Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Side 5
DV. MÁNUDAGUR17. FEBRÚAR1986. 5 Auðveldara að ferðast í ár Sá sem leggur 1.000 kr. til hliðar í ferðasjóð á mánuði og hagnýtir sér sparnaðinn, sem fylgir viðskiptum út á Fríklúbbskortið getur kom- ist í eina af þessum frábæru Fríklúbbsferðum ÚTSÝN- AR. Álit farþega: „Allir dásama Frí-klúbbsferðir og ekki að ástæðulausu. Ég gæti sagt frá stórkostlegum Frí-klúbbsferðum fyrir mig og ferðafélagana. Ég hef aldrei farið í ferð með ÚTSÝN öðru- vísi en allt hafi staðið eins og stafur ábók.“ „Þessi ferð fleytti mér yfir erfiðasta hjallann á þungbæru tímabili og gaf mér þrótt og kraft til að takast á við vandamálin, og þá sérstaklega til að sjá björtu hliðarnar á lífinu.“ „Heyrðu mig nú, ertu eitthvað gal- in(n)? Veistu ekki hvað Frí-klúbbur- inn er? Sko, Frí-klúbburinn er klúbbur. Maður gerist auðvitað fé- lagi eins og í öðrum klúbbum. Ef maður er félagi í Frí-klúbbnum þá fær maður alls konar afslætti hérna heima á íslandi. Það er líka alltaf eitthvað að gerast með Frí-klúbbn- um í útlöndum.“ Reynsla farþega: „Fríklúbburinn hjá Útsýn hefur m.a. hópferðir á ýmsa góða veitingastaði og bari þar sem allir íslendingar geta þá hist og borðað og drukkið saman álægra verði.“ i i „Ég sagði á odýran máta, því í sumar sem leið gat ég farið til Costa del Sol, dvalið þar á fyrsta flokks hóteli (E1 Remo) í fjórar vikur fyrir svipað verð og 4-5 legudagar kosta á Borg- arspítalanum í Reykjavík nú í janúar 1986.“ SPARIÐ UPP í FARIÐ Samningar Frí-klúbbsins um 10-20% afslátt á vörum og þjónustu hjá íjölda fyrirtækja á íslandi og á dvalarstöðum Útsýnarfarþega á ferðalögum erlendis, auk 1.500 kr. afsláttar af sjálfri ferðinni, gaf Útsýnarfarþegum kost á að spara um þriðjung ferðakostnaðar á sl. ári, eða ca 7.000-10.000 kr. á hvern félagsmann. Áætla má að sá sparnaður hafí í heild numið 30-40 milljónum króna hjá félögum Frí-klúbbsins. Hér er raunhæf leið til sparnaðar og lækkunar á ferðakostnaði sem opnar leið til að njóta hins besta á ferðalögum á lægsta mögulegu verði. Ferðir Útsýnar og Frí-klúbbsins eru byggðar á viðskiptum við valda staði í sólarlöndum, þar sem veður er tryggt, en það er grundvöllur þess að ferðin beri árangur og verði ánægjuleg. Miðað er við hátt nýtingarhlutfall og verðlagning í lágmarki miðað við gæði. Athugið að í flestum tilfellum er verðið fyrir Frí-klúbbsfélaga 1.500 kr. lægra en tilgreint er í verðskránni. Athugið eftirfarandi dæmi um sparnað: Mánaðarleg útgjöld, s.s. snyrtivörur, fatnaður, hárgreiðsla, snyrting búsáhöld, byggingavörur, bifreiðaþjónusta, hljómplötur, video, tóm- stundavörur, líkamsrækt, blóm, gjafavörur o.fl., o.fl. Útgjöldpr. mánuð .......... kr. 6.000 -10% afsláttur kr. 600X12 kr. 7.200 Gjaldeyrisútgjöldísumarleyfi kr. 20.000-10% afsláttur í verslunum, veitinga- og skemmtistöðum erlendis........................ kr. 2.000 Frí-klúbbsafsláttur af ferð................... kr. MUNARÞIG UMÞENNAN SPARNAÐ? Samtals afsláttur ÞÚ STENDUR BETUR AÐ VIGI MEÐ FRÍ-KLÚBBSKORTIÐ KLUBBURINN AUSTURSTRÆTI 17 SÍMAR: 26611 OC 23510 PÓSTHÓLF 1418 121 REYKJAVÍK Jóna Haraldsdóttir NAFN 4248-627.1 NAFNNR. Lauqaveqi 17. Reykjavik. HEIMIU GILDIR TIL 15/5/86 Alveg sérstakur ferðafélagi. Útgáfa eða endurnýjun Frí-klúbbskortsins er ókeypis fyrir þá sem staðfesta pöntun fyrir 15. mars. Frí-klúbbsafsláttur í Útsýnarferðum gildir fyrir þá sem staðfesta pöntun fyrir 15. maí, en annar afsláttur Frí-klúbbsins gildir allt árið. Engdr endurgreiðslur án tilefnis. en iull' and- mli lator tryggi um 1 oðl>aepoíi.'s.’«í Feróaskrifstofan ÚTSÝN r m j rj r. \ Austurstræti 17. Sími 26611.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.