Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1986, Blaðsíða 21
DV. FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR1986. 21 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Nýja bílaþjónustan, sjálfsþjónusta, á horni Dugguvogs og Súöarvogs. Góö aðstaða til aö þvo og bóna. Lyfta. Teppa- og áklæöahreins- un. Tökum smáviðgerðir. Kveikjuhlut- ir, bremsuklossar og hreinsiefni á staönum. Hreint og bjart. Sími 68662R Bílaleiga Á.G. bilaleiga. Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12 manna, Subaru 4X4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. Á.G. bílaleiga, Tang- arhöföa 8—12, símar 685504 og 32229. Otibú Vestmannaeyjum hjá Olafi Granz, símar 98-1195 og 98-1470. SH - Bílaleigan, sími 45477. Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla, sendibíla með og án sæta, bensín og dísil. Subaru, Lada og Toyota 4X4 dísil. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477. Bilalaiga Mosfellssveitar, sími 666312. Til leigu Mazda 323 og Subaru 4x4 meö barnastól. Bjóðum hagkvæma samninga á lengri leigu. Sendum, sækjum, Kreditkortaþjón- usta.Simi 666312. E.G. bílaleigan, s. 24065. Leigjum út Fíat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323, sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan, Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar 78034 og 92-6626. Bílaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvi- stööinni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil, meö og án sæta, Mazda 323, Datsun Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif- reiöar meö barnastólum. Heimasimar 46599 og 13444. ALP Bilaleigan, 43300-17570. Leigjum út 15 tegundir 5—12 manna — 4X4 —ogsendibíla. Sendum — sækjum. Kreditkortaþ jónusta. ALP Bílaleigan, Hlaöbrekku 2 Kópavogi, sími 43300 — viö Umferðarmiðstöðina Reykjavík, sími 17570 — Grindavík, sími 92-8472 — Njarövík/Keflavík, simi 92-4299 — Vík í Mýrdal, sími 99-7303. Bílamálun Sjálfsþjónusta. Komið sjálf og sprautiö á fullkomnu verkstæöi meö bestu verkfærum og málningarklefa, tilsögn og aöstoð ef meö þarf. Leysir hf., Drangahrauni 2, Hafnarfiröi, sími 54940. Opið frá kl. 10—22alla daga. Vinnuvélar Óska eftir aö kaupa notaða 2ja drifa dráttarvél. Uppl. í síma 99-8949. Bílar óskast Óska eftir að kaupa ’69—’71 af Camaro, Mustang, Barracuda eöa Challenger, mega þarfnast viögerðar. Uppl. í sima 93- 5603 og 93-8484. Mig vantar bfl á ca 50—100 þús., útborgun allt aö 50.000. Uppl. í síma 93-1186 eftir kl. 17. Vil kaupa vel með farinn, nýlegan bíl á 200 þús. staö- greitt. Uppl. í síma 40144 eftir kl. 18. Bílartilsölu Mánaðargreiðslur — skuidabróf, skipti: til sölu Bronco ’66, kr. 60 þús., Mini ’78, kr. 70 þús., Mustang ’71, kr. 160 þús. Alls konar skipti og greiðslur koma til greina. Sími 92-3013. Willys Jaepster '68, Jeepster Commador, meö original sjálfskiptingu og V6 vél, spili, driflok- um og góðum dekkjum, til sölu. Góður bíll. Sími 43657. 84 Fiat Uno 55 SD Super, fm/am stereo, ennfremur einn full- komnasti tauþurrkari frá General El- ectric, 5 stillingar. Sími 51076. Malibu Classic statíon árgerö 75, mjög vel með farinn, til sölu á sérstökum kjörum ef samiö er strax. Sími 96-61672. Votvo 142 GL 74, gullfallegur, til sölu, leðursæti, bein inn- spýting, góö dekk, fæst með 25.000 út og 10.000 á mán. á 155.000, einnig góö Mazda 121 Cosmos ’77. Sími 79732 eftir kl. 20. Hálfsamansettur Willysjeppi til sölu meö Chevroletvél. Staögreitt 30.000. Uppl. í sima 79684 eftir kl. 18. 