Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1985, Side 51
DV. LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985.
51
Utvarp
Sjónvarp
Utvarp
Sjónvarp
Sjónvarp
14.45 Arsenal - Liverpool. Bein
útsending leiks í ensku knatt-
spyrnunni.
17.00 Móðurmálið - Framburð-
ur. Endursýndur níundi þáttur.
17.10 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
Hlé.
19.20 Steinn Marcó Pólós (La
Pietra di Marco Polo). Tólfti
þáttur. ítalskur framhalds-
myndaflokkur um ævintýri
nokkurra krakka í Feneyjum.
Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Staupasteinn (Cheers).
Niundi þáttur. Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.15 Fastir liðir „eins og venju-
lega“. Fimmti þáttur. Léttur
fjölskylduharmleikur í sex þátt-
um eftir Eddu Björgvinsdóttur,
Helgu Thorberg og Gísla Rúnar
Jónsson leikstjóra. Leikendur:
Júlíus Brjánsson, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Heiðar Öm
Tryggvason, Amar Jónsson,
Hrönn Steingrímsdóttir og Bessi
Bjarnason. Stjóm upptöku: Við-
arVíkingsson.
21.45 Pointerssystur i París.
Skemmtiþáttur með tríói Point-
erssystra. 1 þættinum flytja þær
mörg þekktustu lög sín, ný og
gömul.
22.55 Vonarpeningur (The Fort-
une). Bandarísk bíómynd frá
1975. Leikstjóri Mike Nichols.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson,
Warren Beatty og Stockard
Channing. Óprúttinn skálkur
fær milljónaerfingja til að hlaup-
ast á brott með sér. Hann getur
þó ekki gengið að eiga stúlkuna
en fær til þess kunningja sinn
sem heimtar síðan ágóðahlut í
væntanlegum arfi. Þýðandi
Björn Baldursson.
00.30 Dagskrárlok.
Utvarprásl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónieikar, þulur velur og
kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr forystugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga
Þ. Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúkl-
inga, framhald.
11.00 Bókaþing. Gunnar Stefáns-
sqp stjómar kynningarþætti um
nýjarbækur.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.40 Fjölmiðlun vikunnar.
Margrét S. Bjömsdóttir endur-
menntunarstjóri talar.
15.50 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal
Magnússon flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Sigrún
Bjömsdóttir.
17.00 Framhaldsleikrit barna og
unglinga: „Á cyðiey“ eftir
Reidar Anthonsen. Leikritið
er byggt á sögu eftir Kristian
Elster. Fjóröi og síðasti þáttur:
„Við megum ekki æðrast“. Þýð-
andi: Andrés Kristjánsson. Leik-
stjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leik-
endur: Kjartan Ragnarsson,
Randver Þorláksson, Sólveig
Hauksdóttir, Guðjón Ingi Sig-
urðsson og Karl Guðmundsson.
(Áður útvarpað 1974).
17.30 Einsöngur. Jóhann Múr
Jóhannsson syngur lög eftir
Skúla Halldórsson, Sigfús
Halldórsson, Pál ísólfsson, Karl
O. Runólfsson, Björgvin Guð-
mundsson, Inga T. Lámsson og
Þórarin Guðmundsson. Guðjón
Pálsson leikur á píanó. (Frá
Akureyri). Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Stungið í stúf. Þáttur í umsjá
Davíðs Þórs Jónssonar og Halls
Helgasonar.
20.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón:
Einar Guðmundsson og Jóhann
Sigurðsson. (Frá Akureyri).
20.30 Bókaþing. Gunnar Stefáns-
son stjómar þættinum.
21.20 Vísnakvöld. Gísli Helgason
sér um þáttinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Á ferö með Sveini Einarssyni.
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Um-
sjón: Jón örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á
RÁS 2 til kl. 03.00.
ÚtvaiprásII
10.00 12.00 Morgunþáttur. Stjóm-
andi: SigurðurBlöndal.
Hlé.
14.00 16.00 Laugardagur til
lukku. Stjómandi: Svavar
Gests.
16.00 17.00 Listapopp. Stjómandi:
Gunnar Salvareson.
