Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1985, Page 4
4
DV. LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985.
Lagt tíl að RLR fáist eingöngu við meiri háttar af brotamál:
Eina lögreglustjóm á
allt höfuðborgarsvæðið
Löggæslu Hafnarfíarðar- og
Kópavogsumdæma á að leggja
undir lögregluna í Reykjavík, verði
farið að tillögum norska ráðgjafar-
fyrirtækisins IKO, sem nú liggja
fyrir. Það leggur ennfremur til
endurskipulagningu Rannsóknar-
lögreglu ríkisins og að hún einbeiti
sér að meiri háttar afbrotamálum.
Tillaga er gerð urn nýtt skipulag
fögreglunnar í Reykjavík. Skilið
vcrði á milli ábyrgðar á aðgerðum
og forvömum og stjómun og
stjórnsýslu. Meðal annars á rann-
sóknardeild að taka við rannsókn
þjófnaðarmála á höfuðborgarsvæð-
inu úr höndum RLR. Lagt er til að
haldið verði þeim lögreglustöðvum
sem fyrir em í Reykjavík en að
Árbæjarstöð nái einnig til Breið-
holts og sinni einnig Mosfellssveit
og Kjós.
Þá er gert ráð fyrir að lögreglu-
stöðvarnar í Hafnarfirði og Kópa-
vogi verði útibú hjá lögreglunni í að losa hana við minni háttar mál Oddsson vararannsóknarlögreglu-
Reykjavík. VarðstofurverðiáSelt-' og að efla deild eftirgrennslunar stjóri, Stefán Hirst, skrifstofustjóri
jarnarnesi, í Garðabæ og í Mos- og einnig tæknideild, skráningar- hjá lögreglustjóranum í Reykjavík
fellssveit með vakt frá miðjum degi kerfi verði bætt og komið á beinu og William Th. Möller, aðalfulltrúi
fram á kvöld. Varðstofumar falli sambandi við Interpol. Það sam- lögreglustjóra. I svokallaðri stýri-
annarsundirnæstuhverfisstöðvar. band er nú í gegnum dómsmála- nefnd verkefnisins voru auk
Reiknað er með ákveðinni tölu ráðuneytið sem hefur lengi neitað tveggja Norðmanna fyrmefndur
lögreglumanna á hverri lögreglu- að afbenda RLR viðkoraandi fjar- Leifur og svo Hjalti Zóphaníasson,
stöð, fáeinum rannsóknarlögregiu- skiptatæki. deildarstjóri í dómsmálaráðuneyt-
mönnum frá afbrotadeild og starfs- inu, sem var formaður.
mönnum til að sinna forvömum. Með norska ráðgjafarfyrirtækinu - HERB
Varðandi RLR er helst lagt til unnu Leifur Eysteinsson, Þórir
„Það er allt í lagi með bílinn,“ sagði lögregluþjónninn, sem kom á staðinn. Egill Jónsson, eigandi bílsins,
stendur ánægður fyrir aftan bíl sinn. DV-mynd Gunnar Bender.
Happdrættisskuldabréfin héldu ekki ívið mjólkurverðið:
DUGDIFYWR 60 lARUM
ÁRB1975 EN 23 NÚNA
Fréttí
DVvarð
til þess
að bíll-
inn fannst
„Það er þungu fargi af mér létt.
Bíllinn er óskemmdur," sagði Egill
Jónsson, eftir að búið var að finna
bifreið hans, Opel Ascona, sem stolið
var við Marfubakka sl. laugardags-
kvöld. Það vildi svo einkennilega til
að EgiII var að borga síðustu af-
borgun sína af bílnum í fyrradag, eða
rétt áður en Þorsteinn Snædai hafði
samband við DV og tilkynnti að
hann hefði fundið bílinn.
DV sagði frá því í fyrradag að bíll-
inn væri ófundinn og að eigandi hans
hefði heitið þeim sem gæti gefið
upplýsingar um bifreiðina, þannig
að hún fyndist, kr. 10.000. Eins og
svo oft áður sýndi það sig að DV er
sterkuríjölmiðill. Aðeins stuttu eftir
að DV var komið á götuna var bíllinn
kominn í leitirnar. „Eg er mjög
ánægður að hafa getað veitt Agli
aðstoð,“ sagði Þorsteinn. Þeir Egill
og Þorsteinn mættust hér á DV og
var þá hringt í lögregluna til að iáta
vita um bílfundinn.
Þorsteinn fann bílinn í Mjölnis-
holti, þar sem búið var að leggja
honum að húsabaki, rétt við Banana-
söluna. - SOS
Fasteignamat
hækkarum
28 og33%
Verðmat fasteigna á landinu
hækkaði um síðustu mánaðamót.
íbúðarhúsnæði hækkaði um 28% en
atvinnuhúsnæði um 33%. Á því árs-
tímabili sem liðið er frá síðustu
breytingu fasteignamatsins hefur
byggingarkostnaður hækkað um
37%.
Á landinu eru 191 þúsund fasteign-
ir, þar af tæplega 85 þúsund íbúðir.
Heildarmat allra fasteignanna er
244,5 milljarðar króna. Ef þyrfti að
reisa öll þessi mannvirki núna kost-
aði það hins vegar 318,3 milljarða
króna.
Um matið, sem Fasteignamat ríkis-
ins framkvæmir eftir tilteknum form-
úlum. má nefna dæmi: 2ja herbergja
íbúð í Breiðholti, 65 fermetrar, er
meth: o 1.534 þúsund krónur. Einbýli
úr steypu í Fossvogi, 226 fermetrar,
er metið á 5.891 þúsund krónur.
