Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1985, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. OKTOBER1985. 27 tO Bridge Á Noröurlandamótinu í fyrra náöu, dönsku konumar Trine Dahl og Dorthe Schaltz snjallri vöm gegn fjórumspöö- um suöurs í leiknum viö Svíþjóö. Vestur spilaöi út tíguláttu: Nordur • KD4 K4 10 G1096532 * V 0 * Vestur * 952 C A752 0 874 * K87 Austur * A106 G108 0 DG9652 * 4 SUÐUH A G873 D963 0 AK3 * AD Suöur drap tígulgosa austurs meö ás og spilaöi litlu trompi á drottningu blinds. Austur drap á ás og spilaði lauf- fjarka en suöur gaf ekki höggstaö á sér, drap á laufás og spilaði lauf- drottningu. Ef drottningu er svínaö fær vestur á kónginn og austur síöan stunguílaufi. Nú, suður drap sem sagt á laufás og spilaöi drottningunni. Vestur varöist vel, lét áttuna, og austur trompaöi, spilaöi hjarta og vestur átti slaginn á hjartaás. Hjarta áfram og blindur inni á kóng. Suður þurfti aö fría lauflit blinds og spilaöi því laufi. Austur trompaöi meö tíunni. Snjöll vörn. Suður varö aö trompa meö spaöagos- anum. Spilaöi síöan spaöasjöi og ætlaöi að svína. En vestur geröi þær vonir aö engu og lét spaðaníu. Drepiö á kóng blinds. Spaðafimm vesturs var því orðiö stórveldi. Suöur gat ekki unniö spilið lengur. 100 til vesturs-austurs en Danmörk tapaöi þó á spilinu. Á hinu boröinu fóru dönsku konumar í noröur-suöur í þrjú grönd. Ut kom tígull og suður fékk ekki nema fimm slagi þannig að Svíþjóö . ann sjö impa. Skák Á skákmóti í Ungverjalandi 1965 kom þessi staöa upp í skák Zagonyi og Sillye, sem haföi svart og átti leik. 21.----d3! 22. Bxe4 — fxe4 23. Hxe4 - Dxh3! oghvítur gafstupp. Vesalings Emma En sú hroðalega martröð. Þú varst í frorsetaframboði og vannst. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið rg sjúkrabif reið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviUð 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan shnar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík 11.—17. okt. er i Holtsapóteki og Laugavegs- apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9.— 18.30, laugardaga kl. 9—12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-fóstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið vúka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin vúka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin tU skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína iftkuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörsiu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. PS&u 5uppástungur Nei. Ég vil ekki hlut sem kostar umiæöur, þetta er handa konunni minni. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Revkjavík — Képavogur: Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—8, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjaraaraes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8—17 og 20—21, laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Hafuarfjörður, Garðabær, Álftaues: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar,sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LaudakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. BorgarspítaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. HeUsuveradarstöðln: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FæðingardeUd Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. FæðingarheimUi Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. KleppsspítaUnn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 Iaugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alia virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BaraaspítaU Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannae’yjum: Álía daga kí. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl 14—15. Stjörnuspá SpáUi gUdú fyrú miðvikudaginn 16. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.) Láttu engar skoðanir í ljós, þótt einhver trúi þér fyrir pcrsónulegum vandamálum og spyrji þig ráða. Heilsan er ekki sem best en það er ekkert alvarlegt. Fiskaraú (20. febr.