Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Qupperneq 36
36
DV. MÁNUDAGUR17. FEBRÚAR1986.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bílamálun
Sjálfsþjónusta.
Komið sjálf og sprautiö á fullkomnu
verkstæði með fullkomnum verkfær-
um og sprautuklefa. Tilsögn og aðstoð
ef með þarf. Leysir hf., Drangahrauni
2, Hafnarfirði, sími 54940.
Vinnuvélar
Malarfæriband óskast
til kaups, lengd 6—8 m, breidd 40 cm.
Áhaldaleiga Vestmannaeyja, sími 98-
2210.
Vagn og grafa.
Til sölu beislisvagn með sturtum, skoð-
aður ’86, lengd 530, og traktorsgrafa,
MF70, árg. 74, skipti möguleg. Uppl. í
síma 99-6692.
Til sölu traktorsgrafa,
John Deere, árg. ’68. Til greina kæmi
aö taka bíl upp i kaupverö. Uppl. í sima
92-6941 eftir kl. 19 í dag og næstu daga.
Mótor-hlutar.
Utvegum varahluti í flesta mótora,
einnig aðra hluta í vinnuvélar og vöru-
bíla. Ath.: undirvagnshlutar í beltavél-
ar á mjög góðu verði. Greiðsluskilmál-
ar. Tækjasala H. Guömundssonar,
simi 79220.
Vörubílar
Til sölu ámoksturstæki,
dráttarstóll, tvöföld og einföld hásing,
/ með loftbremsum. Bedford 76 meö bil-
aða vél, Volvo vörubíll ’63 með stál-
palh, Dodge Power Wagon með dísilvél
og nýjum 16” dekkjum; og fl. bílar.
Sími 681442.
Scania 140 ðrg. 77
til sölu, ekinn 340 þús. km, góöur pall-
ur, tvöfaldar St. Paul sturtur, 110 km
drif. Nú er tækifæri að eignast gott at-
vinnutæki fyrir sumariö. Sími 91-79063
á kvöldin.
Góð kjör:
Mercedes Benz 1632 árg. 74, til sölu,
ekinn 13 þús. km á vél og kassa, 16
rúmmetra malarvagn. Verð 750 þús.,
má greiða með 5 ára skuldabréfi.
Sími 24360.
Óska eftir að kaupa
yfirbyggðan pall (boddí) á vörubíl,
stærð 2,35 mx ca 5,30 m. Uppl. í síma
30032.
Sendibílar
Mitsubishi L300 minibus
árg. ’82 til sölu, í góðu ásigkomulagi.
Uppl. í síma 51570 og 651030.
Neyðarsala.
Bedford sendibíll árg. 74 til sölu, til-
búinn til innréttingar sem húsbíll, ný-
upptekin dísilvél með mæli, ekinn 50 km
á vél, allur ryðbættur og sinkhúðaður,
nýsprautaður, nýr geymir, ný dekk og
fleira og fleira. Verð kr. 150 þús. Mynd-
ir frá upphafi af viðgerð bílsins. Uppl. í
síma 671566 eftir kl. 18.
Bílaróskast
Bilasalan Lyngás hf.
óskar eftir öllum tegundum og árg. á
söluskrá. Bílasalan Lyngás hf. mun
verða með sérstaka sýningarbása fyr-
ir antik-bíla og kvartmílubíla. FlB-af-
sláttur. Lyngás hf., Lyngási 8, Garöa-
bæ. Símar 651005,651006,651669.
Ford Taunus óskast (varahl.).
Ef þú átt eða veist um Ford Taunus
17—20 m ’67 módel (niöurrifsbíll) vin-
samlega láttu vita í sima 37642 eftir kl.
18.
Vörubill óskaat,
5 tonna burðargeta. Uppl. í sima 76055
eftir kl. 20.
Óska eftir ódýrum,
keyrsluhæfum bíl. Á sama stað er til
sölu Ford Fairline árg. ’66, þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 641660.
Óska eftir bíl á ca 300 þús.,
helst BMW eöa Subaru Hatchback, er
meö Toyotu Corolla á 150 þús. upp í,
milligjöf staðgreidd. Simi 624687.
Bill óskast i skiptum
fyrir vörulager, mjög seljanlegar vör-
ur. Uppl. í síma 25510 og 77896 eftir kl.
18.
Bílar til sölu
Til sölu Suzuki Fox árg. '83,
ekinn 42 þús. km, og Mercedes Benz
230E ’83, ekinn 30 þús. km. Uppl. i sima
687312.
