byrjað strax og greiöa aðeins
fyrir tekna tíma. Aöstoöa þá sem misst
hafa ökuskírteinið. Góö greiöslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukenn-
ari, sími 40594.
ökukennsla-æfingatimar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
(Jtvega öll prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið,
Visa greiöslukort. Ævar Friöriksson,
ökukennari, sími 72493.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og ÖU prófgögn. Aöstoöa viö endjjrnýj-
un ökuréttinda. Jóhann G. Guöjónsson,
símar 21924,17384 og 21098.
ökukennarafélag íslands auglýsir.
Guðbrandur Bogason, s. 76722 Ford Sierra 84. bifhjólakennsla.
Gunnar Sigurðsson, Lancer. " s. 77686'
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 85. s.81349
Siguröur S. Gunnarsson,s. 73152—27222 Ford Escort 85, 671112.
Þór P. Albertsson, Mazda 626. s. 76541
Sæmundur Hermannsson, FiatUno85, s. 71404- 32430.
Snorri Bjarnason, s. 74975 Volvo360GLS85 bílasími 002-2236.
Hilmar Haröarson, Toyota Tercel, c 400(17. ð. Tflowr 41510.
örnólfur Sveinsson, GalantGLS85. s.33240
ElvarHöjgaard, Galant GLS 85. s.27171
JónHaukurEdwald, “s. 31710J1ÚÚ18 Mazda 626 GLS 85, 33829.
Guðmundur G. Pétursson Nissan Cherry 85. s. 73760
ökukennsla, bifhjólakónnsla,
endurhæfing. Ath. Með breyttri
kennslutilhögun veröur öhtmémið
árangursríkara og ekki síst mun ódýr-
ara en veriö hefur miðað við hefð-
bundnar kennsluaöferöir. Kennslubif-
reiö Mazda 626 meö vökvastýri,
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halidór Jónsson ökukennari, sími
83473.
Ökukennsla-bifivólakennsla.
Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerö
1984 meö vökva- og veltistýri. Kennslu-
hjól Kawasaki GPZ550. Sigurður
Þormar, símar 75222 og 71461.
. Gylfi k. Sigurðsson,
löggUtur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84. Engin biö. Endurhæfir og
aöstoöar við endurnýjun eldri
ökuréttinda. Odýrari ökuskóli. ÖU próf-
gögn. Kenni aUan daginn. Greiðslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232 og.
31666, bUasími 002-2002.
. Ýmislegt
Tek að mér að vinna
fínar og grófar flosmyndir, óunnar og
hálfunnar. Uppl. í síma 24656, Linda.
2 13 ára stelpur
vUja skriíast á viö 2 stráka, 12—14 ára.
Frekari upplýsingar í sima 74803.
Spákonur
Spái í_fortíð, nútið, lófa, spil
og boUa fyrir aUa. Simi 79192 aUa daga
vikunnar.
Garðyrkja
Túnþökur— Landvinnsian sf.
Túnþökusalan. Væntanlegir
túnþökukaupendur athugið. Reynslan
hefur sýnt aö svokallaður fyrsti
flokkur af túnþökum getur veriö mjög
mismunandi. I fyrsta lagi þarf aö
athuga hvers konar gróöur er í
túnþökunum. Einnig er nauösynlegt aö
þær séu nægilega þykkar og vel
skornar. Getum ávallt sýnt ný'
sýnishorn. Áratugareynsla tryggir
gæöin. Landvinnslan sf., sími 78155,
kvölds. 45868—17216. Eurocard-Visa.
Mold.
Til sölu ódýr og góð gróðurmold,
heimkeyrö. Höfum einnig gröfur,
vörubíla og loftpressu í ýmsa vinnu.
Utvegum fyllingarefni og fjarlægjum.
Tilboö, tímavinna. Uppl. (á kvöldin) í
símum 671373 og 75836.
Túnþökur.
Vélskornar túnþökur. Eurocard —
■ ~Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í sím-
um 666086 og 20856.
Hreingerningar
Jólin nálgast.
Tökum aö okkur hreingerningar og
kísilhreinsun fyrir heimili, fyrirtæki og
stofnanir — sanngjarnt verö. Uppl. í
símum 46982 og 16256.
Jólin nálgast.
Tökum aö okkur hreingerningar og
kísilhreinsun fyrir sanngjarnt verð.
Uppl. í símum 46982 og 16256.
Hreingerningar á ibúðum,
stofnunum, skipum o.fl. Gerum hag-
stæö tilboö í stigaganga og tómar
íbúðir. Simi 14959.
