Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 15
DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985. 15 Menning Menning Menning Menning Ein af teikningum Svens Nordqvist úr bókinni. PÖNNUKÖKUTERTAN. Höfundur mynda og texta: Sven Nordqvist. Þýðandi: Þorsteinn frá Hamri. Iðunn, 22bls. Pétur heitir karl og býr einhvers staðar í sænskri ævintýrasveit með kettinum Brandi. Brandur er ekk- ert venjulegt kvikindi því hann gengur uppréttur í grænröndóttum stuttbuxum og á afmæli þrisvar á ári. Pétur er líka dálítið sérvitur, svo ekki sé kveðið fastar að orði, og þegar hann hyggst baka pönnu- kökutertu í tilefni af einu afmæli Brands verður atburðarásin ógur- lega flókin, einkum fyrir þá sök að gleymst hefur að kaupa hveiti. Textinn er meinfyndinn og ein- Bókmenntir SOLVEIG K. JÓNSDÓTTIR faldur án þess að vera á neinu barnamáli og hæfir örugglega krökkum upp að tíu ára aldri. Myndir Nordqvists eru morandi í alls konar smáatriðum sem ungum lesendum og börnum án allrar lestrarkunnáttu þykir varið í. Utan við aðalsöguþráðinn eru mýs og fuglar á ferli og á heimili Péturs eru allar hillur fullar af myndum og verkfærum, koppum og kirnum sem eru ágætis efni í spjall sem tengist ekki endilega sjálfum pönnukökubakstrinum. Aðförum Péturs og kattarins og svipbrigðum þeirra í blíðu og stríðu verður ekki með orðum lýst, það gera myndirnar og eiga örugglega eftir að vekja ánægju margra lítilla lesenda. -SKJ Bragðgóðar pönnukökur joumuooNR.: TECHNICS SYSTEM Z-50 HUÓMTÆKJASAMSTÆÐA Á VERÐI SEM ALLIR RÁÐA VIÐ. í þessari stórskemmtilegu sam- stæðu sameinast smekklegt útlit, góð tæknileg hönnun og hljóm- gæði sem eru alveg einstök í þessum verðflokki. JárEtecimics gæðin bregðastekki. SA-Z50L 50 sínus- (80 músík-) watta útvarpsmagnari FM steríó, LB, MB. Otrúlega lág björgun 0,05%. Frábært FM næmi 0,9/jA/. haus. Tíðnisvið (metal) 20-17.000. Dolby suðeyðir, snertitakkar. Tveir stórir flúorsent styrkmælar. SL-B-D21. DC-Servo drifinn plötuspilari. Nákvæmur léttarmur. T4P tónhauskerfið. Tíðnisvið tónhauss 10-30.000. SB-3405. 60 watta hátalarar. 20 cm bassahátalari. 5,5 cm hátíðnihátalari. SKAPUR. Vandaður dökkur viðarskápur með reyklituðu gleri og á hjólum. Hefur þú efni á að láta þetta einstaka jólatilboð fram hjá þér fara? JÓLATILBOPSVERÐ 29.850.- stgr. m ÖJAPIS BRAUTARHOLT 2. SÍMI 27133. RS-D25Q. Vandað kassettutæki með MX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.