Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Page 33
DV. MÁNUDAGUR17. FEBROAR 1986.
33
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Óskum eftir að kaupa
nú þegar Perkins dísilvél, 6.-354, þarf
helst aö vera gangfær. Uppl. gefur
Magnús í sima 97-6126 og á kvöldin 97-
6427.___________________________
Ertu aflögufær,
elsku vinurinn kær,
alveg auður er bær
og listinn hér rær:
Loftaljós og legubekk
og lampar til aö lýsa
borö og stóla, bókarekk,
best ég vildi hýsa.
Litla skál aö leggja í smátt,
líkavaskaöþiggja,
svo á ég af seðlum fátt,
svona er að byggja.
Uppl. í síma 78587 eftir kl. 17.
Ljösritunarvél aða
fjölritunarvél óskast til kaups. Uppl. í
síma 29190.
Eldtraustur, stór skjalaskápur.
Oska eftir aö kaupa eld- og höggtraust-
an skjalaskáp, lágmarksinnanmál
(HXBXD) 120 X 90 X 40 cm. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022 í síö-
asta lagi miðvikudaginn 19. febr.
H-633.
Verslun
Jasmin auglýsir:
Nýkomiö: Armbönd, eyrnalokkar,
bómullarklútar, satínskyrtur og bux-
ur, einnig bómullarjakkar, pils, buxur,
mussur, kjólar, sloppar og margt
fleira nýtt. Jasmín hf., Barónsstíg,
sími 11625.
Skómarkaður — skómarkaður.
Herraskór, dömuskór og barnaskór í
miklu úrvali. Mjög hagstætt verð.
Skómarkaöur, Borgartúni 23 (gegnt
Nóatúni), sími 29350. Opið til kl. 4
laugardaga.
Verslunarinnréttingar
óskast til kaups. Uppl. í síma 29190.
Fatnaöur
Brúðarkjólar til leigu,
nýir kjólar, einnig skímarkjólar og
brúöarmeyjakjólar. Sendi út á land ef
óskaö er (geymið auglýsinguna).
Brúöarkjólaleiga Huldu Þórðardóttur,
simi 40993.
Brúðarkjólaleiga.
Leigi brúöarkjóla, brúöarmeyjakjóla
og skímarkjóla. Alltaf eitthvaö nýtt.
Sendi út á land. Brúðarkjóialeiga Katr-
ínar Oskarsdóttur, simi 76928.
Fyrir ungbörn
Mjög vel með farinn
Royal kerruvagn til sölu. Uppl. í síma
16122.
Heimilistæki
Kæliskápa- og
frystikistuviögerðir. Geri við allar teg-
undir í heimahúsum. Kem og gef tilboö
í viðgerð aö kostnaöarlausu. Árs-
ábyrgð á vélarskiptum. Kvöld- og helg-
arþjónusta. Geymiö auglýsinguna. Is-
skápaþjónusta Hauks. Sími 32632.
Nýlog Turnamat AEG
þvottavél til sölu á góðu veröi. Uppl. í
sima 23689 eftir kl. 16.
Candy D 9,45 þvottavél
til sölu, 5 mánaða, enn í ábyrgð. Uppl. í
síma 73065 eftir kl. 18.
Húsgögn
Gamalt, brúnt leðursófasett
til sölu, farið að láta aðeins á sjá. Uppl.
í síma 16259 milli kl. 19 og 22.
Gott sófasett,
3+2+1, til sölu. Uppl. í síma 97-5776 á
kvöldin.
Mekka samstæða,
sófaborð og homborð, til sölu. Uppl. í
síma 74806.
Borðstofuskenkur úr tekki
til sölu, gott verð. Uppl. í síma 686684
eftir kl. 17.
Hljómtæki
Gulllinan frá Marantz.
Nýleg hljómflutningstæki í skáp til
sölu, verð kr. 45 þús., kosta um 90 þús.
út úr búð. Uppl. í síma 46309.