Ódýr þjónusta.
Teppa- og húsgagnahreinsum. Erum
meö fullkomnar djúphreinsivélar meö
miklum sogkrafti. Er meö sérstakt
efni á húsgögn. Soga upp vatn ef flæðir.
Margra ára reynsla. Uppl. í síma
74929.
Hólmbræður —
hreingerningastööin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun í
íbúöum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa
blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, OlafurHólm.
Hreingerningar-kisiihreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum, stofnunum 'og
fyrirtækjum. Tökum einnig aö okkur
kísilhreinsanir á flísum, baðkerum,
handlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef
óskaö er. Sími 72773.
Hreingerningafélagið Snæfell,
Lindargötu 15. Tökum aö okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Útleiga á teppa-
og húsgagnahreinsivélum og vatns-
sugum. Erum aftur byrjuö meö.
mottuhreinsunina. Móttaka og
upplýsingar í síma 23540.
Þvottpbjörn-Nýtt.
Tökum aö okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eöa tímavinna. örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 54043.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn meö háþrýstitækjum og sog-
afli, erum einnig meö sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á
ferm. í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Músaviðgerðir
Húsaþjónustan Ás auglýsir.
Trésmíöar inni sem úti, málningar-
vinna, múrviögeröir, þakviögeröir og
þéttingar. Gerum við flötu þökin meö
fljótandi áli, skiptum um þök og fleira.
Ábyrgö tekin á öllum verkum. Ath.
Fagmenn. Sími 76251 og 19771.
Glerjum-Gluggar-Hurðir.
Setjum tvöfalt verksmiöjugler í
gömul hús sem ný. Setjum í bílskúrs-
huröir, úti- og innihurðir. Lofta- og
milliveggjasmíöi. Réttindamenn.
Húsasmíðameistarinn, símar 73676 og
71228.
Blikkviðgerðir, múrum og málum
þakrennur og blikkkanta,
múrviögerðir, sílanúöun. Skipti á
þökum og þétti þök o.fl. o.fl. Tilboö eða
tímavinna. Abyrgö. Sími 27975, 45909,-
618897.
Skemmtanir
Dansstjórn,
byggð á níu ára reynslu elsta og vin-
sælasta feröadiskóteksins, meö um 45
ára samanlögðum starfsaldri dans-
stjóranna, stendur starfsmannafélög-
um og félagasamtökum til boða. Til
dæmis á bingó- og spilakvöldum. Leik-
ir og ljós innifalið. Dísa h/f, heimasími
50513 og bílasími 002-2185. GOÐA
SKEMMTUN.
Góða veislu gjöra skal,
•en þá þarf tónlistin aö vera í góðu lagi.
Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíöina,
einkasamkvæmið, skólaballið og alla
aöra dansleiki þar sem fólk vill
skemmta sér vel. Diskótekið Dollý,
sími 46666.
Hópar, félagasamtök.
Leikum tónlist viö allra hæfi. Erum
byrjaöir aö bóka pantanir fyrir vetur-
inn. Tríó Arthurs Moon, sími 39090 á
daginn og 672236 á kvöldin.
Barnagæsla
Vantar góða dagmömmu
fyrir rúmlega 2ja ára stúlku, eftir há-
degi aöra hvora viku, helst í vesturbæ.
Uppl. í síma 23859.
Við erum tveir bræður
sem eigum heima í Garðabæ og leitum
aö góöri konu til aö koma heim og
passa okkur á meöan mamma er aö
vinna. Uppl. í síma 45305.
Unglingsstúlka óskast
til þess aö gæta 7 ára drengs nokkur
kvöld í mánuöi. Búum viö Selvogs-
grunn. Sími 20421 milli 9 og 18 eða 84334
eftir 19.
Óska eftir dagmömmu
nálægt Skólavöröuholtinu, fyrir 14
mánaöa dreng, frá kl. 15—18. Uppl. í
síma 621374.
Vantar konu eða stúlku
til aö sækja eins árs stúlku á dagheimili
2svar í viku. Bý á Langholtsvegi, sími
32842.
Einkamál
Ung, myndarleg kona
óskar eftir aö kynnast manni meö fjár-
hagsaðstoð í huga. Svar sendist DV
merkt „26” fyrir 18. október.
Karimenn athugiðl
Tvær eldhressar vilja kynnast
mönnum frá 50—55 ára, sem hafa
áhuga á aö dansa og skemmta sér á
heilbrigðan hátt. Svar til DV fyrir kl.
18 föstudaginn 18. okt., merkt
„Skemmtileg framtíð”.
