Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1985næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1985, Blaðsíða 29
DV. MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til leigu I Hafnarfirði 40 ferm húsnæði fyrir léttan iðnað eða annaö, allt sér (ekki innkeyrsludyr), laust 1. janúar. Uppl. í sima 83757, aðallega á kvöldin. Atvinna í boði Áreiðanlogur samstarf saðili óskast í trefjaplastframleiöslu. Þarf að hafa góða þekkingu. Hef til umráða 180 ferm. gott húsnæði á góðum stað. Uppl. í síma 641367. Starfskraftur óskast um áramót á dagheimiliö Hlíðarenda, Laugarás- vegi 77. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 37911. Saumakona — fatahönnuður. Okkur vantar saumakonu strax. Einnig óskum við eftir samstarfi viö fatahönnuö. Leöurblakan, Snorra- braut 22, sími 25510. Sölufólk óskast. Viökomandi hafi sendibíl eða rúm- góðan skutbíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H —592. Enn vantar sölufólk til að selja vönduð plaköt í hús. Góð sölulaun. Vantar í mörgum hverfum og úti á landi. Uppl. í síma 621083 alla daga. Beitingamenn. Vantar beitingamenn á 120 tonna bát sem geröur veröur út á línu alla vertíð- ina og beitt í Garðinum. Uppl. í síma 92-7148 og 92-7053. Atvinna óskast Óska eftir fjölbreyttu og liflegu starfi, hef bíl til umráða, get byrjað strax. Uppl. í síma 45246. Antik Útskorin borðstofuhúsgögn, skrifborð, bókaskápar, stólar, borð, kommóður, kistur, speglar, klukkur, málverk, orgel, silfur, kristall, kon- unglegt postulín og Bing og Gröndahl. Urval af gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Fyrirtæki Óska eftir að kaupa litla videoleigu í stóru húsnæði. Uppl. í síma 15145. Innrömmun Alhliða innrömmun. Yfir 100 tegundir rammalista auk 50 tegunda állista, karton, margir litir, einnig tilbúnir álrammar og smellu- rammar, margar stærðir. Bendum á spegla og korktöflur. Vönduð vinna. Ath. Opið laugardaga. Rammamið- stöðin, Sigtúni 20,105 Reykjavík, sími 25054. Ymislegt Jólasvainar — félagasamtök. Veglegir og ódýrir sælgætispokar, verð frá 15. kr. Uppl. í síma 54453 eftir kl. 19. Ason sf. Safnarinn Jólamerki 1985: Akureyri, Hvammstangi, Kópavogur, Hafnarfj., Siglufj. Oddfellow, Þór. Arsmöppur og jólamerki frá Græn- landi og Færeyjum. Bækur f. Fdc og ísl. frímerki. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu. Tapað-Fundið Ljós Melka vetrarúlpa með gleraugum og veski tapaöist að- faranótt sunnudags 15/12. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 36024. Armband fannst I Skipholtl. Uppl. í síma 30823. Spákonur Spéi i fortið, nútið og framtíð. Les í lófa, spái i spil og bolla fyrir alla. Sími 79192 alla daga vikunnar. Spái i spil og lófa, LeNormand og Tarrot. Er búin að bæta við 3 nýjum spilum, Sybille og Psy-cards. Uppl. í síma 37585. Húsaviðgerðir Blikkviðgerðir, múrum og málum. Þakviðgerðir, sprunguviðgerðir, skiptum um þök, þakrennur, gerum viö steinrennur. Allar almennar við- gerðir o.fl. o.fl. Uppl. í simum 45909 og 618897 e.kl. 17. Ymislegt Hárlos — byrjandi skalli? Erum með mjög góða formúlu til hjálpar í slíkum tilfellum. Skortur á næringarefnum getur orsakað hárlos. Við höfum réttu efnin. Hringið eftir frekari upplýsingum. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Draumaprinsar. Gleddu drottningu drauma þinna. Nú fást þeir aftur, ýmsar gerðir og stillingar. Fáöu sendan vörulista, kr. 300 sem dregst frá fyrstu pöntun. Farið verður með allar pantanir sem trúnaðarmál. Sendist KJ Box 7088,127 Reykjavík. Grímubúningar til leigu, einnig jólasveinabúningar til leigu og sölu í verslun okkar að Skólavörðustíg 28. Opið alla virka daga milli kl. 10 og 14 og 15—18, laugardaga kl. 10—12. Uppl. í síma 621995, heimasími 75609. Af hverju að baka heima þegar það er ódýrara að láta okkur um það? Smákökur, 10 tegundir, ávaxta- kökur, hnoðaðar tertur, marengs- botnar, svampbotnar og tartalettur. Líttu inn og fáöu að smakka á smákökunum okkar. Bakaríið Kringlan, Starmýri 2, sími 30580, og Dalshrauni 13, sími 53744. Líkamsrækt Nudd. Vöðvanudd og svæöanudd. Mýkið vöðvana, bætið heilsuna. Einnig líkamsrækt, vatnsgufa, leikfimi og ljós. Orkulind, sími 15888. Frábœrt jólatilboð: 15 tímar kr. 1050, 10 timar kr. 800. Komið og slakið á. Sólbaðsstofa Siggu og Maddýjar, Hringbraut 121, JL-hús- inu, sími 22500. Jólatilboð Sólargeislns. Já, því ekki að hressa upp á sig í skammdeginu og fá sér lit fyrir jólin. Nú bjóðum við ykkur 20 tíma kort á aðeins 1200 kr., gildir til 23. desember. Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Komið og njótiö sólargeisla okkar. Við erum á Hverfisgötu 105, sími 11975. 36 pera atvinnubekkir. Sól Saloon fylgist með því nýjasta og býöur aöeins það besta, hollasta og árangursríkasta. Hvers vegna að keyra á Trabant þegar þú getur veriö á Benz? Sól Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Tek að mér viðgerðir og uppsetningar á jólaseríum. Uppl. í síma 77489. Lúlli rafvirki. Þjónusta Innheimtuþjónusta. Innheimtum hvers konar vanskila- skuldir, víxla, reikninga, innstl. lávísanir o.s.frv. IH-þjónustan Síðumúla 4, sími 36668, opið 10—12 og 1—5 mánud. tilföstud.. Flisalagnir — múrverk. Tökum að okkur flísalagnir og múr- verk. Gerum föst tilboð. Uppl. í símum 91-24464 og 99-3553. {Dyraslmar — loftnet — þjófavarna- búnaður. Nýlagnir, viðgerða- og varahlutaþjón- usta á dyrasimum, loftnetum, viðvör- unar- og þjófavamabúnaði. Vakt allan .sólarhringinn. Símar 671325 og 671292. Veltum byggingaráðgjöf og tökum að okkur alla innismiði, lofta- smíði, veggjasmíði og klæðningar, huröaísetningar og parketlagnir. Otvegum allt efni. Gerum tilboð í öll verk. Eingöngu fagmenn. Leitið upplýsinga. Sími 41689 og 12511. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur allar múr- og sprunguviðgerðir. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 42873. Við leigjum þér bilasima í einn dag eða lengur, vetrarkjör á 60 daga leigu. Bílasíminn s.f., hjá sölu- turninum Donald við Sundlaugaveg, sími 82331. Akureyri: Bílaleigan Geys- ir. Tilkynningar Sólargeislinn tekur á móti gjöfum og áheitum til hjálpar blindu fólki. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Skemmtanir Tætum og tryllum. . . .. . um jól og áramót. Eftir að fólkið í fyrirtækinu er búið að skella í sig jóla- glögginu og piparkökunum er tilvalið aö skella sér í villtan dans með Dollý. Rokkvæðum litlu jólin. Rosa ljósa- show. Diskótekið Dollý, simi 46666. Tökum að okkur jólatrésskemmtanir, árshátíðir og þorrablót. Hljómsveitin Hálft í hvoru. Sími 621058. Ökukennsla ökukennsla — æfingartímar, kenni á Galant GLX '85 meö vökva- og veltistýri á skjótan og öruggan hátt, engir lágmarkstímar. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik Þorsteins- son.sími 686109. ökukennsla — bifhjólakennsla ]— æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz 190 ’86, R 4411 og Kawasaki og ISuzuki bifhjól. Ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Greiðslukortaþjónusta. Engir lágmarkstimar. Magnús Helga- son, sími 687666 , bílasími 002, biðjið um2066. I----------------------—----- ökukennarafélag islands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722 FordSierra ’84, bifhjólakennsla. Geir P. Þormar, s. 19896 Toyota Crown. Kristján Sigurðsson, s. 24158—34749 Mazda 626 GLX ’85. Gunnar Sigurösson, Lancer. s.77686 GuðmundurG. Pétursson, Nissan Cherry ’85. s.73760 HaUfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. s. 81349 Snorri Bjarnason, s. 74975 Volvo 360 GLS ’85 bílas. 