Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Blaðsíða 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR15. OKTOBER1985. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Joan sjáif mefl eitt af pottlokunum ásamt tveimur sýningarstúlkum mefl höfuðföt I sömu linu. Hattar líka Joan Collins er á útopnu í Hollívúdd þessa dagana - bæöi sem klækjakvendi og hörkuskvísa heima og heiman. Þaö er víst eins gott að drífa í einhverju áöur en hún fellur í ónáö því AIDS-hræöslan veldur nú stökkbreytingu þar í bæ á viðhorfum fólks til samskipta manna á milli. Nú síðast söðlaöi hún um, hætti aö klækjast á tjaldinu og tók til viö aö hanna pottlok af ákafa. Höfuöfötin voru síðan kynnt sem ný lína í höfuð- burði, kennd viö Collins, staöur kynningarinnar var Pierra Hotel í New York City. Hvert næsta skrefið verður er ekki gott aö sjá fyrir — liklega veröa helstu stjömurnar farnar aö stunda garörækt og telja út krosssaumsmynstur áöur en árið er áenda. Sterk sameiginleg einkenni á sýningunni i Pierre Hotel í New York City — engir smáhlemmar þarna. Brot fest i hattinn afl ofan til hagræðingar, stór börfl eiga það til að byrgja útsýnið gersamlega. Birnan gat ekki setifl aflgerflarlaus þegar þrir karlmenn áttu í vandræðum með farartækifl i skóginum. Vel æft opinbert bros en að baki liggja aðrar tilfinningar en gleði og áægja. Diana erað deyja úr leiðindum Bresku blööin skrifa mikiö um þaö þessa dagana aö Diana prinsessa gangi í gegnum mikiö erfiðleika- tímabil í hjónabandinu meö Kalla prinsi og hún sé greinilega aö deyja úr leiðindum. Kalli er kominn hátt á fertugs- aldurinn á meðan Díana er rétt um tvítugt og áhugamálin og félaga- hópurinn er af ólíkum toga. Prinsinn situr daginn út og inn yfir klassískri tónlist og spjallar viö vinina um pólitík á meðan Diana vill hlusta á popptónlist og dansa í takt á réttum stööum. Hann vill fremur fara í óperuna og elskar löng matarboð sem Diana hefur megnustu and- styggö á aö eyða tíma sínum í nema nauðsyn kref ji. Þeir sem ekki sleppa hjúunum úr augsýn segja að núna komi þau og fari á hinum ýmsu tímum í höllinni án þess aö hittast — og bætt hefur verið viö kokkum á staðnum! Þaö er til þess aö hægt veröi aö framreiða mat þegar öðru þeirra þóknast aö stíga þar inn fæti. Þannig að þaö er ekki kátt í höll- inni um þessar mundir ef marka má breska sérfræöinga í kóngamálum Bretaveldis. Leiðrétting I grein í DV, um tillögur aö nýtingu húsanna viö Vesturgötu 3, var sagt aö Aldís M. Noröfjörö arkitekt hefði unnið þær. Þetta er ekki með öllu rétt. Þaö rétta er aö tillögurnar voru unnar í samvinnu nokkurra arkitekta. Þeir eru: Helga Bragadóttir, Aldís M. Noröfjörö, Hildigunnur Haralds- dóttir, Margrét Þormar og Valdís Bjarnadóttir sem eru allar arki- tektar í FAI. Uppáhaldsvörður önnu var Peter Cross og nú geta menn vart haldið vatni af hneykslun yfir kunningsskapnum. KÓNGAFIÖLSKYLDAN OG VERÐIRNIR Fyrst fjölskyldulíf bresku krún- unnar er hérna til umfjöllunar er ekki úr vegi aö minnast lífvaröarum- ræðunnar sem allt ætlar að kaf færa í ' Bretlandi núna. Fyrst og fremst er það samband önnu prinsessu við líf- vörðinn Peter Cross sem þykir ekki til eftirbreytni og safaríkt mjög að segja frá í saumaklúbbum og slúöur- dálkum. Hann var farinn aö koma með gjafir til bamanna hennar, sá fyrsti sem Anna hafði samband við eftir fæöingu yngsta barnsins var Peter. Fjölmargar feröir þeirra tveggja út í sveit á fögrum dögum hafa hleypt illu blóöi í breskan al- menning sem telur þetta ekki prins- essu sæmandi. Blaöamenn viö bresku blöðin hafa hins vegar tekið gleði sína og skrifa ofsakátir allt sem hægt er aö ryksuga upp um málið. Sjálf segir Anna ekki eitt orð við f jöl- miöla en þess málglaöari hefur vöröurinn veriö. Hann hefur mörg orö um ágæti þessa sambands sem nú er á enda — allt var þetta aö sjálf- sögðu á grundvelli vináttu og bræðralags. Á meðan reynir Elísabet aö leiða taliö aö sínum eigin vöröum — sem eiga hálfrar aldar afmæli um þessar mundir. Þeir hafa sumsé séö um aö halda drottningunni óskemmdri — ekki alltaf bara Betu — í heil 500 ár, aö Verflir Elísabetar fá þó líka ein- hverja athygli því núna er kominn á markaflinn peningur til minn- ingar um tilveru þeirra. ógleymdum Tower of London sem er í þeirravörslulíka. Þeir eru þekktir undir nafninu Beefeater — eins og viskíiö fræga — og ekki sleppa vínframleiðendur tækifærinu. Frá þeim herbúöum er nú framleiddur minnispeningur vegna aldurs og tilveru varðanna vinsælu, safnarar kætast því verulega. En því miður fyrir Betu gömlu — ekki eru allir Bretar mynt- safnarar. Því heldur sagan um Peter og önnu velli á forsíðum blaðanna meðan varöaafmæli og myntslátta kemst fyrir í eindáik á innsíöum. BJARNAR- GREIÐI Þafl ar erfitt afl ýta bíl sem fastur er í aur og leflju — jafnvel þótt þrir vaskir karlmenn leggist á eitt vifl verkifl. Enda gekk ekkert fyrr en bjarndýr eitt mikið átti leifl framhjá og veitti þeim aflstoð — bjarnar- greifli? Þetta gerflist i Longleat Safari Park i Englandi en þar eru dýrin alin upp i hefflbundnum enskum mannasiðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.