Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1985, Side 42
42
DV. LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
20% lœgra verð:
Fataskápar, litir hvítt Og
100X197X52 cm, kr. 4955,
150X197X52 cm, kr. 8150,
100xl97x52cmm/3skúffum, kr. 7225,
— ennfremur barnahúsgögn og hillu-
samstæöur, allt á mjög hagstæöu
veröi, þýsk framleiösla. Nýborg hf.,
simi 82470, Skútuvogi 4 (’viö hliðina á
Baröanum).
I
Getum afgreitt með stuttum
fyrirvara hinar vinsælu baöinnrétting-
ar, beyki, eik eöa hvítar, einnig sturtu-
klefa og sturtuhliöar. Hagstætt verö.
Timburiöjan hf., simi 44163. Garöbæ.
Bæjarins bestu baðinnréttingar,
allar stærðir. H.K. innréttingar,
Dugguvogi 23, sími 35609.
Verslun
DIN
931
Dýrfirski Dúi er
rammíslenskt þroskaleikfang. Síminn
hjá jólasveininum á Þingeyri sefur
aldrei. Getum enn afgreitt bíla fyrir
jólin. Póstkröfusendingar. Leikfanga-
verksmiöjan Alda hf., sími 94-8181,
Þingcyri.
Andlitsmyndir.
Teikna eftir ljósmyndum. Teikningin
afhent í ramma, 30x40 cm. Verö 2.500.
Sendið mynd ásamt nafni og heimilis-
fangi til G.H. Gústafssonar,
Ferjubakka 8,109 Reykjavík. Teikning
og mynd verða sendar til baka í póst-
kröfu. Tilvalin jólagjöf. Pantiö tím-
anlega fyrir jól. Sími 79179.
Fyrir jólin:
Leöurvörur í úrvali, skór, töskur,
fatnaður, belti og fleira. Póstsendum
samdægurs. Kreditkortaþjónusta.
Leöurblakan, Snorrabraut 22, sími
25510. Opiöfrá 10-18.
Úrtölvustýrður simsvari
• fullkominn símsvari
• notarvenjulegarkassettur
• hægt aö nota sem segulband/dicta-
phone
• meö því aö þrýsta á snertirofa er
hægt aö taka upp án fyrirvara merki-
leg / óvenjuleg símtöl
• fjarstýring.
Digitalvörur, Skipholti 9, sími 24255.
Ný sending af bómullarblússum
í glæsilegu litaúrvali, kr. 1290, prjóna-
kjólar, nýja línan, kr. 1990, satíndress,
jakki og buxur í nýjustu tískulitum, kr.
2490. Verksmiðjusalan, Skólavörðustíg
43, sími 14197. Póstsendum.
Stálboltar, svartir
og galvaniseraðir, skífur, rær, boddí-
skrúfur, draghnoö og fleira. Keöjutali-
ur, hitaveitumælar, kaminuofnar og
tilheyrandi. Heildsala, smásala.
Verslunin Stális, Vagnhöföa 6, Rvk,
sími 671130.
Ymislegt
V 1A#
Grœna linan.
„Ekkert á húðina sem ekki má boröa,”
sagöi Marja Entrick. Húövörur
hennar eru úr ætum jurtum eingöngu.
Vörur fyrir andlit og líkama, sápur,
sjampó og fæðubótarefni. Itarleg inni-
haldslýsing. Ofnæmisábyrgö. Tilvald-
ar jólagjafir. Grænalínan, Týsgötu.
Tækninýjung:
Spanspennar: breyta 12 voltum í 220
volt. (12/24VDC í 220VAC). Þannig
ganga 220 V tæki og verkfæri, t.d.
borvélar, slípirokkar, ryksugur, sjón-
vörp og fl. á 12 voltum. Digitalvörur,
Skipholti 9, s. 24255.
Hér hefur þú
lítinn sófa eöa stól á hjólum. Með einu
handtaki breytir þú honum í þægilegt
rúm fyrir einn eöa tvo. Rúmfata-
ygeymsla er i sökkli. Hentar vel í pláss-
litlu húsnæöi eöa sem aukasæti í stofu.
Útsölustaðir: Valhúsgögn, Ármúla 4,
sími 82275, Bólstrun Jónasar, Tjarnar-
götu 20 A, sími 924252, Keflavík.
Nýtt úrval af
kápum og siðjökkum úr tweed og ein-
litum alulíarefnum, verö frá kr. 4.790,
einnig glæsilegt úrval af klukkuprjóns-
peysum í tískulitum og sniðum. Verk-
smiöjusalan, Skólavöröustíg 43, sími
14197. Póstsendum.
Stórkostlegt úrval!
Draktir, pils, toppar, mussur, buxur og
samkvæmisdress. Hagstætt verö.
Búbbu-Lína, Grettisgötu 13. Sími
14099.
Vantar þig jólagjöf
eöa jólaföt? Verslanir Kays pöntunar-
listans, Síðumúla 8, Rvk, og Hóls-
hrauni, Hafnarfiröi. Opiö kl. 13—18,
laugardaga kl. 13—15.
Ný sending af
náttkjólum. Madam, Glæsibæ, sími
83210.
Koralle-sturtuklefar.
Jólatilboö á sturtuklefum, skilrúmum
og hurðum. Engin útborgun og rest á 6
mánuöum. Vatnsvirkinn hf. Ármúla
21, Rvk., sími 686455.
Skíðavöruverslun/nýtt/notað.
Skíöaleiga-skautaleiga.
Vandaöur skíðabúnaöur
áótrúleguveröi.
Gönguskíðapakki, kr. 4.750,-
barnaskíöapakki, kr. 5.930,-
unglingaskíðapakki, kr. 6.990,-
Tökum notaöan skíöabúnaö upp í
nýjan.
Skíðabúðin/skíðaleigan.
Umferðarmiðstööinni.
Sími 13072.