Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1986, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1986, Side 25
DV. MIÐ VIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ódýrt á börnin: Glansskyrtur og bolir frá 790,00 barna- kjólar 520,00, jogginggallar 1.100,00, joggingpeysur 580,00, buxur 750,00, treflar 250,00, ungbarnagallar 1.100,00, náttföt 530,00, húfur 90,00, stórir bleiu- pakkar 300,00. Geriö góö kaup. Lítiö eitt, Skólavöröustíg 17a, sími 622225. Nýleg og góð frystitæki með öllu tilheyrandi til sölu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-569. Bílsœti: Til sölu nokkur sæti úr Benz 309 D rútu- bfl. Uppl. í síma 666562. Oskast keypt Verksmiðjuvél, sem saumar bæöi leöur og efni, eöa tvær vélar, önnur fyrir leöur og hin fyrir efni, vel meö farnar, óskast strax. Tilb. sendist til DV fyrir föstu- dag,merkt„L363”. Óska eftir að kaupa rjúpur og svartfugl. Uppl. í sima 26880. Okkur vantar lítinn ísskáp og eldavélarhellu. Uppl. í síma 24790 kl. 13-17. Óska að kaupa 305 eöa 307 : cub. átta cyl. vél, veröur aö vera í lagi. Uppl. í síma 99-8956. Óska eftir kolakatli, 11/2 fermetra, eöa sjálfbrennandi olíu- katli. Sími 38689. Encyclopædia Britannica. Alfræöibókasafn óskast til kaups, ódýrt. Uppl. í síma 621083 milli kl. 9 og 18 (skilaboö tekin utan þess tima). Járnrennibekkur. Oska eftir rennibekk til fínlegrar vinnu, því minni og léttari því betri. Sími 78722 eftir kl. 18. Verslun Jasmín auglýsir: Nýkomiö: Armbönd, eýrnalokkar, bómullarklútar, satínskyrtur og bux- ur, einnig bómullarjakkar, pils, buxur, mussur, kjólar, sloppar og margt fleira nýtt. Jasmín hf., Barónsstíg, sími 11625. Fatnaður Tökum leðurvörur í umboðssölu, eigum leöur til aö sauma úr. Athugiö: erum með námskeið í leðursaumi. Allar viögerðir á leður- fatnaöi. Leöurblakan, Snorrabraut 22, sími 25510. Fyrir ungbörn Silver Cross barnavagn, skiptitaska, Baby bjöm poki, gærupoki meö rennilás á hliðinni og hoppróla tfl sölu. Sími 46316. Barnavagn óskast, Silver Cross með stálbotni, stærri gerð, aðrar gerðir koma til greina. Sími 38361. Heimilistæki Þéttikantar á kæliskápa. Framleiðum hurðarþéttikanta á allar gerðir kæliskápa og frystikistna eftir máli, einnig á hurðir kæli- og frysti- klefa verslana og fleiri staða. Sendum gegn póstkröfu. Páll Stefánsson, um- boðs og heildverslun, Blikahólum 12, 111 Reykjavík, sími (91) 72530. 325 litra f rystikista til sölu. Uppl. í síma 687216 eftir kl. 18. Litið notuð Zerowatt þvottavél til sölu. Sími 79150. Isskápaþjónusta Hauks. Geri við allar frystikistur og kæliskápa á staönum. Kem aö kostnaðarlausu og gef tflboð í viðgerð. Arsábyrgð á vélar- skiptum. Kvöld- og helgarþjónusta. Geymið auglýsinguna. Sími 32632. Atlas isskápur til sölu, 59X140 cm. Minni ísskápur óskast keyptur. Uppl. í síma 32711 eftir kl. 21. Óska eftir að kaupa vel með farinn isskáp sem næst -‘•nrftirmi 148x80 cm. Rími 72924. Hlióðfæri Vil kaupa notað píanó handa byrjanda til aö æfa sig á. Uppl. í síma 620137 eftir kl. 18. Roland trommuheili til sölu, TR 909. Verð kr. 17.000. Uppl. í síma 96-22598. Gitarkennsla fyrir fullorðna. Get bætt við mig nokkr- um nemendum. Uppl. í síma 13521 eftir kl. 17.____________________________ Óska eftir að kaupa góða 120 bassa harmóníku, má vera gömul. Uppl. í síma 99-3927. Vídeó Ávallt nýtt efni, m.a. Kane og Abel, Til lífstíðar, Mannaveiðarinn, Rambo, Hrafninn flýgur o.fl. o.fl. Tökum pantanir. Sæl- gætis- og videohöllin, Garðatorgi 1, Garöabæ. Opiö frá 9—23.30 alla daga. Sími 51460. Ath., allar myndir á kr. 80, ffott úrval, reynið viðskiptin. Opið frá kl. 17—23.30. Videoaugað, Brautarholti 22. 