Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1985, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1985, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985. 39 Mfövikudagur 18. desember Sjónvaxp 19.00 Stundin okkar. Endursýnd- -urþátturfrá 15. desember. 19.30 Aftanstund. Bamaþáttur með innlendu og erlendu efni. Söguhornið - Jólasveinarnir í Hamrahlíð eftir Brvndísi Víg- lundsdóttur, höfundur flytur. Myndir Nína Dal. Sögur snáksins með fjaðrahaminn, spœnskur teiknimyndaflokkur, og Högni Hinriks, sögumaður Helga Thorberg. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Maður og jörð. (A Planet for the Taking.) Lokaþáttur: Á villigötum. Kanadískur heim- ildarmyndaflokkur í átta þáttum um tengsl mannsins við uppruna sinn, náttúru og dýralíf og firr- ingu hans frá umhverfinu á tækniöld. Umsjónarmaður David Suzuki. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.50 Dailas. Ferðin til Kúbu,- Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðattdi Bjöm Baldurs- son. 22.50 Á döfinni - Bókaþáttur. Umsjónarmaður Karl Sigtryggs- son. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Utvarprási ll.lOÚratvinnulífinu. Sjávarút- vegur og fiskvinnsla. Umsjón: Gísli Jón Kristjánsson. 11.30 Morguntónleikar. Þjóðlög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 1'ilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdcgissagan: „Fcðgar á ferð“ eftir Heðin Brú. Aðal- steinn Sigmundsson þýddi. Björn Dúason les (10). 14.30 Óperettutónlist. 15.15 Hvað finnst ykkur? Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyrí). 15.45 Tilkynningar. 'rónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskiá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Tveir þættir úr Sinfóníu nr. 6 í a-moll eftir Gustav Mahler. Fflharmon- íusveit Lundúna leikur. Klaus Tennstedt stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Lestur úr nýjum barnabók- um. Umsjón: Gunnvör Bi-aga. Kynnir: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 18.00 Tónleikar.Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkvnningar. 19.55 Málræktarþáttur. Helgi J. Halldórsson flytur. 20.00 Eftir fréttir. Jón Ásgeirsson framkvæmdastjóri Rauða kross fslands flytur þáttinn. 20.10 Hálftiminn. Elín Kristins- dóttir kynnir popptónlist. 20.35 fþróttir. Umsjón: lngólfur Hannesson. 20.50 Tónamál. Soffía Guðmunds- dóttír kynnir. (Frá Akureyri). 21.30 Bókaþing. Gunnar Stefáns- son stjórnar þættinum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Bókaþáttur. Umsjón: Njörð- ur P. Njarðvík. 23.05 Á óperusviðinu. Leifur Þór- arinsson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvaiprásII 10.00 12.00 Morgunþáttur.Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. HLÉ 14.00 -15.00 Eftir tvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00 16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: GunnarSaJvarsson. 16.00 17.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjómandi: Leopold Sveinsson. 17.00-18.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. Þriggja nu'nútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. 17.00 18.30 Rikisútvarpið á Akur- eyri - Svæðisútvarp. 17.00-18.00 Svæðisútvarp Reykjavíkur og nágrcnnis. (FM 90.1MHz). Utvarp Sjónvarp Gengisskráning nr. 240 -17. desember 1985 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 41.930 Pund 60,559 Kan.dollar 30,046 Dönskkr. 4,6064 Norskkr. 5,4994 Sænskkr. 