Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1986, Page 2
2
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986
Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir
Sjómaður lést á sjúkrahúsi í Reykjavík af völdum vinnuslyss:
Beið sjúkraflutningurinn
of lengi á ísafirði?
„Þetta voru hræðileg mistök, umrsedds togara. víkur, þar sem hann bjó, með sendur strax til Reykjavíkur?
maður getur ekki annað sagt. Það Slysið á skipverjanum, sem hér venjulegu áætlunarflugi. Hann „Hann var aldrei í lífshættu hér
var ekki tekið á málinu strax þarna um ræðir, varð 28. desember síð- leitaði síðan læknis og var lagður hjá okkur eða ekki töldum við það.
á spítalanum á ísafirði. Togarinn astliðinn. Samkvæmt upplýsing- inn á Landakot vegna innvortis Hann var í sæmilegu ástandi þegar
sigldi í land er ljóst var hversu um frá bæjarfógetaembættinu i meiðsla, sem síðan leiddu hann til hann fór héðan. Við verðum að
mikið skipverjinn slasaðist um Keflavík, þar sem sjópróf vegna dauða, að talið er. meta ástand viðkomandi og flug-
borð og farið var með hann á slyssins fara nú fram, gerðust at- . . veður í svona tilfellum. Hann var
sjúkrahúsið á ísafirði. Þar var burðimir á eftirfarandi hátt: Skip- EKKI I LÍFSHÆTTU HJA brotinn á nokkrum stöðum en það
hann látinn vera alltof lengi. Það verjinn var að teygjasig inn í fiskk- OKKUR var aldrei vandamálið, það mátti
hefði auðvitað átt að flytja hann ar um borð í togaranum og klemm- „Hann dó í aðgerð á Landakoti, bíða,“ sagði Einar yfirlæknir á
beint til Reykjavíkur, það voru dist með brjóstið á milli loka sem hann var fluttur í sjúkraflugi frá ísafirði.
innvortis meiðsl og hann var allur drifinemafvökvapressuogslasað- okkur til Reykjavíkur, við vildum „Aðstaða hér á sjúkarahúsinu er
brotinn. En þeir á sjúkrahúsinu á ist. Hann var fluttur strax á sjúkra- að sérfræðingar skoðuðu hann. ekki nægilega fullkomin, við getum
fsafirði útskrifuðu hann og sögðu húsið á fsafirði. Eftir nokkra daga Hann fór sem farþegi í sjúkraflug- ekki framkvæmt allar rannsóknir
hann ekki brotinn og í sæmilegu er hann talinn hafa náð sér það vel inu en ekki sem sjúklingur, sat eða gert það sem hægt er í Reykja-
ástandi. Honum var sagt að leita að hann er útskrifaður af sjúkra- uppréttur eins og venjulegur far- vík. Þessisjúklingurvarhinsvegar
læknis í Reykjavík, sem hann og húsinu á fsafirði 4. janúar í ár, en þegi,“ sagði yfirlæknirinn ásjúkra- í nokkuð góðu ástandi þegar hann
gerði. En það var allt of seint og bent á að leita læknis heima í húsinu á ísafirði, Einar Hjaltason. fór héðan,“ sagði Úlfur Gunnars-
þar dó hann,“ sagði útgerðarstjóri Reykjavík. Hann flaug til Reykja- - Hvers vegna var hann ekki son, læknir á ísafirði. -KB
Þettavoru
mistök og
ekki byggö
á ágreiningi
— segir Óskar Einarsson, læknir
neyðarbílsins
Hjartatækið, sem ekki var í bílnum, vegna deilna, en séð verður til þess að
það komi ekki fyrir aftur.
Prófkjör
framsóknarmanna
á Setfossi:
Guðmundur
í fyrsta sæti
Frá Regínu Thorarensen, fréttarit-
ara DV á Selfossi:
Prófkjör framsóknarmanna á Sel-
fossi fór fram um síðustu helgi.
Frambjóðendur vom tíu talsins. Var
raðað á listann eftir fiölda atkvæða.
Listi Framsóknarflokksins til kom-
andi bæjarstjómarkosninga er því
þannig skipaður:
1. sæti: Guðmundur Kr. Jónsson,
2. sæti: Grétar H. Jónsson, 3. sæti:
Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, 4. sæti:
Hjördís Leósdóttir, 5. sæti: Pálmi
Guðmundsson, 6. sæti: Jón Bergsson,
7. sæti: Jón Ó. Vilhjálmsson, 8. sæti:
Ásdís Ágústsdóttir, 9. sæti: Guðbjörg
Sigurðardóttir og 10. sæti: Hákon
Halldórsson.