Bilaskráning Lyngáss hf.
rekur skráningarþjónustu fyrir bif-
reiðaeigendur. Við færum bílinn til
skoöunar fyrir þig eða sjáum um
nafnaskipti eða umskráum fyrir þig.
Við öflum allra gagna sem til þarf. Við
sækjum bílinn til þín heim eða á vinnu-
stað og skilum honum á sama staö að
verki loknu. Þessi þjónusta er meö
föstu gjaldi, kr. 1.500. FlB-afsláttur.
Lyngás hf., Lyngási 8, Garðabæ. Sím-
ar 651005,651006 og 651669.
Það kostar þig aðeins 2.000 kr.
að selja bílinn þinn, sama hvaö hann
kostar. Bílabankinn Lyngás hf. býður
öllum landsmönnum upp á sérþjónustu
varðandi bílasölu með „opinni skrán-
ingu”, sem er opin öllum landsmönn-
um. Kynnið ykkur opnu skráninguna.
Aðeins að hringja og við gefum allar
uppl. FlB-afsláttur. Lyngás hf., Lyng-
ási 8, Garöabæ. Símar 651005, 651006,
651669.
6 cyl. Bedford dísil Dana 44,
framhásing með stórum liðhúsum,
Dana 60 afturhásing, millikassi og
fleira úr Power Wagon. Sími 23826.
Bilar til sölu:
Volvo 740 GL ’85.
Mazda 929 LTD ’85.
Toyota Tercel ’85.
Subaru4x4 ’85.
Opel Kadett GT ’85.
Suzuki ST 90 ’85.
Nissan Prairie ’84.
Volvo 340 Paloma ’84.
Mercedes Benz 230E ’84.
Datsun Cherry GL ’84.
Datsun Sunny ST ’84.
Daihatsu ’84.
FiatPanda4x4 ’84.
Lada 1500 ST ’84.
Bílasalan Lyngás hf.,
Lyngási 8, Garðabæ.
Símar 651005 - 651006 - 651669.
Volvo — GMC — Ford Simca.
Til sölu eftirtaldar bifreiðar: Volvo 343
GL ’82, ekinn 30 þús., 310 þús. kr. GMC
1500 pickup ’81, ekinn 70 þús., 390 þús.
kr. GMC Serial 25 4444 75, ekinn 60
þús., 350 þús. kr. Ford Fairmont ’81,
ekinn 70 þús., 320 þús. kr. Simca 1508
GT 78,110 þús. kr. Ýmis kjör og skipti
möguleg. Uppl. hjá Bílasölunni BUk,
sími 686477 og 687178.
Ford Cortina árg. 79
til sölu, góður bíll, gott lakk, vetrar- og
sumardekk, útvarp og segulband. Verö
160 þús., staðgreiðsluafsláttur. Sími
54884.
Bílplast, Vagnhöfða 19,
sími 688233. Plastbretti á Lada 1600,
1500,1200 og Sport, Subaru 77, 78, 79.
Tökum aö okkur trefjaplastvinnu. Bíl-
plast, Vagnhöfða 19, sími 688233, á
kvöldin 686548.
Plymouth Volaré 79
til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri, aflbremsur, hvítur með
víniltoppi, útvarp + segulband, ekinn
75.000 km, fallegur bíll. Uppl. í síma
28933 og 39197.
Til sölu bill,
Mazda dísil 626 GLX. Uppl. í síma 99-
5145.
Kæru vinirl
Nýlega var tekin sú örlagaríka ákvörð-
un að selja mig. Njóttu minnar tryggu
þjónustu gegn 60 þús. kr. Góð greiðslu-
kjör. Ykkar einlægur Wartburg
station, árg. 1980. Uppl. í sima 92-6666.
Volvo 142 GL 72
til sölu, nýuppgerður; vél góö, með
beinni innspýtingu, ennfremur Even-
rude vélsleði, eldri gerð. Sími 75976.
Saab 900 GL til sölu,
árg. ’82. Skipti athugandi. Uppl. í sím-
um 641720 og 641718.
Hunter árg. 70 til sölu,
skoöaður ’86, í góðu lagi, góð dekk,
bamastóll. Staðgreiðsla aðeins 35 þús.
Uppl. í sima 54912 eftir kl. 17.
Voivo 71,2ja dyra,
skemmdur eftir árekstur, einnig nokk-
uð af nýjum varahlutum í Volvo. Selst
saman eöa sér. Uppl. í sima 84219, Jón.
Land-Rover disil árg. 72,
skoðaöur ’86, til sölu gegn góðu staö-
greiðsluverði. Uppl. í sima 24855.
Rat — Toyota.