17.00-18.00 Hringborðið. Stjóm-
andi: Sigurður Einarsson.
Hlé.
20.00-21.00 Hjartsláttur. Tónlist
tengd myndlist og myndlistar-
mönnum. Stjórnandi: Kolbrún
Halldórsdóttir.
21.00 22.00 Milli stríða. Stjórn-
andi: Jón Gröndal.
22.00 23.00 Bárujárn. Stjómandi:
Sigurður Sverrisson.
23.00 24.00 Svifflugur. Stjórnandi:
Hákon Sigurjónsson.
24.00-03.00 Næturvaktin. Stjóm-
andi: Margrét Blöndal.
Sjónvarp
Útvaxpiásl
16.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Hreinn S. Hákonarson, Söðuls-
holti, flytur.
16.10 Margt býr i djúpinu (Lost
World of the Medusa). Bresk
náttúmlífsmynd frá afskekktri
kóraley á Kyrrahafi sem Palau
heitir. Þar er kannað vatn eitt
fullt af marglyttum, dýralíf í
hellum og íjölskrúðugt sjávarlíf
við kóralrifið. Þýöandi og þulur
Jón O. Edwald.
17.10 Á framabraut (Fame). Tólfti
þáttur. Bandarískur framhalds-
myndafiokkur. Þýðandi Ragna
Ragnars.
18.00 Stundin okkar. Bamatími
með innlendu efni. Umsjónar-
menn: Agnes Johansen og Jó-
hanna Thorsteinson. Stjórn
upptöku: Jóna Finnsdóttir.
18.30 Kvennasmiðjan. Endur-
sýning. Sjónvarpsþáttur frá
sýningu í Reykjavík þar sem
kynnt voru störf og kjör ís-
lenskra kvenna. Dagskrárgerð:
Sonja B. Jónsdóttir og Maríanna
Friðjónsdóttir. Þátturinn var
áðursýndur 1. desembersl.
19.00 Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 íþróttir.
21.15 Sjónvarp næstu viku.
21.35 Gestir hjá Bryndisi. Bryndís
Schram tekur á móti nokkmm
góðum gestum og rabbar við þá.
Stjóm upptöku: Tage Ammendr-
up.
22.35 Verdi. Lokaþáttur. Fram-
haldsmyndaflokkin í níu áttum
sem ítalska sjónvarpið gerði í
samvinnu við nokkrar aðrar
sjónvarpsstöðvar ■ í Evrópu um
meistara ópemtónlistarinnar,
Giuseppe Verdi (1813-1901), ævi
hans og verk. Aðalhlutverk
Ronald Pickup. Þýðandi Þuríður
Magnúsdóttir.
23.50 Dagskrárlok.
8.00 Morgunandakt. Séra Ingi-
berg J. Hannesson prófastur,
Hvoli í Saurbæ, flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr fomstu-
greinum dagblaðana. Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög. Hljóm-
sveitin „101 strengur" leikur lög
eftir Stephen Foster.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
a. „Vakna, Síons verðir kalla“,
kantata nr. 140 eftir Johann
Sebastian Bach. Elisabeth
Grúmmer, Marga Höffgen,
Hans-Joachim Rotseh og Theo
Adam syngja með Thomaner-
kórnum og Gewandhaus-hljóm-
sveitinni í Leipzig. Kurt Thomas
stjómar.
b. Trompetkonsert í D-dúr eftir
Gottfried Heinrich Stölzel.
Maurice André og St. Martin-
in-the-Fields hljómsveitin leika.
Neville Marriner stjómar.
c. Concerto grosso í g-moll op. 6
nr. 8 eftir Arcangelo Corelli.
Hljómsveitin Clementina leikur.
Helmut Múller-Brúhl stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagnaseiður. Tryggvi Gísla-
son skólameistari velur texta úr
íslenskum fomsögum. Stefán
Karlsson handritafræðingur les.
Umsjón: Einar Karl Haraldsson.
11.00 Messa i Dómkirkjunni
(Hljóðrituð 1. desember sl.).
Prestur: Séra Hjalti Guðmunds-
son. Orgelleikari: Marteinn H.
