Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1985, Qupperneq 37
DV. LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985.
37
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
| Nord-Lock skífan.
örugg vörn gegn titringi. Pantið eftir
kl. 13. Sími 91-621073. Einkaumboð og
dreifing, Ergasía hf., Box 1699, 121
Rvk.
Höfum opnafl Heilsumarkafi
í Hafnarstræti 11, Reykjavík. Mikið úr-
val heilsuvara: Vítamín, snyrtivörur,
ávextir, grænmeti, brauð, korn,
baunir, olíur, safar, hnetur, rúsínur,
sveskjur, kókos, heilsusælgæti og
margt fi. Verið velkomin. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími
622323.____________________________
Nýtt, ný tækni.
X-prent, Skipholti 21, sími 25400. Þvott-
ekta prentun á fatnað: Starfsmerking-
ar á vinnuföt, íþróttamerki, texti,
myndir eöa handskrift á boli, svuntur,
mottur eða annað. Gefið kunningjun-
um eitthvað sérstætt.
Nýtt, ný tækni.
X-prent, Skipholti 21, simi 25400.
Innbrennd prentun á málmþynnur,
s.s.: Smáskilti, frontar, vélamerki,
straummerki, borömerki, leiðarvísar
á nýsmíði, auðkenni á hurðir/ganga,
nafnnælur, verðlaunaskildir, fyrir-
tækjaklukkur svo eitthvað sé nefnt.
Clark 925 teppahreinsivél.
Uppl. í síma 71728 og 33471 eftir kl. 19
föstudag og allan laugardag.
Chrysler vélskiði til sölu
ásamt Zodiae gúmmíbát og 20 ha.
Mercury utanborösmótor. Sími 17889.
Þvottavél, felgur undir
Volvo og bensínmiöstöð í Volvo til sölu.
Uppl. í síma 686838. Bjarni.
Engin ruslakista.
Alltaf eitthvað nýtt á Sportvöruútsöl-
unni: glansgallar, æfingagallar, kulda-
fatnaður, kuldaskór, vindgallar, skíða-
fatnaður og skíðaskór, leikfimiföt,
sundfatnaður, barnanáttföt, íþrótta-
töskur og margt fleira. Allt toppvörur
á ótrúlega lágu verði. Sportvöruútsal-
an, Skólavöröustíg 13, sími 621845.
Jólagjafaúrval.
Rafsuðutæki, borvélar, rafmagnssag-
irn slípirokkar, smergel, rafhlöðu-
ryksugur, topplyklasett, átaksmælar,
höggskrúfjárn, verkfærakassar,
skúffuskápar, skrúfstykki, draghnoða-
tengur, punktsuðubyssur, kolboga-
suðutæki, vinnulampar. Póstsendum
— Ingþór, Ármúla.
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Björnsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Til sölu ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka
daga frá kl. 8—18 og laugardaga 9—16.
Veist þú að
brúðukörfurnar og barnastólarnir í
Körfugerðinni eru frábær jólagjöf?
Körfugerðin Blindraiön, Ingólfsstræti
16.
Ljósritunarstofur, prentstofur.
Til sölu er nýr pappírsraðari með 20
stöfum, sjálfstæö eining, selst á mjög
hagstæðu verði. Uppl. í síma 686838.
Bjarni.
Lesið þettal
Til sölu hvítt og gyllt enskt járnrúm og
brúnt járnrúm frá stríðsárunum, antik
píanóbekkur, antik-sauma-sníðaborð,
litiö notuö mokkakápa og kjólföt á
grannan, antik bleikar velúrgardínu-
lengjur, skemmtileg málverk í falleg-
um römmum, sérstakt skákborö frá
Mexíkó, útskorinn gylltur spegill,
hilla, antik þvottasett með fylgihlutum
og baðvaskur með blöndunartækjum
og fl. Á sama staö óskast gamaldags
fataskápur, má vera málaður. Sími
26435.
