Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1985, Blaðsíða 37
DV. MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985.
37
Við
Nýjar bækur
frá Skjaldborg
bjóðum að vanda fjölbrevtt úrval af bókum til jólagjafa
BmWWH.HSUÐÓBSaáTTM
Gættu þín Helga eftir Birgittu Halldórs-
dóttur er magnþrungin spennu- og ástar-
saga. Ástir, afbrýöi og glæpir spinna
vefinn. Þessa bók leggur enginn frá sér
hálflesna.
Verð m/söluskatti kr. 794.00
Aldnir hafa orðlð, 14. bindi. Þessi segja
frá: Elín Aradóttir, Hans Pedersen, Jóh-
ann S. Sigurðsson, Jónas Pétursson,
Ólafur Þorsteinsson, Steingrimur Sig-
urösson, Þorsteinn Einarsson. Eitt
stærsta og vinsælasta ritsafn á Islandi.
Verð m/söluskatti kr. 994.00
Með reistan makka, 5. bindi. Sögur af
hestum. Viðtöl viö kunna hestamenn, þar
á meðal segir Magni í Árgeröi sjúkrasögu
Snældu-Blesa. Meö reistan makka er
bók hestamannsins i ár. Erlingur Davíös-
son skráði.
Verð m/söluskatti kr. 1.094.00
brk;/ skkmosssox
Göngur og réttir, 3. bindi, segir af göng-
um og réttum í Hnappadalssýslu, Dölum,
á Vestfjörðum, Ströndum og i Húna-
vatnssýslum. Fjöldi mynda er í bókinni.
Bragi Sigurjónsson tók saman.
Verð m/söluskatti kr. 1.487.50
l JARNINGAR
1 ÖG HÓFHIRÐA
Bókin Járningar og hófhirða eykur
þekkingu lesandans á mikilvægi réttrar
hófhiröu. Vönduö hirðing á hófum lengir
líf og eykur velllíöan hestanna. Þetta er
nauðsynleg handbók allra hestamanna.
Verð m/söluskatti kr. 794.00
Ritsafn Eiðs Guðmundssonar
Búskaparsaga í Skriðuhreppi forna.
Fjórða bindi ritverks Eiðs Guömundsson-
ar á Þúfnavöllum. Þetta er framhald og
um leið endir Búskaparsögunnar. Árni J.
Haraldsson bjó bókina til prentunar og
samdi nafnaskrár.
Verð m/söluskatti kr. 994.00
Skapti i Slippnum. Uppvaxtar- og at-
hafnaár Skapta Áskelssonar skipasmiös.
Bragi Sigurjónsson ritaöi söguna. Margar
myndir eru í bókinni og sumar þeirra
ómetanlegar heimildarmyndir.
Verð m/söluskatti kr. 1.294.00
Litið út um Ijóra. Ný bók eftir Bolla Gúst-
avsson í Laufási. Brugöiö upp fjölbreytt-
um og lifandi myndum af ýmsum athygl-
isveröum mönnum, lífs og liðnum.
Verð m/söluskatti kr. 1.094.00
Á slóðum manna og laxa eftir Hallgrím
Jónsson. Rakin saga höfuðbólsins Laxa-
mýrar, þættir um Laxamýrarmenn aö
fornu og nýju, fjallað um laxakistuveiöar
og stangveiðar í Laxá og getiö veiði-
manna. Þessa bók þurfa allir laxveiði-
menn aö eignast.
Verð m/söluskatti kr. t.094.00
Örlög og ævintýri, siöara bindi, eftir
Guömund L. Friöfinnsson á Egilsá. Ævi-
þættir, munnmæli, minningabrot, ættar-
tölur og fleira. Nýstárleg bók og vönduö
aö efni.
Verð m/söiuskatti kr. 994.00
Góðra vina fundir eftir Einar Krist-
jánsson frá Hermundarfelli. Þetta er 6. og
jafnframt síöasta bindiö af ritsafni Einars.
Ritsafninu hefur verið vel tekið og er
skemmtilegt til lestrar.
Verð m/söluskatti kr. 994.00
ANNAARILD M,K'KEi'scN
FRÁ SUiUREY
Anna frá Suðurey eftir Arild Mikkelsen.
Ævisaga Önnu Johansen frá Suðurey i
Noregi, ein ótrúlegasta ævisaga, sem út
hefur komið á Islandi. Þessi bók lætur
engan ósnortinn. Hlægiö með Önnu.
Grátið meö Önnu.
Eiginkonur í Hollywood eftir Jackie
Collins. Bókin sem hinir geysivinsælu
sjónvarpsjDættir Hollywood-Wives eru
gerðir eftir. Sagan er hneykslandi á
kötlum, þar sem saman blandast hömlu-
laus siðspilling, valdaffkn og fégræðgi.
Hvar eru börnin? eftir Mary Higgins
Clark. Börnin hverfa, fortíö móðurinnarer
grafin upp og hin skelfilega saga virðist
ætla aö endurtaka sig. Hvar eru börnin?
heldur lesandanum í ofurspennu allt til
loka.
Harper á heljarslóð eftir Marcus Ayl-
ward. Þetta er saga um siglingar og svaö-
ilfarir, hetjulund og hrottaskap, ástir og
hatur, vopnaskak og valdagræögi. Fylgist
meö Harper frá byrjun.
Frá konu til konu eftir bandaríska kven-
sjúkdómalækninn Lucienne Lanson. Þá
er hún komin aftur á bókamarkað þessi
vinsæla bók, sem veriö hefur ófáanleg
undanfarið. Þessa bók þurfa allar konur
aö eignast.
Verð m/söluskatti kr. 900.00
Verð m/söluskatti kr. 1.094.00
Verð m/söluskatti kr. 794.00
Verð m/söluskatti kr. 794.00
Verð m/söluskatti kr. 1.094.00
Bækur fyrir alla fjölskylduna.
Fást í bókabúðum um land allt.
Góðar bækur - Gott rerð.
Skjeddborg M
BÓKAÚTGÁFA
Hafnarstræti 75 Sími 96-24024 • 602 Akureyri
Hólmgarði 34 Reykjavík Sími 91-31599
Hönnun: Auglýsingadeild Dags