5,4650 Fi. mark 7,6550 Fra.franki 5,4643 Belg.franki 0,8189 Sviss.franki 19,9505 Holl gyllíni 14,8417 V-þýskt mark 16,7218 it.lira 0,02450 Austurr.sch. 2,3800 Port.Escudo 0,2645 Spá.peseti 0,2691 Japansktyen 0,20778 irskt pund 51,580 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 45.6341 42,050 41,660 60,733 61,261 30,131 30,161 4,6196 4,5283 5,5151 5,4661 5,4806 5,4262 7,6769 7,6050 5,4799 5.3770 0,8212 0,8100 20,0076 19,9140 14,8842 14,5649 16,7697 16,3867 0,02457 0,02423 2,3868 2,3323 0,2653 0,2612 0,2699 0,2654 0,20837 0,20713 51,728 50,661 45.7647 45,2334 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Urvál Mikið að lesa - fyrir lítið Clrvál Áskrift er ennþá hagkvæmari. Askriftarsími: (91)2 70 22 . r fP Tímarit fyrir alla V Urval 5832 14455 17337 25819 27957 37047 37672 47909 51712 53255 56465 84065 130185 134621 166176 203002 215414 224622 Fyrir jólin kemur yfirleitt út meg- nið af þeim bókum sem eru gefnar út hér á landi. í þættinum Á döfinni í kvöld verður reynt að gera grein fyrir þeim bókum sem hafa verið að koma út nú að undanförnu en þáttur- inn einskorðast að þessu sinni við bækur. Sjónvarpið kl. 20.45: Þá er komið að lokum kanadíska myndaflokksins um líf mannsins á jörð- inni. Þessir þættir, sem tók þrjú ár að gera, hafa sýnt margt athyglisvert ■um tengsl mannsins við uppruna sinn og sýnt okkur að ekki er allt sem sýnist í þeim efnum. I þessum lokaþætti verður heili og hugsun mannsins tekin fyrir. Velt verður fyrir sér hvert hin óseðjandi forvitni og þekkingar- þörf mannsins muni leiða okkur. Þættirnir hafa verið undir öruggri handleiðslu erfðafræðingsins David Suzuki. JÓLAHAPPDRÆTTISÁÁ Barnavinningar 18. desember: Á döfinni í kvöld er að gera grein fy rir j ólabókaflóðinu. Sjónvarpið ki. 22.50: Bókaflóðinu gerð skil ( í dag verður austlæg átt á landinu, víðast gola eða kaldi en sums staðar stinningskaldi fyrir norðan. Skýjað verður um allt land og dálítil él á Norður- og Austurlandi en skúrir eða slydduél syðra. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað -2 Egilsstaðir snjóél -2 Galtarviti alskýjað 1 Höfn úrkoma 0 Kefla víkurflugv. skýjað 1 Kirkjubæjarklaustur rigning 1 Raufarhöfn alskýjað 2 Reykjavík slydduél 2 Sauðárkókur skýjað 0 Vestmannaeyjar léttskýjað 3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen snjókoma 1 Helsinki skýjað 12 Ka upmannahöfn skýjað 2 Osló kornsnjór -8 Stokkhólmur heiðskírt -13 Þórshöfn súld 6 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 10 Amsterdam súld 8 Barcelona heiðskírt 8 (Costa Brava) Berlín alskýjað 2 Chicago léttskýjað -15 Feneyjar þokumóða 3 (Rimini/Lignano) Frankfurt alskýjað 7 Glasgow rigning 9 London rigning 12 Los Angeles heiðskírt 21 Lúxemborg súld 3 Madrid heiðskírt 1 Malaga skýjað 8 (Costa delSoI) Mallorca þoka 3 (Ibiza) Montreal alskýjað -9 New York hálfskýjað 0 Nuuk alskýjað 1 París þokumóða 4 Róm þokumóða 4 Vín rigning 5 Winnipeg heiðskírt -23 Valencía þokumóða 5 (Benidorm) Hér sést fjölskyldufaðirinn og barnagælan J.R. á góðri stund með einkasyninum. Sjónvarpið kl.21.50: Dallasþátturinn í kvöld heitir Ferðin til Kúbu og er um tilraun J.R. til að endurheimta fé sitt frá Kúbumönnum en þeir hafa ekki verið sem heiðar- legastir í viðskiptum sínum við sómapiltinn J.R. Undanfarið hefur verið ákaflega erfitt tímabil hjá J.R. og er kreppt að honum úr öllum áttum. En hann hefur sýnt það að hann er aldrei úrræðabetri en þegar mest þarf á því aðhalda. BíLVANGURsf ÞARF AÐ STILLA SJÁLFSKIPTINGUNA í BÍLNUM ÞÍNUM? Þú veist kannski ekki að það þarf að athuga sjálfskiptivökvann öðru hvoru og skipta um hann reglulega? Staðreyndin er sú að sjálfskiptingin er sá hluti bílsins sem bíleigendur hirða hvað minnst um og vita jafnvel ekki að þarfnast reglulegs viðhalds, rétt eins og vélin. Hjá okkur í Bílvangi starfa faglærðir menn sem sjá um allt er varðar sjálfskiptingu í bílum. Við höfum líka réttu verk- færin og réttu varahlutina allt fyrsta flokks. Annað kemur ekki til greina. Lestu þér til um þetta í bíleigendahandbókinni og kynntu þér hvort tíma- bært er að láta athuga sjálfskiptinguna hjá þér, Komdu síðan með bílinn í skoðun til okkar í Bílvangi. HOFÐABAKKA 9 SIMI 687300 þjönustaI Veðrið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.