Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 3
DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985. 3 Boeing 737 þota Arnarflugs. Amarflug samdi við kröfuhafa Arnarflugi hafði fyrir helgi tekist að semja við alla stærstu kröfuhafa sína erlendis, þar á meðal við Sedg- wick-tryggingafélagið breska og KLM-flugfélagið hollenska. Hafa tryggingar flugvéla verið framlengd- ar um eitt ár. Stjórnarformaður Arnarflugs, Haukur Björnsson, og gjaldkeri fyr- irtækisins, Guðmundur Hauksson, hafa verið ytra undanfarna daga að semja um skuldirnar. Illa gengur hins vegar að fá greitt fyrir Kúbuflugið. Undirbýr Arnar- flug nú stefnu á hendur ítalskri og austurrískri ferðaskrifstofu svo og breskum milligönguaðila. Innstæðu- lausar ávísanir, sem Arnarflug fékk sem greiðslu, verða hafðar til grund- vallar. - KMU. Amarflugsþot- an skoðuð ytra vegna anna hjá Flugleiðum „Flugleiðir voru fyrsta flugfélagið í greininni kom fram að þota Arn- sem ég hafði samband við þegar arflugs var iskoðuð í Belgíu á sama þurfti að skoða þotuna. Þeir sögðust t.íma og Flugleiðir voru með stór- ekki geta tekið hana að sér vegna sköðun í Keflavík. Leyfí Arnarflugs anna,“ sagði Ellert Eggertsson, yfir- til áætlunarflugs var bundið því skoðunarmaður Arnarflugs, vegna skilyrði að viðhald flugvéla færi fram fréttar í DV um grein í fréttabréfi áíslandi. Flugvirkjafélags íslands þar sem - KMU. fjallað var um viðhald á flugvélum. KRISTALSTÆR Nýi myndlampinn í Nordmende sjónvarpstækjunum hefur 4 afgerandi nýjungar framyfir keppinautana. 1. Skjárinn er flatari og hornréttur og býður upp á bjartari mynd alveg út í hornin. 2. Dregið hefur verið úr endurspeglun ljósa úr umhverfinu, þannig að skerpan hefur aldrei verið betri. 3. Myndlampinn er þannig samsettur að lóðréttir, svartir borðar eru settir á ónotuðu svæðin á innra yfirborði skjásins og þeir gegna því hlutverki að afmarka fullkomlega jaðar fosfórsins. Út- koman er svo hárfín litaupplausn að annað eins hefur ekki sést áður. 4. Nýja rafeindakerfið skapar svo kristaltæra mynd á skjáinn að það er eins og þulurinn sé kominn inn í stofu til þín. Útborgun 15.000, eftirst. á 6 mán. VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR NORDMENDE HEFUR AFGERANDI YFIRBURÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.