Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 37
1 DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985. Nýjar bækur 37 ;,!!!« MiHÍ,\!«>nlK NY BOK EFTIR GUÐRÚNU HELGADÓTTUR Komin er út ný bók eftir Guðrúnu Helgadóttur, rithöfund og alþingis- mann. Guðrúnu þarf ekki að kynna mörgum orðum svo vinsæl sem hún er orðin fyrir barnabækur sínar. Þær hafa ekki einungis náð mikilli út- breiðslu hér á landi heldur hafa Ást- arsaga úr fjöllunum og fyrsta bókin um Jón Odd og Jón Bjarna verið gefnar út á öðrum tungumálum t.d. Norðurlandamálunum, þýsku og ensku. Þessi nýja bók Guðrúnar heitir Gunnhildur og Glói og er prýdd fallegum litmyndum eftir kunnan breskan teiknara, Terry Burton, og Úlfar Örn Valdimarsson. Sagan segir frá Gunnhildi og Glóa álfastrák og því sem gerist þegar Gunnhildur litla fær geislastein í lófann á einkar dapurlegum degi. Guðrún fjallar hér um sorg og gleði, fegurð og ljótleika á þann hátt að það örvar hugarflugið og gleður hjartað, segir enn fremur í fréttatilkynningu forlagsins. Bókaútgáfan Iðunn gefur út. Aug- lýsingastofan Octavo hannaði útlit kápu og bókar. Oddi hf. prentaði. ÆVI&ÁSTIR höfund motsöluíx^trínmr ÆVIOGASTIR KVENDJÖFULS - NÝ SAGA EFTIR FAY WELDON Út er komin hjá Forlaginu ný skáldsaga eftir Fay Weldon, höfund Praxis, sem á sinum tíma fór sigurför meðal islenskra lesenda. Þessi nýja skáldsaga nefnist Ævi og ástir kvendjöfuls. Elísa Björg Þorsteins- dóttir þýðir söguna. Hvað getur heiðarleg húsmóðir gert þegar eiginmaðurinn kallar hana kvendjöful og hleypst á brott með annarri konu? Hvað getur hún gert - ófríðari en amma skrattans - með undurfagra skáldkonu að kep- pinaut? - „Köld eru kvennaráð". Söguhetjan, Rut, leitar allra leiða af óþrjótandi hugkvæmni og mis- kunnarleysi til að ná fram hefndum og sigra andstæðinginn. En hvaða tilgangi þjónar barátta Rutar og hverju fórnar hún? Það er ein hinna miskunnarlausu spurninga sem Fay Weldon spyr lesendur sína í þessari meinfyndnu og djöfullegu satíru. Ævi og ástir kvendjöfuls er 240 bls. Hún er samtímis gefin út innbundin og sem vönduð kilja. Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði. Auglýsingaþjón- usta SM/Tómas Hjálmarsson hann- aði kápu. Jólagjafír sem nvtast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.