Hljóðfæri
Til sölu vel með farið
Yamaha rafmagnsorgel, tegund E-45,
með fullum fótbassa. Verð 200 þús.,
fæst með góðum kjörum. Hljóðfæra-
verslun Poul Bemburg, sími 20111.
Hljómborðsleikari óskast
til liðs við hljómsveit sem byrjuð er að
æfa og bóka sveitaböll næsta sumar
(góðir menn). Ahugasamir hringi í
síma 621176 eða 15438.
Vídeó
Leigjum út sjónvörp,
myndbandstæki og efni fyrir VHS.
Videosport, Háaleitisbraut 68, sími
33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Vídeosport, EddufeUi, sími
71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá
Videosporti, Nýbýlavegi.
Tökum á myndband:
skírnarathafnir, afmæli, fermingar,
brúðkaup, árshátíðir, ættarmót o.fl.,
einnig námskeiö og fræðslumyndir fyr-
ir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum
slides og 8 mm kvikmyndir yfir á
mýndbönd. Heimildir samtímans, Suð-
urlandsbraut 6, sími 688235.
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar okkur sjónvörp, videotæki og
afspilunartæki í umboðssölu (langur
biðlisti). Videoleigur, athugið, hugum
að skiptimarkaöi fyrir videomyndir.
Heimildir samtímans, Suðurlands-
braut6,sími 688235.
Ávallt nýtt efni,
m.a. Kane og Abel, Til lífstíðar,
Mannaveiðarinn, Rambo, Hrafninn
flýgur o.fl. o.fl. Tökum pantanir. Sæl-
gætis- og videohöllin, Garðatorgi 1,
Garðabæ. Opið frá 9—23.30 alla 'daga.
Sími 51460.
Topp-myndefni:
m.a. Erfinginn, A Death in California,
Mannaveiðarinn, 1915, Mean Season,
Amadeus, Rambo, Mask, Beverly Hills
Cop og m.fl. Opið alla daga frá 14—23.
Myndbandaleiga J.B., Nóatúni 17, sími
23670.
Myndbandaeigendur.
Ef þið eigið átekin myndbönd sem þiö
viljið klippa, stytta, hljóðsetja eða f jöl-
falda þá erum við til reiðu með full-
komnasta tækjabúnaðinn. Gulihringur
hf., Snorrabraut 54, sími 622470, og
84758 eftirkl. 19.
Stoppl
Gott úrval af nýju efni, allar spólur á
75 kr., videotæki á 450 kr., 3 fríar spól-
ur með. Videoleigan Sjónarhóll,
Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfiröi.
Videotækjaleigan sf.,
sími 672120. Leigjum út videotæki, hag-
stæð leiga. Vikan aðeins kr. 1.700. Góð
þjónusta. Sækjum og sendum. Opið
alla daga frá kl. 19—23. Reynið við-
skiptin.
Videoleiga óskar eftir
umboðsaðiium um allt land. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-216.
Borgarvideo, Kárastig 1
og Starmýri 2. Opið alla daga til kl.
23.30. Okeypis videotæki þegar leigðar
eru 3 spólur eða fleiri. Allar nýjustu
myndimar. Símar 13540 og 688515.
Tölvur
BBC/B-tölva til sölu
ásamt diskettudrifi, grænum skjá, rit-
vinnslu, samskiptaforriti, módemteng-
ingu og 40 leikjum. Kostar nýtt 60.000.
Tilboö óskast í síma 14807.
Apple IIC, 128 K,
með tveimur drifum, mús ásamt for-
riti og IDS-prentari. Uppl. í síma 54020
eftir kl. 18
Til sölu notufl Apple IIE, 128 K,
með 2 drifum, krónur 59 þús. Mús við
AIIE kr. 5.900. Imagewriter 10” prent-
ari, kr. 19 þús. IDS-48010” prentari, kr.
14 þús. Triumph Adler 14” prentari, kr.
13.500. Talnaborð viö AIIE, kr. 4.500.
Super serial prentaratengi, kr. 4.700.