Friðriksson. Hádegistónleik-
ar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlcikar.
13.25 „Hann var meira en mað-
ur, hann var heil öld“. Dag-
skrá um franska skáldið Victor
Hugo í tilefni af aldarártíð hans.
Þórhildur Ólafsdóttir tók saman.
14.30 Allt fram streymir. Fyrsti
þáttur: Á árinu 1925. Umsjón:
Hallgrímur Magnússon, Margr-
ét Jónsdóttir og Trausti Jónsson.
15.10 Á aðventu. Umsjón: Þórdís
Mósesdóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Visindi og fræði - Trú og
þjóð. Dr. Pétur Pétursson fé-
lagsfræðingur flytur erindi.
17.00 Siðdegistónleikar
a. „Skáld og bóndi", forleikur
eftir Franz von Suppé. Sinfóníu-
hljómsveitin í Detroit leikur.
Paul Paray stjómar.
b. Fiðlukonsert í A-dúr eftir
Alessandro Rolla. Susanne
Lautenbacher og Kammersveit-
in í Wúrttemberg leika.
c. Sinfónía nr. 55 í Es-dúr eftir
Joseph Haydn. Fílharmoníu-
sveitin Hungarica leikur. Antal
Dorati stjómar.
18.00 Bókaþing. Kynningarþáttur
um nýjar bækur í umsjá Gunnars
Stefánssonar.
18.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnars-
son spjallar við hlustendur.
19.50 Tónleikar.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þor-
steinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Saga
Borgarættarinnar“ eftir
Gunnar Gunnarsson. Helga
Þ. Stephensen lýkur lestrinum
(27).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 íþróttir. Umsjón: Samúel öm
Erlingsson.
22.40 Svipir- Tíðarandinn
1914-1945. Fimmti þáttur: Bann-
árin. Þáttur í umsjá Óðins Jóns-
sonar og Sigurðar Hróarssonar.
23.20 Heinrich Schutz - 400 ára
minning. Fjórði þáttur: í um-
róti 30 ára stríðsins. Umsjón:
Guðmundur Gilsson.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku. Hildur
Eiríksdóttirsér um tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
Utvarprásll
13.30 15.00 Krydd i tilveruna.
Stjómandi: Heiðbjört Jóhanns-
dóttir.
15.00-16.00 Dæmalaus veröld.
Stjómandi: Eiríkur Jónsson.
16.00 18.00 Vinsældalisti hlust-
enda rásar 2. Þijátíu vinsæl-
ustu lögin leikin. Stjómandi:
Gunnlaugur Helgason.
Mánu<
16.de:
Utvaxpxásl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Þorvaldur Karl Helgason í
Njarðvíkum flytur. (a.v.d.v.).
7.15 Morgunvaktin. Gunnar E.
Kvaran, Sigríður Árnadóttir og
Magnús Einarsson.
7.20 Morguntrimm. Jónína Ben-
ediktsdóttir. (a.v.d.v.).
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkvnningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Elvis, Elvis“ eftir Mariu
Gripc. Torfey Steinsdóttir
þýddi. Sigurlaug M. Jónasdóttir
les(14).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar. þulur velur og kynn-
ir.
9.45 Búnaðarþáttur. Óttar Geirs-
son ræðir við Guðmund Stefáns-
son um svæðabúmark og fram-
leiðslustjórnun.
10.00 Fréttir.
lO.lOVeðu rfregn i r.
10.25 Lesið úrforustugreinum lands-
málablaða. Tónleikar.
11.10 Úr atvinnulifinu. Stjórnun
og rekstur. Umsjón: Sméri Sig-
urðsson og Þorleifur Finnsson.
11.30 Stefnur. Huukur Ágústsson
kynnir tónlist. (Frá Akureyri).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn. Samvera.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Feðgar á
ferð“ eftir Heðin Brú. Aðal-
steinn Sigmundsson þýddi.
Björn Dúason les(8).
14.30 íslensk tónlist. a. „Úr
myndabók Jónasar Hallgríms-
sonar" eftir Pál ísólfsson. Sin-
fóniuhljómsveit Islands leikur.
