Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1986, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1986, Síða 25
DV. FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR1986. 25 Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn- stæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65-74 ára geta losað inn- stæður með 6 mánaða fyrirvara, 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarn- ir eru verðtryggðir og með 8% nafnvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn- stæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafn- vextir eru 29% og ársávöxtun 29%. Sérbók. Við fyrsta innlegg er.u nafnvextir 27% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttektar upp í 33%. Ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu er 33,5% á fyrsta ári. Búnaðarbankinn: Sparibók með sér- vöxtum, Gullbókin, er óbundin með 36% nafnvöxtum og 36% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðrétt- ingu. Tvisvar á ári má taka út án þessa frá- dráttar. 18 mánaða reikningur er með innstæðu bundna í 18 mánuði á 39% nafnvöxtum og 42,8% ársávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist hún betri. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningar eru annaðhvort með 28% nafnvöxtum og 30'%, ársávöxtun eða v^rðtryggðir og með 3,5% vöxtum. Hærri ávöxtunin gildir hvern mánuð. Á hreyfðum innstæðum gildir verðtrygging auk 2% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka má út tvisvar á hverju 6 mánaða tímabili án þess að vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir 30.06. og 31.12. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 36% nafnvöxtum og 34% ársávöxtun eða ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrst 22%, eftir 2 mánuði 23,5%, 3 mánuði 25%, 4 mánuði 26,5%, 5 mánuði 28%, eftir 6 mánuði 29,5% og eftir 12 mánuði 34%. Árs- ávöxtun á óhreyfðu innleggi er 36,9%, eða eins og á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum reikningum reynist hún betri. Vextir færast tvisvaráári. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 34,6%, eða ávöxtun 3ja mán- aða verðtryggðs reiknings með 1% nafnvöxt- um sé hún betri. Samanburður er gerður mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 22%, þann mánuð. Öndvegisreikningur er bundinn til 18 mánaðar, verðtryggður og með 7% nafnvöxt- um á binditímanum. Eftir það reiknast sömu vextir og á 3ja mánaða reikping í bankanum. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur er óbundinn. Þá ársíjórðilnga sem innstæða er óhreyfð eða aðeins hefur verið tekið út einu sinni eru reiknaðir hæstu vextir sparifjár- reikninga í bankanum. Nú er ársávöxtun annaðhvort 34,8% eða eins og á verðtiyggðum 6 mánaða reikningum með 3,5% nafnvöxtum. Af úttekinni upphæð reiknast almennir spari- sjóðsvextir, 22%, og eins á alla innstæðuna innan þess ársíjórðungs þegar tekið hefur verið út oftar en einu sinni. Innlegg fær strax hæstu ávöxtun sé það óhreyft næsta heila ársfjórðung. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ineð ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svokölluðum trompvöxtum, 32%, með 34,3% ársávöxtun. Miðað er við lægstu inn- stæðu í hverjum ásfjórðungi. Reynist tromp- vextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður inn- an mánaðar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða, annars almenna spari- sjóðsvexti, 22%. Vextir færast misserislega. Spariskirteini Spariskírteini Ríkissjóðs íslands eru seld í Seðlabankanum, viðskiptabönkum, sparisjóð- um, hjá verðbréfasölum og í pósthúsum. Nýjustu skírteinin eru að nafnverði 5, 10 og lOOþúsund krónur. Þau eru: Hefðbundin, til mest 14 ára en innleysanleg eftir þrjú ár, 10.09.88. Nafnvextir 7%. Vextir, vaxtavextir og verðbætur greiðast með höfuðstól við innlausn. Með vaxtamið- um, skírteini til mest 15 ára, innleysanleg eftir 5 ár, 10.09.90. Vextir eru 6,71% á höfuð- stól og verðbætur, reiknaðir misserislega og greiddir út gegn framvísun vaxtamiða. Verð- bætur greiðast með höfuðstól við innlausn. Með hreyfanlegum vöxtum og 50% vaxta- auka, til 18 mánaða eða 10.03.87. Vextir eru meðaltal vaxta á 6 mánaða verðtryggðum reikningum bankanna og með 50% álagi. Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur greiðast með höfuðstól við innlausn. Gengis- tryggð skírteini eru til 5 ára, 10.09.90. Lau eru bundin safngjaldeyrinum SDR og bera 9% vexti. Vextir og vaxtavextir greiðast við inn- lausn með höfuðstól, í samræmi við stöðu SDR. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verðbréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteign- anna. Bréfín eru ýmist verðtryggð eða óverð- tryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Dau eru seld með afföllum og ársávöxtun er al- mennt 12-18% umfram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkis- ins, F-lán, nema á 4. ársfjórðungi 1985: Til einstaklinga 720 þúsundum króna, 2-4 manna fjölskyldna 916 þúsundum, 5 manna og fleiri 1.073 þúsundum, 7 manna og fleiri (í sértilvik- um) 1.237 þúsundum. Lánin eru til 31 árs. Lán til kaupa á eldri íbúðum, G-lán, nema á 4. ársfjórðungi 1985: Til kaupa í fyrsta sinn er hámark 348 þúsund krónur til einstaklings, annars mest 139-174 þúsund. 2-4 manna fjöl- skylda fær mest 442 þúsund til fyrstu kaupa, annars mest 177-221 þúsund. 5 manna fjöl- skylda eða stærri fær mest 518 þúsundir til fyrstu kaupa, annars mest 207-259 þúsund. Lánstími er 21 ár. Húsnæðislánin eru verðtryggð með láns- kjaravísitölu og með 3,5% nafnvöxtum.. Fyrstu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól, aðeins vextir og verðbætur. Útlán lífeyrissjóða Uin 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupp- hæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að láns- rétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 150-700 þúsund eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verð- tryggð og með 5-8% vöxtum. Lánstími er 15-35 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfír þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 22% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tímans 1220 krónur og ársávöxtunin þannig 22%. Liggi 1000 krónur inni í 6 + 6 mánuði á 22% nafnvöxtum reiknast fyrst 11% vextir eftir 6 mánuði. Þá er upphæðin orðin 1110 krónur. Á hana koma svo 11% vextir eftir næstu 6 mánuði. Þannig verður innstæðan í lok tím- ans 1232 krónur og ársávöxtunin 23,2%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3,75% á mánuði eða 45% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því 0,125%. Vísitölur Lánskjaravísitala í desember 1985 er 1337 stig en var 1301 stig í nóvember. Miðað er viðgrunnihn 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á 4. ársíjóröungi 1985 er 229 stig á grunninum 100 frá janúar 1983 en 3392 stig á grunni 100 frá 197.5. VEXTIR BANKA 0G SPARISJÓÐA (%) 21.-31.12.1985 INNLÁN MEÐ SÉRKJÖRUM SJÁ sérlista íl II jliílillihi INNLÁN ÖVERÐTRYGGÐ SPARISJÖÐSBÆKUR Úbundin innstæða 22,0 22.0 22.0 22.0 22,0 22.0 22.0 22,0 22,0 22.0 SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 25.0 26.6 25.0 25.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 C mán.uppsögn 31.0 33.4 30.0 28.0 28.0 30.0 29.0 31.0 28.0 12 mán.uppsögn 32.0 34.6 32.0 31.0 32.0 SPARNAÐUR- LAlMSRÉTTURSparað 3 5 mán. 25.0 23.0 23.0 23.0 23,0 25.0 25.0 INNLÁNSSKlPTEINI Sp. 6mán. ogm. Til 6 mánaða 29.0 28.0 30.0 28.0 26.0 23.0 29.0 28.0 28,0 TÉKKAREIKNINGAR Avísanareikningai 17.0 17.0 8.0 8.0 10.0 10.0 8.0 10,0 10.0 Hlauparcikningar 10.0 10.0 8.0 8.0 10.0 10.0 8.0 10.0 10.0 INNLÁN VERÐTRYGGÐ SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 2.0 1.5 1.0 1.0 1.0 1,0 1.0 2.0 1.0 6mán. uppsögn 3,5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.5 3.0 3,5 3.0 INNLÁN GENGISTRYGGÐ GJALÐEYRISREIKNINGAR Bandarikjadollarar 8.0 8.0 7.5 7.0 7.5 7.5 7.5 7.5 8.0 Sterlingspund 11.5 11.5 11.0 11.0 11.5 11.5 11.0 11.5 11.5 Vestur-þýsk mörk 5.0 4.5 4,25 4.0 4.5 4.5 4.5 5.0 4,5 Danskar krónur 10.0 9.5 8.0 8.0 9.0 9.0 9.0 10.0 9.0 ÍITLÁN ÓVERÐTRYGGÐ ALMENNIRViXLAR (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 VIÐSKIPTAVlXLAR (forvextir) 34.0 2) kgc 34,0 kge 32.5 kge kge kge 34.0 ALMENNSKULDABRÉF 32,0 3) 32.0 32.0 32,0 32.0 32.0 32.0 32.0 32.0 VIDSKIPTASKULDABRÉF 35.0 2) kge 35.0 kge 33.5 kge kge kge 35.0 HLAUPAREIKNINGAR ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ YFIRDRATTUR 31,5 31.5 31,5 31.5 31,5 31.5 31.5 31.5 31.5 SKULDABREF Að 21/2 ári 4.0 4.0 4,0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Lengri en21/2ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 ÚTLÁN TIL FRAMLEIDSLU SJÁ NE0ANMÁLS1) 1) Lán til innanlandsframleiðslu eru á 28,5% vöxtum. Vegna útfluUiings, í SDR 9,75%, í Bandaríkjadollurum 9,5%, í sterlingspundum 13%, í vestur-þýskum mörkum 6,25%. 2) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge, hjá þeim bönkum sem þannig er merkt við, einnig hjá sparisjóðunum í Halharfirði, Kópavogi, Keflavík, Sparisjóði Reykjavíkur og Sparisj. vélstj. 3) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskflalána er 2% á ári, bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán, nema í Alþýðubankanum og Verslunarbankanum. Sandkorn Sandkorn Útvarpsstjóri er höfð- ingi heim að sækja. Flott skal það vera Flesta rámar líklega í heilmikla áramótahátíð sem haldin var í sjón- varpssal fyrstu nóttina á nýja árinu. Þar var saman komið margt góðra gesta sem skemmti sér og öðrum undir hljóðfæraslætti og söng. Ekkert var til sparað svo að þessi hátíð ríkisfjölmið- ilsins mætti verða sem glæsilegust. Má nefna sem dæmi að gestir þeir er kætt- ust í sjónvarpssal þarna um nóttina voru allir sóttir heim til sín á glæsilegum limúsínum, að sjálfsögðu á kostnað RÚV. Og nú er bara að hækka afnotagjöld- in. fataverslun fréttum við sem fór ekki varhluta af kortaviðskiptunum. Þar var ástandið þannig daginn fyrir Þorláksmessu að síð- degis var ekki komin króna í kassann þrátt fyrir mikil og lífleg viðskipti. Hefndin er dísæt Það má alltaf reyna að brosa út í annað þótt ára- mótaveigarnar ólgi ef til villenníblóðinu: Siggi sæti var að fara að gifta sig. Hann var hálf- kvíðinn fyrir veisluna því hann hafði staðið fyrir mörgum hrekknum þegar félagar hans gengu í það heilaga. Óttaðist hann að nú myndu þeir láta til skar- ar skríða og hefna sín. Svo rann stóri dagurinn upp. En Sigga til mikillar undrunar gerðist hreint ekki neitt. Enginn kallaði upp þegar presturinn spurði hvort nokkrir mein- bugir væru á þessu hjóna- bandi. Engar vatnsbyssur voru í gangi að lokinni athöfninni. Engin dónaleg heillaóskaskeyti voru lesin upp í veislunni. Og fúleggin sáust hvergi þegar brúð- arvalsinn var stiginn. Siggi sæti var alls hugar feginn. Ók hann hamingju- samur með brúði sína á hótel þar sem þau eyddu brúðkaupsnóttinni. Um morguninn hringdi Sigurður, blindaður af hamingju, niður og bað um morgunverð fvrir tvo. „ Pantaðu fyrir fimm!