CPM við AIIE, kr. 2.400. Uppl. í Radíó-
búðinni, Skipholti 19, tölvudeild, sími
29800.
Sinclair Spectrum 48 K
tölva ásamt fyigihlutum og ca 20 leikj-
um til sölu. Uppl. í sima 42859 eftir kl.
17.
Tökum að okkur
gerð hugbúnaöar. Mótuö forritun gerir
hugbúnaðinn öruggan, auðveldar
breytingar og yfirfærslu á annan vél-
búnað. Fært, vel menntað fólk. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-959.
Til sölu BBC-B tölva
með drifi, skjá og prentara, selst
ódýrt. Uppl. í síma 75957.
Apple-ll + 64K
og Apple II m/diskadrifi og skjá til
sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24749.
Heimilistölva:
Sharp MZ 700 með innbyggðum prent-
ara og segulbandi til sölu. 30 forrit, þar
á meðal leikir, heimilisbókhald og
fleira. Sími 625139 eftir kl. 19.
Til sölu Commodore 64
ásamt diskettustöð, segulbandi, stýri-
pinna, fjölda forrita og leikja á diskett-
um og spólum, allt í toppstandi. Uppl. í
síma 84828 eftir kl. 18.
Ljósmyndun
Ferðablaðið Land
óskar eftir litmyndum til birtingar,
helst á skyggnum, sem tengjast ferða-
lögum, byggðum, náttúru og sögu Is-
lands, 700—1.000 kr. á mynd. Uppl. á
skrifstofunni Ármúla 19. 2. hæð, sími
686535.
Alveg ný og ónotuð
Canon T70 myndavél til sölu, það nýj-
asta frá Canon ásamt Canon 277 speed
light. C.P.C. 28-85 mm linsa, selst
mjög ódýrt. Sími 99-3658. Einar.
Sjónvörp
Philips litsjónvarp.
Philips 14” Trendset litsjónvarp til
sölu á aðeins 18 þús. kr. staðgreitt
(kostar 28 þús. nýtt). Sími 46730.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn, sækjum og sendum
á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Fjarðar-
bólstrun, Reykjavíkurvegi 66, Hafnar-
firöi, sími 50020, heimasímar, Jón Har-
aldsson, 52872, og Jens Jónsson, 51239.
Tökum að okkur að klæða
og gera við bólstruð húsgögn. Mikið úr-
val af leðri og áklæði. Gerum föst verð-
tilboö ef óskað er. Látið fagmenn vinna
verkiö. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím-
ar 39595 og 39060.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Eingöngu fagvinna.
Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími
15102.___________________________
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Oll vinna unnin af
tagmönnum. Komum heim og gerum
verötilboð yöur að kostnaðarlausu.
Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími
44962. Rafn Viggósson, sími 30737,
Pálmi Ásmundsson, 71927
Antik
Rýmingarsala i viku.
Málverk frá kr. 700, speglar, ljósa-
krónur, lampar, silfurborðbúnaður,
kristall, postulín, B. og G. og konung-
legt, klukkur, orgel, útskomir skápar,
stólar, borð, skatthol, kommóður,
bókahillur, svefnherbergishúsgögn,
kistur. Opið frá kl. 12. Antikmunir,
Laufásvegi, sími 20290.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýsti-
vélar frá Krácher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Upplýsingabæklingar um
meöferð og hreinsun gólfteppa fylgja.
Pantanir í síma 83577, Dúkaland,
Teppaland, Grensásvegi 13.
Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og sog-
afli, færum sjálfir til húsgögn og aðra
lausamuni. Fljót og góö vinna, einnig
hreinsum við sæti einkabílsins. Örugg
þjónusta, tímapantanir í síma 72441
alla daga.
Teppaþjónusta — útleiga.
Leigjum út djúphreinsivélar og vatns-
sugur. Tökum að okkur teppahreinsun
í heimahúsum, stigagöngum og versl-
unum. Einnig tökum við teppamottur
til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma
72774, Vesturbergi 39, Reykjavík.
Dyrahald
Hvolpar.
