Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Qupperneq 28
28
DV. MÁNUDAGUR17. FEBRÚAR1986.
Iþróttir_________________Iþróttir__________________Iþróttir__________________íþróttir
„Svik við áhorfendur að
leika á slíkum velli”
— sagði Kenny Dalglish eftir heppnisjaf ntefli Liverpool íYork. Arsenal hafði einnig heppnina með sér í Luton
Frá Sigurbimi Aðalsteinssyni,
fréttamanni DV í Englandi.
„Völlurinn í York var alls ekki í
leikhæfu ástandi. Dómarinn var hins
vegar á annarri skoðun og lét leikinn
fara fram. En það em svik við áhorf-
endur að leika á slíkum velli þó það
bitnaði jafnt á báðum liðum,“ sagði
Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, eftir
að lið hans náði jafntefli, 1-1, í bikar-
leiknum í York á laugardag í fimmtu
umferðinni. Liverpool var heppið að
ná jafntefli - jafnaði úr vafasamri
vítaspyrnu og í fyrri hálfleiknum
bjargaði Bruce Grobbelaar eitt sinn
á hreint undraverðan hátt. Aðeins
Qórir bikarleikir vom háðir á laugar-
dag vegna vonskuveðurs í Englandi.
Jafntefli varð í þeim öllum.
„Við látum alltaf hey á völl okkar
til að vemda hann en tókum það nú
óvenjusnemma af til að gera hann
harðari. Við vildum gera aðstæður
eins erfiðar fyrir leikmenn Liverpool
og hægt var. Sigur York í leiknum
hefði verið sanngjarn en nú verðum
við að leika aftur á Anfield. Við
munum reyna að halda tapinu í sex.
Ef okkur tekst að minnka tapið um
eitt mark á ári náum við jafntefli þar
eftir nokkur ár,“ sagði Dennis Smith,
stjóri York, áður mjög þekktur leik-
maður með Stoke. A síðasta leik-
tímabili gerðu York og Liverpool
jafntefli, 1-1, í 5. umferð bikarsins -
Liverpool vann síðan 7-0 heima.
Liverpool var með sitt sterkasta lið
nema hvað Steve Nicol lék ekki og
leikmenn áttu í hinum mestu erfið-
leikum í fyrri hálfleiknum á gler-
hörðum vellinum. York sótti miklu
meira, fékk opið færi á 5. mín, en
spymt var framhjá. Knattspyman
ekki glæsileg en rétt fyrir lok fyrri
hálfleiksins sýndi Bmce Grobbelaar
hreint stórkostlega markvörslu.
Bjargaði þar Liverpool vel. Leik-
menn stórliðsins máttu vel við una
að hafa haldið jöfhu í fyrri hálfleikn-
um en á 62. mín. skoraði York loks
það mark, sem lengi hafði legið í
loftinu. Gary Ford sendi knöttinn í
markið af 12 metra færi, alveg óverj-
andi. En það liðu ekki nema tvær
mínútur þar til Liverpool hafði jafh-
að. Dalglish tók aukaspymu. Gaf inn
í vítateiginn. Þulir BBC urðu alveg
Urslití
bikamum
Aðeins fjórir bikarleikir í 5. umferð
voru háðir á laugardag. Jafntefli
varð í þeim öllum.
Úrslit
Luton-Arsenal 2-2
Peterbro-Brighton 2-2
Southampton-Mill 0-0
York-Liverpool 1-1
Fresta varð leikjum Derby-Sheff.
Wed. Watford-Bury, West Ham—
Man. Utd, svo og leik Tottenham og
Everton sem vera átti í gær.
Fáirleikirí
lægri deildum
örfáir leikir voru í lægri deildunum
í Englandi á laugardag - nær öllum
leikjum frestaö vegna snjókomu og
frosts.
Úrslit
3. deild
Plymouth-Doncaster O-l
Rotherham-W alsall 3-0
Wigan-Gillingham 3-3
4. deild
Chester-Rochdale 1-1
Orient-Mansfield 0-1
Tranmere-W rexham 1-3
steinhissa, þegar dómarinn benti á
vítapunktinn. Vítaspyma - knöttur-
inn hafði komið í hönd eins leik-
manns York. Leikmenn York mót-
mæltu mjög, sögðu að leikmanninum
hefði verið hrint. En dómaranum
Meistarar Aberdeen lentu í hinu
mesta basli í fjórðu umferð skosku
bikarkeppninnar þegar þeir léku á
útivelli gegn Arbroath úr annarri
deildinni skosku. Tókst þó að hala
sigur í land með marki Joe Miller
snemma leiks en áttu lengstum í vök
að verjast gegn áköfum mótherjum
við erfiðar aðstæður. Lokatölur 0-1.
