Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1986, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1986, Síða 31
DV. FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR1986. 31 Fimmtudagiof 2. janúar Útvaiprásl 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Umhverfi. Umsjón: Ragnar Jón Gunnarsson. 14.00 Miðdegissagan: ,,/Evin- týramaður," - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guðmunds- son tók saman og byrjar lestur- inn. 14.30 Á frivaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. .15.15 Spjallað við Snæfellinga. Umsjón: Eðvarð Ingólfsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Tónlist tveggja kyn- slóða". Sigurður Einarsson kvnnir. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Kór Öldutúnsskóla syngur. Egill Friðíeifsson stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur jiáttinn. 20.00 „Réttur hins sterka“. Ein- söngur í útvarpssal. Þuríður Baldursdóttir syngur lög eftir norðlensk tónskáld, Kristinn Örn Kristinsson leikur með á píanó. 21.25 „Nú vill ég enn í nafni þinu“. Fantasía fyrir orgcl eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Gústaf Jóhannesson leikur á orgel Laugameskirkju. Áður útvarp- að 15. aeptember sl. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimnitudagsumræðan - Á ísland sér framtíð? Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 23.00 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvaiprasII 14.00 15.00 í fullu íjöri. Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00 16.00 I gegnum tíðina. Stjórnandi: Jón Ólafsson. 16.00 17.00 Bylgjur. Stjórnandi: Árni Daníel Júlíusson. 17.00 18.00 Gullöldin. Lög frá sjö- unda áratugnum. Stjórnandi: VignirSveinsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Hlé. 20.00 21.00 Vinsældalisti hlust- enda rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 21.00 22.00 Gestagangur. Stjórn- andi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 22.00 23.00 Rökkurtónar. Stjórn- andi: Svavar Gests. 23.00 24.00 Poppgátan. Spurn- ingaþáttur um tónlist. Sljórn- eiidur: Jónatan Garðarsson og Gunnlaugur Sigfússon. 17.00 18.30 Ríkisútvarpiðá Akur- eyri - svæðisútvarp. 17. (X) 18.00 Svæðisútvarp Reykjavíkur og nágrennis (FM 90.1 MHz). Föstudagur 3.janúar Utvaiprásl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Mórguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkvnningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þattur frá kvöldinu áður sem Sigurður G. Tómasson flytur. 10.10 V eðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 10.40 „Ljáðu mér eyra“. Umsjón: Málmfríður Sigurðardóttir. (Frá Akureyri). 11.10 Málefni aldraðra. Umsjón: Þórir S. Guðbergsson. 11.25 Morguntónleikar. Utvarp Sjónvarp Veðrið Útlönd kl. 6 í morgun: Bergcn Helsinki Osló Stokkhóimur Þórshöfn Útlönd kl. 18 í gær: Algarve Amsterdam Barcclona (Costa Brava) Beriín Chicago Feneyjar (Rimini/Lignano) Frankfurt Cdasgow London IxrsAngcies Lúxemborg Madríd Maiaga (Costa deiSol) Maliorca (Ibiza) Montreai Ncw York Nuuk París Róm Vín Winnipcg Valcncía ■ (Benidorm) snjókoma heiðskírt alskýjað alskýjað léttskýjað léttskýjað snjókom.a skýjað þokumóða alskýjað skýjað skýjað reykur léttskýjað skýjað þokumóða rigning hálfskýjað skýjað skýjað alskýjað skýjað rigning skýjað þokumóða beiðskírt skýjað 15 1 13 7 2 3 3 3 5 15 3 11 13 14 3 5 11. 22 15 Gengisskráning nr. 247 - 30. desember 1985 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Úívál Veðríð Áskrift er ennþá hagkvæmari. Áskriftarsími: (91) 2 70 22 íslenska hjálparsveitin kvaddi gamla árið með vinsælasta lagi ársins. Er hún vel líkleg til að halda sæti sínu lengi. Utvarpið, rás 2, kl.20.00 f dag verður fremur hæg austlæg átt á landinu, skýjað austast en víða bjart veður annars staðar. I kvöld mun svo þykkna upp vestanlands meö suðaustan kalda. 1 5 stiga frost verð- ur víða norðanlands en kringum frost- mark sunnanlands. ísland kl. 61 morgun: Akureyri skýjað 4 Egilsstaðir skýjað 4 Gaitarviti léttskýjað 1 Höfn skýjað 0 Keflavíkurfiugv. léttskýjað 3 Kirkjubæjarkiaustur léttskýjað 2 Raufarhöfn skýjað 2 Reykjavík léttskýjað 2 Sauðárkókur skýjað 4 Vestmannacyjar léttskýjað 2 Dollar 42.000 42,120 41,660 Pund 60.627 60.800 61.261 Kan.dollar 30.043 30.129 30,161 Dönsk kr. 4.6849 4.6983 4.5283 Norsk kr. 5.5391 5.5545 5.4661 Sænsk kr. 5.5300 5,5458 5,4262 Fi. mark 7,7441 7,7662 7,6050 Fra.franki 5,5657 5.5816 5,3770 Belg.franki 0,8359 0,8383 0.8100 Sviss.franki 20,2361 20,2939 19.9140 Holl.gyllini 15,1461 15,1893 14,5649 V-þýskt mark 17,0662 17,1150 16,3867 It.lira 0,02500 0,02507 0,02423 Austurr.sch. 2,4277 2,4347 2,3323 Port.Escudo 0,2667 0,2674 0,2612 Spá.peseti 0,2726 0,2734 0,2654 Japanskt yen 0.20889 0,20948 0,20713 Irekt pund 52,217 52,366 50,661 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 46,1384 46,2694 45,2334 Simsvari ragna gengisskráningar 22190. Únfal Vinsældalisti hlustenda rásar 2 Þetta verður fyrsti vinsældalistinn Það voru íslensk lög sem voru í verður fróðlegt að sjá hve lengi þau á árinu en í kvöld verða ieikin tíu aðalhlutverkum í lok síðasta árs og halda sínum hlut. vinsælustu lögin í upphafi nýs árs. m---------->- Strindberg var og er umdeilt skáld, sérstaklega er hann þekkt- ur fyrir kvenlýsingar sínar. Útvarpið, rás1, kl. 20.00 „Réttur hins sterka“ Sænska skáldið Ágúst Strindberg ætti ekki að þurfa að kynna fyrir neinum. Þessi dagskrá, sem Árni Blandon tók saman, fjallar um Strindberg og verk hans. Verður m.a. flutt atriði úr tveim leikritum hans. Lesari er Erlingur Gíslason. Þessari dagskrá var áður útvarpað 15. sept- ember síðastliðinn. Útvarpið, rás 2, kl.23.00 Urslitakeppnin í Poppgátunni að hefjast Þá er forkeppnin i þessum spurn- ingaþætti um tónlist lokið og eftir Jónatan og félagi hans, Gunn- laugur, hafa verið ótrúlega nask- ir við setja saman erfiðar og skemmtilegar spurningar í Popp- gátunni. standa átta vígreifir kappar sem munu berjast þar til einn stendur uppi. í kvöld verður fyrsti þátturinn í úrslitakeppninni en eins og kunn- ugt er þá eru sérlega glæsileg verð-' laun í boði, hvorki meira né minna en Lundúnaferð. Stjórnendur eru þeir Gunnlaugur Sigfússon og Jónat- an Garðarsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.