“ heyrðist þá sagt undir hjónarúminu. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir son. Jújú.hann þykist skiija erindi okkar og okkur skilst að hann eigi hana fyrir okkur, svo við förum með honum. Hann hverfur inn í hús sem við gátum alveg ímyndað okkur að væri hænsnahús og dvelur þar nokkra stund. Síðan kemur karlinn út og leiðir nú með sér kornungan kvenmann. Þá hafði vinur- inn haldið að við vildum kaupa kvenmann og ætlaði þarna að selja okkur stelp- una. Þetta varð nokkurt mál og karlinn varð dauðsár þegar vil vildum ekki kaupa kvenmanninn...“ En það varð sumsé ekki af kaupun- um þeirn, enda hefðu þeir félagar- orðið að borga kaupverð stúlkukindarinn- ar út í hönd en bíða af- hendingarinnar þar til hún yrði gjafvaxta. Þannig eru reglurnar í landinu þvi. Tómir kassar Kaupmenn um land allt héldu hátíðleg plastjól í ár í stað peningajóla áður. Neytendur æddu verslana á milli með greiðslukort á lofti og keyptu það sem hendi var næst. Mun notk- un kortanna aldrei hafa verið eins mikii og almenn og nú. Enda mun stað- reyndin sú að korthafar eru hættir að handfjatla miðil þann sem nefndur er pen- ingar. Nú er kortinu bara brugðið upp og varningur- inn skiptir um eigendur Mun ekki óalgengt að fólk kaupi fyrir allt niður í 2-300 krónur á þennan máta. Vegna þessa hringlaði ekki hátt i peningakössum kaupmanna síðustu dag- ana fyrii jól. Af einni herra- Stelpa tilsölu I Bæjarblaðinu er for- vitnilegt viðtal við ungan Akurnesing, Guðmund nokkurn Gunnarsson. Sá hefur unnið í Suður-Jemen í fjögur ár. Þaðan hefur hann margar sögur að segja sem koma okkur Frónbúum spánskt fyrir sjónir. Hér er ein: „Þannig er að með okkur unnu Filippseyingar og þeir hafa alveg óhemju gaman af hanaati. Svo var ákveðið einn daginn að fara á bóndabæ og kaupa hana i eitt slíkt at. Nú, við komum þarna í smáþorp með nokkrum húsum . Þar hitt- um við gamlan Araba og förum að falast eftir hana hjá honum. Við reynum að gera okkur skiljanlega með ensku og alls kyns handa- pati. Guðmundur Gunnars- HRAÐSKAK Á JÓLUM Útvegsbankinn hefur mikið verið í sviðsljósinu að undanförnu, nú síð- ast vegna hins árlega hraðskákmóts sem haldið er á jólum. Ýmsir sterk- ustu skákmenn landsins voru mættir þar til leiks á sunnudagseftirmiðdegi, fjöldi annarra til þess að fylgjast með gangi mála. Keppendur voru alls átján talsins og í fvrsta til þriðja sæti urðu Karl Þorsteinsson, Guð- mundur Sigurjónsson og Helgi Ól- afsson með fjórtán vinninga. Rétt á hæla þeirra komu Elfar Guðmunds- son og Friðrik Ólafsson nieð þrettán vinninga hvor. Keppt var eftir Monrad kerfi, sjö mínútna skákir. - baj Þrettán ára gamall og þrefaldur Norðurlandameistari í skák - Hannes Hlífar Stefánsson- tapaði þessari skák móti þeim margreynda Jóni L. Árnasyni. Kapparnir höfnuðu í sjötta og sjöunda sæti. DV-myndir PK Senuþjófar i hliðarsal voru Magnús Sigurjónsson og Albert Guðmundsson. Tóku eina stutta skák meðan fylgst var með þátttakendum á þessu árlega jólahraðskákmóti Útvegsbankans og Magnús fór með sigur afhólmi. ■r *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.