—20. mars) Þú hittú gamlan vin óvænt og sá fundur setur strik í reikninginn hjá þér. Þú verður að breyta mestu af áætl- unum þinum. Reyndu að vinna skynsamlega að því. Hrúturinn (21. mars—20. apr.) Þú getur treyst á stuðning vina og kunningja i erfiðu máU. Láttu erfiðleikana ekki á þig fá, þeú verða varla langvarandi og þú átt góða aö. Nautið (21. apr,—21. maí) Þú hefur Utmn tíma fyrú sjálf an þig, það eru ýmsú aðrir sem telja sig hafa meúa tilkaU tU tima þíns. Stattu fast á rétti þínum tU örUtUs einkalífs. Tvíburaraú (22. mai—21. júní) Láttu ekki berast með straumnum. Haltu þér við það, sem þér finnst satt og rétt, og um leið muntu halda þín- um persónulegum séreinkennum. KrabbUm (22. júní—23. júU) Láttu ekki persónulega óvUd á ákveöinni manneskju of berlega í ljósi. SUkt gæti leitt til sárinda sem þú gætú iðr- ast síðar. Ljóuið (24. júU—23. ág.) Reyndu að venja þig af ýmsum ósiðum sem eru þér sist tU prýði. Gerðu góðum vini greiða, hann mun borga það margfalt aftur síðar. Meyjan (24. ág.—23. sept.) Þú ættú að nota daginn til þess að hugsa um framtíö þina og skipuleggja hana. Hyggjuvit þitt mun hjálpa þér að greina milU þess sem er rétt og rangt. Vogin (24. sept.—23. okt.) Það bíða þin margvisleg og strembin verkefni í dag og eyddu því ekki tima þínum í þarflausa hluti. TU þess gefst nægur tími síðar, það kemur dagur eftir þennan dag. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.) Fréttú, sem þú færð í bréfi, munu valda þér þó nokkru hugarangri, en úr því mun rætast. Farðu út og lyftu þér upp, þér veitir ekki af. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Haltu þér út af fyrir þig í dag, það eru of margir óvið- komandi sem reyna að hnýsast í þin einkamál. Taktu símann úr sambandi og notaðu kyrrðina tU þess að hug- leiða. Steingeitin (21. des,—20. jan.) Vertu viss um að hafa lokið því sem þú hefur tekið að þér áður en þú byrjar á nýju verki. Annars er hætt við að þú lendú í vandraeðum. Bilanir i Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, simi 686230. Akureyri, sími 244, Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. HitaveitubUanú: Reykjavík og Kópavogur, súni 27311, Seltjamames sími 615766. VatnsveitubUanú: Reykjavík og Seltiarnar- nes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftír jkL 18 og um heigar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Kefúnnk, sími 1515, eftír lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. SímabUanú í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmánnaeyj- um tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar aUa vúka daga frá kl. 17 siðdegis tU 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tUkynníngum um bUanú á veitu- kerf um borgarinnar og í öðrum tUfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin - Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: OtlánsdeUd, Þingholtsstrætí 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á f Jþriðjud. kl. 10—11. Sögustundiríaðalsafni: þriðjud. kl. 10—11. Aðaisafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud,—föstud. kl. 13—19. Sept.-aprU er einnig opið á laugard. 13—19. Bústaðasafn: BókabUar, simi 36270. Viðkomustaðú víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið vúka daga ki 13-17.30. Ásmundarsafn vlð Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðasúæti 74. Safniö verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Súæt- isvagn lOfrá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. , Krossgáta T~ 8 ~T~ 8 9 10 J l/ *1 a /V- 18 /6 /? 18 1 (9 W U Áðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími '27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op- ið r-'ánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—ll. Sögustundir í Sólheimas.: miðvikud. kl. 10— U. Bókln helm: Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á mið"ikud. kl. 10—11. Lárétt: 1 þefur, 6 frá, 8 píla, 9 gröf, 10 hlá.tur, 11 ílát, 13 hópur, 14 lægi, 16 eins, 18 hræðast, 19 athuga, 21 hró, 22 hvílir. Lóðrétt: 1 myrks, 2 afkomanda, 3 hár, 4 sindrar, 5 skartgripur, 6 árás, 7 fjar- læg, 12 hviða, 15 draup, 17 ílát, 18 mynni,20komast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 lúgur, 5 há, 7 ári, 9 nári, 10 risu, 11 fær, 12 ös, 13 knár, 15 stagl, 17 at, 18 lit, 20 ekla, 22 ar, 23 erill. Lóðrétt: 1 lár, 2 giska, 3 unun, 4 rá, 5 hræra, 6 áir, 8 ristir, 11 fálki, 12 ösla, 14 stal, 16 ger, 19 te, 2111.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.