Fururúm til sölu,
120 X 200, nýlegt og velmeöfariö, selst
á góðuveröi. Uppl. ísíma 11304.
Nýr, svartur, ónotaður sófi,
sem hægt er að breyta í 2ja manna
rúm, til sölu, hentar fyrir gesti. Sími
18963.
Notufl eldhúsinnrétting
til sölu ásamt AEG eldavélarhellu og
bökunarofni. Uppl. í síma 81964.
Ársgamalt Nordmenda VHS
videotæki og ársgömul Philco þvotta-
vél til sölu. Uppl. í síma 38202.
- Bléstursofn.
Til sölu 16 kjúklinga blástursgrillofn,
lítið notaöur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-196.
6 éra Rafha eldavél
til sölu, einnig 4 nýleg radialdekk, 13”.
Uppl. ísíma 43841.
Reykingar — offita.
Nálarstungueyrnalokkur. Nýjung á Is-
landi. Hjálpar fólki sem er aö hætta aö
reykja eða vill grennast. Auðveldur í
notkun, má taka af og setja í á víxl.
Leiðbeiningar á ísl. fylgja. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími
622323.
Notafiar gardinulengjur,
stórisar og ömmustangir fyrir tvo
stóra og tvo litla glugga, seljast mjög
ódýrt. Uppl. í síma 16457.
Nýr, svartur leðurjakki
til sölu, 7.500. Nýr grillofn með brauð-
rist, 4.200. Gamall dúkkuvagn frá
Vörðunni, vel með farinn, 3.500. Uppl. í
síma 39582.
Sem nýtt Ikea (Nilen)
barnarúm, 70x168, meö dýnu til sölu á
góðu veröi. Uppl. í síma 611043.
Góður humar til sölu.
Uppl. í síma 92-7558.
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu með tækjum. Uppl. í síma 83815.
4 stk. snjódekk til sölu,
2 stk. 165X15 og 2 stk. 155x14. Uppl. í
síma 79475.
Hjónarúm með náttborðum
til sölu. Mjög ljós fura. Uppl. í síma
75472 eftirkl. 18.
4 Michelin 155 RX 12
negld vetrardekk til sölu, sem ný, á
felgum fyrir Daihatsu ’79—’83. Verð
kr. 10.000. Sími 42392.
Sófi og sófaborfl,
svefnsófi, skrifborö og teikniborð til
sölu. Uppl. í sima 10007 kl. 14—18 í dag.
Commodore diskettustöð
til sölu, einnig nokkur fiskabúr. Uppl. í
síma 686346.
Alda þvottavél
með þurrkara til sölu, verð kr. 17.500,
einnig 2 Wella hárþurrkur af hár-
greiðslustofu. Sími 43134 eftir kl. 14 í
dag og á kvöldin.
Husqvarna helluborð
og ofn, 4 negld snjódekk, 165X13, á
Lödufelgum og fólksbílakerra til sölu.
Uppl. ísíma 32103.
Litill ísskápur
til sölu. Uppl. í síma 15017.
4 stk. negld 14"
vetrardekk til sölu á kr. 4.000. Einnig
óskast tilboð í Lafayette micro 66
talstöð. Uppl. í síma 42142.
Oskast keypt
Kaupum og seljum
lítiö notaðar og vel með farnar hljóm-
plötur og kassettur. Aöeins góð vara.
Gerum tilboö í gamla lagera eða restar
af ónotuðum hljómplötiun. Safnara-
búöin, Frakkastíg 7, sími 27275.
Kaupi ýmsa gamla muni
(30 ára og eldri), t.d. handsnúna
grammófóna, dúka, gardínur, veski,
skartgripi, myndaramma, póstkort,
spegla, leirtau, ljós, ýmsan fatnaö,
leikföng, gamla skrautmuni o.fl. Fríöa
frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730.
Opið mánud.—föstud. 12—18, opiö
laugardaga.
Ofnar — eldhúsinnrétting.