Til sölu Fiat 128 special 1100 76, einnig
Toyota Carina 74 með rafmagni í rúð-
um. Uppl. í síma 74560 eftir kl, 17.
Notaðir bilar:
M. Benz 280 SE ’81, ekinn 76 þús.
M. Benz 250 79, ekinn 98 þús.
M. Benz 250 78, ekinn 108 þús.
M. Benz 230E ’83, ekinn 32 þús.
M. Benz 230E ’82, ekinn 57 þús.
M. Benz 230,4 78, ekinn 80 þús.
M. Benz 200 ’83, ekinn 38 þús.
M. Benz 300D ’82, ekinn 217 þús.
M. Benz 300D ’82, ekinn 180 þús.
M. Benz 300D ’80, ekinn 186 þús.
M. Benz 300D 79, ekinn 370 þús.
M. Benz 240D ’84, ekinn 88 þús.
M. Benz 240D ’82, ekinn 200 þús.
M. Benz 240D 79, ekinn 220 þús.
BMW turbo 524D ’84, ekinn 82 þús.
Saab 900 GLE ’84, ekinn 22 þús.
Saab 900 GLS ’83, ekinn 48 þús.
Saab 99 GL ’82, ekinn 24 þús.
Ford Escort 1300 ’84, ekinn 31 þús.
Volvo 244 DL ’82, ekinn 90 þús.
Volvo 244 GL ’81, ekinn 80 þús.
Volvo 245 GL ’80, ekinn 110 þús.
Ford Sierra 2000 ’84, ekinn 30 þús.
Ford Sierra 2000 st. ’84, ekinn 24 þús.
Mazda 929 LTD ’82, ekinn 35 þús.
Mazda RX7 79, ekinn 62 þús.
Opel Kadett GT ’85, ekinn 10 þús.
Honda Civic 4d ’82, ekinn 41 þús.
Honda Civic 2d ’82, ekinn 31 þús.
Honda Civic 2d ’81, ekinn 56 þús.
Daihatsu Charade XTE ’83, ekinn 42
þús.
Daihatsu Charade XTE ’81, ekinn 87
þús.
VW Golf GL ’82, ekinn 52 þús.
Toyota Tercel 4 x 4 ’85, ekinn 10 þús.
Toyota Tercel 4 x 4 ’84, ekinn 46 þús.
Subaru 18004X4 ’84, ekinn 30 þús.
Subaru 1800 4 x 4 ’81, ekinn 80 þús.
Subaru 1800 sedan ’81, ekinn 88 þús.
Subaru sendibíll 4X4 ’83, ekinn 34 þús.
Nissan Sunny ’83, ekinn 23 þús.
Fiat 127 ’85, ekinn 13 þús.
Auk úrvals af jeppabifreiðum af öllum
tegundum og árgerðum.
Bílasala Alla Rúts, Hyrjarhöfða, sími
681666. Opið alla daga frá kl. 9—19 og
sunnudaga kl. 10—17.
Mazda 626 2000 árg. '82
til sölu, 2ja dyra með sóllúgu, ekinn
58.000. Verö 340 þús. Skipti möguleg á
ódýrari. Simi 46403.
Fiat 132, árg. 73 til sölu,
vel útlítandi, gangfær en þarfnast við-
gerðar. Verð 10 þús. Uppl. í síma 72429
eftirkl. 18.
Rauð Mazda 929 árg. 77,
2ja dyra, hardtop, til sölu, krómfelgur.
Uppl. í sima 651534.
Daihatsu Charade Runabout árg.
'81
til sölu, ekinn 38 þús. km, mjög falleg-
ur bíll. Skipti koma til greina. Uppl. í
sima 79346.
Fiat Argenta '82 og VW 75.
Til sölu mjög fallegur Fiat Argenta
2000 Saloon árg. ’82, sjálfskiptur, afl-
stýri og -bremsur. Rafmagn í rúðum
og læsingum. Pioneer hljómflutnings-
tæki. Skipti á ódýrari. Einnig til sölu
VW árg. 75, góður bíll, verð 40 þús.
Staðgreiösla 35 þús. Uppl. í sima 23702
eftirkl. 17.
Til sölu Datsun Cherry árg. '80,
ekinn 95 þúsund km. Uppl. í síma 23381.
Algjör gullmoli.
Cortina station árg. 72 til sölu, skoðað-
ur ’86, upptekin vél og nýsprautaður.
Verð kr. 50—60 þús. Tek ódýrari bil
upp í. Uppl. í sima 46309.
Diahatsu Charmant árg. 79
til sölu, ekinn 68 þús. km, góður bíll.
