Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 31
DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985. 31 Iþróttir Iþróttír Iþróttír Kristján með þrjú gegn botnliðinu — og hann er nú næstmarkahæstur í 2. deildinni þýsku með 82 mörk. Hameln hef ur fimm stiga forskot Frá Atla Hilmarssyni, fréttarit- ara DV í V-Þýskalandi: Kristján Arason og félagar hjá Hameln lentu i miklu basli gegn botnliði 2. deildarinnar í þýska hand- boltanum á laugardaginn. Þrátt fyrir að liðið næði sér aldrei á strik vannst þó eins marks sigur, 16-15, og liðið hefur því fimm stiga forystu í deild- inni. Kristján var nokkuð óheppinn í leiknum, skoraði reyndar þrjú mörk þar af tvö úr vítum en átti fimm stangarskot. Slæm meiðsli í baki hafa nokkuð háð honum í síðustu leikjum. Hann er nú næstmarkahæsti leik- maður deildarinnar með 82 mörk en Klaus nokkur Fey hefur forystuna í markaskorun með 84 mörk. Hameln hefur nú 19 stig eftir tólf leiki, Dor&nagen hefur tapað stigi minna, er með fjórtán stig eftir níu leiki og Bergkamen hefur sama stigafjöldaeftirtíuleiki. - fros VerðurHaan næsti þjálfari Anderlecht? Fyrrum landsliðsmaður Hollend- inga, Arie Haan, er nú líklegastur til að taka við þjálfarastöðunni hjá Anderlecht. Sem kunnugt er fékk Paul van Himst að hirða hafurtask sitt eftir að liðið hafði ekki náð þeim árangri er vonast var eftir og leik- menn kvartað yfir slæmum anda innan liðsins. „Þú veist hvenær þú kemur til Anderlecht en ekki hvenær þú ferð,“ sagði van Himst eftir uppsögn sína en félagið hefur haft á sér orð fyrir að reka þjálfara. - fros á ótrúlega hagstæðu verði: Stærð 68x120 cm..............Verð 880,- Stærð 68x220 cm..............Verð 1.560,- Stærð 138x212 cm.............Verð 2.700,- Motturnar eru með gúmmíundirlagi sem gerir þær stamar á parketi, dúk eða f lísum. Ath.: Við sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Opið laugardag til kl. 18. wm byggineavöburI BYGGINGAVÖRUDEILD HRINGBRAUT 120 sími 28600 STÓRHÖFÐA simi 671100 Renndu við eða hafðu samband Lífið fyrir handan Bók um dulræna hæfileika Bjargar S. Ólafsdó og miðilsstarf í 43 ár Stórmerkar frásagnir af skyggni og dulheyrn í skemmtiferð um Evrópu 1976. Sex frásagnir af sýnum og dul- heyrn við dánarbeði. Þrír þjóðkunnir menn — löngu látnir — séra Kristinn Daníelsson alþ.forseti, séra Jóh. Þorkelsson dómkirkjuprestur og Einar Loftsson kennari segja frá andláti sínu og Verð kr. lýsa hinum nýju heimkynnum r Oskabók þeirra, sem þrá fræðslu um heim framliðinna Árnesútgáfan — Sími 99-1567. Póstsendum. JOLIN NÁLGAST HEIR OG MEIR Jólin eru hátíð friðar. Þá á fólki að líða vel og . hvílast. Hvíldarinnar er best að njóta þegar jólaundir- búningi er lokið tímanlega. Það er vont að vera á síðustu stundu. Við í Vöruhúsi Vesturlands höfum fyrir löngu lokið okkar jólaundirbúningi en hann felst í því að leggja okkar af mörkum til að ykkar jólaundirbún- ingur verði eins léttur og unnt er. Þetta er okkar hlutverk og það tökum við alvar- lega. Það er óneitanlega kostur að fá allt sem þarf í einni ferð. Ferð í Vöruhús f Vesturlands sparar sporin og er þess I vegna ferð til fjár. Vöruhús Vesturlands Borgarnesi sími 93-7200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.