Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1985, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR______________________________________290.TBL.-75. og 11. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1 985._ VIUASLÁ SAMANÍ STERKAN EINKABANKA — stjórendur Iðnaðarbankans hafa þegar samþykkt viðræður Nýr, öflugur einkabanki er efstur inga. Bankastjóm og bankaráð bankastjóri Iðnaðarbankans. þessara mála væri mjög viðkvæm Það er nú í höndum Matthíasar á'óskalista þeirra ráðamanna í Iðnaðarbankans hafa þegar ákveð- „Menn eru mjög opnir fyrir þessari gagnvart viðskiptavinum ein- Bjarnasonar viðskiptaráðherra og bankakerfmu sem DV hefur rætt ið þátttöku í viðræðum. hugmynd," sagði Höskuldur Ólafs- stakra banka og svo starfsfólki ríkisstjórnarinnar, hvernig að við undanfarna daga. f framhaldi son, bankastjóri Verslunarbank- þeirra. Þá er þarna verið að tala þessu máli verður staðið. Banka- af hugmynd bankamálanefndar „Við teljum þessa hugmynd sór- ans. í þeim banka hefur ekki verið um ráðstöfun banka og sparisjóða, málanefndin lagði til að Seðla- snýst málið um sameiningu Út- lega athyglisverða og emm tilbúnir tekin afstaða í málinu. sem eru ýmist í eigu ríkisins eða bankinn hefði forystu um viðræður vegsbanka, Iðnaðarbanka og til þess að skoða hana mjög alvar- einstaklinga og fyrirtækja. Það aðila. Tilmæli um slíkt hafa ekki Verslunarbanka, jafnvel fleiri lega og jafnframt til þess að flýta Báðir þessir bankastjórar og svo þurfa því mörg hjörtu að slá saman borist þangað enn, að sögn Tómas- banka, einhverra sparisjóða og þeirri skoðun eins og nokkur kost- Tómas Árnason seðlabankastjóri til þess að stóri einkabankinn verði ar Árnasonar. hlutdeild fyrirtækja og einstakl- ur er á,“ sagði Valur Valsson, lögðu áherslu á að öll meðferð til. - -HERB ísfiltn: Allir auka hlutaféð „Já, það er fyrirhugað," svaraði Indriði G. Þorsteinsson, stjórnarfor- maður í Isfilm hf., um hlutafjáraukn- ingu allra eignaraðila í fyrirtækinu. Á borgarráðsfundi í gær var sam- þykkt tillaga borgarstjóra, Davíðs Oddssonar um hlutafjáraukningu borgarinnar í ísfilm. Aðrir hluthafar eru Almenna bókafélagið, Árvakur hf., Frjáls fjölmiðlun, Samband ís- lenskra samvinnufélaga og Haust hf. sem Indriði er í forsvari fyrir. Indriði sagði í morgun að hlutafjáraukning allra aðila yrði sú sama, úr 2 milljón- um í 8 milljónir króna. Hann sagði að þetta hafi verið í bígerð síðan i sumar. Að hans sögn hefur enginn aðilanna orðað úrsögn úr ísfilm hf. -ÞG Fanginn farinn Englendingurinn, sem strauk frá Hegningarhúsinu við Skólavörðu- stíg í gærmorgun, fannst fljótlega eftir hádegi i gær. Hann fannst hjá vinkonu sinni. Englendingurinn var sendur úr Iandi kl. 9.15 í morgun með flugvél Flugleiða sem fór til London. - sos ,,Viltu þetta, góða? ‘ gæti búnaðarmálastjóri, Jónas Jónsson, verið að spyrja konu sína þar sem fjölskyldan var að velja sér jólatré. Nu styttist oðum til jóla og því eins gott að fara að hugsa sér til hreyfings í þeim efnum, ■KÞ/DV-mynd S Skipherrann ennátoppnum — sjá bókalista DV, bls. 2 • Viðræður umnýjan kjarasamning — sjá bls. 4 Gífurleg hækkun til sérfræðinga Tippaðátólf — sjá getraunaþátt- inn, bls. 34-35 • Leikmenn Hvaðkosta |í jólatré? — sjá bls. 6 • Frekjuhundar - sjá bls. 2 0 Silfursíldí skiptaum félögíknatt- íhreinsun — sjá bls. 31 hátíðarhúningi spymunni • — sjá Neytendur, — sjá íþróttir, „Þettaerlygi” bls. 7 bls. 20-21 - sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.