Oska eftir aö kaupa olíufyllta raf-
magnsofna og góða ódýra eldhúsinn-
réttingu. Sími 99-6420 á kvöldin.
Litil eldhúsinnrétting
óskast til kaups, skápar, vaskur,
blöndunartæki, einnig innihurö,
70 x 220 cm. Sími 39920.
Notaður hefilbekkur óskast
til kaups. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H-193.
Hillur.
Oska eftir að kaupa ódýrar hillur eöa
hillusamstæðu. Uppl. í síma 78371.
íssképur óskast,
85 cm á hæð. Uppl. í sima 83254.
Notafiur rennibekkur
til járnsmíöa, lengd 1—1 1/2 metri,
óskast til kaups. Uppl. í símum 93-6232
og 23540.
VHF handstöflvar óskast
til kaups. Sími 54091.
Óska eftir vel
meö farinni eldhúsinnréttingu og elda-
vél. Uppl. í síma 38766.
Óska eftir Ijósakrónu,
tveggja arma veggljósi og eins arms,
helst öllu í stíl. Uppl. í síma 19412 næstu
daga.
Fyrirungbörn
Ný jólaföt
á hlægilegu veröi, notaöir barna-
vagnar og fleira í góöu úrvali. Barna-
brek, Geislaglóö, Oðinsgötu 4, símar
17113 og 21180.
Stór Silver Cross
barnavagn, rauður, sem nýr, til sölu.
Uppl. í sima 92-3160.
Stór, danskur barnavagn
til sölu (Odder) og barnabakburðar-
poki með grind. Uppl. í síma 667347.
Heimilistæki
Þvottavél.
Nýleg, mjög vel með farin Philco
þvottavél til sölu. Uppl. í síma 10644
eftir kl. 14.
Öska eftir að kaupa
frystikistu á kr. 5.000. Uppl. í síma
686838.
Hljóðfæri
Tvö frábær Vnmaha trommusett
til sölu, 9000 GA og 5000 G A, með nýleg-
um skinnum, á mjög góöu jólatilboðs-
vcrði. Uppl. í síma 17803 allan daginn.
Langspil — jólagjöf.
Til sölu er langspil, lítið notað, í góðu
ástandi. Tilvalin jólagjöf. Smíðað af
Friögeir Sigurbjömssyni á Akureyri,
tölusett nr. 50. Tilboð óskast. Sími
13204.
Spennandi hljómborfisleikara
(mjög gjarnan kvenmann með söng-
rödd) vantar í rokkhljómsveit sem
leggur annars vegar áherslu á frtun-
samiö nýbylgjurokk og hins vegar
early rock, Chuck Berry og co og
gamlar sveifluballöður, LP-plata í vor,
hljómleikar og sveitaböll í sumar.
Uppl. í síma 621176 næstu daga .
Húsgögn
Hjónarúm, 3ja ára,
glersófaborð, nýtt og mjög fallegt,
einnig leðurjakki á 12—14 ára, selst allt
á hálfvirði. Uppl. í síma 75038.
Mahóni hilluskilrúm
(skápur) til sölu, verö kr. 8.000. Uppl. í
síma 21375 á daginn og 611258 á kvöld-
in.
2 skrifborð og
Happy sófasett (sófi, stóll og stórt hvítt
sófaborð) til sölu. Uppl. í síma 38729.
Hjónarúm til sölu.
Uppl. ísíma 46446.
Fallegt, mjög vel
með fariö sófasett til sölu, 3+2+1.
Uppl. í síma 78875.
Brúnt plusssófasett,
3+2+1 til sölu. Verð kr. 30.000. Uppl. í
síma 23094.
Notafl sófasett
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 10476
eftir kl. 19.
Vandafl borflstofuborð
úr beyki og 4 stólar til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 32436.
Bólstrun
Klaeflum og gerum vifl
bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími
44962. Rafn Viggósson, s. 30737, Pálmi
Asmundsson, sími 71927.