Skosk-íslenskir hvolpar til sölu. Verð
kr. 500 stk. Uppl. í síma 92-6535.
Til sölu rauður
7 vetra alhliða hestur, góður fyrir byrj-
endur. Uppl. í síma 50049 eftir kl. 20.
Vélbundið hey til sölu.
UppLísíma 76879.
Siamskettlingar.
Hreinræktaðir síamskettlingar til sölu.
Nánari uppl. í síma 667188.
Brúnn, glæsilegur 7 vetra
klárhestur til sölu, ekki fyrir óvana.
Verð 70.000. Uppl. í síma 26999.
Hestur til sölu,
jarpur, 14 vetra, vel taminn bamahest-
ur, félagsvera, bestur ef með öðrum
hestum, þolinn. Nýlegur hnakkur og
beisli.geta fylgt. Tilboð óskast. Vin-
samlega hringið í síma 46083 í kvöld og
næstu kvöld eftir kl. 19.
Þrir hágengir töltarar
til sölu. Til sýnis í Faxabóli 1, Fáks-
svæði. Halldór.
Vetrarvörur
Óska eftir véisleða
til kaups, t.d. Polaris, Colt eða sam-
bærilegum sleöa, árg. 75—’80, mætti
þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 95-
6210 á kvöldin.
Vélsleðafólk athugið:
Vatnsþéttir, hlýir vélsleöagallar.
Hjálmar með tvöföldu rispu- og moðir-
fríu gleri. Hlýjar leðurlúffur, vatns
þétt kuldastígvél, móðuvari fyrir gler
og gleraugu. Skráum vélsleöa í endur-
söíu, mikil eftirspurn.
Hæncó, Suðurgötu 3a,
símar 12052 og 25604. Póstsendum.
Verkfæri.
TQ sölu vegna flutninga rafmagns-
handverkfæri, rafmagnssnúrur, úti-
kastarar, boltaklippur. Uppl. í síma
54087 eftirkl. 19.
Til bygginga
Ert þú að byggja?
Við rýmum til á lager okkar þessa dag-
ana, seljum lítið útlitsgallað þakstál á
hálfvirði. Gríptu stálið meðan það
gefst. Pardus hf., Smiðjuvegi 28c,
Kópavogi, sími 79011.
Benz 808 steypudæla
til sölu, lengd á dæluarmi 18—20 m,
árg. 72. Uppl. í síma 651289.
Hjól
Hæncó auglýsir.
Hjálmar, 10 tegundir, leðurjakkar,
leðurbuxur, leðurskór, hlýir vatnsþétt-
ir gallar, leðurhanskar, leöurlúffur,
vatnsþétt kuldastígvél, tví- og fjór-
gengisolía, demparaolia. O—hrings—
keöjufeiti, loftsíuolía, leðurfeiti og
leðurhreinsiefni, bremsuklossar,
bremsuhandföng og fleira. Hæncó.
Suöurgötu 3a. Simar 12052 og 25604.
Póstsendum.
Reiðhjólaviðgerðir,
BMX þjónusta, setjum fótbremsu á
BMX-hjólin, seljum dekk, slöngur,
ventla, lása, ljós o.fl. Einnig opið á
laugardögum. Kreditkortaþjónusta.
Reiðhjólaverkstæðið, Hverfisgötu 50,
sími 15653.
Suzuki TS 50 til sölu.
Nýuppgert og í mjög góðu lagi. Uppl. í
sírna 46896 og 33540.
Fasteignir
Jörð.
Til sölu góð jörð á góðum stað í Borgar-
firði, uppbyggð fyrir blandaðan bú-
skap. Vélar og skepnur gætu fylgt.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-471.
Fasteignir.
Til sölu rúmlega fokhelt einbýlishús
ásamt bilskúrsplötu á Blönduósi. Uppl.
í síma 40736 eftir kl. 20.