Uppl. í síma 79626.
Chevrolet Suburban til sölu,
nýskoðaður. Gott ástand. Hentugur til
innréttinga fyrir sumarið. Alls konar
skipti á minni bíl koma til greina. Sími
42440 eftirkl. 17.
Volvo 144 árg. 74
loksins til sölu. Fallegur og vel með
farinn bíll með sílsalistum. Uppl. í
síma 666805.
Fiat 127 sport '85
til sölu, ekinn 15 þús. Uppl. í síma
37245.
Jeep CJ-5 árg. 77
til sölu, 6 cyl., með húsi, vel meö farínn
bíll, góð greiðslukjör. Uppl. i sima
39393.
Ódýrir bilar:
Dodge Aspen station árg. 77, verð 50
þús. Chevrolet Vega, árg. 75, verð 15
þús. Seljast gegn staðgreiöslu. Uppl. i
síma 43947 eftirkl. 18.
Lada Sport árg. '80 til sölu,
ekinn 86 þús. km, nýsprautaður, ýmsir
aukahlutir. Góöir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 96-41946 á kvöldin.
Ford F250 4x4, árg. '60,
8 cyl., 4ra gíra, Dana 44 að framan og
Dana 60 aö aftan, frístandandi milli-
kassi, ástand gott. Tilboð óskast. Uppl.
ísírna 21427.
AMC Eagle '82,4x4,
til sölu, góður bfll, ekinn 76.000 km, 6C
sjálfsk., skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-75760 eftirkl. 18.
Dodge Aspen árg. 77,
sjálfskiptur, með vökvastýri, lítur
mjög vel út, til sölu eða í skiptum fyrir
lítinn frúarbfl. Uppl. í síma 83237.
Göfl kaup — gófl kjör.
Til sölu Simca 1508 árg. 78. Bifreiðin
er i toppstandi og lítur vel út utan sem
innan. Verð kr. 90 þús. Fæst á góðum
kjörum eða meö góðum afslætti gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 29032 og
21152 eftirkl. 17.30.
Trabant station árg. '82
til sölu. Verð kr. 65 þús. Skipti á video-
tæki möguleg. Uppl. í síma 71881.
Loksins er hann til sölu,
Ford Econoline árg. 74, toppbíll, ný-
legt lakk. Góð kjör eða ýmis skipti.
Sími 17228.
VW1300 árg. 72 tii sölu
til niðurrifs, góð vél. Uppl. í síma 46196
eftir kl. 18.
Til sölu Volvo 144 árg. 72,
góðkjör. Sími 71957.
Escort 1300 XL árg. 74
til sölu á kr. 45 þús., góð kjör, eða 30
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-6572.
Chevrolet Monte Carlo árg. '77
í góðu standi til sölu. Verð 270 þús.,
skipti koma til greina. Uppl. í síma
39709 eftirkl. 19.
Suzuki Fox pickup SJ 41
til sölu, yfirbyggður, árg. ’84, blásans-
eraður, ekinn 22.000 km. Verö kr. 480
þús., skipti koma til greina á ódýrari.
Sími 92-1013 eftirkl. 19.
Datsun Cherry árg. '79
til sölu, 3ja dyra, í góðu standi, lakk
þokkalegt. Fæst meö 35 þús. út og 10
þús. á mánuði á 175 þús. Uppl. í síma
79732 eftirkl. 20.
Til sölu Lada 1600 árg. '82
og Mazda 818 station árg. 77, skipti
möguleg. Uppl. í símum 641130 og
41140.
Til sölu Plymouth Reliant
árg. ’81, hvítur, framhjóladrifinn, afl-
stýri, aflbremsur, útvarp. Uppl. í síma
44113 og 11903.
M. Benz 250 árg. 78
til sölu, ekinn 120.000, sjálfskiptur,
vökvastýri, vel með farinn, einkabfll,
skoðaður ’86, útvarp, segulband. Skipti
möguleg. Góð greiðslukjör. Simi 10181.
Skoðaflur '86:
Til sölu Austin Mini 77, ekinn 63.000
km, skoðaður ’86. Skipti möguleg á bíl
á verðbilinu 120—170 þús. Sími 40728
eftirkl. 17.
Til sölu Toyota Cressida árg. 78,
2ja dyra, mjög fallegur bíll. Uppl. í
síma 42353 eftir kl. 19.
Willys blæja - VW.
Til sölu vel með farin svört Willys
blæja, einnig VW bjalla 1200 L, árg. 76.
Sími 45209.
Renault 5 TS árg. 76
til sölu, góöur bfll. Uppl. í síma 20267
eftir kl. 18.