Teppaþjónusta
Teppaþjónusta — útleiga.
Leigjum út handhægar og öflugar
teppahreinsivélar og vatnssugur,
sýnikennsla innifalin. Tökum einnig að
okkur teppahreinsun í heimahúsum og
stigagöngum. Kvöld- og helgarþjón-
usta. Pantanir í síma 72774, Vestur-
' bergi 39.
Ný þjónusta,
teppahreinsivélar. Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél-
ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meðferö og hreinsun gólfteppa fylgir.
Pantanir í síma 83577, Dúkaland —
Teppaland, Grensásvegi 13.
Videó
VIDEO-STOPP
Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Myndbandstæki
•til leigu, VHS, úrvals myndbandsefni,
mikil endurnýjun og alltaf þaö besta af
nýju myndefni. Sanngjarnt verö,
afsláttarkort. Opið 8.30—23.30.
150 áteknar VHS spólur
til sölu. Verð 450 stk. Uppl. í síma
32920.
Leigjum út ný
VHS myndbandstæki til lengri eða
'skemmri tíma. Mjög hagstæð viku-
leiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga
og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma
686040. Reynið viöskiptin.
Borgarvideo, simi 13540.
Opið alla daga frá kl. 12 til 23.30
Okeypis videotæki fylgir þremur
spólum eða fleiri. Yfir 1000 titlar, allt
toppmyndir. Borgarvideo, Kárastíg 1.
Þriggja ára Sharp
videotæki til sölu. Uppl. í síma 30633
sunnudag.
Jólatilbofl.
Barnaspólurnar á 50, aðrar spólur á 30,
50, 70,100 og 120. Nýkomnar 200 spólur
til viðbótar. Video Breiðholt, Hóla-
garði.
Videotæki — ferðasjónvarp.
Panasonic VHS videotæki með fjar-
stýringu og ferðasjónvarp með útvarpi
og kassettutæki til sölu, einnig gervi-
jólatré og skraut. Sími 53526.
Leigi út myndbandstæki,
leigan aðeins 1500 kr. á viku. Sæki og
sendi að kostnaðarlausu frá kl. 18—22.
Síminn er 24363.
Sjónvörp
Litsjónvarpstæki.
Vorum að taka upp sendingu af litsjón-
varpstækjum á frábæru verði. vfir-
farin tæki með fullri ábyrgð. Vcrslunin
Góðkaup, Bergþórugötu 2, simi 21215.
Litsjónvarpstæki,
3—5 ára, til sölu. Uppl. í síma 46735.
Tölvur
1X2.
1X2 er alíslenskt getraunaforrit sem er
sérlega einfalt og þægilegt í notkun.
1X2 er til fyrir Amstrad og Spectrum
tölvur. Uppl. og pantanlr í síma 93-6615
eftirkl. 16.
Rambo i Commodore kominn.
Klúbbverð kr. 765. Urval nýrra leikja.
Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011.
Spectrum 48k tölva
til sölu með turbo ram, interface II,
tveim stýripinnum og fjölda leikja.
Uppl. í síma 618995.
Tölva — prentari
til sölu, Sinclair QL tölva, 128 k, inn-
byggð Microdrif, forrit fylgja, einnig
IDS Paralell Serial nálaprentari. Snúr-
ur fyrir Apple og QL fylgja. Sími 24332.
Sharp MZ 700 er til sölu,
fylgihlutir: innbyggður prentari, seg-
ulband, stýripinni og yfir 20 leikir.
Sími 688741.
Kort fyrir Apple.
64 K 80 lína kort, kr. 1.575.
RS 232 C kort, kr. 3.995.
Sentronic/prentarakort kr. 1.620.
CPM Z80 kort kr. 1.620.
Opið laugardaga. Sendum í póstkröfu.
Digitalvörur, Skipholti 9, sími 24255.
Talanditölva.
Til sölu BBC tölva með talkubbum og
prentara. Einnig geta fylgt forrit, bæk-
ur og blöð. Selst allt saman eða sitt í
hverju lagi. Uppl. í síma 73754.
