Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 1
t i i t t t t t t t t t t t t TÖKPRENTUÐiDAG. s;*! f§« FGREIÐSLA SiIVU 270 Frjálst, óháð dagblað J 1 DAGBLAÐIЗVÍSIR ! : 1 288. TBL.-75. og 11. ÁRG,- MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1 985. Arnarflugs- menn hafa nýja hluthafa: Amarflugsmenn vilja losna við Flugleiðamenn úr stjórn Arnar- flugs. Telja þeir sig hafa kaupendur að 42 prósent hlut Flugleiða i Arnarflugi. Á stjórnarfúndi í Arnarflugi þann 4. desember síðastliðinn íagði Ólafur Ragnar Grímsson: Heimurínn verðurlítið þorp „Þetta var mikil upplifun. Það má segja að öll tilheyrum við í raun litlu þorpi sem tæknin hefur fært saman með þessum hætti“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson varaþingmaður í samtali við DV í morgun. Ólafur Ragnar kom frá Stokkhólmi í gær. Þangað var honum boðið til að vera viðstaddur beina útsendingu frá Stokkhólmi. Sjónvarpsútsendingin fór fram samtímis í Kaliforníu, Mexíkóborg, Buones Aires í Argentínu, Dar Es Salem í Tanzaníu, Athenu í Grikkl- andi, Delí í indlandi og Stokkhólmi. Tilefnið var verðlaunaafhending til þjóðarleiðtoganna sex sem hafa átt friðarviðræður saman undanfarin ár. Sjónvarpað var í gegnum 8 til 12 gerfihnetti. Ölafur Ragnar sagði að stundum hefðu verið sjö myndir samtímis á skjánum og þjóðarleiðtogarnir sem allir fengu verðlaun afhent voru allir á skjánum um leið.Ásamt verðlauna- afhendingum voru listviðburðir í hverju landi fluttir í þessari stórkost- legu útsendingu. Tveir einstaklingar voru kynntir serstaklega við athöfn- ina í Óperuhúsinu í Stokkhólmi, þar voru þeir Ólafur Ragnar og Olaf Palme.Samtök viðskiptamanna i Kalfifomíu, Beyond War, sem stofn- uð vom fyrir þrem árum stóðu fyrir verðlaunaafhendingunni með þess um hætti. ÞG VIUA FLUGLEIDIR ÚT ÚR ARNARFLUGI meirihlutinn fram tvær fyrirspurn- ir til Flugleiðamanna; hvort þeir væru tilbúnir að selja sinn hlut og hvort þeir myndu taka þátt í hugs- anlegri hlutafjáraukningu. Flugleiðamenn treystu sér ekki til þess að svara á fundinum. Voru þeir þá beðnir að svara eigi síðar en á stjórnarfundi sem haldinn var síðastliðinn fimmtudag. Flugleiða- menn gátu þá ekki gefið svar. Amarflugsmenn hafa tvo eða þrjá aðila sem gefið hafa jákvætt svar um að ganga inn i félagið fari Flugleiðir út. Þetta munu vera aðilar hérlendis. Meirihluti stjórnar Arnarflugs telur óráðlegt að leggja út í hluta- fjáraukningu verði Flugleiðir áfram í félaginu. Vegna forkaups- réttar gæti hlutur Flugleiða vaxið við hlutaíjáraukningu um nokkur prósent þar sem margir amærri hluthafar myndu ekki kauþa meira hlutafé. Færi þá að styttasi í að Flugleiðir næðu meirihluta. -KMU. m. Hólmfríður Karlsdóttir, ungfrú heimur, gerði víðreist um helgina. Hún heimsótti sjúkrahús og fæðingardeild, leit inn hjá ungum og öldnum. Þetta fallega jólabarn á barnadeild Hringsins kunni vel að meta heimsókn fegurðardrottningarinnar. í blaðinu í dag er greint frá þessu í máli og myndum. DV-mynd PK dagartiljóla r Úrsögn kennara úr BSRB: OGNUN VIÐ HAGS JNILAUNAMANNA’ „Þetta eru afgerandi og skýr úrslit," sagði Valgeir Gestsson, formaður Kennarasambands ís- lands, um niðurstöður atkvæða- greiðslu Kl um aðild að BSRB. Talningu atkvæða lauk á laugar- dagsmorgun. Rúm 72% kennara greiddu atkvæði með úrsögninni eða 1919 og rúm 25% eða 675 vildu áframhaldandi aðild að BSRB. Auðir seðlar voru 52 og ógildir segir Kristján Thorlacius samtök kennara. Tillögurnar verða kynntar fljótlega í byrjun næsta árs. Aðilar frá báðum kennarasam- tökunum vinna að þessum tillögum 3. Kjörsókn var 82,6%, töluvert meiri en í fyrri atkvæðagreiðslunni sl. vor . „Við förum nú í samningavið- ræður við ríkið,“ sagði Valgeir er hann var inntur eftir næsta skrefi kennara. Það reynir strax á það hvort samningsréttur kennara verður virtur. Að sögn Valgeirs er unnið að tillögum um ný heildar- „Mér fmnast þessi úrslit fyrst og fremst áfall fyrir kennarastéttina,“ sagði Kristján Thorlacius, formað- urBSRB. Hann sagði að úrsögn kennara veikti heildarsamtökin og sam- stöðu launafólks í heild. Yfirborganir , launamisrétti og los í fjármálalífi þjóðarinnar sagði Kristján m.a. vera ástæður fyrir ríkjandi viðhorfum launafólks. „Þessi viðhorf í samtökum launa- fólks eru ógnun við hagsmuni j launamanna," sagði formaður IBSRB í viðtali við DV. ÞG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.