Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 38
j 38 DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985.
Smáauglýsingar Simi 27Ú22 Þverholti 11
Tilsölu | Jólagjafaúrval. Rafsuðutæki, borvélar, rafmagnssag- Nord-Lock skífan. örugg vörn gegn titringi. Pantið eftir VHS video, Mitsubishi, tveggja hólfa stálvaskar, spjalda inni- Eldhúsinnrétting. Til sölu, ný ljós eikareldhúsinnrétting.
Engin ruslakista.
• Alltaf eitthvaö nýtt á Sportvöruútsöl-
í unni: glansgallar, æfingagallar, kulda-
í fatnaöur, kuldaskór, vindgallar, skíöa-
fatnaöur og skíðaskór, leikfimiföt,
sundfatnaöur, barnanáttföt, íþrótta-
töskur og margt fleira. Allt toppvörur
á ótrúlega lágu veröi. Sportvöruútsal-
an, Skólavöröustíg 13, sími 621845.
Höfum opnað Heilsumarkað
í Hafnarstræti 11, Reykjavík. Mikið úr-
val heilsuvara: Vítamín, snyrtivörur,
ávextir, grænmeti, brauö, kom,
| baunir, olíur, safar, hnetur, rúsínur,
j sveskjur, kókos, heilsusælgæti og
rmargt fl. Verið velkomin. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími
622323.
Til sölu ótrúlega ódýrar
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590. Opiö virka
daga frá kl. 8—18 og laugardaga 9—16.
irn slípirokkar, smergel, rafhlööu-
ryksugur, topplyklasett, átaksmælar,
höggskrúfjárn, verkfærakassar,
skúffuskápar, skrúfstykki, draghnoöa-
tengur, punktsuöubyssur, kolboga-
suðutæki, vinnulampar. Póstsendum
— Ingþór, Ármúla.
Nýtt, nýtækni.
X-prent, Skipholti 21, sími 25400. Þvott-
ekta prentun á fatnaö: Starfsmerking-
ar á vinnuföt, íþróttamerki, texti,
myndir eða handskrift á boli, svuntur,
mottur eöa annað. Gefiö kunningjun-
um eitthvað sérstætt.
Nýtt, ný tækni.
X-prent, Skipholti 21, sími 25400.
Innbrennd prentun á málmþynnur,
s.s.: Smáskilti, frontar, vélamerki,
straummerki, borömerki, leiöarvísar
á nýsmíði, auökenni á huröir/ganga,
nafnnælur, verölaunaskildir, fyrir-
tækjaklukkur svo eitthvað sé nefnt.
kl. 13. Sími 91-621073. Einkaumboö og
dreifing, Ergasía hf., Box 1699, 121
Rvk.
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Björnsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Góður humar til sölu.
Uppl. í síma 92-7558.
Hvítur Ikea hljómtækjakassi
og hvítar Ikea bókahillur, hvítur Ikea
fataskápur, sturtubotn og klefi (80
cm), til sölu. Allt 1 1/2 árs gamalt.
Uppl. í síma 621164 eftir kl. 17.30 næstu
kvöld.
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu, einnig AEG og Husqvarna
eldavélar. Uppl. í síma 82831.
Bingóspjöld ti! sölu
og allt til bingóhalds. Uppl. í síma
78167.
hurö, sófi og stakir stólar og silfur
stokkabelti og fleira til sölu. Sími
685251 á kvöldin.
Rafmagnsdrifinn hvildarstóll.
Þú styður á hnapp og hann lagar sig aö
þínum líkama svo aö þú svífur um
loftin blá. Uppl. í síma 73661.
Lítið notað
kolsýrusuöutæki til sölu, hentugt til
boddíviögeröa, selst á kr. 30.000. Uppl.
í síma 11463 eftir kl. 17.30.
Rafstöð.
Cammings dísilrafstöö til sölu —
75KWA. Björgun hf. Sævarhöföa 13
Rvk.,sími 81833.
Klæðskerasaumuð kjólföt
til sölu á kr. 9000. Uppl. í síma 10342
eftir kl. 19.
Ný Frank parket-
beltaslípivél, 200 mm breidd, til sölu.
Uppl. hjá Iscelco sf., Skeifunni lld,
Reykjavík, sími 686466.
Uppl. í síma 16258 eftir kl. 20.
Móvamatar- og
kaffistell til sölu. Uppl. í síma 15404.
