Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Page 3
DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985. 3 Boeing 737 þota Arnarflugs. Amarflug samdi við kröfuhafa Arnarflugi hafði fyrir helgi tekist að semja við alla stærstu kröfuhafa sína erlendis, þar á meðal við Sedg- wick-tryggingafélagið breska og KLM-flugfélagið hollenska. Hafa tryggingar flugvéla verið framlengd- ar um eitt ár. Stjórnarformaður Arnarflugs, Haukur Björnsson, og gjaldkeri fyr- irtækisins, Guðmundur Hauksson, hafa verið ytra undanfarna daga að semja um skuldirnar. Illa gengur hins vegar að fá greitt fyrir Kúbuflugið. Undirbýr Arnar- flug nú stefnu á hendur ítalskri og austurrískri ferðaskrifstofu svo og breskum milligönguaðila. Innstæðu- lausar ávísanir, sem Arnarflug fékk sem greiðslu, verða hafðar til grund- vallar. - KMU. Amarflugsþot- an skoðuð ytra vegna anna hjá Flugleiðum „Flugleiðir voru fyrsta flugfélagið í greininni kom fram að þota Arn- sem ég hafði samband við þegar arflugs var iskoðuð í Belgíu á sama þurfti að skoða þotuna. Þeir sögðust t.íma og Flugleiðir voru með stór- ekki geta tekið hana að sér vegna sköðun í Keflavík. Leyfí Arnarflugs anna,“ sagði Ellert Eggertsson, yfir- til áætlunarflugs var bundið því skoðunarmaður Arnarflugs, vegna skilyrði að viðhald flugvéla færi fram fréttar í DV um grein í fréttabréfi áíslandi. Flugvirkjafélags íslands þar sem - KMU. fjallað var um viðhald á flugvélum. KRISTALSTÆR Nýi myndlampinn í Nordmende sjónvarpstækjunum hefur 4 afgerandi nýjungar framyfir keppinautana. 1. Skjárinn er flatari og hornréttur og býður upp á bjartari mynd alveg út í hornin. 2. Dregið hefur verið úr endurspeglun ljósa úr umhverfinu, þannig að skerpan hefur aldrei verið betri. 3. Myndlampinn er þannig samsettur að lóðréttir, svartir borðar eru settir á ónotuðu svæðin á innra yfirborði skjásins og þeir gegna því hlutverki að afmarka fullkomlega jaðar fosfórsins. Út- koman er svo hárfín litaupplausn að annað eins hefur ekki sést áður. 4. Nýja rafeindakerfið skapar svo kristaltæra mynd á skjáinn að það er eins og þulurinn sé kominn inn í stofu til þín. Útborgun 15.000, eftirst. á 6 mán. VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR NORDMENDE HEFUR AFGERANDI YFIRBURÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.