20" monitor til sölu, einnig HiFi videotæki, innan viö eins árs, lítiö notað. Uppl. í síma 45507. Varahlutir:* Vinstra bretti óskast keypt á Mözdu 929 77. Uppl. i síma 26161. Til sölu í Ford: C—6 skipting, verð kr. 10.000, C—4 kr. 8000,302 vél kr. 10.000,9” drif kr. 4.000. Sími 99-8622 eftirþl. 19. Leigjum út góð VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma, mjög hagstæö vikuleiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viöskiptin. Mjög vel staðsett inyndbandaleiga tfl sölu. Góöir greiösluskilmálar. Hafið samband viö auglþj.'DV ísíma 27022. H-620. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Vídeosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá Videosporti, Nýbýlavegi. Óska eftir að kaupa VHS video, veröhugmynd ca 20— 25.000. Betatæki gæti komið til greina. Uppl. í síma 76736. Stopp! Gott úrval af nýju efni, allar spólur á 75 kr. Videotæki á 450 kr. 3 fríar spólur meö. Videoleigan Sjónarhóll, Reykja- víkurvegi 22, Hafnarfirði. Til sölu lítið notuö Sony video-upptökuvél. Verö kr. 25.000. Uppl. í síma 611133 frá kl. 9 til 13 virka daga. T opp-myndefni: m.a. Erfinginn, A Death in California, Mannaveiðarinn, 1915, Main Season, Amadeus, Rambo, Mask, Beverly Hills Cop og m.fl. Opið alla daga frá 14 tfl 23. Myndbandaleiga J.B., Nóatúni 17, sími 23670. Videó — Óðinn Oðinstorgi, sími 11388. Ath.: allar myndir á kr. 100. Gott úrval. Reynið viðskiptin. Opið sunnudaga — fimmtu- daga kl. 14—23, föstudaga og laugar- dag opið 14—23.30. Ljósmyndun Alvörulinsa. Nikkor, 50 mm, 1,4 ljósop, til sölu fyrir lítið, ný og nánast ónotuð. Verð aðeins kr. 7 þús. Uppl. í síma 27022, innan- hússsími 255, eða í heimasíma 54646 eftir kl. 20. Minolta X300 ásamt flassi og filterum til sölu. Sími 619883. Sjónvörp Litsjónvarpstækjaviðgerðir samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Athugið: opið laugardaga kl. 13-16. Óska eftir að kaupa svarthvítt sjónvarp, 14—20”. Uppl. í síma 97-8670. Tölvur til leigu í lengri og skemmri tíma. Skáktölvuleigan, Langholtsvegi 111 2. hæð. (Marcóh/f). Hornsófi. 4ra sæta homsófi með brúnu áklæði, nýlegur, með furugrind, til sölu. Uppl. í sima 71824. Nýlegur sófi til sölu, einnig notaður sem svefnsófi, lítið notaður. Verð 14.000. Úppl. í síma 671636 eftirkl. 18. Hef til sölu tvo tveggja sætfi sófa. Uppl. í síma 13642 milli kl. 6 ng 10. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Mikið úr- val af leðri og áklæði. Gerum föst verð- tilboð ef óskaö er. Látiö fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar39595 og 39060. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn, sækjum og sendum á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Fjaröar- bólstrun, Reykjavíkurvegi 66, Hafnar- firði, sími 50020, heimasímar, Jón Har- aldsson, 52872, og Jens Jónsson, 51239. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Oll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verötilboð yöur aö kostnaöarlausu. Formbólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, simi 30737, Pálmi Asmundsson, 71927. Teppaþjónusta Ný þjónusta Teppahreinsivélar: Utleiga á teppahreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar há- þrýstivélar frá Krácher, einnig lág- freyðandi þvottaefni. Upplýsingabækl- ingar um meöferö og hreinsun gólf- teppa fylgir. Pantanir í síma 83577, Dúkaland, Teppaland, Grensásvegi 13. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sog- afli, færum sjálfir til húsgögn og aöra lausamuni. Fljót og góö vinna, einnig hreinsum viö sæti einkabílsins. Orugg þjónusta, timapantanir í síma 72441 alladaga. Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatns- sugur. Tökum aö okkur teppahreinsun í heimahúsum, stigagöngum og versl- unum. Einnig tökum viö teppamottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39, Reykjavik. Dýrahald Bændur — hestamenn. Tek að mér hesta-, hey-, áburðar- og fóöurflutninga. Fer um allt land. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 91-78612. Hestamenn, takið eftir. Skrifstofa L.H. og Hesturinn okkar er flutt yfir í Búnaðarfélag Islands, Bændahöllinni við Hagatorg. Sími 19200. Tveggja hesta kerra til sölu, verð kr. 50 þús., og á sama stað notaður íslenskur hnakkur, verð kr. 6 þús. Uppl. í síma 93-1072. Hey til sölu. Vélbundin taða til sölu, geymd í hlöðu, hagstætt verð. Uppl. í símum 95-6036 og 95-6035 á kvöldin. 10gyltur með fangi til sölu af sérstökum ástæðum. Hafiö samband við auglþj. DV í síma Stór, brúnn, 5 vetra klárhestur, mjög efnilegur, undan Oðni Sörlasyni til sölu, einnig rauöur 8 vetra klárhestur m/tölti, fallega reist- ur. Sími 52877 eftir kl. 17. Rauður 7 vetra alhliða hestur til sölu. Unnl í síma 50049 e. kl. on Tamning — þjálfun, kaup — sala. Þorvaldur Sveinsson, Kjartansstöðum, sími 99-1038. Vetrarvörur Kawasaki vélsleði 340, árg. ’80, til sölu. Uppl. í súna 45617. Blizzard 9700 árg. '83 til sölu, 97 ha, skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 92-2372 e. kl. 16. Vélsleðafólk athugið: Vatnsþéttir, hlýir vélsleöagallar. Hjáúnar meö tvöfoldu rispu- og móöu- fríu gleri. Hlýjar leöurlúffur, vatns- þétt kuldastígvél, móöuvari fyrir gler og gleraugu. Skráum vélsleöa í endur- sölu, mikil eftirspurn. Hæncó, Suöurgötu3a, súnar 12052 og 25604. Póstsendum. Sumarbústaðir Til sölu eldri bústaður sem þarfnast lagfæringar. Súni 651491. Til bygginga Mótatimbur til sölu. Uppl. i síma 685976 eftir kl. 17. Mótaleiga. Leigjum út létt Abm handflekamót úr áli: allt aö þreföldun í hraða. Gerum tilboð, teiknum, góöir greiösluskil- málar. Allar nánari uppl. hjá B.O.R. hf., Smiðjuvegi lle, Kóp. Súni 641544. Isola þakskífur til sölu, fallegt efni og gott, selst á mjög hagstæöu verði. Uppl. í síma 43517. Byssur Skotveiðifélag íslands tilkynnir: Fræöslufundur fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.30 í Veiðiseli, Skemmu- vegi 14. Gestur kvöldsins Páll Her- steinsson, veiðistjóri: Spjall um hrein- dýramál, endurskoöun á veiðilöggjöf o.fl. Félagar fjölmenniö meö gesti, Heitt á könnunni. Fyrir veiðimenn Lax- og silungsveiðileyfi í Staöarhólsá og Hvolsá i Dölum til sölu, 4 stangir í 2—3 daga í senn, seljast allar saman. Frábært veiöihús. Uppl. gefur Dagur Garöarsson i sima . 77840 kl. 8—18 alla virka daga. Hjól Hæncó auglýsir. Hjálmar, 10 tegundir, leðurjakkar. leöurbuxur, leöurskór, hlýir vatnsþétt- ir gallar, leöurhanskar, leöurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, tví- og fjór- gengisolía, demparaolía, O—hrings— keöjufeiti, loftsíuolía, leðurfeiti og leöurhreinsiefni, bremsuklossar, bremsuhandföng og fleira. Hæncó, Suöurgötu 3a. Símar 12052 og 25604. Póstsendum. Hjól i umboðssölu. Honda CB 900, 550, 500 CM 250, XL 500, 350, CR 480, 250, MT 50, MB 50, SS 50. Yamaha XJ 750, 600, XT 600, YT 175 YZ 490; 250 MR 50, RD 50. Kawasaki GPZ 1100, 550, KZ 1000.650. KDX 450, 175, KLX 250, KL 250, KX 500. 