Páll P. Pálsson stjórnar. b. Si-
gríður E. Magnúsdóttir syngur
lög eftir Sigfús Einarsson. Eyþór
Stefúnsson, Sigursvein D. Krist-
insson, Jón Ásgeirsson og Viktor
Urhancic. Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á píanó.
ÚtvaxpxásII
10,00 10.30 Ekki á morgun .. .
heldur hinn. Dagskrá fyrir
yngstu hlustendurna frá barna-
og unglingadeild útvarpsins.
Stjórnendur: Kolbrún Ilalldóre-
dóttir og Valdís Óskarsdóttir.
10.30 12.00 Morgunþáítur. Stjórn-
andi: ÁsgeirTómasson.
HLÉ
14.00 16.00 Út um hvippinn og
hvappinn. Stjórnandi: Inger
Anna Aikman.
16.00 18.00 Allt og sumt. Stjórn-
andi: Helgi MárBarðason.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
17.00-18.30 Ríkisútvarpið á Akur-
cyri - Svæðisútvarp.
17.00-18.00 Svæðisútvarp
Reykjavíkur og nágrennis.
(FM 90.1 MHz).
Veörið
f dag verður vindátt smám saman
að snúast til norðausturs, léttir til á
suðvestanverðu landinu en él verða
fyrir norðan. Á Austurlandi og Aust-
fjörðum verða slydduél. Hiti verður
um frostmark við sjóinn en talsvert
frost verður inn til landsins.
Veðrið
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri
Egilsstaðir
Galtarviti
Höfn
Keflavíkurflugv.
skýjað
skýjað
skýjað
úrkoma
léttskýjað
Kirkjubæjarklaustur alskýjað
Raufarhöfn alskýjað i
Reykjavík skýjað 0
Sauðárkrákur skýjað -2
Vestmannaeyjar skúr 3
Bergen rigning 5
Helsinki rigning 2
Ka upmannahöfn rigning 4
Osló léttskýjað 6
Stokkhálmur rigning 2
Þórshöfn skýjað 4
Algarve heiðskírt 15
Amsterdam rigning 3
Aþena skýjað 14
Berlín mistur 2
Chicago alskýjað -14
Peneyjar skýjað 9
(Rimini oghignano)
Frankfurt þokumóða -1
Glasgow skýjað 10
Ijondon rigning 12
LosAngcles heiðskírt 6
Lúxemborg hrímþoka -3
Madrid þoka 2
Malaga heiðskírt 16
(Costa Del Sol)
Mallorea léttskýjað 14
(Ibiza)
Montreal alskýjað 2
New York alskýjað 3
Nuuk léttskýjað 4
París skýjað 1
Róm heiðskírt 13
Vín þokumóða 4
Winnipeg heiðskírt 26
Valencia heiðskírt 14
(Benidorm)
■
Gengið
I Gengisskráning nr. 238 -13. desember
| 1985 kl. 09.15
I Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 41,830 41,950 41,660
Pund 60.361 60,534 61,261
Kan.dollar 30,136 30,223 30,161
Dönskkr. 4,5917 4,6048 4,5283
Norskkr. 5,4619 5,4776 5,4661
Sænsk kr. 5,4448 5,4605 5.4262
Fi.mark 7.6269 7,6488 7,6050
Fra.franki 5,4502 5,4658 5,3770
Belg.franki 0,8157 0,8181 0,8100
Sviss.franki 19,9452 20,0024 19,9140
Holl.gyllini 14,7940 14,8364 14,5649
V-þýskt mark 16,6637 16,7115 16,3867
it.lira 0,02441 0,02448 0,02423
Austurr.sch. 2,3686 2,3754 2,3323
Port.Escudo 0,2623 0,2630 0,2612
Spá.peseti 0,2685 0,2693 0,2654
Japansktyen 0,20713 0,20772 0,20713
irsktpund 51,390 51,538 50,661
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 45,5159 45,6464 45,2334
I Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Urval
Mikið að lesa
— fyrir lítið
Urvál
Áskrift er
ennþð hagkvæmari.
Áskriftarslmi:
(91) 2 70 22
Urval