Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Page 36
36 DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985. Jólaljósin í Hafnarfjarðarkirkjugarði verða afgreidd frá og með deginum í dag, mánudaginn 16. des., kl. 10-19, til og með 23. des. Lokaðsunnudaga. Guðrún Runólfsson, Guðjón Jónsson, simi 43494, Ingibjörg Jónsdóttir, sími 54004, Ásdis Jónsdóttir, simi 52340. STAÐA YFIRLÖGREGLUÞJÓNS Staða yfirlögregluþjóns í Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýslu og Ólafsvík, með aðsetur i Stykkishólmi, er laus til umsóknar frá og með 1. febrúar 1986. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Um- sóknarfrestur er til 10. jan. 1986. Umsóknir sendist undirrituðum sem veitir nánari upplýsingar. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn i Óiafsvík, 11. des. 1985, Jóhannes Árnason. Reykjavík Kópavog Langholtsveg Kársnesbraut Barðavog Vesturvör Laugaveg 1-120 Bankastræti Blaðbera vantar á biðlista í öll hverfi. / HVERFL Frjálst.ohaö dagblaö AFGREtÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum: □ Forstöðumann við dagheimilið Austurborg við Háaleitisbraut. □ Matráðskonu við dagheimilið Völvuborg, Völvufelli 7. □ Matráðskonu við skóladagheimilið Hálsakot v/Hálsasel. □ Fóstrur: Dagh./leiksk. Rofaborg, nýtt heimili í Árbæ. Dagh./leiksk. Fálkaborg v/Fálkabakka. Dagheimili Austurborg, Háaleitisbraut 70. Dagheimili Efrihlíð, v/Stigahlíð. Dagheimili Laugaborg, v/Leirulæk, vöggud. Dagheimili Vesturborg, Hagamel 55 Dagheimiji Suðurborg v/Suðurhóla. Leikskóli Álftaborg, Safamýri 32. Ennfremur vantar fóstrur, þroskaþjálfa eða annað starfsfólk meó uppeldislega menntun til þess að sinna börnum með sérþarfir. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar í síma 27277 og forstöðumenn viðkomandi heimila. Nýjar bækur__________Nýjar bækur__________Nýjar bækur Andvari1985 Andvari fyrir árið 1985, tímarit Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, er kominn út og aðalgrein hans að þessu sinni æviágrip dr. Sigurður Þórarins- sonar jarðfræðings (1912-83) eftir Sigurð Steinþórsson, en annað efni ritsins sem hér greinir: Mað- ur minnist lækjar og Hvað átti ég að segja?, kvæði eftir Ólaf Jó- hann Sigurðsson; Guðmundur G. Hagalín, ritgerð eftir Öm Ólafeson; Hvemig fer?, ljóð eftir Kristján Karlsson; Jónas Jónsson og Menningarsjóður, grein eftir Gils Guðmundsson; Þijú kínversk ljóð, í þýðingu Baldurs Óskarssonar; Um athugun á framburði og eðlilegt mál, íyrirlestur eftir Höskuld Þrá- insson; Konungur af Aragon, smá- saga eftir Matthías Johannessen; Tónlist, réttlæti og sannleikur, ritgerð eftir Þorstein Gylfason; Tvær örsögur, eftir Stefán Snæv- arr; Ólafur Friðriksson, minninga- þáttur eftir Jón Thor Haraldsson og „Eitt spor á vatni nægði mér“, grein um nokkrar nýjar ljóðabækur eftir Gunnar Stefánsson. Ritstjóri Andvara er Gunnar Stef- ánsson dagskrárstjóri og bók- menntaffæðingur. Einn á ferð og oftast ríð- andi Bókaútgáfan Kjölur hefur sent frá sér bókina Einn á ferð og oftast ríð- andi eftir Sigurð Jónsson frá Brún. Sigurður Jónsson frá Brún var landskunnur ferðamaður. Hann átti löngum marga hesta, unni þeim og umgekkst sem vini sína, hvortr-sem þeir vom hrekkjóttir eða hrekklausir, gæfir eða styggir, geðgóðir eða geðill- ir. Víða hefur hann ratað, farið lítt troðnar götur - og oftast ríðandi. Handleggur, Snúður og Snælda hafa verið kærustu förunautar hans þótt stundum hafi kastast' í kekki með þeim, eins og gjörla segir ifá í þessari bók. Hér er á ferðinni kjörin bók fyrir ferðamenn, hestamenn og alla þá sem náin kynni vilja hafa af landi og þjóð. Fjöldi teikninga eftir Halldór Pét- ursson piýðir bókina. Káputeikningu gerði Brynhildur Ósk Gísladóttir. Bókin er 244 bls. Útsöluverð er kr. 994. vbics5K» .nd k MaM el aö sami komulagi 10 Wál SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 6819I0~8I266 Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sér- stökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 27. desember 1985.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.