Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Síða 47
DV. MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 19.85. 47 Mánudagur 30.desember Sjónvaip 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 18. desember. 19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Askell sænskur teiknimyndaflokkur eftir sögum Gunillu Bergström. Þýðandi Sigrún Ámadóttir, sögumaður Guðmundur Ólafs- son. Ferðir Gúllívers, þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Salóme Kristinsdóttir, sögumað- ur Guðrún Gísladóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Sjónhverfingar. (QED - The Magic Picture Show) Breskur þáttur um tölvubrellur og tækni- brögð í sjónvarpi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Ástaróður (Love Song) Ný bresk sjónvarpsmynd. ÍÆÍkstjóri Rodney Bennett. Aðalhlutverk: Michael Kitchen, Diana Hard- castle, Maurice Denham og Constance Cummings. Frá fyrsta degi i Cambridgeháskóla verða William og Philippa keppinautar í námi og síðar í starfi. Þótt þau tengist nánum höndum dofriar ekki keppnisandinn milli þeirra allt til hinstu stundar. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. Utvarprásl 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. Samvera. Umsjón: SverrirGuðjónsson. 14.00 „Brottferð'", sniásaga eftir Howard Fast. Úlfur Hjörvar þýddi. Erlingur Gíslason Ies. 14.30 íslensk tónlist. 15.15 Á ferð með Sveini Einarssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi) 15.50 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Ilelgadóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Margrét Jóns- dóttir fiytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sig- ríður Thorlacius talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Útvarpssagan: „Ást í hey- skapnum"" eftir D. H. Law- rence. Björn Jónsson þýddi. Kristján Frankh'n Magnús lýkur lestrinum (4) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Rif úr mannsins síðu. Lokaþáttur. Þáttur í umsjá M argrétar Oddsdóttur og Sigríð- ar Ámadóttur. 23.10 Ungir norrænir tónlistar- menn 1985. Tónleikar í Ber- wald-tónlistarhöllinni í Stokk- hólmi 26. apríl sl. Sinfóníuhljóm- sveit sænska útvarpsins leikur. Stjórnandi: Harry Damsgaard. Einleikari: Wolfgang Plagge. a. Ostinato eftir Lars Erik Larsen. b. Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Ludwig van Beethoven. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvajprásII 14.00 16.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjómandi: Inger Anna Aikman. 16.00 18.00 Allt og sumt. Stjórn- andi: Helgi Már Barðason. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Hlé. 20.00-22.00 Erlendar hljómplötur ársins 1985. Stjómendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 22.00-24.00 íslenskar hljómplöt- ur ársins 1985. Stjórnendur: Jón ólafsson og Sigurður Þór Salvarsson. 17.00-18.30 Ríkisútvarpið á Akur- eyri - svæðisútvarp. 17.00-18.00 Svæðisútvarp Reykjavíkur og nágrennis (FM 90.1MHz). Útvarp Sjónvarp Sjónvarpið kl. 21.10: Mynd um sjón- brellur kvikmynda Það er alkunna að ein mynd segir meira en þúsund orð en sannleiks- gildi myndarinnar er síðan annað. Með hjálp tækninnar er nú hægt að gera ótrúlegustu hluti sem eru oft fjarri sannleikanum. í þessum breska þætti um tölvubrellur og tæknibrögð í sjónvarpi mun skemmtikrafturinn Kenny Everett kíkja bak við mynda- vélina og leiða áhorfendur í sann- leikann um hvernig brellurnar eru gerðar. Kenny Everett. Sjónvarpið kl. 21.45: r Það er sagt um sumt fólk að það verði ástfangið við fyrstu sýn en það er svo sannarlega ekki raunin með söguhetjur myndarinnar í kvöld. Frá fyrsta degi i Gambridge háskóla verða þau William og Philippa kep- RÁS2-RÁS2-RÁS2-RÁS2 íslenska hjálparsveitin föst á toppnum Það eru litlar tilfæringar ó vin- sældalistanum á rás 2. Enn eru það íslenskir listamenn sem eru þar í aðalhlutverki með íslensku hjálpar- sveitina í fararbroddi. Ný lög á list- anum eru ekki nema þrjú að þessu sinni. 