42 manna Benz rúta meö Jonkheere yfirbyggingu, ’78, skemmd eftir veltu, til sölu, einnig MAN CR 160 ’80, 32 manna. Sími 96- 25525. Atvinnuhúsnæði Innflutningsfyrirtœki óskar eftir skrifstofu- og lagerhúsnæöi, stærö 100—150 ferm, æskilegur staöur austurhluti Reykjavíkur eða Kópa- vogs. Uppl. í síma 78680. Til leigu iönaðarskrifstofa eða verslunarhús- næði á annarri hæð, meö vörulyftu, v/Síðumúla, ca 90 ferm, til afhending- ar strax. Uppl. í síma 688640. Húsnæði í boði Hafnarfjörður. Til leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi, tækjum og baði, innifaliö í leigu rafmagn og hiti, leiga 8000 á mánuði og 3 fyrirfram. Sími 51076. 2ja herbergja fbúð á 1. hæð í Hlíöunum til leigu. Algjört skilyrði góð umgengni, reglusemi. Meömæli ásamt tilboðum sendist DV, merkt „Laus strax 099”, fyrir 6. janúar. 2 samliggjandi herbergi og snyrting til leigu fyrir einstakling í Breiöholti. Uppl. í síma 73653 eftir kl. 19. 2ja herbergja. Til leigu stór íbúö í Kópavogi, laus 1. mars. Uppl. um greiðslugetu og fyrir- framgreiðslu, fjölskyldustærö og annað sendist DV fyrir 06.01., merkt „Kópavogur4136”. Tveggja herbergja ibúð í vesturbæ til leigu, laus strax. Tilboð merkt „Ránargata” sendist DV sem fyrst. Húseigendur: Höfum trausta leigjendur að öllum stæröum íbúöa á skrá. Leigutakar: Látiö okkur annast leit aö íbúð fyrir ykkur, traust þjónusta. Leigumiðlunin, Síöumúla 4, sími.36668. Opiö 10—12 og 13—17 mánudaga til föstudaga. Húsnæði óskast Íbúð eða herbergi óskast. Bahái samfél. í Reykjavík óskar aö taka á leigu litla ibúö eöa herbergi með sérinngangi sem fyrst. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-002 Miðbœr — vesturbœr: Okkur vantar 4ra herb. íbúö strax. Sími 12188,28674,26539 og 19506. Mnðgur utan af landi óska eftir stóru 2ja manna herbergi á leigu fljótlega eftir áramót, helst í Kópavogi, góðri umgengni heitið. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-882. Fullorðln kona óskar eftir lítilli íbúö, 1—2 herbergja. Uppl. í síma 26196 á daginn og á kvöldin. Rólegur 45 óra maður óskar eftir herbergi í nokkra mánuöi. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Æskilegur staöur gamli austurbærinn. Hafiö sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-093. Kennari og lifefnafræðingur óska eftir 2ja herbergja íbúö á leigu í vesturbæ eða miöbæ. Uppl. í síma 20348. Ungur og reglusamur maður óskar eftir herbergi meö snyrti- og eldunaraöstöðu í vesturbænum. Uppl. í síma 13986 eftir kl. 19. Atvinna óskast Hárgreiðslusveinn óskar eftir að komast á stofu. Uppl. i sima 41082. Atvinna í boði Byggingarverktaki. Vegna anna óskar byggingarverktaki eftir tveim — f jórum smiðum í ákveðið verkefni strax, helst samhenta menn (tímabundið verk). Greiöslur: t.d. mæling, tímavinna eöa tilboö fyrir ákveðna verkþætti. Hafiö samband viö auglþj.DV.sími 27022. ' H—070. Vélavörð, matsvein og beitingamenn vantar á mb. Garðar frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8033 og 92-8604. Sölutum — videoleiga. Afgreiöslufólk óskast, reglusemi, heiðarleiki, glaðlyndi og gott viðmót áskilið. Hafiö samband við auglýsinga- þj.DV.sími 27022. H —054. Stýrimaður og annar vélstjóri óskast á 190 tonna netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3644 og 99- 