Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985. Jólaljósin í Hafnarfjarðarkirkjugarði verða afgreidd frá og með deginum í dag, mánudaginn 16. des., kl. 10-19, til og með 23. des. Lokaðsunnudaga. Guðrún Runólfsson, Guðjón Jónsson, simi 43494, Ingibjörg Jónsdóttir, sími 54004, Ásdis Jónsdóttir, simi 52340. STAÐA YFIRLÖGREGLUÞJÓNS Staða yfirlögregluþjóns í Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýslu og Ólafsvík, með aðsetur i Stykkishólmi, er laus til umsóknar frá og með 1. febrúar 1986. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Um- sóknarfrestur er til 10. jan. 1986. Umsóknir sendist undirrituðum sem veitir nánari upplýsingar. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn i Óiafsvík, 11. des. 1985, Jóhannes Árnason. Reykjavík Kópavog Langholtsveg Kársnesbraut Barðavog Vesturvör Laugaveg 1-120 Bankastræti Blaðbera vantar á biðlista í öll hverfi. / HVERFL Frjálst.ohaö dagblaö AFGREtÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum: □ Forstöðumann við dagheimilið Austurborg við Háaleitisbraut. □ Matráðskonu við dagheimilið Völvuborg, Völvufelli 7. □ Matráðskonu við skóladagheimilið Hálsakot v/Hálsasel. □ Fóstrur: Dagh./leiksk. Rofaborg, nýtt heimili í Árbæ. Dagh./leiksk. Fálkaborg v/Fálkabakka. Dagheimili Austurborg, Háaleitisbraut 70. Dagheimili Efrihlíð, v/Stigahlíð. Dagheimili Laugaborg, v/Leirulæk, vöggud. Dagheimili Vesturborg, Hagamel 55 Dagheimiji Suðurborg v/Suðurhóla. Leikskóli Álftaborg, Safamýri 32. Ennfremur vantar fóstrur, þroskaþjálfa eða annað starfsfólk meó uppeldislega menntun til þess að sinna börnum með sérþarfir. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar í síma 27277 og forstöðumenn viðkomandi heimila. Nýjar bækur__________Nýjar bækur__________Nýjar bækur Andvari1985 Andvari fyrir árið 1985, tímarit Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, er kominn út og aðalgrein hans að þessu sinni æviágrip dr. Sigurður Þórarins- sonar jarðfræðings (1912-83) eftir Sigurð Steinþórsson, en annað efni ritsins sem hér greinir: Mað- ur minnist lækjar og Hvað átti ég að segja?, kvæði eftir Ólaf Jó- hann Sigurðsson; Guðmundur G. Hagalín, ritgerð eftir Öm Ólafeson; Hvemig fer?, ljóð eftir Kristján Karlsson; Jónas Jónsson og Menningarsjóður, grein eftir Gils Guðmundsson; Þijú kínversk ljóð, í þýðingu Baldurs Óskarssonar; Um athugun á framburði og eðlilegt mál, íyrirlestur eftir Höskuld Þrá- insson; Konungur af Aragon, smá- saga eftir Matthías Johannessen; Tónlist, réttlæti og sannleikur, ritgerð eftir Þorstein Gylfason; Tvær örsögur, eftir Stefán Snæv- arr; Ólafur Friðriksson, minninga- þáttur eftir Jón Thor Haraldsson og „Eitt spor á vatni nægði mér“, grein um nokkrar nýjar ljóðabækur eftir Gunnar Stefánsson. Ritstjóri Andvara er Gunnar Stef- ánsson dagskrárstjóri og bók- menntaffæðingur. Einn á ferð og oftast ríð- andi Bókaútgáfan Kjölur hefur sent frá sér bókina Einn á ferð og oftast ríð- andi eftir Sigurð Jónsson frá Brún. Sigurður Jónsson frá Brún var landskunnur ferðamaður. Hann átti löngum marga hesta, unni þeim og umgekkst sem vini sína, hvortr-sem þeir vom hrekkjóttir eða hrekklausir, gæfir eða styggir, geðgóðir eða geðill- ir. Víða hefur hann ratað, farið lítt troðnar götur - og oftast ríðandi. Handleggur, Snúður og Snælda hafa verið kærustu förunautar hans þótt stundum hafi kastast' í kekki með þeim, eins og gjörla segir ifá í þessari bók. Hér er á ferðinni kjörin bók fyrir ferðamenn, hestamenn og alla þá sem náin kynni vilja hafa af landi og þjóð. Fjöldi teikninga eftir Halldór Pét- ursson piýðir bókina. Káputeikningu gerði Brynhildur Ósk Gísladóttir. Bókin er 244 bls. Útsöluverð er kr. 994. vbics5K» .nd k MaM el aö sami komulagi 10 Wál SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 6819I0~8I266 Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sér- stökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 27. desember 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.