Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 51
DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985. 51 Menning Menning Jóhanna Sveinsdóttir. Bókmenntir SUSANNA SVAVARSDÓTTIR er 23 ára fjöllistamaður, erótískur í hugsun, elskar allt sem lífsanda dregur og virkar á mann sem heill- andi og hreinlynd manneskja. Að lýsa sér sjálfir En líklega verður hver lesandi bókarinnar að finna sjálfur með hverjum hann finnur til, hverjum hann trúir, hver honum finnst skemmtilegur, einlægur, eða heið- arlegur. Það er nefnilega svo með þessa bók að manni finnst hún allt frá því að vera góð, yfir í glötuð, eftir því hvernig viðmælandinn kemur manni fyrir sjónir. Það sem helst rýrir gildi bókar- innar er sá inngangur sem Jóhanna setur á undan hverju viðtali. Setn- ingar eins og „ ... eftir fyrstu frá- sagnarlotuna var ég orðin gjörsam- lega mállaus og skynjaði að spurn- ingar mínar yrðu einungis hjá- rænulegar andspænis lífsreynslu þessa manns,“ og „undir orðræðu hans lyppaðist ég lengra og lengra niður í stólinn" setja lesandann í stellingar; hann býst við of miklu og viðtölin missa stundum gildi sitt. Best hefði verið að mennirnir lýstu sér alfarið sjálfir. S.S. BASF KASSETTU R Jólapakkifrá BASF og að auki ein kassei kr. 850,- 3 stk. chrom-kassettur, C-90, og að auki ein kassetta með jólalögum. Allur pakkinn aðeins HAGKAUP Skeifunni Vilberg & Þorsteinn Laugavegi 90 í Mjóddinni möguleiki þá verða mótsagnir ekki til að ögra ímyndunarafli lesenda. En skyldi þá bygging bókarinnar í heild gera það? Mér sýnist ekki, viðmælendur Oktavíu eru yfirleitt eins, og vandamál þeirra sömuleið- is, að þeir hafi á einhvern hátt fest í þessa heims hljómi. Og Oktavía virðist mér líka nokkurn veginn eins út bókina, yfirmáta sjálfstæð og þroskuð, svo að venjulegt fólk getur oft ekki skilið hana, hún talar í ráðgátum. Barn að aldri var hún göldrótt, unglingur „kyn- þroska á undan jafnöldrum sínum“. Og svo framvegis, Oktavía líkist ekki manneskju heldur er hún bara málflutningur, sögurnar mynda ekki ferli, heldur eru upptalning, bókin höfðar eingöngu til vitsmuna lesenda. Og hvemig hún höfðar til vitsmunamanna! Það er ekki í mínum verkahring hér að fjalla um þau viðhorf sem Oktavía boðar, en mér sýnist þar mörg margtuggin flatneskjan, svo sem við er að búast þegar siðaprédikari hefur upp raust sína. Hvernig ætti hann að geta yfirstigið allan þann skara sem að hefur verið á þessu sviði? Þetta er ekki í fyrsta sinn sem boðskapará- stríðan spillir ritum þessa höfund- ar, sem sýnir þó hvað eftir annað mikla skáldgáfu. Margir minnast með ánægju fýrstu bókar hans, smásagnanna Átta raddir í pípu- lögn, merkilegur var Hemmi, og fi'n bók kom frá Vésteini í fyrra, Maður og haf. Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort Oktavía hefði ekki orðið mun betri bók ef höfundur hefði farið eftir búd- disma sínum í stað þess að boða hann bara, leyft huga sínum að streyma eðlilega. En líklegast hafa hans góðu bækur kostað hann mikla fyrirhöfn og margháttaðar tilraunir, þótt lesanda finnist þær þrungnar kyrrlátum mætti. Og lágt finnst mér lagstur kappinn Vé- steinn, að vera sestur við að bród- era: Sælir eru einfaldir. BÆKUR HÖRPUUTGAFUNNAR 1985 MATUR KNATTSPYRNA | LJÓÐABÆKUR MORKIN Róttur dagsins. Gómsætur gæða- matur. Ný ís/ensk matreiðs/ubók eftir Margréti Þorvaldsdóttur, sem skrifað hefur samnefnda matreiðsluþætti í Morgunblaðið. Höfundur hefur dvalið víða er- lendis og 'kynnst þar matarvenjum ýmissa þjóða. Sumar uppskriftirnar eru frumsamdar, aðrar af er/endum stofni, en aðlagaðar ís/enskum aðstæðum og innlendu hráefni. Áhers/a er lögð á að uppskriftirnar séu auðve/dar fyrir a/la ti/ matar- gerðar. Gætt er hófs / hráefnis- kostnaði. Bókin er prýdd litmyndum sem Magnús Hjörleifsson tók. Skagamenn skoruðu mörkin, í þessu síðara bindi er þráðurinn tekinn upp að nýju þar sem skilið var við / fyrra bindinu og sagan rakin fram til haustsins 1984 er Skagamenn unnu það einstæða afrek að vinna ,,tvöfa!t" annað árið í röð. I bókinni eru viðtöl við /eikmenn Akraness sem gert hafa garðinn frægan með ýmsum er- lendum liðum á sfðustu árum, m.a. Sigurð Jónsson, Pétur Péturs- son, Teit Þórðarson, Kar/ Þórðar- son og Matthías Ha/lgrímsson. Raktir eru fjölmargir leikir liðsins og sagt frá eftirminnilegum at- vikum. Knattspyrnubókin í ár. BRAGFRÆDl ot; háttatai. Hin cilfl'u leit Haustheimar, eftir Stefán Sigurkarlsson. Mitt heiðbláa tjald. eftir Friðrik Guðna Þór/eifsson. Bragfræði og hátta- tal eftir Sveinbjörn Beinteinsson. Hin eiiífa leit. eftir Pétur Bein- teinsson frá Grafar- da/. Éggeng frá bænum, eftir Guönýju Bein- teinsdóttur fró Grafardal. ÝMSAR BÆKUR Glantpar i fjarska á gullin |>il tt<Mk»]Nu*r 4*j wWMtg» Ephraim KLslion Skrítnar skepmir GOÐA SKEMMTUN GERA SKAL „ Að (tf-acr Rmhtl handan Bók um lífið cflir tlauðann Glampar í fjarska á gullin þil, 2. bindi, eftir Þorstein Guðmundsson ó Skálpastöðum. Skrftnar skepnur, skop- sögur eftir Ephraim Kishon. Ingibjörg Berg- þórsdóttir þýddi. Góða skemmtun gera skal, leikja og skemmti- bók eftir Jón Kr. Isfeld. Að handan, eftir Grace Rosher. Bók um Ufið eftir dauðann. Séra Sveinn Vfkingur þýddi. SPENNUSÖGUR ASTA RSÖGUR Hefndarverkasveitin, eftir Duncan Kyle. Flugrán, mannrón æðisgenginn flótti. Spennusaga / hæsta gæðaflokki. Exocet flugskeytin, eftir Jack Higgins, höfund metsölubókarinnar örninn er sestur. Mögnuð spennu- bók sem þú /est / einni lotu. Hamingju draumar Hljómur hamingjunnar Hamingjudraumar, eftir Bodi/ Forsberg. Magnþrungin ástarsaga um óvænt örlög. Hljómur hamingjunnar, eftir Nettu Muskett. Hrlfandi bók um óstir og dularfull atvik. ERUNO POUtSEN ......-. BARATTA ÁSTARINNAR Barátta ástarinnar, eftir Erling Pou/sen. Spennandi og grípandi ástarsaga. HÖRPUÚTGAFAN STEKKJARHOL 77 8-10 300 AKRANES. S/M/ 93-2840.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.