Lada 1500 árg. 76 til sölu.
Uppl. í síma 39193 eftir kl. 19.
Chevrolet Nova á 80 þús.
Chevrolet Nova, 6 cyl., 4ra dyra, árg.
76, til sölu á aðeins 80 þús., eða í skipt-
um fyrir ódýrari, t.d. VW. Uppl. í síma
92-6535.
Ford LTD II árg. 78
til sölu, 2ja dyra, ekinn 72.000 mflur.
Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma
641283 eöa 52790.
Cortina 1600 árg. 74 til sölu,
2ja dyra, útvarp og segulband, ágætur
bfll. Uppl. í síma 52790 eöa 641283.
Citroön GSA Pallas árg. '82
til sölu. Skipti á ódýrari eða skuldabréf
koma til greina. Uppl. í síma 46319.
Lada Sport árg. 79
til sölu. Uppl. í sima 83351 og 14480.
Volvo árg. 73.
Volvo 144 í góðu standi til sölu, mikið
endurnýjaður, skoðaöur ’86. Uppl. í
sima 76107.
Húsnæði í boði
Húseigendur:
Höfum trausta leigjendur að öllum
stærðum íbúða á skrá. Leigutakar:
Látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur, traust þjónusta. Leigumiðlunin,
Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og
13—17 mánudaga til föstudaga.
Bjart herbergi til leigu.
Herbergi í gamla vesturbænum með
snyrtingu og sérinngangi til leigu. Til-
boð sendist augld. DV, merkt ”04”.
4ra herb. risíbúð
í Hlíðunum til leigu. Tilboð sendist DV
merkt „Laus strax 146”.
Til leigu á Álftanesi
140 fm einbýlishús ásamt bflskúr. Til-
boð sendist DV fyrir föstudag 21. febr.
merkt „Álftanes 100”.
Herbergi til leigu
með aðgangi að stofu, eldhúsi, baði,
þvottaaðstöðu og síma fyrir konu um
þrítugt, má hafa barn. Fyrirfram-
greiðsla. Sími 41229 eftir kl. 19. Val-
borg.
Til leigu
nálægt Landspítalanum tvö herbergi
og eldhús. Tilboð merkt „L 3” ásamt
upplýsingum sendist DV fyrir föstu-
daginn20. febrúar.
Húsnæði óskast
Óska eftir
að leigja einbýlishús, parhús eða stóra
íbúö með bílskúr. Vinsamlega hringið í
síma 73737.
Hafnarfjörður.
Stór íbúð eða einbýlishús óskast til
leigu í Hafnarfirði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-927.
3ja—4ra herb. ibúð óskast
til leigu hið bráðasta, helst á Seltjarn-
arnesi eða í vesturbæ. Uppl. í síma
22171, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Mosfellssveit.
Ibúð eða hús óskast á leigu. Uppl. í
síma 666667.
2ja—3ja herb. ibúfl óskast
á leigu sem fyrst, reglusemi og góöri
umgengni heitið. Uppl. í síma 29713.
Hjón mefl tvö börn
óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í Rvík
eða Kópavogi frá 1. mars. Erum á göt-
unni. Góðri umgengni og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 687179.
Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúfl.
Skilvísar mánaðargreiðslur. Meömæli
ef óskaö er. Uppl. í síma 641398.
Stúlka óskar eftir
einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á
Reykjavíkursvæðinu. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 46728 eftir kl.
18.30.
Húsnæfli óskast
fyrir tvær fullorönar manneskjur í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-112.
Óska eftir 2ja herfo. ibúð
í Reykjavík. Reglusemi og öruggar
greiðslur. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022.
_________________________ H-962.
Hjón,
hjúkrunarfræðingur og tæknifræðing-
ur með 1 barn, sem hyggjast flytjast til
Reykjavíkur erlendis frá vantar 3ja—
4ra herb. íbúð frá 1. aprfl. Sími 681429
eftirkL 17.
Ung, barnlaus hjón
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Reglu-
legar mánaöargreiöslur og góö um-
gengni. Uppl. sendist til DV, merkt
„8212”.
Ungt bamlaust par
óskar eftir íbúð á leigu í Reykjavík,
getur greitt 70—80 þús. kr. fyrirfram
sem miðast við 6 mánuði. Uppl. í síma
16068 eftirkl. 16.
1—2 harbargl og aldhús
ásamt baði óskast til leigu fyrir hjón.
Til grelna kemur í nágrenni Reykja-
víkur, þá ásamt atvinnu. Uppl. i síma
25824 íkvöld.