Slagurinn um
ferðalanga að
hefjast
íslendingar em byrjaðir að hugsa
sér til hreyfings og skipuleggja
sumarfrí sín. Ferðaskrifstofur koma
til með að heyja harða keppni um
að bjóða ferðir til útlanda í sumar.
Það má segja að sú keppni hefiist
formlega á mánudaginn því að þá
senda tvær af stærstu ferðaskrifstof-
um landsins, Samvinnuferðir/Land-
sýn og Ferðaskrifstofan Útsýn, út
ferðabæklinga sína. Eins og undan-
farin ár verða þeir örugglega lit-
skrúðugir.
Fullur
gámuraf
bjór
fannst
íBreiðholti
Fyrir nokkmm dögum bmnaði
neyðarbíllinn af stað vegna útkalls.
í bílnum var ekkert hjartatæki. Það
hafði verið tekið úr bílnum daginn
áður og gleymst að setja það í aftur
næsta morgun. Kennt hefur verið um
deilu hjúkmnarfræðinga og sjúkra-
flutningamanna um verksvið varð-
andi bílinn. Sjúklingurinn, sem sótt-
ur var í þessu tilfelli, fékk hjartaá-
fall. Til allrar hamingju gerðist það
þó ekki í hjartatækislausum bílnum.
Það gerðist á sjúkrahúsinu og hægt
að veita honum bestu meðhöndlun.
„Ástæðan íyrir að hjartatækið var
ekki í neyðarbílnum var mistök sem
urðu við óvenjulegar aðstæður. Deil-
ur milli hjúkmnarfræðinga og
sjúkraflutningamanna var ekki or-
sökin, eins og komið hefur fram í
fiölmiðlum. Þar er um vissar rang-
færslur að ræða. Séð hefur verið til
þess að óhapp sem þetta komi ekki
fyrir aftur,“ sagði Óskar Einarsson,
læknir neyðarbíls.
„Hins vegar hefúr verið ágreining-
ur um rekstur bílsins. Mikil óvissa
hefur ríkt í því efni. Neyðarbíllinn
er einungis rekinn frá því klukkan 8
á morgnana til miðnættis. Þess
vegna er ekki völ á þjónustu hans á
nóttinni, sunnudögum og helgidög-
um. Ef maður fær t.d. hjartaáfall á
aðfangadagskvöld þá er bílinn ekki
til þjónustu reiðubúinn. Við læknar
og hjúkmnarfólk lítum svo á að þetta
eigi að vera þjónustutæki sem er
tiltækt hvenær sem er. Reksturinn á j
bílnum er ákveðin útfærsla á slysa-1
og sjúkradeild og mikið hjálpartæki
Tollverðir í Reykjavík lögðu hald
á mikið magn af bjór sem var geymd-
ur í gámi einum fyrir utan hús í
Breiðholti. 1 gáminum var á þriðja
hundrað bjórkassa. Tollgæslan varð-
ist allra frétta, þegar DV spurðist
fyrir um málið í gær. Þetta mál er
nú í rannsókn hjá Tollgæslunni.
Gmnur leikur á að skipverjar á
loðnubátnum Hilmi SU eigi varning-
inn og að honum hafi verið skipað
upp úti á landi. Hilmir seldi loðnu
fyrir stuttu í Skagen í Danmörku.
Yfirheyrslur hafa ekki getað farið
fram í málinu, þar sem Hilmir SU
er nú á leið til Danmerkur í sölutúr.
-sos
Veðursæld
á Selfossi
Frá Regínu Thorarensen, fréttarit-
ara DV á Selfossi:
Mikil veðursæld var hér á Selfossi
í gær, sólskin með köflum og gott
veður. Þetta em viðbrigði fyrir fólk
því mikið hafði rignt hér undanfarna
daga.
Svell em nú óðum að hverfa af
götum bæjarins. Er mál til komið því
glærasvell hafði verið hér síðan um
miðjan desember.
í fyrradag var súld, þrútið loft og
þungur sjór þegar ég skrapp niður á
Eyrarbakka. Það á því vel við þessa
dagana gamla máltækið sem segir:
Skjótt skipast veður í lofti.
fyrir þessar deildir. Landlæknir hef- samkvæmt nýju heilbrigðislögunum. til að vekja hana til umhugsunar,“
ur æðsta vald í þessu máli því sjúkra- Nú er nefnd starfandi í málinu. sagðiÓskar.
flutningar heyra undir það embætti, Vonandi verður þetta mál kannski -KB
Neyðarbíllinn bmnaði af stað með ekkert hjartatæki innanborðs. Ástæðan er „mistök sem urðu við óvenjulegar
aðstæður. Um ágreining var ekki að ræða,“ segir Óskar Einarsson, læknir neyðarbils.