3625. Háseta vantar á MB Hrafn Sveinbjamarson sem veröur á netum frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8618 og 92-8090. Stýrimann og válstjóra vantar á bát frá Austfjörðum. Sími 97- 6159 og 97-6242. Stúika óskast til afgreiöslustarfa í vaktavinnu. Uppl. i sima 84303. Kona óskast strax á sveitaheimili suðvestanlands, létt vinna. Má hafa með sér börn. Sími 42524 í dag og næstu daga. Stýrimann og beitingamenn vantar á 75 lesta vertíöarbát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-1637. Jámiðnaður: Vélsmiöjan Normi hf., Garöabæ, vill ráða jámiðnaðarmenn og vana aöstoðarmenn. Getum bætt við nem- um. Uppl. í Vélsmiðjunni Norma hf., Lyngási 8. Garðabæ, sími 53822. Nseturvörður. Oskum eftir að ráöa reglusaman 50— 65 ára gamlan mann til næturvörslu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-108. Umsjónermaður. Oskum eftir aö ráöa reglusaman og glaölyndan starfskraft til umsjónar- starfa. Tvískiptar vaktir. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-109. Vantar starfskraft til aö þrífa og taka til tvisvar í mánuði. Uppl. í síma 73653 eftir kl. 19. Vélstjóri óskast á 100 tonna bát til netaveiða. Uppl. í síma 97-8342. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa, vaktavinna, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 44137. RAFSUÐU- VETTLINGAR Fóðraðir rafsuðuvettlingar fyrirliggjandi. Verð kr. 143 parið. Aðrir vinnuvettlingar frá kr. 39 parið. Söluskattur innifalinn. Iðnaðarvörur, Kleppsvegi 150, Reykjavík, sími 68 63 75. Heildverslun tilsölu Ef þú átt 3 milljónir í reiðufé og hefur gott veð fyrir öðrum 3 milljónum geturðu fengið arðbæra heildsölu í fullum rekstri. Svar sendist DV merkt „Heildverslun 1000" fyrir 5. janúar 1986. Auglýsing frá ríkisskattstjóra um skila- fresti launaskýrslna o. fl. gagna sam- kvæmt 92. gr. íaga nr. 75/1981 um tekju- skatt og eignarskatt. Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1986 vegna greiðslna á árinu 1985, verið ákveðinn sem hérsegir: I. Til og með 20. ianúar 1986: 1. Launaframtal ásamt launamiðum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samtalnings- bíaði. 3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalninqs- blaði. 4. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt sam- talningsblaði. II. Til og með 24. febrúar 1986: 1. Afurða- og innstæðumiðar ásamt samtalningsblaði. 2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalnings- blaði. III. Til og með síðasta skiladegi skatt- framtala 1986, sbr. 1.-4. mgr. 93. gr. nefndra laga: Greiðslumiðar vfir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot af lausafé, fasteignum og fasteignaréttindum, sbr. 1. og 2. tl. C-liðar 7. gr. sömu laga. (Athygli skal vakin á því að helmingur greiddrar leigu fyrir íbúðarhúsnæði til eigin nota vegna tekjuársins er til frádrátt- ar í reit 70 á skattframtali skv. 3. tl. E-liðar 30. gr. nefndra laga enda séu upplýsingar gefnar á fullnægjandi hátt á umræddum greiðslumiðum.) Reykjavík 1. janúar 1986. Rikisskattstjóri. St. Jósefsspítali, Landakoti. Laus staða Fóstra I hjarta borgarinnar er barnaheimilið Brekkukot. Þar eru börn á aldrinum 3ja til 6 ára. Okkur vantar fóstru. í heila stöðu. Mjög góð starfsaðstaða, ennþá betri starfsandi. Upplýsingar i síma 19600-250. Reykjavík 30.12.1985. Skilafrestur til 8. janúar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.