Líkamsrækt
Afró auglýsir:
Til sölu Bellarium-S perur, keyröar 250
og 400 tíma. Uppl. í síma 28295.
Afró, Sogavegi 216:
Vorum aö skipta um perur í öllum
bekkjum. Frábærar, viðurkenndar JK
perur. Sjáumst. Afró, Sogavegi 216,
sími 31711.
Gufubaðsstofan, Hótel Sögu.
Erum í fullu fjöri, bjóöum ykkur upp á
nudd, gufubaö og slendertone fyrir
slaka vööva. Sími 23131.
Sólbaðsstofan Holtasól,
Dúfnahólum 4. Tilboö í október er 20
tímar á 1.500, 10 tímar á 800, stakur
tími á 100. Ath.; þaö eru 30 mínútur í
bekk. Bjóöum nýjar og árangursríkar
perur. Næg bílastæöi. Veriö hjartan-
lega velkomin. Sími 72226.
Sólbaðsstofan Sahara,
Borgartúni 29. Kynningarverö til 15.
október. 900 kr. 20 tímar, 500 kr. 10
tímar og og 100 kr. stakir. Nýjar perur,
gufubaö að ógleymdri líkams- og
heilsuræktinni. Nuddari á staönum.
Heitt kaffi á könnunni. Uppl. í síma
28449.
Likamsræktarstöðin,
Borgartúni 29, sími 28449. Þaö dýrasta
þarf ekki endilega aö vera best. Salur-
inn hjá okkur er sá bjartasti á öllu
landinu og er best búinn tækjum til lík-
amsræktar. Samt bjóöum viö ódýrasta
mánaðargjaldið, aðeins kr. 1250. Lík-
amsræktarstöðin, Borgartúni 29, sími
28449.
Sól Saloon, Laugavegi 99,
veriö velkomin í hágæöa-sólbekki meö
speglaperum (quick tan). Verðið
fagurbrún án roöa og bruna í hollustu
og árangursríkustu peru á
markaönum. Slendertone vööva-
þjálfunartæki og gufubað. Morgunaf-
sláttur. Kreditkortaþjónusta. Sími
22580 og 24610.
Rapid-solarium perur.
Eigum á lager hinar vinsælu 20
mínútna Wolff Rapid Sonne, solarium
perur, bæði 100 og 80 watta. Á.
Öskarsson hf. Sími 666600.
Sól og sæla er fullkomnasta
sólbaösstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. 5 skipti í MA Jumbo lömpum
hjá okkur gefa mjög góöan árangur.
Viö notum aðeins speglaperur meö B-
geisla í lægstu mörkum (0,1 B-
geislun), infrarauöir geislar, megrun
og nuddbekkir. Ýtrasta hreinlætis
gætt. Allir bekkir eru sótthreinsaöir
eftir notkun. Opiö mánudaga—föstu-
daga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl.
6.30—20, sunnudaga kl. 9—20. Muniö
morgunafsláttinn. Veriö ávallt vel-
komin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2.
hæö, sími 10256.
Þjónusta
Úrbeiningar.
Tek aö mér úrbeiningar á nautakjöti,
kem í heimahús. Uppl. í síma 651112.
Geymið auglýsinguna.
Háþrýstiþvottur-sílanúðun.
Háþrýstiþvottur meö allt aö 350 kg
þrýstingi, sílanhúöun meö mótor-
drifinni dælu sem þýðir miklu þetri
nýtingu efnis, viögéröir á steypu-
skemmdum. Verktak sf., sími 79746.
(Þorgrímur Olafsson húsasmíðam.).
Dyrasímar — loftnet — símtæki.
Nýlagnir, viögeröa- og varahlutaþjón-
usta á dyrasímum, símtækjum og loft-
netum. Símar 671325 og 671292.
Stifluþjónusta:
Fjarlægjum stíflur úr frárennslisrör-
um, notum loftbyssur og rafmagns-
snigla. Símar 20007 og 30611.
Rafvirkjaþjónusta.
Breytum og gerum viö eldri raflagnir
og leggjum nýjar. önnumst einnig
uppsetningar og viögeröir á dyrasíma-
kerfum. Löggiltur rafverktaki. Ljós-
ver h/f, símar 77315 og 73401.
Tökum.að okkur
alls konar viögeröir. Skiptum um
glugga, huröir, setjum upp sólbekki,
viögerðir á skólp- og hitalögn, alhliöa
viögeröir á bööum og flísalögnum,
, vanir menn. Uppl. í síma 72273.