1. (1) HJÁLPUM ÞEIM .............islenska hjálparsveitin 2. (3) IN THE HEAT OF THE NIGHT..............Sandra 3. (4) GAGGÓ VEST (í minningunni) .Gunnar Þórðarson 4. (2) TÓTI TÖLVUKALL.........................Laddi 5. (9) GLEÐI- OG FRIÐARJÓL.........Pálmi Gunnarsson 6. ( 5 ) TANGÓ................................Grafík 7. (10) ALLUR LURKUM LAMINN..........Bubbi Morthens 8. (7) l'M YOUR MAN..........................Wham 9. (11) SENTIMENTAL EYES..................Rikshaw 10. (18) FEGURÐARDROTTNING ......Ragnhildur Gísladóttir 11. (13) STÚDENTSHÚFAN .........Bjartmar Guðlaugsson 12. (8) INTO THE BURNING MOON ..............Rikshaw 13. (.6) CAN'T WALK AWAY........Herbert Guðmundsson 14. (16) STEINI..........................Skriðjöklar 15. (12) SAY YOY, SAY ME................Lionel Ritchie 16. (19) BROKEN WINGS.....................Mr. Mister 17. (29) SEGÐU MÉR SATT...................Stuðmenn 18. (30) SANTA CLAUS IS COMING TO TOWN .............................Bruce Springsteen 19. (25) FRIÐUR ..................Rúnar Þór Pétursson 20. (14) NIKITA ..........................Elton John 21. (15) KEEP ME IN THE DARK.................Arcadia 22. (17) A GOOD HEART.................Feargal Sharkey 23. (21) ALIVE AND KICKING..............Simple Minds 24. (20) THE POWER OF LOVE.............Jennifer Rush 25. (22) VIÐ REYKJAVÍKURTJÖRN ......Gunnar Þórðareon 26. (-) SJÁ OG SIGRA.........................Bogart 27. (-) BROTHERS IN ARMS.................Dire Straits 28. (24) WAITING FOR AN ANSWER...........Cosa Nostra 29. (-) SAVING ALL MY LOVE FOR YOU .Whitney Houston 30. (28) MARILYN MONROE......Magnús Þór Sigmundsson pinautar í námi og siðar í starfi. Kennarar þeirra nota þennan keppnisanda sem er á milli þeirra til að ná sem mestu út úr þeim. Og þó þau tengist nánum böndum helst keppnisandinn milli þeirra allt til hinstu stundar. ECOMATIC Olíunýtnimælar 0UUSPARNAÐUR J Veðrið Suðurlandsbraut 20 Sími 687077 í L A s 7~Q ÞRDSTUR 685060 OleðUeg* Þökkum vidskiptin á árinu sem er að líða. Veðrið I dag verður vaxandi austanátt á 1 landinu, hvassviðri eða snjókoma og slydda við suður- og suðausturströnd- ina þegar líður á daginn en hægari og þurrt að mestu á Norður- og Vest- urlandi. Heldurhlýnandi veður. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað -10 Egilsstaðir skýjað 11 Galtarviti alskýjað 1 Höfn snjókoma -2 Kcflavíkurflugw alskýjað 0 Kirkjubæjarklaustur skýjað 1 Raufarhöfn skýjað -8 Reykjavík alskýjað 0 Sauðárkókur skýjað -8 Vestmannaeyjar snjókoma 1 ,Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Útlönd kl. 18 í gær: Algarve Amsterdam Barcclona (Costa Brava) Berlín Chicago Feneyjar (Rimini/Lignano) Frankfurt Glasgow Ijondon Los Angeles Lúxemborg Madríd Malaga (Costa dcl Sol) Mallorca (Ibiza) Montreal New York Nuuk París Róm Vín Winnipeg , Valencía j (Benidorm) léttskýjað -6 heiðskírt -13 léttskýjað -5 skýjað -18 léttskýjað 14 snjóél -3 léttskýjað 12 snjóél -1 skýjað 12 snjókoma -3 léttskýjað -9 þokumóða 7 skýjað -3 léttskýjað -6 -2 17 -2 5 léttskýjað mistur snjókoma rigning hálfskýjað 15 ngning alskýjað hálfskýjað 13 -6 4 hálfskýjað -6 Iéttskýjað alskýjað alskýjað heiðskírt rigning -2 15 5 -14 12 Gengið Gengisskráning nr. 247 - 30. desember 1985 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 42.000 42,120 41,660 Pund 60,627 60,800 61,261 Kan.dollar 30,043 30,129 30,161 Dönsk kr. 4,6849 4,6983 4,5283 Norsk kr. 5,5391 5,5549 5,4661 Sænsk kr. 5,5300 5.5458 5,4262 Fi. mark 7,7441 7,7662 7.6050 Fra.franki 5,5657 5,5816 5,3770 Belg.franki 0,8359 0,8383 0,8100 Sviss.franki 20,2361 20,2939 19,9140 Holl.gyllini 15,1461 15,1893 14,5649 V-þýskt mark 17,0662 17,1150 16,3867 It.lira 0,02500 0,02507 0,02423 Austurr.sch. 2,4277 2,4347 2,3323 Port.Escudo 0,2667 0.2674 0,2612 Spá.peseti 0.2726 0,2734 0,2654 Japansktyen 0,20889 0,20948 0,20713 Irskt pund 52,217 52,366 50,661 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 46,1384 46,2694 45,2334 | Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Urval Mikið að lesa — fyrir lítið Urval Áskrift er ennþá hagkvæmari. Áskriftarsími: (91)2 7022 Úrvál

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.