Sex hæða skrífstofubygging í mið-
borg Reykjavíkur, 1.208 fermetrar,
er metin á 26.853 þúsundir króna.
Einbýli úr steypu, á tveim hæðum, á
Akurevri er metið á 3.623 þúsund.
Jörð í Borgarfirði með liðlega 40
hektara túni, þokkalega hýst, er
metin á 4.604 þúsund krónur.
HERB
Fyrir tíu árum voru gefin út happ-
drættisskuldabréf ríkissjóðs vegna
hringvegarins. Andvirði hvers bréfs
var tvö þúsund gamlar krónur. Inn-
lausnarverð hvers skuldabréfs er í
dag 814,45 krónur. Við myntbreyt-
ingu breyttist nafnverð bréfanna í
2o krónur og í dag eru þetta rúmar
átta hundruð krónur með verðbót-
um.
Ekki eru allir á eitt sáttir um að
þessi skuldabréf hafi verið hagstæð
fjárfesting.
Ámi Sigurðsson, einn lesanda DV,
er ósáttur við þessa verðtryggingu.
Hann hefur reiknað út að árið 1975,
þegar hann keypti happdrættis-
skuldabréf ríkissjóðs, hafi hann feng-
ið 35,09 lítra af bensíni fyrir 2000
gkr. Þá kostaði bensínlítrinn 57 gkr.
Núna er hægt að fá um 23 bensínlítra
fyrir innlausnarverðið.
Við getum bætt því við að sumarið
1975 kostaði mjólkurlítrinn 33 gkr.
og í dag kostar hann 35,40 kr. Fyrir
10 árum fengum við rúma 60 lítra
af mjólk fyrir 2000 gkr. en í dag fáum
við 23 lítra af mjólk fyrir innlausnar-
verð skuldabréfsins.
Þó að verðtryggingin hafi vart
haldið í við verðlag má hafa í huga
að þetta eru happdrættisskuldabréf
og skipta vinningarnir hundruðum
þessi tíu ár. Fyrstu árin, eða fram
að myntbreytingu 1981, voru árlega
dregnir út nokkrir milljón króna
vinningar og eftir það tíu þúsund
króna vinningar. Þaðan af lægri
vinningar skipta hundruðum.
LAUGAVEGI
LOKAÐ
FYRIR
BÍLAUMFERÐ
Laugavegi verður lokað fyrir um-
ferð annarra ökutækja en strætis-
vagna í dag frá kl. 13-18, laugardag-
inn 21. desember kl. 13-22 og mánu-
daginn 23. des. kl. 13-23. Þó verður
sú undantekning að öll umferð verð-
ur heimiluð á tímabilinu kl. 19 og
20 vegna vörudreifinga í verslanir.
Gjaldskylda verður í stöðumæla
fyrrgreinda daga á meðan verslanir
eru opnar. Þá verða bifreiðastæðin í
Tollhúsinu við Tryggvagötu og Kol-
aporti opin á sama tíma.
Starfsmenn verslana og annarra
fyrirtækja í miðborginni eru hvattir
til að leggja bifreiðum sinum fjær
vinnustað en venjulega fram að jól-
um. Er þá sérstaklega bent á bif-
reiðastæði milli Vatnsstígs og
Frakkastígs á lóð Eimskips, sem
Reykjavíkurborg hefur á leigu.
Lögreglan verður með aukna lög-
gæslu þar sem þess er mest þörf í
borginniframaðjólum. - SOS
Samkvæmt upplýsingum frá Seðla-
bankanum hafa safnast fyrir vinn-
ingar síðustu árin sem fólk hcfur
ekkihirtumaðsækja. . ÞG
Stúlka kærð fyrir
manndrápstilraun
Ríkissaksóknari hefur gefið út Maðurinn var stunginn í kvið-
ákæru á hendur stúlku þeirri sem
stakk mann í kviðinn við Hverfís-
götu á dögunum. Ákæran hljóðar
upp á tílraun til manndráps. Til
vara stórfelldar líkamsmeiðing-
ar.
inn. Lögreglan fann manninn á
Hverfisgötu þar sem hann var
blóðugur. Hann var fluttur á
gjörgæsludeild Borgárspítalans
þar sem læknar gerðu að sárum
hans. SOS
Bóksölulisti Kaupþings:
Eðvarð efstur
anir af 106 úr skrá bókaútgefenda
yfir söluaðila sína. Áætlað er að
úrtakið sé um þriðjungur af bóka-
markaðnum. Við val úrtaksins var
tekið tillit til búsetudreifingar í
landinu.
Kaupþing hf. hefur tekið að sér
að kanna sölu bóka fyrir Félag
íslenskra bókaútgefenda. Gerðar
verða fjórar vikulegar kannanir í
desember 1985 og síðan mánaðar-
lega út nóvember 1986.
Úrtakið í könnuninni er 20 versl-
Tíu söluhæstu bækurnar í fyrstu könnuninni, sem gerð var
vikuna 4. 10. desember, eru þessar:
Nr. Titill Höfundur
1. Sextán ára í sambúð Eðvarð Ingólfsson
2. Guðmundur skipherra Kjærnested Sveinn Sæmundsson
3. Löglegt en siðlaust Jón Ormur Halldórsson
4. Njósnir á hafinu Alistair MacLean
5. Bara stælar Andrés Indriðason
6. Margsaga Þórarinn Eldjárn
7. Jólasveinabókin Rolf Lidberg
8. Gunnhildur og Glói Guðrún Helgadóttir
9. Lífssaga baráttukonu Inga Huld Hákonardóttir.
10. Hvað er klukkan? Vilbergur Júlíusson