Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Page 29
DV. MÁNUDAGUR17. FEBRÚAR1986. 29 „Gaman að fara að stunda það sem ég hef prédikað” — segir dr. Ingjaldur Hannibalsson, næsti forstjóri Álafoss Dr. Ingjaldur Hannibalsson. Forstjóraskipti verða 1. júní næstkomandi hjá Álafossi. Pétur Eiríksson lætur af því starfi eftir 12 ára setu. Eftirmaður hans verð- ur enginn annar er dr. Ingjaldur Hannibalsson iðnaðarverkfræð- ingur sem verið hefur forstjóri Iðntæknistofnunar Islands síðan 1983 og kennari við Háskóla ís- lands samhliða því. „Ég hef verið að gefa mönnum góð ráð og segja þeim hvað þeir eiga að gera svo lengi að það verð- ur gaman að fara að stunda það sem ég hef prédikað. Ég sóttist hins vegar ekki eftir þessu sjálfur. Ég hafði ekki hugsað mér til hreyfings héðan frá Iðntæknistofnun. En þetta kom upp og ég lét til leið- ast,“ sagði Ingjaldur. Ingjaldur taldi að hægt væri að bæta stöðu ullariðnaðarins hér. „Áhugi á náttúrulegum efnum fer sífellt vaxandi. Við verðum auðvit- að að laga hönnun að óskum neyt- enda, bæta gæðin og markaðssetn- inguna. Hluta af erfiðleikum ulla- riðnaðarins á Islandi að undan- förnu má auðvitað rekja til lækk- unar dollarans og hækkunar á innlendum kostnaði. En það ástand á væntanlega eftir að lagast." -KB NOACK RAFGEYMAR FYRIR ALLA BÍLA 0G TÆKI SænsKu tjilaframleiðendurnir VOLVO. SAAB og SCANIA nofa NOACK rafgeyma vegna Kosta þeirra RÝMINGARSALA 10-30% afsláttur Athugið, breytt aðkeyrsla ♦ ♦ 5 mú\o <BólsíurgGrðin1 GARÐSHORN 9 Suðurhlíð, Fossvogi, símar 40500 & 16541 Þúsundir manna hafa nú þegar kliíið okkar írœgu BOKAFJOLL Ný fjöll rísa úr djúpunum Þrátt tyrir þessa miklu ásókn hafa þessi fögru fjöll ekkert látið á sjá þvi við bcetum stöðugt í skörðin og svo skjóta ný fjöll upp kollinum rétt eins og Surtsey þegar hún reis úr djúpinu á sínum tíma. Önnur munu hverfa eins og Jólnir Nú er aðeins vika eftir af þessari miklu BÓKAFJALLASÖLU og auðvitað kemur að því að einhver tjallanna mun hvería eins og Jólnir íorðum. SVELTUBSnJANDlKRAKA eneljuganditær og komið til byggða með margan góðan einstœðu fjallgöngu í verslun okkar að grip úr þessari Síðumúla 11. AÐEINSNOKKR® DAGAR Allt að 70% afsláttur Það er því ráðlegt að draga það ekki að hefja fjallgönguna því íleiri og fleiri eru að átta sig á þeim kostakjörum að fá allt að 70% afslátt af þeim góðu gripum sem eru á boðstólum. Verslunin er opin alla virka daga trá kl. 9-6 nema á laugardögum kl. 10—4 Útsölunni lýkur laugardaginn 22. þ.m BOKAUTGAFAN ÖRI> 8t ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 8486Ó BILALEIGA Útibú / Hringum landið REYKJAVÍK:.91-31815/686915 AKUREYRI:....96-21715/23515 BORGARNES:.........93-7618 BLÖNDUÓS:.....95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: .95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:....... 96-71489 HÚSAVÍK:.....96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:.97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..97-8303 interRent HEILDSALA-SMÁSALA Eigum til á lager flestar stærðir af þessum vin sælu töfluskápum. Komið eða hringið og kynnið ykkur verð og gæði. samvirki 5! SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGl SÍMI 44566 Fréttaskotið, síminnsemaldrei sefur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.