Aðeins þrír leikir vom háðir í 4.
umferðinni. öðrum frestað vegna
veðurs eða slæmra vallarskilyrða.
Celtic fékk „áhugamannalið" Que-
ens Park í heimsókn á Parkhead og
það var talinn léttur biti fyrir Glas-
gow-liðið, sem 27 sinnum hefur sigr-
að í skosku bikarkeppninni. Að vísu
vannst sigur, 2-1, en það var Queens
Park, sem náði forustu í leiknum á
50. mínútu. Celtic svaraði fljótt með
tveimur mörkum og þar við sat. Þess
má geta að Queens Park leikur á
Hampden Park í Glasgow - félagið á
þennan mikla leikvang, sem einu
sinni var stærsti leikvangur Evrópu.
Á laugardag kom hins vegar mest
á óvart að Dundee Utd náði aðeins
jafntefli á heimavelli gegn Kilm-
amock. Sturrock skoraði fyrir
Dundee-liðið en Kilmamock, sem er
í öðm sæti í 1. deildinni í Skotlandi
og stefnir greinilega á ný á sæti í
úrvalsdeildinni, tókst að jafna.
Meðal leikja, sem fresta varð, vom
leikir Hamilton- Hearts og Hibem-
ian-Ayr.
Á laugardag var svo dregið í átta
varð ekki haggað. Daninn Jan Möl-
by tók spymuna og skoraði ömgg-
lega. Hann var besti maður Liverpo-
ol í leiknum ásamt Grobba. Eftir
markið hugsuðu leikmenn Liverpool
nær eingöngu um að halda jafntefl-
liða úrslit keppninnar. Vegna frest-
aðra leikja er enn talsvert óljóst
hvaða lið leika saman. Drátturinn
var hins vegar þánnig: Alloa eða
Mötherwell - Dundee Utd eða Kilm-
Leik West Ham og Man. Utd, sem
fresta varð á laugardag til mánudags,
hefur enn verið frestað til miðviku-
dags ef vallarskilyrði á Upton Park
verða þá viðunandi. Tveir leikir í
bikarkeppninni em fyrirhugaðir á
mánudag, Derby - Sheff. Wed og
Watford - Bury. Á þriðjudag leika
Ekki var leikið i 1. deildinni í
Frakklandi á laugardag heldur vom
þá háðir þar fyrri leikimir í annarri
umferð bikarkeppninnar.
Úrslit urðu þessi:
Le Havre-Rennes 2-1
Lille-Brest 1-1
Auxerre-Sochaux 1-0
inu. Ian Rush einn frammi og hann
fékk færi undir lok leiksins, sem
hann misnotaði.
Reiðir stjórar
„Leikmenn Luton léku mjög grófan
leik, einkum í vítateig okkar. Þetta
er ekki hin venjulega leikaðferð
Luton,“ sagði Don Howe, stjóri Ars-
enal, eftir jafntefli Luton og Arsenal,
2-2, en ensku blöðin segja að Luton
hefði átt að sigra í leiknum. Howe
var greinilega mjög reiður eftir leik-
inn en þegar David Pleat, stjóri
Luton, heyrði ummæli hans var hann
ekki seinn til svars. „Það er hreint
ótrúlegt að þessi maður skuli vera
þjálfari enska landsliðsins. Við hjá
Luton leikum ekki þá taktík, sem
hann talar um. Leikmenn mínir hafa
ekki líkamsstyrk til þess. Allt sem
ég sá var góður knattspyrnuleikur
sem við áttum að sigra í. Ég er von-
svikinn vegna jafnteflisins en það er
engin ástæða til að ætla að við getum
ekki sigrað á Highbury."
Fyrri hálfleikurinn var mjög
skemmtilegur. Woodcock og Will-
iams með hjá Arsenal á ný. Ricky
Hill, besti leikmaðurinn á vellinum,
skoraði fyrsta mark leiksins fyrir
Luton á 8. mín. Ian Allinson jafnaði
fyrir Arsenal á 15. mín. með frábæru
skoti neðst í markstöngina og inn.
Hinn 18 ára David Rocastle náði
forustu fyrir Arsenal á 27. mín.