Sinclair Spectrum +
með 6 forritum til sölu, verð 5500 kr.
Uppl. í síma 28994 eftir kl. 19.
Spectrum + mefl
interface, segulband, ca 40 forrit, blöð
og bækur, lítið notuð, til sölu, verð kr.
7500. Uppl. í síma 73054 eftir kl. 18.
Commodore 1526 prentari
fyrir Commodore 64 til sölu,
ennfremur Nec 8201 tölva. Uppl. í síma
45149.
Dýrahald
Hestaflutningar:
Flytjum hesta og hey, góð þjónusta,
vanur maður. Sími 20112,40694,671358.
Hesthús.
Til sölu hesthús í Víðidal, 9 básar.
Uppl. í síma 41408 eftir kl. 18.
Kýr og kvígur
til sölu. Uppl. í síma 93-7835.
Óska eftir að kaupa
Golden Retriever hvolp fyrir 23. des.
Uppl. ísíma 641046.
Eigum úrval af fuglabúrum,
svört, hvít, krómuð og gyllt. Sendum í
póstkröfu. Amason, gæludýraverslun,
Laugavegi 30, sími 16611.
Tveir hreinræktaðir poodle hvolpar
til sölu. Sími 682012 eftir kl. 18.
Hestaflutningar.
Tek aö mér hestaflutninga, fer um allt
land. Uppl. í síma 77054 — 78961.
Hestar til sölu:
Jarpur, 8 vetra, og ljósskjóttur, 6
vetra. Báðir stórir, myndarlegir og
viljugir reiðhestar. Uppl. í síma 667297.
Hestaflutningar eru okkar fag.
Traustir menn og gott verð. Símar
686407, 83473 og Björn Baldursson,
688478.
Hundaganga.
Fyrrverandi og núverandi nemendur
hlýðniskóla Hundaræktarfélagsins, nú
tökum við okkur frí frá jólaamstrinu
og fjölmennum í gönguferð sunnu-
daginn 15. des. Mæting viö kirkju-
garðinn í Hafnarfiröi kl. 13.00. Jóla-
veitingar á vægu veröi að lokinni
göngu. Kveðja.
Hestamenn:
Vélbundiö hey til sölu. Uppl. í sima 99-
2614 á kvöldin.
Tveir básar
hjá Gusti í Kópavogi til sölu. Uppl. í
síma 43291.
Nokkur hross eru
í óskilum að Fellsmúla í Mosfellssveit.
Skoraö er á þá sem gætu átt hross í
göngu í Fellsmúla að taka þau nú
þegar, að öðrum kosti verða þau seld á
opinþeru uppboði. Hreppstjórinn.
Vetrarvörur
Vólsleðamenn.
Stærsta helgi ársins er framundan með
tilheyrandi sleðafæri. Sérhæfum okkur
í hásnúningsvélum. Stillum og lagfær-
um alla sleða og tvígengismótora.
Valvoline tvígengisolíur, betri vinnsla,
minna sót. Vélhjól og sleðar, Hamars-
höfða7,sími81135.
Vélsleði til sölu,
Yamaha SRV árg. ’84, keyröur 179 km,
til sölu. Uppl. í síma 93-7365 eftir kl. 19.
Til bygginga
Vinnuskúr til sölu,
stærð 2,50X3,70 m. A sama stað óskast
keypt lítil bensinrafstöð. Sími 51452.
Mótarif.
Get bætt viö mig mótarifi. Uppl. í síma
30512. Geymið auglýsinguna.
Óska eftir
1X6 mótatimbri. Uppl. í sima 37574 og
44464.
Hjól
Nokkur stk. keppnishjól,
12 gíra, til sölu, seljast á hlægilegu
verði. Simi 686838. Einar.
Honda XL350 76 *
til sölu. Skipti koma til greina á skelli-
' nöðru. Sími 81442. i