420, AE 50, Suzuki GS 550 L, TS 400. RM 500, 465, GT 50. Vespa 200, 80, og fleira. Hæncó, Suðurgötu 3a. Súnar 12052 og 25604. Hjólhýsi Tjaldvagn til sölu. Uppl. í súna 40294. Fasteignir Einstakt tækifæri: Til sölu góð 3ja herb. ibúð í fjölbýlis- húsi í Njarðvík. Verð 1.500.000. Til greina kemur að taka góöan bil upp i sem útborgun. Gefðu okkur tilboð sem þú ræður við og þú getur flutt inn eftir mánuð. Uppl. í síma 91-667269 eftir kl. Stór einstaklingsíbúð eða 2ja—3ja herb. íbúö sem þarfnast lagfæringar óskast til kaups. Tilboö, merkt „Stór-Reykjavíkursvæði”, sendistDV. Einstaklingsibúð viö Laugaveg til sölu. Uppl. eftir kl. 17 í síma 622467. Jörð til sölu ásamt vélum og áhöfn á góöum staö í Árnessýslu. Skipti á íbúö í Reykjavík koma til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. Framtalsaðstoð Aðstoð við einstaklinga. er viðskiptafræðingur og tek að mér iramtalsgerð og uppgjör einstaklinga. Reikna út áætlaöa skatta og sæki um frest ef þess reynist þörf. Odyr en goö þjonusta. Uppl. í sima 28565. Framtalsaðstoð og skattauppgjör, bókhald og umsýsla. Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76, 3. h., sími v/s 11345, h/s 17249. Mosfellssveit Framtalsaðstoö, tölvubókhald. Túna- pantanir í síma 667213. Framtalsaðstoð 1986. Aöstoöum einstaklinga við framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræðingar,^ vanir skattaframtölum. Innifalið í verðinu er nákvæmur útreikningur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef með þarf o.s.frv. Góð þjónusta og 'sanngjarnt verö. Pantiö tima og fáiö uppl. um þau gögn sem með þarf. Tímapantanir í súnum 45426 og 73977 kl. 14—23 alla daga. Framtals- þjónustan sf. Framtalsþjónusta fyrir launþega og einstaklinga með minni rekstur. Timapantanir á skrif- stofutúna i súna 16412 eöa 27765. Lög- menn, Ránargötu 13. Skattframtöl '86. Sigfinnur Sigurðsson hagfræöingur, Hvassaleiti 28, Rvk, súni 686326 eftir kl. 17.. Skattskýrslur. Viðskiptafræöingur tekur aö sér fram- talsgerö fyrir einstaklinga og minni fyrirtæki. Sérstök þjónusta viö kaup- endur og seljendur fasteigna. Okeypis heimsendingarþjónusta. Uppl. í súna 37179 milli 17 og 23 pg um helgar. Skattframtal. Tökum að okkur gerö skattframtala, viöskiptafræöingar, vanir framtölum. Reiknum út gjöld, sjáum um kærur. Allt í einu gjaldi. Sanngjarnt verö. Ath., sækjum heim sé þess óskaö. Súni 45446 kl. 10—22 daglega. Tökum að okkur framtalsgerö fyrir einstaklinga. Skattar reiknaöir. Vanir menn. Sanngjarnt verö. Súni 651484 kl. 13—21 alla daga. Framtalsaðstoð. Aðstoð einstaklinga og atvinnurekend- ur við framtalsgerð, kærur og áætlun gjalda innifalið. 26 ára reynsla. Gunn- ar Þórir, simi 22920, Frakkastíg 14, áöur Lindargötu 30. Félag viðskiptafræðinema býöur upp á framtalsgerö fyrir ein- staklinga og minni fyrirtæki. Bjóöum' ellilífeyrisþegum upp á helmingsaf- slátt. Aætlum álögö gjöld og sækjum gögn ef meö þarf. Uppl. í síma 26170 milii kl. 15 og 23 alla daga eða á Bjark- argötu 6. Fyrirtæki Lítil útgáfa til sölu. Hafið samband við auglþj. DV ísúna 27022. H-524. Til leigu sólbaðsstofa. Uppl. í súna 15888. Til sölu sérverslun meö leöurvörur. Mjög góð umboö fylgja. Miklir möguleikar. Uppl. i sima 29412. Bátar Fiskverkunarstöðvar: Tfl sölu traktor með ámoksturstækiuir'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.