Skallaði óvaldaður í markið eftir
fyrirgjöf Woodcock. Mich Harford
jafhaði í 2-2 á 39. mín. 17. mark hans
á leiktímabilinu. í síðari hálfleiknum
var leikurinn ekki eins skemmtilegur
en Luton fékk þrjú góð tækifæri til
amock, Hibemian eða Ayr - Celtic,
Hamilton eða Hearts - St. Mirren
eða Falkirk, Dundee eða Airdrie-
Aberdeen. Leikimir í 5. umferðinni
verða háðir áttunda mars. hsím
Liverpool og York á Anfield í Li-
verpool og sá leikur verður ömgglega
leikinn. Leikteppið upphitað.
Arsenal-Luton og Millwall-Sout-
hampton leika einnig á þriðjudag.
Brighton og Peterborough leika á
þriðjudag.
Nice-Mulhouse 0-1
Beauvais-Lens 1-2
Laval-Angers 0-0
Bastia-Chaumont 4-1
Paris SG-Montpellier 2-1
Les Cres-Racing De Paris (M
Eury-Tours 0-0 -hsím.
• Kenny Dalglish - ekki leik-
hæfur völlur.
að gera út um leikinn, fyrst Hill,
síðan North og loks Parker, sem
hafði komið inn sem varamaður
þegar Brian Stein meiddist. Allir
spymtu þeir framhjá.
Peterbro nærri sigri
Fjórðu deildarlið Peterborough,
sem einu sinni hefur komist í 6.
umferð bikarkeppninnar, var nálægt
því að endurtaka leikinn gegn 2.
deildar liði Brighton á laugardag.
Náði tvfvegis fomstu í leiknum.
Ekkert mark var skorað fyrr en á 73.
mín., þrátt fyrir góð færi, einkum hjá
leikmönnum heimaliðsins. Þá sendi
Greg Shepherd knöttinn í mark
Brighton. Aðeins mínútu síðar jafri-
aði Dean Saunders - á 84. mín.
Spennan mikil, Kelly Errington náði
aftur fomstu fyrir heimaliðið á 77.
mín. Það nægði ekki. Steve Jacobs,
sem komið hafði inn sem varamaður
þegar Justin Fashanu slasaðist, jafn-
aði í 2-2.
Southampton tókst ekki að nýta
sér heimavöllinn til sigurs gegn 2.
deildarliði Millwall og leikmenn 1.
deildarliðsins eiga nú fyrir höndum
heldur óskemmtilega ferð til „dokku-
liðs“ Lundúnaborgar. Áhorfendur
þar em einhveijir þeir „trylltustu“ í
Englandi. Millwall lék stífan varnar-
leik i Southampton og það heppnað-
ist. Ekkert mark skorað en Jimmy
Case og David Armstrong vom þó
nærri að skora fyrir Dýrlingana.
hsím
Bamsley
sigraði íLeeds
Ekkert var leikið í 1. deildinni
ensku á laugardag. Hins vegar tveir
leikirí2.deild.
Úrslit:
Blackbum-C. Palace 1-2
Leeds-Bamsley 0-2
Staðan er nú þannig:
Norwich 29 18 7 4 60-26 61
Portsmouth 28 17 4 7 49-23 55
Charlton 26 14 5 7 50-30 47
Wimbledon 27 13 6 8 37-28 45
Sheff. Utd 28 12 7 9 47-40 43
C. Palace 29 12 7 10 36-34 43
Hull 28 11 9 8 48-40 42
Brighton 28 12 6 10 4944 42
Barnsley 29 11 8 10 31-30 41
Grimsby 29 10 8 11 4443 38
Stoke 28 9 11 8 38-39 38
Blackburn 28 9 9 10 33-39 36
Oldham 28 10 5 13 4348 35
Shrewsbury 29 10 5 14 3645 35
Leeds 30 10 5 15 38-52 35
Sunderland 29 9 7 13 3245 34
Millwall 25 10 3 12 3042 33
Bradford 24 10 3 11 28-35 33
Huddersfield 27 7 10 10 3745 31
Middlesbro 28 7 7 14 25-36 28
Fulham 24 8 3 13 25-32 27
Carlisle 27 5 5 17 26-55 20
• Bruce Grobbelaar - frábær markvarsla.
ABERDEEN 0G CELTIC
KOMUST í 5. UMFERD
— aðeins þrír leikir í skosku bikarkeppninni á laugardag
Aftur frestað
Bikarkeppnin
í Frakklandi