Vaskur og
blöndunartæki á baö til sölu, einnig
baöskápur. Uppl. í síma 39846.
Svefnsófasett
til sölu (sófi og 2 stólar) ásamt sófa-
boröi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 17314
eftir kl. 18.
Nýlegur, tvöfaldur,
amerískur svefnsófi til sölu, einnig not-
aður, amerískur kæliskápur, sjálfvirk,
amerísk þvottavél og bækur: Fjalla-
menn og Hver er maöurinn? Sími
13243.____________________________
Ný teppahreinsunarvél
fyrir atvinnumenn til sölu, teg. Reima.
Uppl. hjá Iselco sf, Skeifunni lld,
Reykjavík, sími 686466.
Upphlutssilfur
til sölu. Uppl. í síma 15793 e. kl. 17.
Þjónustuauglýsingar //
Þjónusta
" FYLLIN G AREFNI ~
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu veröi.
Gott efni, litil ryrnun, frostfrítt og þjappast vel.
Ennfremur höfum víð fyrirliggjandi sand og möl af
^ o ymsum grófleika.
'íH
SÆVARHOFÐA 13. SIMI 81833.
Er sjónvarpið biiaö?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video.
DAG, KVÖLD OG
HELGARSÍMI, 21940.
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI 38,
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi og gólf. -
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm tjl 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Bílaáími 002-2183
Fifuseli 12
109 Reykjavik
simi 91-73747
Isskápa og frystikistuviðgerðir
; Önnumstallarviðgerðirá
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
’* kæliskápum í frysti-
skápa. Góöþjónusta.
iíra&lvmri*
Reykjav:kurvegi 25
Hafnarfirði, sími 50473.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT 1
TOkum adokkur
VEGGSÖGUN GÓLFSÖGUN j
RAUFARSÖGUN MALBIKSSÖGUN
KJARNABORUN FYRIR LÖGNUM ,
GÖOAR VELAR VANIR MENN
LEITIO TILBOOA
UPPLYSINGAH OG RANTANiR KL8-23
VINNUSÍMI: 651601
HEIMASÍMI: 78702
(t
[%
y
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
VÖKVAPRESSUR
LOFTPRESSUR
í ALLT MÓRBROT1
Alhliða véla- og tækjaleiga
jt Flísasögun og borun
jk' Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGAll
ViSA
KRÉDITKORT I
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
' STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÚGUN
GÓBAR VÉLAR - VANIR MENN - LEITIÐ TILBODA
0STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610 og 81228
Jarðvinna - vélaleiga
Jarðvinna - Vélaleiga
Sprengivinna
S.671899
SNJÚMOKSTUR
4«4TRAKT0RSGRÚFUR
drAttarbílar
VÚRUBlLAR
Skiptum um jarðveg,
útvegum efni, svo sem
fyllingarefni (grús)
gróðurmold og sand.
Þverholti 11 - Sími 27022
JARÐVÉLAR SF.
VÉLALEIGA NNR. 4885-8112
Traktorsgröfur Skiptum um jarðveg,
Dráttarbílar útvegum efni, svo sem
BrOytgröfur fyllingarefni (grús),
Vörubílar gróðurmold og sand,
Lyftari túnþökur og flaira.
Loftpressa Gerum föst tilboð.
Fljót og góð þjónusta.
Símar: 77476 & 74122
Húsaviðgerðir
X Tökum á húselg Elnnig te VE HÚSAVIÐGERÐIR HÚSABREYTINGAR aö okkur aífar vtögerðlr og breý num, s.s. trésmíöar, múrverk, plp jnlr, sprunguþéttlngar, glerlsetnl og margt ffelra. Iknlngar og tafknlþjónuttu þessu vlðl Fagmenn aö störfum. Föst tllboö eöa tfmavlnna. RKTAKATÆKNI ! XÍS dtlngar ulagnlr, ngar tomandl. ÍlipiiÍIPÍ >F.
Símai 37633 og 75123.
Pípulagnir - hreinsanir
ER STÍFLAÐ!
FRARENNSUSHREINSUN
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Guðmundur Jónsson
Baldursgötu 7-101 Reykjavík
SÍMI62-20-77
Er stiflað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI39942
BÍLASÍMI002-2131.
Er strflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc rrirum, baökcrum
,og niöurföllum, notum ný og fullkomin tæki, raf
magns.
Upplýsingar í síma 43879.
(7) r—J Stífluþjónustan
* ’ Anton Aðalsteinsson.