002-2236. Sigurður S. Gunnarsson s.73152,27222, Ford Escort ’85 671112. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endur- nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. með breyttri kennslutilhögun verður ökunámiö árangursríkara og ekki sist mun ódýrara en verið hefur miðaö við hefð- bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif- reið Mazda 626 með vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, sími 83473. Guðmundur H. Jónasson ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin bið. ökuskóli, öll prófgögn. Aðstoð viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Tíma- fjöldi við hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn. Góð greiðslukjör. Skími 671358. ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 75222 og 71461. ökukennsla — æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiöslukort. Ævar Friðriksson . ökukennari, sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfir og aðstoöar við endurnýjum eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. Hreingerningar Hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsivélar með miklum ■sogkrafti skila teppunum nær þurrum. ISjúgum upp vatn sem flæðir. örugg og lódýr þjónusta. Sími 74929. Hreingerningafálagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum aö okk- ur hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatnssugum. Erum aftur byrjuð með mottuhreinsunina. Móttaka og uppl. í síma 23540. Þvottabjörn — nýtt. Tökum að okkur hreingemingar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjónusta. Simi 40402 og 54043. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppahreinsun — hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, skrifstofur o.fl. Pantanir í síma 685028. KarlHólm. Hólmbræður — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti, skila teppunum nær þurrum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 72773. Dýrfirski Dúi er rammíslenskt þroskaleikfang. Síminn hjá jólasveininum á Þingeyri sefur aldrei. Getum enn afgreitt bíla fyrir jólin. Póstkröfusendingar. Leikfanga- verksmiðjan Alda hf., sími 94-8181, Þingejri. Pontiac Firebird '81 til sölu, vínrauður, ekinn 33.000 mílur, sjálf- skiptur, aflstýri, aflbremsur o.fl. Uppl. í síma 667329 á kvöldin. *■ 3 "311 Konungur vegarins, M. Benz 280 SE 1983, ekinn aöeins 29.000, fluttur inn nýr af umboðinu, bíll 'með öUu. Skipti á nýjum eða nýlegum ódýrari bíl. Sími 41511 eftir 18. Vetrarvörur HAGAN Þjónusta Skíðasett m/skóm. Barnaskíöasett, 5.745,-, unglingaskíða- sett frá 7.795,-, fullorðinsskíðasett, 7.975-9.015,-, gönguskíöasett m/skóm, 140—170 cm, 4.390,-, gönguskíðasett m/skóm, 180—215, 4.690,-. Tökum not- að upp i nýtt!! Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Lýsing á leiði. TU leigu og sölu 2 teg. krossa, rafgeyma og öll þjónusta og umhirða. Sími 15230 og 18401. Varahlutir Torsen driflæsingar. Eigum fyrirUggjandi driflæsingar í Toyota HUux, Volvo Lapplander o.fl. Geriö verðsamanburð. Mart sf., Vatnagöröum 14, simi 83188. —-Bílábúcb Benna Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir \ VAGNHJ0LIÐ Vélaupptekningar Torsen driflásar • í Toyota HUux komnir, verð aö aftan kr. 29.800 með ísetningu, gUdir meðan birgðir endast. No-spin driflásar frá 19.800, 4ra tonna Wam spU, kr. 31.800. VersUð við fagmenn með áratuga reynslu. BUabúð Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825. Brahma pallbilahús. Hin vinsælu Brahma paUbílahús eru nú fyrirUggjandi. Hagstætt -verð, góf greiðslukjör. Mart sf., sími 83188.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 290. tölublað (18.12.1985)
https://timarit.is/issue/190462

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

290. tölublað (18.12.1985)

Aðgerðir: