Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Page 15
DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985. 15 Menning Menning Menning Menning Ein af teikningum Svens Nordqvist úr bókinni. PÖNNUKÖKUTERTAN. Höfundur mynda og texta: Sven Nordqvist. Þýðandi: Þorsteinn frá Hamri. Iðunn, 22bls. Pétur heitir karl og býr einhvers staðar í sænskri ævintýrasveit með kettinum Brandi. Brandur er ekk- ert venjulegt kvikindi því hann gengur uppréttur í grænröndóttum stuttbuxum og á afmæli þrisvar á ári. Pétur er líka dálítið sérvitur, svo ekki sé kveðið fastar að orði, og þegar hann hyggst baka pönnu- kökutertu í tilefni af einu afmæli Brands verður atburðarásin ógur- lega flókin, einkum fyrir þá sök að gleymst hefur að kaupa hveiti. Textinn er meinfyndinn og ein- Bókmenntir SOLVEIG K. JÓNSDÓTTIR faldur án þess að vera á neinu barnamáli og hæfir örugglega krökkum upp að tíu ára aldri. Myndir Nordqvists eru morandi í alls konar smáatriðum sem ungum lesendum og börnum án allrar lestrarkunnáttu þykir varið í. Utan við aðalsöguþráðinn eru mýs og fuglar á ferli og á heimili Péturs eru allar hillur fullar af myndum og verkfærum, koppum og kirnum sem eru ágætis efni í spjall sem tengist ekki endilega sjálfum pönnukökubakstrinum. Aðförum Péturs og kattarins og svipbrigðum þeirra í blíðu og stríðu verður ekki með orðum lýst, það gera myndirnar og eiga örugglega eftir að vekja ánægju margra lítilla lesenda. -SKJ Bragðgóðar pönnukökur joumuooNR.: TECHNICS SYSTEM Z-50 HUÓMTÆKJASAMSTÆÐA Á VERÐI SEM ALLIR RÁÐA VIÐ. í þessari stórskemmtilegu sam- stæðu sameinast smekklegt útlit, góð tæknileg hönnun og hljóm- gæði sem eru alveg einstök í þessum verðflokki. JárEtecimics gæðin bregðastekki. SA-Z50L 50 sínus- (80 músík-) watta útvarpsmagnari FM steríó, LB, MB. Otrúlega lág björgun 0,05%. Frábært FM næmi 0,9/jA/. haus. Tíðnisvið (metal) 20-17.000. Dolby suðeyðir, snertitakkar. Tveir stórir flúorsent styrkmælar. SL-B-D21. DC-Servo drifinn plötuspilari. Nákvæmur léttarmur. T4P tónhauskerfið. Tíðnisvið tónhauss 10-30.000. SB-3405. 60 watta hátalarar. 20 cm bassahátalari. 5,5 cm hátíðnihátalari. SKAPUR. Vandaður dökkur viðarskápur með reyklituðu gleri og á hjólum. Hefur þú efni á að láta þetta einstaka jólatilboð fram hjá þér fara? JÓLATILBOPSVERÐ 29.850.- stgr. m ÖJAPIS BRAUTARHOLT 2. SÍMI 27133. RS-D25Q. Vandað kassettutæki með MX

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.