125 fm einbýlishús
í byggingu á Selfossi til sölu. Húsið er
að fullu einangrað og frágengið að
utan. Til greina kemur að taka góðan
bíl eða litla íbúð á Selfossi eða Akur-
eyri í skiptum. Einnig er til sölu á
sama stað lítil sundlaug, 2X2 m. Uppl.
í síma 99-1055 eða 96-24837.
Fyrirtæki
Saumastofa.
Til sölu saumastofa er framleiðir m.a.
sængur og svefnpoka undir vel þekktu
vörumerki. Hér er um að ræða sauma-
vélar, sumar lítið notaðar, efnislager,
vörumerki og fleira til notkunar á
saumastofu. Þeir sem áhuga hafa
sendi inn tilboð til DV, merkt „816”.
Hórgreiflslustofa til sölu.
Uppl. í síma 52973 eftir kl. 18 út þessa
viku.
Konur aht.:
Af sérstökum ástæöum er til sölu hann-
yrðaverslun. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-107.
Til sölu sérverslun
með leöurvörur og eigin innflutning.
Mjög góð umboð fyrir hendi, góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 29412
og 42873 eftirkl. 18.
Verðbréf
Hlutabréf
í Sendibílastöð Kópavogs til sölu. Uppl.
ísíma 31947.
Annast kaup og sölu vixla
og almennra veðskuldabréfa, hef jafn-
an kaupendur að traustum viöskipta-
víxlum, útbý skuldabréf. Markaðs-
þjónustan, Skipholti 19, sími 26984.
Helgi Scheving.
Sumarbústaðir
Sumarhús óskast,
30—50 ferm, á rólegum stað, helst með
veiðileyfi. Mætti þarfnast lagfæringar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-658.
Ert þú að byggja sumarbústað?
Við rýmum til á lager okkar þessa dag-
ana, seljum lítið útlitsgallað þakstál á
hálfvirði. Griptu stálið meðan það
gefst. Pardus hf., Smiðjuvegi 28c,
Kópavogi, sími 79011.
Nokkur sumarbústaðalönd
í Grímsnesi til sölu. Uppl. í sima 99-
6424.
Bátar
Útgerðarmenn, skipstjórar,
fiskeldisstöðvar. Til sölu grásleppu-
netateinar, þorskanetateinar, flottein-
ar, ásamt netafloti, fiskilínu og ábót.
Rækjutroll, Sputnik, Kault, Skervoy,
Allegro, snurvoðir, allar gerðir, tog-
ara- og bátatroll, allar gerðir, loönu-
og síldarnótaefni fyrirliggjandi. Utbú-
um skelplóga, seiöapoka og eldisgirö-
ingar, víravinnsla. Fyrirliggjandi vír-
ar, lásar, keðjur, bobbingar o.m.fl. til
útgerðar. Netagerðin, Grandaskála,
símar 91-16302, 14507. Veiöiverk, Sand-
geröi, sími 92-7775.
Óska eftir tveimur
12 volta handfærarúllum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-787.
Skipasala Hraunhamars.
Til sölu 8 og 10 tonna viðarbátar, 5 og 9
tonna plastbátar, einnig opnir bátar úr
viði og plasti, sölumaður Haraldur
Gíslason, kvöld- og helgarsími 51119.
Skipasala Hraunhamars, sími 54511.
Óska eftir 2ja—3ja tonna
trillubát með rafmagnsrúllum, dýptar-
mæli, og Elliða-netarúllu. Uppl. í síma
95-5167.
Vil kaupa grásleppublokk
og notuð grásleppunet. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H-965,
28 feta Flugfiskur
til sölu, tilbúinn í apríl. Bátur í sér-
flokki. Uppl. í síma 99-7291 á kvöldin.
IVECO bátavélar.
Bjóðum frá einum stærsta vélafram-
leiðanda Evrópu hinar sparneytnu og
sterkbyggðu IVECO dísilvélar, véla-
sstærðir 20—700 hestöfl, einnig rafstöðv-
ar. Hagstætt verð, greiðslukjör í sér-
flokki. Globus hf., Lágmúla 5, sími 68-
15-55.